Morgunblaðið - 15.01.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.01.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 15. janúar 1949. MORGUNBLAÐIÐ 7 INiorðmenn verða enn að sækja á brattann SÍÐASTI mánuður ársins skildi vel við, hvað veðráttu snerti, og var yfirleitt rósemdartími og stórtíðindalítill. Hann varð mildasti desember, sem komið hefir lengi, svo að óvenjulítið hefir gengið á eldsneytisbirgðir almennings. En hinsvegar hafa uppistöður raforkuveranna enn fyllst frá því í haust. Svo að fyrirsjáanlegt er, að hvergi þarf að takmarka rafstraum til heimilisþarfa nje iðnaðar það sem eftir er vetrarins. Stórþingið tók sjer jólaleyfi 14. desember, eftir þriggja mán aða haustsetu. Hægriblöðin og kommúnistar láta Htið yfir ár- angrinum af því starfi, — segja m. a. að málin hafí verið svo lítt undirbúin, er þingið kom saman í september, að þing- menn hafi beðið vikum saman iðjulausir eftir að þau kæmu til umræðu, og ennfremur að stjórnin hafi haldið áfram að hrúga frumvörpum fyrir þing- ið, að fleiri mál hafi verið ó- afgreidd þar í Iok þessara þriggja mánaða en í byrjun þeirra. Jeg hefi í brjefum mín- um í október og nóvember get- íð helstu mála, sem þá voru á döfinni. En þangað til þingi lauk í desember gerðist það helst, að samþykkt var auka- fjárveiting sú til hers og flota, sem stjórnin hafði farið fram á — 112 miljónir — og greiddu kommúnistar einir atkvæði á móti. Af þessari upphæð ganga 20 miljónir til heimavarðliðsins (sivilforsvaret) og 7 miljónir til lögreglu, en hitt til hers, flug- hers og flota. Ríkisbúskapurinn. Þegar tveir dagar voru eftir af árinu lagði fjármálaráðu- neytið ríkisreikninginn fyrir síðastliðið fjárhagsár (1. júlí ’47 *— 30. júní ’48) fram og þykist vel sæmd af. Tekjuhallinn varð 126.5 miljón krónur og væri síst til að guma af, ef ekki væri svo ástatt að hann var áætlað- ur 379 miljónir. Tekjur ríkis- ins urðu 2.429 miljónir en gjöld in (þar með talinn stofnkostn- aður fyrirtækja og afborganir ríkisskulda) 2.555,8 miljón kr. A rekstursreikningi varð 154 miljón kr. tekjuafgangur í stað 110.4 miljón króna áætlaðs tekjuhalla. Hallinn á ríkisfyrfrtækjum hefir orðið 68 miljónir, sem er 3.4 miljónum minna en áætlað var. Póstur og sími höfðu 13.4 miljón króna tekjuafgang, raf- orkustöðvar ríkisins 1,4 og ríkis skógarnir 0,8. Hinsvegar nam rekstrarhalli járnbrautanna mæðranna í Oslo fyrir jólin. Þegar litið er á innflutnings- skýrslumar kemur það líka -á daginn, að minna hefir veriS flutt inn 1948 en 1947. Þvi þ* átti þjóðin enn erlendan gjald- eyri frá stríðsárunum. En hins- vegar hefir innlend framleiðsla orðið meiri 1948 en 1947, ein* og í flestum nálægum löndum. Gildir þetta ekki aðeins fisk- veiðar og landbúnað heldur líka iðnaðinn. Verðlagið hefir veri# rúmmetrar af timbri yrðu' Siglingar. i linga, en hlutaf jelög greiði I stöðugt allt árið og . rem- höggnir á reikningsárinu 1947 1 Á liðnu ári lætur nærri að _ skattinn eftirá eins og nú. En | •Larið lækkandi, svo að^ví&i- Sæmileg afkoma, en óviss framtíð. Marshallhjálpin afstýrði rekstrar- stöðvun og atvinnuleysi, segir Brofoss ráðherra —1948. Þetta tókst þó ekki.. um 4 miljónir smálesta hafi ver Bæði var þurrð á skógarhöggs- ið á floti undir norsku flaggi. mönnum og tíðarfarið óhag- En í striðslok var flotinn ekki stætt frá nýjári. Svo árangur- nérna 2.8 miljónir smálestir. Þó inn varð ekki nema 6.45 milj.