Alþýðublaðið - 17.06.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.06.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ I ■wm I i am i Snmarklókefni, • ótal teg. Siæðnr, Telpsakjólaa*, Mos*gisnk|óIair, SvMíitur o, m. fl. Mattiiiidur Björ&sdöttir. Laugavegi 23. M s BBB i an i n I SB ! Rokkrar tnnnor af vel verkuðu Dllka^ og æivkjðfi uerða selclar nœstu daga með lœkkuðu uerði. Sími 249. um og' í dag- á götunum. Kaupið Kyndil! Hann er hið eina hrein- ræktaða æskulýðsbla'ð, sem fæst hér á landi og kostar nú í lausa- sölu 25 aura. Fæðingardagur Jóns Sigurðssonar forseta er í dag. I tilefni af deginum stofna íþróttameinn til fjölbreyttra há- tíðahalda, sem hófust kl. 1 með því.aö Lúðrasveit Reykjavíkur lék á Austurvelli. íþróttakeppni á í- þróttaveliiinum byrjar kl. 3. Jón forseti var afkastamesti skör- í^egsta verð á landina Kaffistell 6 manna frá . . 12,C0 Þvottastell frá ..... 12,75 Pottar alum. frá . . . . 1,00 do. ernaUll 1,25 Fiskspaðar alum. frá . . . 0,50 Ausur frá ....... 0,50 Teskeiðar frá 0,05 Matskeiðar, alpacca . . . 0,75 Gafflar ailp 0,75 Teskeiðar alp. ..... 0,40 Matiskeiðar 2 turna . . . 1,90 Gafflar 2 turna .... 1,90 Desertskeiðar 2 turna . . 1,80 Desertgafflar 2 turna . . 1,80 Teskeiðar 2 turna .... 0,50 Kökuspaðar 2 turna . . . 2,50 Tiqskeiðar 6 í kas'Sa 2 turna 4,75 Glerdiskar 0,25 Smjörkúpur . . . i . . 1 ,C0 Blómsturvasar frá . . . . 1,C0 K.Síaarssoa & BjSrasssn, Bánlkastræti 11. ungur þjóðar vorrar og hinn glæsiiegasti maður í opinberu lífi þjóðarinnar á liðnum tímiim. það er þvi ekki að efa, að bæj.ar- búar og aðrir islendingar munu fylkja sér með íþróttamönn- um til þsss að heiðra minn- in-gu forsetans. Kenna'astöður. Þrjár kennarastöður eru lausar við barnaskólann í Hafnaríirði vegna smábarnakenslu og kenn- arastöður við tvo barnaskóla í sveit, heimavistarskólann í Bisk- upstungum og Fljótshlíðarskála. Áður hefir verið farkensla í Fljótsdalshéraði, en verður nú fastur skóli i nýjai húsi. Einnig verður skólahús r-eist á Kjalar- nesi i sumar.. Vsrður þar sam- eiginlegur heimangöngu- og heimavistar-skóli. j &lÐý0uprentsmlð]9B, | fiverfisgðtn 8, sími 1294, j tekm sér «l<s konar tajkilœrlsproní- j on, svo sem erflljóð, Bðgðngamlðo, brél, I reikninga, kvittanir o. s. frv., og «5- j grelðir vinnnna fl(étt og vlð réttu verð! Vatnsfötur galv. Sérlega \góð tegnnd. Hefi 3 stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Sirni 24 Eiðpð utm SmárS' smJSrlíkjð, pví að prð er éffnisbetra esa alt annað smjörliki. Látinn er af slysi í Winnipeg Bjarni Magnússon, 67 ára gamall, ættaður af Akranasi. Lætur hann eftir sig ekkju og stjúpson, Sigurð Björnsson að nafni, er vinnur í skrif.stofum Winnipeg'borgar. Bjarni hafði verið skýrleiksmaður, vinfastur og áhugasamur um opinber mál. (FB.) nýkomnir í Austurstræti. (Beint á móti Landsbankanuin). Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnum og öllu tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. ‘ "klæðskera, Laugavegi 21. Simi 658. MUN’IÐ: Ef ykkur vantar hút- gögn ný og vönduð — einnlg notuð —, þá komið á fomsðlnn&, Vatnsstíg 3, sími 1738. Myadir, rammalistar, myndarammar, imaiöimnun ódýrast. Boston-magasin, SkólaviSrðustig 3. — Vörur við vægu verði. — Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunni Maiin eru ís- lemzkir, endingarbeztir, hlýjastii. Mnnið, að fjölbreyttasta úr- vallð lf veggmyndum og ip«K öskjurömmum er á Freyjugöiu 11, Síml 2103. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuír: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprents miðjaja. