Morgunblaðið - 14.01.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.01.1949, Blaðsíða 7
Föstudagur 14. januar 1949. MORGUNBLAÐÍÐ 7 Rolf Johðnsen kapmaður 75 ára TJM sumarmál árið 1889 kom íil verslunar Sigurd Johansen’s á Seyðisfirði ungur bróðir hans, hann hjet hinu hreystilega nafni Hrólfur. Norðmenn höfðu getið sjer góðan orðstýr á Austfjörðum um þessar mundir. Var það góð til- breyting að fá þennan athafna- sama stofn endurnýjaðan — langt var liðið frá landnámsöld, er hinir þrekmiklu forfeður þeirra og okkar Islendinga námu land hjer. Ollum sem til þeirra tíma þekkja, ber saman um, að nefndist brjóstsykur á þeim tíma. Hann stóð upp á búðarborðinu ýturvaxinn, herðabreiður og var að bisa við að ná eirkrukku, sem hjekk í krók i oftinu (þá var siður að hrúga öllu sem hangið gat í loftinu í búðinni, í auglýs- ingarskyni, ódýrar auglýsingar, en náðu sínu marki). Jeg beið eftir Hrólfi til að fá mig afgreidd- an, hann stökk hreystilega ofan af búðarborðinu, með könnuna á milli handanna, og þegar hann var búinn að afgreiða manninn, sem könnuna tók, kom röðin að mjer. Tvö egg voru brotin lítil- lega, og fjekk jeg 6 aura fyrir þau bæði, og engar „bolchier". Atvik þetta rifjast upp fyrir mjer þegar jeg kyntist Hrólfi á ný árið 1936, þegar hann kom alkominn hingað til Reykjavíkur, þessi dæmalausa nákvæmni, trú- menska og samviskusemi í við skiftum. Af öllum þeim aragr.úa mönnum, sem jeg hefi kynst, er enginn, sem tekur Hrólfi fram um þessa kosti og reglusamur með einsdæmum. Mættum við Islendingar margt læra af slíkum mönnum, sem Hrólfur er. Nú er hann að giima við kerlingu Elli, og er heimilis- fastur að Elliheimilinu Grund og sátu veislur sitt á hvað, hver hjá hefir verið lasinn undanfarna öðrum, en á milli þess, áttu þeir daga. í miklum brösum saman út af Jeg óska hinum góða kunn viðskiftum, eins og gengur og ingja, heiðursmanninum Rolf Jo- gerist. Já, jeg minnist Hrólfs ár- hansen til hamingju. Með eftir- ið 1891. Móðir mín sendi mig breytnislegu líferni hefir hann með eggjafötu til Sigurd Jóhan- áunnið sjer vegabrjef, sem mun sen, 6 aura kostaði eggið þá, og tryggja honum greiðan gang um Alfred Gfslason læknir sú mesta gæfa Austfjörðum til handa, hafi að höndum borið með þessu nýja námi Norðmanna. Svo jeg nefni einhver nöfn, má minn- ast, Wathne, Imslands, Grude auk þeirra bræðra Sigurðar og Hrólfs. 1 endurminningum æsku minn ar, minnist jeg allra þessara manna, jeg dáðist að þeim þá, og jeg dáist engu minna að þeim nú. T. d. man jeg fyrst eftir Hrólfi 1891. Jeg var sendur inn á Oldu (en jeg átti heima á Vestdals- eyri), var þá, þó ungur væri, að- alpósturinn á milli -— höfðingj- anna á Vestdalseyri, Oldunni og Búðareyrinni, — því þeir áttu daglega mikil viðskifti saman, — ÞA HAFIÐ þið fengið nýtt vopn í hendur, þið, sem skel- eggast berjist gegn áfengisböl- inu, sagði jeg um daginn við Þorstein Sigurðsson, er jeg mætti honum í anddyrinu á Borginni. Átti við hið nýja lyf, sem umtal hefur vakið, og get- ur á einu augnabliki gert hvern*heitir »acet