^eiga Norðmenn enn svo mikið rúmmetrar. En þetta er þó af skipum í pöntun, að gert er meira en höggið hefir verið ráð fyrir, að flotinn verði orð- nokkurntima síðan veturinn inn 5.6 miljón smálestir í árs- 1937—38. Verðið var 39 kr. fyr- lok 1952. Aukningin hefir ir rúmmetra til verksmiðjanna, j þannig orðið um 400.000 smá- skilað á fleytistað, en var hækk , lestir á ári undanfarin þrjú ár. að um 1 kr. i haust. Á síðasta j Sama aukning verður árlega ári gengu ný lög í gildi um að (næstu 4 ár, ef allt fer svo sem ríkið greiddi 3 kr. á hvern rúm- til er stofnað. metra timburs, og hafa á árinu | j skýrslu sinni um fjögra ára verið greiddar 11 miljónir skv. þeim lögum. Fje þetta rennur allt til eflingar atvinnuvegin- til þess að koma þessu fyrir- komulagi á, telur nefndin óhjá- kvæmilegt að reikningsári ríkis sjóðs sje breytt, og verði það framvegis almanaksárið. Frum- varpið verður lagt fyrir þingið í ár, en getur alls ekki komið til framkvæmda fyrr en 1. jan. 1951. En svo að litið sje nær sjer þá má geta þess, að fjármála- ráðherrann hefir látið líklega um, að skattarnir á lágtekju- mönnum verði lækkaðir á þessu ári. Stjórnarandstæðingar áætlunina norsku til Marshall- benda í því sambandi á, að þing nefndarinnar segir, að helsta á- stæðan til þess að greiðslujöfn- um — til þess að byggja betri' uður Noregs fór batnandi á ár- viðlegukofa og til þess að ryðja akvegi um skógana, greiða nið- ur verð á vjelsögum og þess- háttar. Þetta virðist hafa haft góð áhrif, —. að minnsta kosti hefir óvenjulega mikið verið höggið af skógi það sem af er vetrinum, svo fulyrða má, að nú verði áætluninni fullnægt í fyrsta sinn, en hún er 7 miljón- ir rúmmetrar fyrir yfirstand- andi rekstursár. Marshallhjálpin. Brofors verslunarmálaráð- herra ljet svo ummælt eigi alls fyrir löngu, að Marshallaðstoð sú, sem Norðmenn hafa notið á þessu ári hafi riðið bagga- muninn fyrir afkomu þjóðar- innar á árinu. Án hennar hefðu ýms atvinnufyrirtæki orðið að stöðva rekstur og vofa atvinnu- leysisins komist á kreik á ný. En það sem mestu skiftir um afkomu og hag þjóðarinnar á umliðnu ári er, að allir hafa haft vinnu er hana hafa viljað og að vinnufriður hefir verið góður. Eiginlega hefir ekki nema ein vinnudeila, sem er umtals verð, orðið á árinu — deilan hjá Norsk Hydro á Her- öya í haust. Henni lauk með ó- sigri verkfallsmanna, sem ekki fengu neina áheyrn hjá stjórn- inni, því verkfallið var talið ólöglegt. Allir sem ymprað hafa unum milli styrjaldanna hafi verið sú, að flotinn var stækk- aður úr 2.4 upp í 4.8 miljón smálestir á árunum 1921—1940. En norskir útgerðarmenn sjá ýmsa skýjaflóka á lofti nú, og halda því að minnsta kosti ó- spart fram þegar þeir kvarta undan álögum hins opinbera. Farmgjöldin í júlí—nóv. 1948 voru t. d. 15% lægri en á sama tíma 1947, en þó hefir þessi lækkun ekki bitnað á „tank“- skipunum. Þeir kvíða því og, að erfitt verði að fá menn á öll nýju skipin. Reikna með að 65 menn þurfi fyrir hver 10.000 kosningar fara fram í haust, og muni þetta tal því ekki vera annað en venjuleg kosninga- beita. Lífskjörin. Flestir Noi'ðmenn, einkum þeir sem í borgunum búa, munu vera sammála um, að skortur á lífsnauðsynjum hafi verið meiri á síðasta ári en 1947. Kom þetta ' arvertíðinni. m. a. fram í kröfugöngu hús- talan hefir þokast niður. í nóv. komst hún niður í 157.1 stig, en hámarkið — „rauða strik- ið“ — sem ekki má fara yfir, er 160.8. Svo dálítið er uppá'S® hlaupa. En meira er af peningum < umferð en holt þykir. Hinn 15. des. voru seðlar í umferð fyrir 2112 miljónir, en það er 35 miljónum meira en á sama tíma 1947. Innstæður í bönkurn og sparisjóðum voru 400 miljónum króna hærri en fyrra ár. Þykir verðfestingunni stafa hætta af þessu peningaflóði og er lík- legt, að ráðstafanir verði gerð- ar á næstunni til að „gera það óskaðlegt“. Hjer skal staðar numið að sinni. Væntanlega verður tæki- færi innan skamms til að segja frá afkomu landbúnaðar og sjávarútvegs — en sjávaraflinn varð meiri á liðnu ári en nokk- urntíma í sögu Noregs, vegna mokaflans á vetrar- og vorsíld- Skúli Skúlason. Norræn iðnkeppni LANDSSAMBAND norskra iðnaðarmanna hefir ákveðið, í samráði við sænska iðnsamband tonn, eða að 9—10 þúsund manns þurfi á skip þau er við bætast hjeðan í frá og til 1952. Endanlegar skýrslur um brúttótekjur norska siglinga- flotans á árinu 1948 eru ekki fyrir hendi ennþá Á fyrra helm ingi ársins námu brúttótekjurn- ar um 440 miljónum norskra « 80,2 miljónum og er þó nær á kjarabótum