Alþýðublaðið - 17.06.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.06.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 MAGGI Bcuiilon- Terninger wrmm- súpteningar / bæta smekkinn, auka næringargilðið. Ferðaáætlun Á þessu ári hefir veriö meiri hvalveiði j Suðuríshafinu en nokkru sinni áður. Hvalveiðar Norðmanna ehma }>ar eru tald- ar nema um 108 milljón króna yfir árið, en í fyrra var hvalveiði alls heimsins metin um 125 mil- jónir króna. — Myndin hér að ofan er af norskri hvalveiðastöð við Suðuríshafið. SÍórhveli sést einnig á myndinni. Hvalveiðar i Suðraríshafinu. sumarið 1929. Bifreiðastðð: Jakoh & Brandar, Langavegi 43. — Sími 2322. Frá Reykjavík daglega kl. 10 f. m. um Ölfusá, Þjórártún Landvegamót, Ægissiðu, Varmadal, Selalæk, Stóra-Hof áRangár- völlum, Djúpadal, Garðsauka, Breiðabólsstað í Fijótshlíð ogMúlakot, Frá Reykjavík til Víkur f Mýrdal hvern priðjud. og föstudag. Frá Vík f Mýrdal til Reykjavíkur hvern priðjud. og föstudag. ABAIiAFGREIÐSLA austanfjalls erhjá séra Sveinbirni HSgnasyni, Breiðabólsstað. Afgreiðsla i Vík í Mýrdal í Litla-Hvammi hjá Stefáni kennara Hannessyni. siml 2R. Frá 15. júni til 1. september: Til Rnllfoss og Geysis hvern miðvikudag kl. 10 f. h. hvern laugardag kl. 5 e. h. Frá Geysi: hvern fimtudag kl. 5 e. h. hvern sunnudag kl. 5 e. h. |C Langavegl 43, simi 2322. flokkur 3, ein höfðiu báðir tíl sam- &kipin fara mánaðarlega. — Verð- ur pannig hægt að korna nýjum fiskl á anoarkaðinn í Suðux-Amer- iku fljótar og oftar en hingað til. Erlend simskeyfi. Khttfin, FB., 15. júmí. Frá uppreistinni í Marokko. Skotíð hefir verið á uppreist- armaninina i Marokko úr frakk- neskum fliugvélum. Aðstaða hers Fnakka hefir batnað eftír sfcot- hriðiina. ÞingkosningarnaríSuður-Afriku Frá Höfðaborg er simað: Kosn- irngar hafa farið fram til neðri deáidar pjinigsins í Suour-Afríku. Tala piingsæta er nú 148, en var 135. Þjóðerniissininaflokkur Her- zogs hefir fengið 71 pingsæti, hafði 63, Suður-afrikanski flolkk- urínn (Smiuts-flo,kkuTÍnn) 59, hafði áður 54, verkalýðsflokikiur Cres- wells 5 qg óháður verkalýðs- ans 17, utanflokka elckert, höfðu 1. Ökunntugt um tiu pingsæti. Nú- veraindi stjórnarflokkar, nefnfilega pjóðerniissinnar og venkanneinn, halda þinnig mdri Muta í þfing- ilnu. Khöfin, FB., 16. júní. Ráðsfundur pjóðabandalagsins. Frá Madrid er símað: Ráðs- fundur Þjóðabandalagsins hefir verið haldiinin hér undanfama daga. I gær var aðallega rætt um vemd pjóöernistegra minni- hluta. Var sampykt miðliunartíl- laga, æm miðar að pvi, að öll meðferð á pessum máliuim verði látin fara fram með meiri hriaða og höfð opiiniber. Almlent er álit- ið, að tillögumm sé ábótavant, og sé að henini heldur lítil bót. „ísland“ íkoim . að norðan kl. 9 í gær- kveldá. Um €k£9ffðiEiffB ©g weffirasa. ST. FRAMTíÐIN. Kaffisanisætí á JShja/dbreiö i kvö'Id kl. 8J/2- Al- ir templ. velkommir ífieðan húsrúm leyfir. Næturlæknir er í nótt Níels P. Dunga], Að- alstræti 11, srmi 1518. Eftirlit með verks'miðjum og vél- um Skoðtvnannienn verksmiðja og véla hafa verið skipaðir peir Pét- ur M. Bjarnarson kaupmaður og \ Þórður R.unóifsspn vélfræðingur, ’sem báð'ir eiga heima hér í borg- inmd. Reykjarfjarðarlæknishérað. 1 Karli Magnússyni, héraðsiækni i Hóknavikurhéraði, hefir verið falið að gegma fyrst um sinn hér- aðslæknisstörfum í Reykjarfjarð- arhéraði ásamt símu eigin, þar tíl öðru vísi verður ákveðið. E. s. „Magnhild“, aukaskipi Eamskipafélagsims,. sem flytur vörur, er setja átti á lanid í Skaftafell's- og Rangár- vafla-sýsium, hefir gengið illa að losna við vörurnar undanfarið. Var hún við Skaftárós fyrir lið- lega viku og kom lolks 1 gær til Holtsóss. Var pá gott véður par. Sama dag var þar m;.,/b. Skaftfellingur með efni í brúna á Bakkholtsá. Stúdentablaðið er nýkomið út. Efni pess er: 1. Sáttmálasjóður, eftir R. J. 2. Hvort mamstu? (kvæði), eftir Kr. Guðlaugsson,. 3. Öljós prá (kvæði) eftir Kr. Guðlaugsson. 4. Nýja -stafsetningin, efitir Guðma Jóanssom. 5. Kamban og stúdentar, eftir K. G. 6. Góður gestur, eftir G. J. 7. fþróttalíf stúdemta, eftir K. G. 8. Stúdentamótið í Larvík, eflir K. G. og ýmislegt fleira. Skemtun kvenfélagsins i Grindavik við Svartshengi í gær var mjög fjöl- sótt. Góð laxveiði. 1 gær veiddust 45 laxar á tvær stengur í EHiðaánum. Til Strandarkirkju. Áheit frá N. N. 5 kr. Embættisprófi i lögfræði frá Háskóla íslands luku í fyría dag Hjálraur Vilhjálmssoin og Magnús Thorlacius, báðir með 1. eimkunn. Neðanmálssagan. Síðast var frá því sagt, að í augum Jimmies hafði spumingin um „vinnueyðing, tærkfæraskemd- ir, ofbeldi og . . .“ Veðrið. K). 8 í morguin var 10 stiga ltíti hér í Reykjavik. Útlit hér um slóðir i dag og inótt: Breytíleg átt. Hæg\riðri. Skúraleiðlngar. Guðm. G. Hagalin rithöfundur kom í gærkveldi með „fslandi" frá ísafirði. Ætlar hann að dvelja hér í bænum um vikutíma. „Kyndill“, 1. tbi. II. árgangs koni út í dag. Er efni pess fjölbheytt og hressandi M. a. fiytur b’Laðið: Á- varp til ungra íslendinga frá stjórn S. U. J„ sem alt ungt fóllí þarf að lesa. BLaöið fæst k<prpt í afgr. Alþýðublaðsins, í bókabúð- I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.