alde hyd“. - En , - ,, £ . . þetta efni veldur oþægindum, þyrstan mann frahverfan vim. , Nú skilst mjer það ekki vera! ekkl hættulegum Þ°’ Menn geta full>rrða nokkuð um hann enn- annar vandinn, en að hafa þetta! fen®ið höfuðverk, þeim getur ( Hitt get jeg sagt, að jeg telekM undralyf við hendina, hvar sem | orðið flökurt’ og bloðlð stigur ( önnur ráð vænlegri en þetta, , • , ... ... - svo til hofuðsins, að þeir verða til þess að forða mönnum frá þeir menn eru, er hætur til að , , , j drekka sjer til óbóta | kafOoðlr UPP 1 harsrætur. Lið- því, að eyðileggja líf sitt og Vitanlega kom jeg ekki að' ur yfirleitt svo fjandalega í bili,' sinna með ofdrykkju. , . , . . , , . . I að engum, sem hefur í sjer tomum kofunum hja Þorsteim. I T. . , , . .1 „Antabus" getur dottið í hug, Nvr maður Þvi hann kunnx alla soguna af ’ . • ' ’ — — .Fyrir nokkru var maður þótti gott verð. Fjörutxu egg voru í fötunni. Mjer leist best á að versla við Hrólf, máske hryti frá höndum hans „bolchier“ en svo „Gullna hliðið“„ því eins og landi hans sagði: „Hvor gode Gutter gaar, der er Guds Veje“. Sigbjöm Ármann Góður árangur endurreisnarframkvæmda í Bretlandi, London í gæi’kveldi. j SIR Stafford Cripps fjármála- ráðherra sagði í dag, að megin verkefni Breta í ár yrði að auka útflutning sinn til Banda ríkjanna, Kanada, Argentínu, Belgíu og Svisslands. Cripps, sem var að gefa yfir lit yfir árangur endurreisnar- Rússar ræða „um kjör danskra verka- manna rr Moskva í gærkveldi MOSKVUÚTVARPIÐ rjeðist ANTABL8 ESt ÁOTLEGT ÁFEIMGISVARNAStlHEÐAL Segir Og hver er árangurinn? Mjer þykir of snemt "að hinu njrja lyfi á fingrum sjer. Svo jeg segi við hann, að hann ætti sem fj'rst að skrifa um þessa nýjung i Morgunblaðið. Svo allir sem gætu haft gagn af bindindismeðalinu, annaðhvort fyrir sig, eða sína, fengju af þessari nýjung hinar gleggstu fregnir. Svo enginn maður upp að bragða áfengi, — meðan hann hefur í sjer lyf þetta. Þarf hugarfarsbreytingu taka? nokkur geymdur í Steininum vikutíma, vegna þess að hann hafði fengið áfengisæði. Þetta Hve lengi verkar hver inn' er hinn gjörviiegasti maður. En hafði drukkið frá sjer alt vit, Það er ekki gott að segja, I eins Qg gengur Jeg ljet hanA hve lengi kann að gæta hverr- ar inntöku. Það kann að líða vika, uns áhrifin eru með öllu fi á þessu þyrfti hjer á landi, að horfin úr líkamanum. En ef drekka sjer til dómsáfellis. maður a að vera alveg örugg- \ egna þess, að almenningur ^ ur með það, að áfengisneysla hefði ekki þekking á þessu varn sje utilokuð óþægindalaust, þá armeðali. | þurfa menn að taka meðalið á Við komum okkur saman um hverjum degi í nokkurn tíma. það á sömu mínútu, að láta j Qg hætta svo9 einskis ófreistað, til þess að i — Ekki er hægt að gefa nein- almenningur fengi sem greini- ar algildar reglur um slíkt. Því Iegasta vitneskju um lyfið. ^lækning á ofdrykkjuhneigð En Þorsteinn óskaði eftir, að verður altaf fyrst og frenxst sál- jeg snjéri mjer til Alfreðs Gísla sonar læknis og fengi hann til að segja frá áliti sínu og reynslu í málinu. Hann