Morgunblaðið - 08.01.1949, Síða 4

Morgunblaðið - 08.01.1949, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 8 janúar 1949 Veitingahúsið Tivoli. Gömlu dansarnir laugardaginn 8. jan. — Aðgöngumiðar pantaðir í síma 6497 og 6610. Miðar afhentir sama dag frá kl. 3 í Tivoli ölvuðum mönnum stranglega bannabur aðgangur■ Ágæt hljómsveit! — Bílar á staðnum um nóttina. S. K. R. S K.R, Almennur dansleikur verður haldinn í Tjarnacafé í kvöld kl. 9. — Aðgöngu miðar seldir í anddyri hússins frá kl. 5—7. Skemmtinefnd K.R. Jólatrjesskemtun íþróttafjelags Reykjavíkur verður í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 14- janúar n.k. og hefst kl. 4 e.h. Á eftir verður skemmtifundur fyrir eldri fjélaga. Aðgöngumiðar eru seldir i Bókaverslun Isafoldar og Versl. Pfaff. Stjóm t. R. Jólatrjesskemtun Starfsmannafjelags Reykjavíkur verður haldin 13. jan. 1949 kl. 4 í Sjálfstæðishúsinu. Dans hefst kl. 9 fyrir fullorðna. Aðgöngumiðar fást hjá stofnunum bæjarins. NEFNDIN | Det Danske Selskab i Reykjavik Foreningens árlige jule- og nytársfest ■ afholdes onsdag den 12. januar kl. 6.30 e.m. i „Tjamarcafé“- Billetter fás Laugaveg 2 — og i Skerinabúðin, Lauga : veg 15. Skótaheimilið Dansæfingar fyrir börn á aldrinu 9—12 ára, hefjast ’aftur í dag, laugardag, kl- 5 e.h. Æfingakort, sem gilda þannig: I. fl. fyrsta laugardag í mánuði. II. fl. annan laugardag í mánuði. III. fl. þriðja laugard. í mán. IV. fl. fjórða laugard. í mán. Kortin verða seld fyrir 4 æfingar i einu og hefst sala þeirra eftir kl. 1 í dag í Skátaheimilinu. ÍBÚÐ - LÁN Sá sem kynni að vilja lána með bankavöxtum fje gegn 1- veðrjetti í húsi í smíðum, ge'tur fengið góða íbúð í vor, með matsleigu til langs tíma. Tilboð merkt: 60,000 ■;— 387“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m. AUGLÍ SING E R GULLS ÍGILDI ai&ciabóL 8. dagur ársins. J2. vika vetrar. Árdegisflæðikl. 11,20. Síðdegisflæði kl. 23,58. INæturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðmni Ið unni, sími 7911. Næturakstur annast Litla bilstöð in, sími 1380. Messur á morgun: Dómkirkjan Kl. 11 síra Bjami Jónsson (altarisganga). Kl. 5 síra Jóu Auðuns. Barnasamkoma i Tjarnarbíó á morgun kl. 11. Kvikmynd, söngur og sögur. Aðgangur ókeypis og öll börn og unglingar velkomin. — Jón Auð uns. Laugarnesprestakall. Barnaþuðs- þiónusta kl. 10 f.h. — Sr. Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja. Kl. 11 f.h. há messa, sr. Jakob Jónsson (Ræðuefni: Kristindómsfræðslan i heimilum, skólum og kirkju). Kl. 1,30 barna- guðsþjónusta, sr. Jakob Jónsson. Kl. 5 siðdegismessa, sr. Sigurjón Árna- son. Frikirkjan. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Síðdegismessa kl. 5 — Sr. Árni S'gurðsson. Fríkirkjan i Hafnarfirði Messa kl. 2 síðd. Sr. Kristinn Stefánsson. Söfnin LandsbókasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 1—7. — ÞjóSskjalasafniS ld. 2—7 alla virka daga. — ÞjóSminjasafniS kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. IVáttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengið Sterlingspund .............. 