Morgunblaðið - 15.01.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.01.1949, Blaðsíða 12
yEÐCRÚTLITIÐ; FAXAFLÓI: SBðvestan stormur. — Rigfwing. 13 íogarar selja fyrir rúmar 3,7 milj. kr. ÞÁ FJÓRTÁN tíaga, sem liðnir eru af þessu ári, hafa ís- Jenskir togarar selt ísvarir.n fisk á markað í Bretlandi. Tog- erarnir seldu alls fyrir rúrnlega 3,7 miljónir króna, en afli þeirra samanlagður natr, tæpum 50 þúsund kittum. Söluhæstur togaranna fyrir’ utan Mars frá Réykjavík, er Helgafell, einnig hjeðan úr bæn um, er seldi fyrir rúm 13 þús- und sterlingspund. Togararnir eru þessir: Venus . seldi í Fleefwood 3652 kit fyrir 7618 steriings- p;und. í Hull seldi Egill Skaila- grímsson 3535 kit fyrir 9842 pund. í Grimsby selau ísólfur 3322 kit fyrir 9229 pund. Goða- rt.es 4398 kit fyrir 11025 pund og ísborg 4313 kit fyrir 12674 l'und. Bjarni riddari seldi í Hull 4315 kit fyrir 12358 pund. íijarni Ólafsson sendi í Grims- by 3992 kit fvrir 11676 pund. Helgafell RE seldi afla sinn í Fleetwood, 3972 kit fyr- ú'-13153 pund og þar seidi Gylfi 3296 kit fyrir 9603 pund. I Grimsby seidu Hvalfell 3803 klt fyrir 12249, Röðull 4463 y.ú fyrir 12280 pund og Mars «en eins og kunnugt er seldi þar í fyrradag 5048 kit fyrir 14921 pund, en það er hæsta aflasala hjá íslenskum togara á þessu ári. Fjórir togarar eru nú á leið til Bretlands með fisk en það cru Elliðaey, Kaldbakur, Skúli Magnússon og Surprise. ENN hefir Iögreglunni tekist að hafa hendur í hári nokkurra þjófa, sem allir eru innan við 17 ára aldur og munu ekki fyr hafa verið teknir fyrir þjófnað. Nýlega var 1500 krónum stolið úr mannlausri, en læstu herbergi á annari hæð í húsi Nýju blikksmiðjunnar, Höfða- túni 6,- Þjófnaður þessi er upplýst- ur. Voru þar að verki fjórir drengir, 12 til 14 ára gamlir. Drengirnir höfðu strax, og þeir voru búnir að ná pening- unum, leigt sjer bifreið og ekið suður á Keflavíkurflugvöll. — Næsta morgun, eftir ferðalag þetta, handtók lögreglan þá. Voru drengirnir þá enn með nokkuð af peningunum í fór- um sínum. Þeim hafði ekki unn ist tími til að eyða þeim öllum. Þá hefir rannsóknarhgregl- §n, einnig handtekið fjóra drengi aðra, sem játað hafa á sig innbrotsþjófnaði. Þeir frömdu þá í Örnina og Fálk- ann, og auk þess voru tveir þeirra að verki, er brotist var inn í veitinga- og sælgætissölu á Álafossi. Ungmenni þessi bíða nú allir dóms. Prinsessan ©g prinsinn. ELIZABETH Englandsprinsessa og Charles prins af Edin- borg, sonur hennar. Þetta er fyrsta myndin, sem tekin heíir verið af prinsessunni með son sinn eftir að hann var skírður : miðjum desember. Mænuveikin vðð það sama á Akureyri Sjerfræðingar iaka sýnishorn af vafni, skolpi og saur fil rannsóknar erlendis. ar Vestmannaeyj um í gær. Frá frjettaritara vorum. Á ÁRINU sem leið aílaði vjel- bátafloti Vestmannaeyinga sam tals um 13000 smálestir af fiski ir*eð" haus. Togarar frá Eyjum, <*em voru tveir og þrír nokkurn htutá' ársins, öfluðu 7000 smá- lestir og nam því fiskaflinn 20,000 smálestum í Eyjum á ár- MU . • Vestmannaeyja-bátar öfluðu 7500 smálestir af síld- í Faxa- flóa i fyrra og 3500 smálestir fyrir Norðurlandi, eða samtals 11,000 smálestir af síld. Framleiðslan úr sjávarafurð unum skiftist þannig eftir verk unar aðferðum: Frosin fiskflök 3300 smálest- ir 2015 smál. saltíiskur. 985 smál. lýsi, 1150 smál. fiski- rnjöl, 120 smál. hrogn, 7000 smál. ísíiskur, 1600 smál. ísvar inn fiskur og 11000 smál. síld. S j ávar af urðaf ramleiðsla Vestmannaeyinga árið sem leið hfefir því að heildarverðmæti numið um 31 miljón krónum, eða sem svarar 8—9% af heild- ar útflutningi landsmanna, en í Vestmannaeyjum búa um V/i% íbúa landsins, 3500 manns.