væri þessu öllu manna kunnugastur hjerlendra manna. Því fór jeg til Alfreðs og hjer er það, sem hann sagði mjer. Antabus er álitlegt lyf Alfreð læknir er gætinn mað- arleg. Það þarf hugarfarsbreyt- ingu. Menn þurfa að vilja það sjálfir, að losna við ílöngunina, hina ómótstæðilegu ílöngun, sem sumir kalla, í áfengið. Og meðal eins og „Antabus" veitir þeim hjálp, til þess að komast yfir örðugasta hjallann, En hætt er við, ef menn sem eru orðnir sannkallaðir drykkju menn, fá ekki aðstoð frá vin- ur og grandvar, eins og menn um 0g vandamönnum, til-þess vita og vill ekki fullyrða meira1 að notfæra sjer svona meðal til en það, sem hann getur staðið, við. Hann segir: — Þetta meðal ,,Antabus“ fulls, þá fari lækningin út um þúfur. Mennirnir hætti í miðju kafi, að taka töfltxrnar, gleymi heitir það, er svo nýtt, að því, trassi það, fyrir þeim verði framkvæmdina síðastliðið ár, dag harkalega á Dani. vegna af skýrði frá því, að Bretar hefðu 1948 að meðaltali flutt út 136 prósent meira vörumagn en 1938. Kvað hann þetta meðal annars vera árangurinn af mikl um framleiðsluátökum, margs- konar sparneytni heima fyrir og aðstoð Bandaríkjanna og Kanada. — Um innflutning hafði Ci'ipps það að segja, að minna hefði orðið að flytja inn af matvæl- um, vínföngum og tóbaki, en árið áður, en innflutningurinn í þess stað aukinn á ýmiskonar hráefnum. •— Reuter. Bretar og Pólverjar semja Varsjá í gærkveldi BREESKUR embættismaður skýrði frá því í dag, að undir- ritaður yrði á morgun (föstu- dag) verslunarsamningur milli Bretlands og Póllands. Viðræð- ur um samninginn fóru fram í Varsjá og stóðu yfir í 13 vikur. stöðu þeirra til Vesturveldanna og þátttöku í viðreisnaráætlun Evrópu. Fullyrti útvarpsfyrir- lesarinn, að Danir ljetu alger- lega stjórnast af stefnu Vestur veldanna, og bætti því við, að árangurinn af þessari óheil- brigðu utanríkisstefnu kæmi fram í ,,þeim aumu kjörum. sem danska stjórnin býður verkamönnum upp á“. —NTB. Sameiginleg sfefna Bret- fands og Ástralíu reynslan, sem enn er fengin, er ekki fullgild. En það er mín skoðun, að þetta meðal sje hið hentugasta, og álitlegasta, sem jeg enn hef fyrirhitt, til þess að forða mönnum frá ofdrykkju og öllu því böli, sem henni að jafnaði fylgir. „Svarti dauðinn“ alt í einu á ný, þegar þeir hafa ekki tekið sinn skamt af meðalinu. Og þá „rúlli“ þeir að nýju. Einhleypir menn standa í þessu efni verr að vígi, en þeir, sem giftir eru, eða hafa heim- ili, og vandamenn sjer við hlið, er vilja vera þeim til aðstoð- ar, og minna þá á, að sleppa ekki hinni innri vörn gegn áfenginu, er meðalið veitir þeim. Fanst af tilviljun Jeg spurði læknirinn um sögu þessa lyfs, og segir hann svo frá. — Það er ekki lengra síðan en í desember 1947, að meðal Fjörutíu kornnir þetta er fyrst reynt. Og var það — Hve lengi hafið þjer haft tilviljun að það fanst, eins og þetta áfengisvarnarmeðal með oft, þegar um nytsamar upp- höndum? götvanir er að ræða. Höfundar — Jeg fjekk það fyrst í októ- lyfsins voru að sögn að gera til- ber síðastliðnum, fyrir atbeina