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. glæpi“ ávalt- verið frekar óverufeg; félagar hans höfðu rætt um þetta með beizkju og greitt atkvæði gegn því með mlklnm meiri hluta. En nú var Jimmie meðal „fiökku- mannarma11, „skithælaima“, — verkamanna, .seím ekki kunnu neina iðn og höfðu bók- staflega ekkert að selja arrnað en vöðvaafjl sitt; liann var hér í fremstu skotgröfum stéttaófriðarins. Þessir mehn reikubu frá einu verfdniu til annars, háðir árstíðum og sveiflu-m Iðnaðariins. Þeir voni sviftfr kosn- ingarrétti sínum og þar með .stöðu sinrai sem borgarar; þeir voru sviftir mðguleik- anum til þess að koma skipulagi á at- 'viranu sína og þar með stöðu sinni sem mannlegar verur. Þeim var hrúgað. saman í óþrifalegum bjálkakofum, fengu morkinn mat til fæðu, voru barðir og þeim varpað í fangelsi, ef bólaði á nokkrum mótþróa. Fyrir þá sök börðust þeir gegn kúgurum sínum.. með ölíum þeim vopnum, sem þeir gátu fest hendnr á. 1 „terpentínu“-Iandin.u komu þeir Jimmie og vinur héns að „bæli“ í skógiraim, þar sem „flökkumenin“ höfðust við, fjarri mannabygð- um. Hér hitti Jimmie lausamenn stéttarófrið- arins ,og lærði uppreistarsöngva þeirra, — sumir þsirra stæbugar af kristilegum sálm- um, sem hefðu getað valdið rétttrúuöum ntcnnum og virðulegum yfirliðs af skelfingu. Þeir hvíldu .sig hér og skýrðjU hvenir öðrum frá því, hvemig baráttan gengi, ræddu um aðferðir, bölvuöu jafnaðarmönnunum og öðr- um „stjórnmálaskúmum" og ,,verkaimanna- loddurum" og sungu lof „Einu AUsiherjar- félagi“, „aHsherjar verkfaUi“ og „beánni á- rás“ á hendur iðnaðarkonungunum. Þeir sögðu sögur af þjáningúm sínum og sigur- vinringum, og Jimmie sat hjá og hlustaði á. Stundum starði hann á þá með samblandi af undrun og ótta, því að liann hafði aldrei áður hitt menn með öðru eins ofstæki ör- væntingarinnar eiins og þessa. Hér var til dæmis Curran „jarðarber" — nafnið hlaut hainn af rauða hárinu og ótelj- andi freluium —, írskur piltur með andlijt einis og kórdrengur, og augun vkxtu sem biámi himinisins. Þessi pfltur sagðli frá „mál- frelsisbaráttu“ í borg langt vestur í iandi og hvernig lögreglustjórinn hefði gengið í fararbroddi og barið rnenn með kylfunni, en þeir. befðu náð sér niðri á honum. „Við gáfum honum svei mér á baukinn," sagði „jarðarberið“; þetta var eftirlætis-setning hans, — í hvert skifti, sem einhver varðí fyxir honum, „fékk hann á baukiinn“. Þá var það „Jói flatliaus“, sem kom frá Indíána- héraði, var egndur til reiði og sagði frá þ.ví, hverníg hann hefði sett sprengiiefoi und- ir náma-brjót, svo að allur útbúnaðuriinn, rann niiður í gjá mílu fyrir neðan. Og þá sagði haltur náungi, „Chuck“ Peterson, frá því, er tveir verkfallsforingjar hefðu verið ^ettir í fangelsi í humal-héraði í Kalifomíu, en síðan hefði verið faraldur af húsbrunum og tjáni í héraðinu í mörg ár. Menin töluðu um þetta alt samiain ailveg blátt áfram, eins og hermenn tala um við- burðina í siðústu sófcniinni. Þessi stétta-ófrið:- ur hafði staðið uim margar aldir og átti nú sina eigin siðfræði og erfðavenju; þaxmai birtist betjuskapur og aðdáanlegur dreng- sfcapur alveg eins og á rneðal annara har- manjna. Þeir hefðu verið fúsir til þess að koma út í dagshirtana og berjast, en tór, sem þeir áttu í höggi við, höfðu öll sfcoit- vopinin. .1 hvert skifti, sem „flökkumenniim.- ir“ reyndu að koima skipulagi á verkamenn- .ina og efna til mifciis verkfalls, var öllum tækjúan auðvaidskúgunar boðið út; — j>eir voru baröir af lögregiiu auðvaHdsiins, skotnir af byggðarstjórum aiuðvaldsiœ, sveitir og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.