—Bj. G. Rúmlega 19900 manns komu og ióru SAMKVÆMT upplýsingum frá skrifstofu útlendingaeftirlitsins ferðuðust á árinu 1948 19030 manns til og frá íslandi, en hjer eru ekki meðtaldir farþegar sem komið hafa við hjer á leið sinni til annara landa. Af ferðafólki þessu eru 9003 íslendingar, en hitt eru útlend- ingar frá um 30 löndum heims. Til landsins komu 9850 manns. þar af 4621 íslending- ur, en til útlanda fóru 9180, þar af voru 4382 íslendingar. Ferðamannastrauminn til og frá landinu var langsamlega mest- ur 1- júlímánuði. Meðal þeirra sem komu til landsins á árinu, voru t. d. Arabi, Gyðingar, Suð ur-Afríku maður, Kínverjar, Argentínumaður og Portúgal- ar svo nokkuð sje nefnt af sjald gæfum ferðamönnum hjer á landi. Snjár í Hollywood. ASHINGTON: — Meiri snjór kom i Suður-Kalífomíu á riögunum en hefir komið, þar áður í manna minnum. í Palm Springs var snjór- inr: þriggja þumlunga djúpur, en í Hollyv.’ood eitt fet. MÆNUVEIKIN á Akureyri er enn við það sama og hún hefir verið. Ný tilfelli koma næstum daglega, frá einu og upp í fjögur á dag. Undanfarið hafa þó ekki orðið neinar alvarlegar lamanir, en veikin hefir breiðst út til allra nærliggjandi hreppa hjá Akureyri. Morgunblaðið átti í gærkveldi tal við hjeraðslæknirinn á Akureyri, Jóhann Þorkelsson. Hann er siálfur rúmfastur. Hafði verið veikur á dögunum, en fór í læknisferð út í sveit og sló niður aftur. Samkomubann heldur áfram Hjeraðslæknirinn sagði, að ráðgert hefði verið að skólar byrjuðu á ný um miðjan þenn- an mánuð, en sjeð væri að úr því gæti'ekki orðið. Verða skól arnir, barnaskólinn og Menta- skólinn ekki opnaðir aftur fyr en í fyrsta lagi um næstu mán- aðamót. Einn af þeim skólum, sern átti að byrja á ný var Kvenna skólinn, en útilokað er að þar byrji kensla í bráð, þar sem 6 af 10 kennurum skólans eru rúmfastir. Sjerfræðingar taka sýnishorn, í gær komu flugleiðis frá Reykjavík þeir dr. Júlíus Sig- urjónsson og dr. Björn Sigurðs son. Þeir hafa í hyggju að taka sýnishorn af neysluvatni Akur eyringa, skólpi, saur og ef til vill fleiru og hefir verið ráð- •------------------------ j gert að senda sýnishornin til (útlanda til þess, að fá úr því skorið, hvort í sýnishornunum finnist mænuveikisvírus. Ársiaun Trumans verði 109,000 doll- arar Washington. BANDARÍKJAÞING ræðir nú framkomnar tillögur um launa- hækkun til forsetans, varafor- setans og forseta fulltrúadeild- ar þingsins. Samkvæmt tillög- um þessum á Truman forseti að fá 100,000 dollara árslaun (hefur nú 75,000), auk 90,000 dollara risnu, en bæði varafor- setinn og forseti fulltrúadeild- arinnar 30,000 dollara á ári (hafa nú 20,000) og 10,000 doll- ara risnu. FRJETTAGREIN frá Noregi, eftir Skúla Skúlason, er á 7. síðu blaðsins. 53 vjelbáiar gerðir áf frá Eyjum í velur Vestmannaeyjum í gær Frá frjettaritara vorum FYRS't’U BÁTARNIR . eru I þann veginn að hefja róðra frá Vestmannaeyjum. Var beitt í :dag: Er þetta nokkru fyr en í fyrra er fyrstu róðrar hófust ekki fyr en 24. janúar. Er alt I útlit fyrir, að bátarnir hefji al- ment veiðar fyrr en á vertíð- inni í fyrravetur, en þá byrj- uðu margir seinna, en vant er sökum síldveiðanna í Faxaflóa. í vetur verða gerðir út 53 bátar, eða einum báti fleira, en í fyrravetur. Af þessum 53 bát- um munu 20 stunda veiðar með línu og net, 11 með línu ein- göngu, 11 með botnvörpu ein- göngu og 10 með dragnót ein- göngu, en einn bátur með botn vörpu og net. Beituskortur er nokkur í Eyjum, eins og annarsstaðar, en þó ekki svo að ekki sje hægt að hefja veiðar nú þegar. Munu vera til, eða verða til um 1000 tunnur beitusíldar fyrir Eyja- báta. Tvö skip með freð- fisk til Þýskalands UM ÞESSAR mundir er verið að hlaða m.s. ,Goðafoss“ hrað- frystum fiski frá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Fiskiðju- verinu og fleiri aðilum, en Goðafoss flytur fiskinn til Þýskalands. Fiskur þessi er seldur til Þýskalands fyrir milligöngu Efnahagssamvinnustofnunnar Evrópu, (Marshall-aðstoðin'), en sem kunnugt er annaðist Thor Thors sendiherra milli- göngu fyrir íslands hönd við söluna á þessum freðfiski. Þá mun og vera byrjað að lesta leiguskipið Horsa, sem einnig flytur freðfisk til Þýska lands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.