raunir með ormalyf. Smökkuðu Áfengisvarnarnefndar Reykja- Canberra í gærkveldi. á því, en fengu sjer svo sak- j víkur. En nú er það komið hing DR. EVATT, utanríkisráðherra lausan bjór rjett á eftir, með að í lyfjabúðirnar fyrir nokkru. Ástralíu, skýrði frá því í dag, brauðbitanum sínum. En þá brá að Ástralíumenn og Bretar | svo við, að þeir urðu rauðir eins væru að mestu sammála um og karfar í framan. Og varð stefnu sína í Indonesíumálinu ónotalegt af bjórnum. Þetta og málefnum Suð-austur Asíu. ! vakti að vonum undrun þeirra. Evatt Rvað áströlsku stjórnina Svo þeir taka sig til, og rann- líta svo á, að öryggi Ástralíu saka hvað hjer sje á seiði Kom- bygðist fyrst og fremst á vel- ast að þeirri niðurstöðu, að þeg- gengni Sameinuðu þjóðanna og ar efni þetta er í líkama manna, samvinnu meðlimalanda breska og þeir síðan neyta áfengis, þá heimsveldisins. — Reuter. myndast í líkamanum efni, sem — Getur kannski hver keypt það þar sem vill? — Ekki vil jeg ráðleggja mönnum að fá sjer það, nema með læknisráði. Því jeg tel það t. d. ekki ráðlegt, að menn noti það, sem kynnu að hafa mik- inn blóðþrýsting. — Hafa margir fengið Anta bus hjá yður síðan í haust? — Þeir eru um fjörutíu. hafa „Antabus“ töflur að skiln- aði, vel útilátinn skamt og sá um, að hann hefði þær í sjer er hann fór út. Hann kom til mín hálfum mánuði seinna. Jeg ætlaði ekki að þekkja hann aftur. Svo breyttur var hann, bæði í útliti og allri framgöngu. Hann sagði við mig, er hann kom til mín, að hann hefði ekki haft mikla trú á þessum pillum sem jeg hafði gefið sjer um daginn. En þegar harxn gat farið sinna ferða að nýju, og hann ætlaði að fá sjer „strammara“, þá hafi brug'ð ið nýrra við. Hann hafði orðið fárveikur og fengið óbeit á öllu saman. Og sú óbeit hafði hald- ist síðan. Hann hafði fengið ráð- rúm til þess að verða að nýjum manni. Fengi svona maður lið- sinni, til þess að halda óbeit- inni við, á áfengiiiu, mætti vel fara svo, að hann væri sloppinn fyrir fullt og allt. 70% fengu bata í dönsku læknablaði er frá því sagt, að af 50 mönnum, sem reyndu „Antabus“-lækningu, hafi 27 orðið albata af drykkju- löngun og 8 læknast mikið, eða samtals 70%, sem fengu mikið gagn af þessu. — Ef 20 af þeim 40 sem komið hafa til yðar síðan í haust, fengju verulega bót, þá væri það mikill árangur. — Já sannarlega. En mjer þætti ekki ólíklegt, að árang- urinn gæti orðið svo góður. Hafið þjer annars heyrt að einn af áhugamönnunum í áfengis- vörnunum hefur komið fram með þá uppástungu, að hinir svonefndu „kjallaramenn" þ. e. þeir sem jafnaðarlega lenda til gistingar í kjallara lögreglu- stöðvarinnar, yrðu skyldaðir til þess að taka „Antabus“-skamt, að skilnaði, þegar þeir koma út á morgnana? Jeg er ekki beinlínis að segja að úr þessu gæti orðið lækning. En það fyrirbyggði þá, að þeir drykkju sig fulla þann daginn. Og hver veit nema það gæti kveikt í þeim ógeð á áfengi, sem dygði einhverjum þeirra til frambúðar. Aðstoð vandamanna Þó reynslan hjer á landi með Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.