26,22 100 bandarískir dollarar . 650,50 100 kanadiskir dollarar..... 650,50 100 sænskar krónur ........ 181,00 100 danskar krónur ........ 135,57 100 norskár krónur ........ 131,10 100 hollensk gyllini....... 245,51 100 belgiskir frankar .,.... 14,86 1000 franskir frankar....... 24,69 100 svissneskir frankar •.. 152,20 j Sterinblettum er venjulega náS úf með lieitu struujárni og þerri- pappir. Einnig má ná }>eim lír ineð því að halda logandi eldspitu yfir blettinum, en þvi nðeins að efnið sjc ilökkleitt og ekki loðið. Bólusetning. gegn bamaveiki heldur áfram og er fólk ómint um, að koma með börn sín til bólusetningar. Pöntunum er veitt móttaka í síma 2781 aðeins ó þvíðjudögum kl. 10—12. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin á þriðju dögum, fimmtudögum og föstudögum kl. 3,15 —4. Brúðkaup 1 dag verða gefin saman ' hjóna- band af sr. Garðari Svavarssyni, Sig ríður F. Halldórsdóttir frá Borðeyri og Páll Axelsson frá Bjargi i Mið firði. Heimili brúðhjónanna verður á Hjallavegi 14. Á gamlárskvöld voru gefin saman hjónaband af sr. Árna Sigurðssyni Anna Guðmundsdóttir, Hverfisgötu 42 B og Baldur Árnascn, Bröttug. 3 A. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina Stefania Sigurðardóttir Urðar- stíg 5 og Jón Guðnason múraranemi, Sóleyjargötu 15. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Olga Öladóttir frá Siglu fiiði og Borgar Grimsson frá Vest- mannaeyjum. Lögregluþjónar skipaðir Bæjaryfirvöldin hafa nýlega skipað þessa niu lögregluþjóna til starfa hjer i bænum: Elís Hannessin, Spít. 1. Friðrik Pálsson, Ásv. 17. Gisli Guðmundsson, Bergþ. 2 Guðmundur Jóhannsson, Drápuhl. 42 Guðm. Sigurgeirsson, Mjölnish. 8 Guðmundur Þorvaldsson, Hverf. 37. Njörður Snæhólm, Garðastr. 6 Óskar Friðbjörnsson, Skúlag 60. Tómas Bóasson, Sörl. 4. Bridgekeppni Bridgefjelags Reykjavíkur j I. fl. heist n.k. sunnudag í Breiðfirðinga- búð. Níu sveitir taka þátt í keppn- inni. Tvær efstu sveitirnar flytjast upp í meistaraflokk. Til bóndans í Goðdal N.N. 50, Sverrir 50, G. G. .50, Skólabræður drengjanna 100. Grjeta 5, Ástþór Kristbergss. 50. Guðrún Egilsd. 50, N.N. 15. Jeg er að velta því fyrir mjer — hvort lieitmry jteti nokkurn tiina orðið köld. Fimm mínúfna krossgáfa Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Vigga Svava Gísladóttir, Sig túni 53 og Ragnar Þorkelsson, flug vjelavirki, Háteigsveg 24. 6. þ.m. opinberuðu trúlofun sina frlc Sigurborg Jónsdóttir, Laugaveg j 79 og Sigurþór Jónsson, Laugav. 135. : Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof t un sina ungfrú Helga Sæmuiidsdóttir J og Kristján Pálsson iðnnemi Greni- ; mel 27. ■ Nýlega opinberuðu trúlcfun sína J á Akureyri ungfrú Þóreunnur Ingi ■* mundardóttir (Árnasonar söngstjóra) og rFiðrik Þorvaldsson, kennari við Menntaskólann á Akureyri. Sh ÝRIINGAR. Lárjett; 1 sigur — 7 at.iksorð — 8 girðingarefni — 9 tónn — 11 sama og níu — 12 fæða — 14 ávextirnir — 15 lækkar. ..LóSrjeit: 1 skekkjan — 2 greinir — 3 óneíndur — 4 tala rómv. — 5 