síðasta árið hafa 20 miljónum lægri en fyrra ár. j fengið sama svarið: Að bíða Þyngsti bagginn var eins og þaugað til í apríl, er allsherjar fyrr fúlgan, sem gekk til niður- greiðslu á lífsnauðsynjum, til að halda vísitölunni neðan við „rauða strikið" 701,8 miljónir milj.). Ríkisskuldimar hækkuðu um 42,3 miljónir á árinu og voru samningar um kjörin fara fram. Fram að nýjári fengu Norð- menn alls 66.8 miljónir dollara hun varð sem lán eða gjöf um hendur (áætluð 700 Marshallnefndarinnar. En þeir telja sig þurfa að fá meiri hjálp en gert var ráð fyrir í frum- áætluninni. Auk áðurnefndrar 3868.8 miljónir 30. júní s. 1. En ’ mest af þeim er innlént — að- eins 524 miljónir erlend Ián. Skógarhöggið. I áætlun stjðmarinnar hafði verið gert ráð fyrir, að 8 miljón larvjelar. aðstoðar höfðu verið sendar um sóknir um vörukaup sem námu 12.1 miljónum fyrir nýjár. Hafa þegar verið veittar 3. miljónir dollara til kaupa á járni, 2,4 fyrir vjelar og 0,5 fyrir drátt- AÐALFUNDUR knattspyrnu- deildar K.R. var haldinn á þriðjudagskvöldið í Fjelags- heimili V. R. Starf deildarinnar var mikið og sigursælt á liðnu ári, fjár- hagur hennar með ágætum. Aðal áhugamál deildarinnar nú, er að koma upp sem fyrst . .. , ., ., góðum grasvelli á íþróttasvæði króna. A síðari árshelmingi m 40 ara aldn leyfi til að keppa. K R við Kaplaskjólsveg. Eru voru fleiri skip í förum, en farm Ætlast er til að tveir menn frá ið, að efna til iðnkeppni (hand- verkskonkuranse) meðal nor- rænna iðnaðarmanna, hinnar fyrstu sem haldin verður, sunnudaginn 3. apríl n. k. í Oslo. íslenskum iðnaðarmönnum er boðin þátttaka í þessu og hafa bæði meistarar og sveinar und- ÁððKundur knatt- spyrnudeildar K. R. gjöldin hinsvegar lægri. Áætla „Norwegian Shipping News“ að alls muni flotinn á árinu hafa haft tekjur er námu 850 miljónum n. kr. umfram það, sem útgerðin þurfti að greiða í kostnað erlendis. En svo ber að gæta hins, að samtimis hafa 560 miljónir gengið til kaupa á nýjum skipum. Samt verða þó um 300 miljónir afgangs. Meðal skipa sem Norðmenn eiga í smíðum má nefna nýjan ,,Oslofjord“ fyrir „Norsk-Ame- ríkulínuna“. Hann er byggður í Hollandi er 16.500 smálestir og verður tilbúinn í haust. Skattamir. Árið 1946 var skipuð 5 manna nefnd til að endurskoða skatta- löggjöfina, m. a. gera álit um, hvort taka beri upp skatt af tekjum lÍðandi árs, eins og Sví- ar hafa þegar gert. Nefnd þessi skilaði áliti sínu á Þorláks- messu. Nefndin leggur til að tekinn sje upp skattur af tekj- um líðandi árs fyrir einstak- hverju landi keppi í hverju fagi. Keppnitíminn er 1 klukku- stund, tillit er tekið til hins notaða tíma ef tveir keppend- ur eru jafnir að vinnugæðum, en annars ekki. Keppendur fá ókeypis fæðí og húsnæði á meðan þeir dvelja við keppnina. Stjórn Landssam bands iðnaðarmanna telur æski legt, að íslenskir iðnaðarmenn taki þátt i þessari keppni, og þurfa þeir, sem hafa hug á því, að snúa sjer til skrifstofu Lands sambandsins fyrir lok þessa mánaðar. þegar hafnar miklar fram- kvæmdir þar. í stjórn deildarinnar voru kosnir: Haraldur Gíslason for- maður, Hans Kragh varaform., Haraldur Guðmundsson ritari, Teitur Finnbogason gjaldkeri og Hörður Óskarsson meðstj. Varamenn: Sigurður Halldórs- son, Þórður Pjetursson, Ólafur Hannesson. Vöruverð iækkað París í gærkvöldi. FRANSKA stjórnin tilkynnti í dag, að verð yrði lækkað á skóm, vefnaðarvöru og fleiri lm einn japanskur réð- herra fekinn fyrír mútuþægni FYRVERANDI heilbrigðismála ráðherra Japana var handtek- inn í Tokyo í dag og sakaður iffli mútuþægni í sambandi við tillögur um ríkiseftirlit með kolaiðnaðinum japanska. Mað- vörum. Jafnframt ljet stjórnin ur þessi var ráðherra í Asþida- á sjer skilja, að hún mundi leggjast gegn öllum tilraunum til kauphækkana í Frakklandi. — Reuter. stjórninni, sem segja várð af sjer í október í fyrra vegna fjársviká, sem fórsætisráðherr- ann var bendlaður við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.