Alþýðublaðið - 18.06.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.06.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 )) ínloluruolNl______ rnw" MAGGI Bouillon- Terninger MAGGIi súpnteningar bæta smekkinn, anka næringargildið. UTBOB. Þeir, sem bjóðast viljatilpess aðreisa steinhús við Eliiðaárnar, vitji uppdrátta og lýsinga í teiknistofuna, Laufásv. 63. Sig. GnðmimdssoM. B.f. Eimskipafélag Islands. Aðalfundur h.f. Eimskipafélags íslands verður haldinn í kaup- þingssalnum í húsi félagsins laugardaginn 22. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. Aðgongamiðar að fnndinnm verða af- henfip hlnthofnm og umboðsmonnnm hlnt- hafa miðvikndaginn 19. og fimtndaginn 20. p. m. kl. 1—5 e. h. götumim. Og á fegursta staÖ bæj- arins veröur frá kl. 4 hátíð, sem hefst með ræðuhöldum. Auk pess verða þar ýms skemtiatriði, á- gætar veitíngar og danz. — Alt það, sem hér er boðið upp á, er þess vert að það sé sófct, og málefnið, isem fyrir er unnið, svo gott, að allir vilja styrkja það. Forgönguikxmur vænta þess, að alfir atvinnurekemdur, sem það geta, gefi starfsfólki stou frí síð- ari hluta dagsins, svo þáfcttakan geti orðið almenn. Kortfi. Yfirlýsing. Þar ,sem ýmsir menn úr Lax- veiðafélaginu hafa borið það út um borgina, að hr. Bjami Pét- ursson og Kristinn Pétursisioin blikksmiðir og enn fremur br. Þórarinn Egilson og Ásgrimur Sigfússon, Hafnarfirði, væru í fé- lagi með mér í að leigja EUiða- árnar, lýsi ég því hér með yfiir, að áðhrtaldir memn em ekkert þar við riðnjr. Ég er þar að eins einn um. Pétur Hoffirmm. Epfenti simskejti. Khöfn,x FB., 17. júni. Booth dáinn. Frá Lumdúmim er símað: Braim- welil Booth, fyrveirandi yfirmaður Hjál præðishersims, etr iátinn. Khöfn, FB., 18. júní. Flugslys. Frá Lundúnum er símað: Brezk farþegaflugvé’l betfir steypst niður i Ermarsund utan við Dungeness (í Kent, 1Ö mílur í suðaustur af Rye). Flugvélm var á leiðinni frá Lu'ndúnum til Parísar. Voru 11 farþegar í henná. Drukfcnuðu 7 þeirra, en 4 farþegar, stýrimaður- inn og vélstjórinn, komust af. Flugmennimir meiddust. Eldgos á Japan. Frá Tokio er símað: Eldfjallið Komagetake gýs. Hraunstraumar hafa géreytt tvö sveitaþorp. Þar Bð auki er eitt sveitaþorp eytt.að nokkru leyti. Á fpréttavellm^ í ffær. Hátíðahöldin á iþróttavellinum i gær byrjuðu með því, að forseti I. S. í. ávarpaði mannfjöldann og bauð alla velkomina. Að ræðu hans loktoni hófust íþróttimar með fegurðarkappglímu. Hana vann Jörgen Þorbergsson. Næst var 300 stifcma boðhlaup kvenna. Tóku þátt í því tv'-ær sveitif frá K. R., í sveitinni, sem bar sigur úr býtum, voru þessar: Saga Jó- hannesdóttir, Sigríður ólafsdóttir, Maria Thorlaoius og Fanney Ing- ólfsdóttir. Stúlkurnar voru allar í ljómandi fallegum íþróttabún- ingi og; sómdu sér vel við í- þröttina. 1 spjótkasti' kastaði Friðrik Jesson lengst eða 44,08 stíkur. í boðhlaupi (4x100 stíkur) töku þátt tvær sveitir úr K. R. og Ármanm. Vainn K. R! hlaupið á 50,4 sek. I 5 rasta hláupi varð fyrstur Jón Þörðarson á 16 mto. 49,2 sek. í 100 stikna hlaupi varð Friðrik Jesson hlutskarpastur á 12,4 sek. Friðrik Jesson varð fyrstiu- í stangarstökki. Stökk hann 3 metra og 20 cm. Setti hann þamnjjg nýtt met (gamia met- ið var 3,17 m.). Fyrirbeiðni forseta í. S. í. reynd'i Friðrffc að nýju 'stangarstökk, og stökk 3 m. 25 Tækifærisgjafir. Skraatpottap, Bíómsturvasar, Speglar, Myndarammar, Teggmyndir, Saumakassar, Kvenveski, Silfarplettvðrar, LeikiSng alls konar, o. m. fl. hvergi édýrara né betra sirval. bórnnn Jónsdóttir, Klapparstig 40. Bfkfrakkar nýkomnir í Sofflnbnð, Austurstræti. (Beint á móti Landsbankanum). Melís Strausykur Hveiti Hafratojöl HrisgTjón Hrísmjöl 32 aura 1/2 kg'- 28 — — — 25 — — — 30 _ — — 25 — — — 40 — — — Kartöfhimjöl 40 — — — Fiski- og kjöt-bolhir í dósum. Niðursoðnir ávextir afar-ódýxir. GUNNARSHOLMI,r Hvg. 64. Simi 765. cm. og er það langhæsta metíð, sem sett hefir verið. Reipdráttur- inn milii K. R. og Ármanns fór svo, að Árma'nn vann. Að loknum íþróttum afhenti forseti1 1. S. I. verðLaum til þeirra, sem beztir höfðu reynst á mótirau. Var sigur- vegurunum fagnað með gleðilát- um áhorfenda. Tvö ný met hafa verið sett á þessu móifci, í kapp- göngu og stangarstökki. í kvöld byrjar knattspyrnumóit íslands. Taka fleiri félög þátt í því nú en nokkru simi áður. Iþróttíimar eiga mikinn þátt í þvi að. auka þroska og heilbrigði þjóðarinnair. Er því ánægjulegt, að íþróttunum skuli fleygja svo fram sem raun ber vitni um. að því að koma á kappróðruœ milli skipshafna á togurum. Hafa margir þegar sicráð sig til róðr- anna. Fyxstu kappróðrarnir verða á föstudaginin kemiur, og eru þeir, sem vilja tafca þátt í róðrunum, beðnir að gefa sig fram hið fyrsta við Valdimar Sveinbjörnsson, Skólavörðustíg 38, sími 824. Bókmentafélágið hélt aðalfund í gærkveldi. í. þetta sinn voru engar stjónnax- 'kosningar. I félaginu eru nú um 1700 manns. Vinsmyghra. Þegar „Brúarfoss“ kom síðast frá útlöndum fundu tollmenn i honum nokkrar flöskur af whás- Um öatfflMM og ^eglxsn. Nœturlœknir er i nótt Einar Ástráðsson, Smiðjustíg 13, sími 2014. Valdimar Sveinbjörusscm leikfitnikennari er nú að vtoma 'kyi og koniaki. Voru þær í um- búðum í skáp ofan þilfars. Einn- ig fundu tollmenn 27 whisky- fiöskur í „íslandi“ þegar það kom síðast frá útlöndum. Var áfengið gert upptækt úr báðum skipun- um, en ekki hefir enn þá hafst upp á, hverjir það áttu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.