fljót — 6 mjóa — 10 fiski — 12 gadunafn — 13 kvenmannsnafn. Lausn á síðustu lcrossftátu: Lárjett: 1 bergmál — 7 áma — 8 frú — 9 RM — 11 lk — 12 nei — 14 Njörður — 15 sna:ri LóSrjett: 1 báruna — 2 emm — 3 ra — 4 M.F’. — 5 árl — 6 lúkari — 10 ber — 12 möfn — 13 iðar. Nafn heildverslunar Gísla Gislason.ar í Vestmannaeyj- um misritaðist í blaðinu í ga-r. (Þar stóð Garðars Gislasonar'l. Gjafir og áheit á Hvalsneskirkju G. Vestmannaeyjum gjöf 100, Guðm. Guðmundsson, Bjargi, Áheit 100, Sigríður Þórarinsd. Tungu, gjöf 20, Skúli Eyjólfsson. K?fla\ik áheit 50, N.N. áheit 10, Gamalt 'heit frá S. 10, Soffia Axelsdóttir áheit 35, Frá ónefndri konu áheit 50, Filipus Ámundason og frú gjöf 100, Jóna M. Sigurðard. Fagurhól, áheit 50, Sigriður Þórarinsd. Tungu áheit 100, Frissa áheit 25. Kærar þakkir. F.h. sóknarnefndar Hvalsnessóknar Gunnl. Jónsson Skipafrjettir: Eimskip 7. jan.: Brúai;foss kemur til Grimsby um hádegi í dag, 7. jan. frá Vestmanna- eyjum. Fjallfoss fór frá Gdynia 31. des, er læntanlegur annað kvöld 8. jan. til Reykjavíkur. Goðafoss er 1 Reykjavik. Lagarfoss fór frá Imming ham 3. jan. til Reykjavikur Reykja foss kom til Kaupmannahafnar í gær 6. jan. frá Reykjavik. Selfoss fer frá Siglufirði í kvöld 7. jan. til Rotter dam. Tröllafoss fór frá Reykjavík 4. jan. til New York. Horsa er i Re.ykja vik Vatnajökull er væntanlega i Amsterdam. Halland er i Reykjavik. ICatla er i Reykjavík. Kikisskip 8. jan.: Esja er væntanleg til Reykjavíkur á hádegi í dag að vestan úr hring- ferð. Hekla kom til Reykjavikur í gærkvöld að austan úr hringferð. Flerðubreið er væntanleg til Reykja vjkur í dag frá Vestfjörðum. Skjald breið er á Húnaflóa á suðurleið. Súð in er á Austfjörðum á norðurleið. Þyrill er i Reykjavík. E. & Z. 7. jan.: Foldin er á Vestfjörðum, lestar frosinn fisk. Lingestroom fermir i Antwerpen þann 8. þ.m. og í Amster dam 10. þ.m. Reykjanes er í Reykja vik. Saineinaða: Ms. Dronning Alexandrine kom til Færeyj.a í gær kl. 13,45. Búist við aö skipið fari þaðan á sunnudag. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Dönskukennsla. :— 19,00 Flnskukennsla. 19,25 Tón leikar: Samsöngur (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20,30 Útvarpstríóið: Einleikur og trió. 20,45 Leikrit: .,Rökkurstund“ eftir Val Gielgud (Leikendur: Indriði Waage og Hildur Kalman. — Jórunn Viðar leikur á pianó. — Leikstjóri: Indriði Waage). 21,15 Upplestur úr nýjum bókum og tónleikar. 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 2J,00 Dagskrárlok. Rússar vilja iærri Júgóslava í Berlín Berlín í gærkvölcii. HERNAÐARSENDINEFND Júgóslava í Berlín hefur neitað að staðfesta eða hafna fregnum um það, að rússneska herstjórn- in í Þýskalandi hafi beðið Júgó slava að fækka starfsmönnum nefndarinnar úr 260 í 20. Talsmaður nefndarinnar skýrði frá því í dag, að Júgó- slavar mundu ekki heldur hirða um að svara þeirri fullyrðingu Rússa, að sumir nefndarmanna hefðu rekið svarta markaðs brask á rússneska hernámssvæð inu. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.