Morgunblaðið - 22.01.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.01.1949, Blaðsíða 1
16 síður tmMtafrito 36. árgangur. 17. tbl. — Laugardagur 22. janúar 1949. Prentsmiðja Morgunblaðsins LYÐRÆÐISÖFLIIVI SAMFINAST GE&N ÚNISTUM í DAGSBRIJ CÍDÍang Kai Shek tekur sjer hvíld Hsfir ekki sagl formlega af sjer Sljérnlíi sendirjjnerin íi! Yenan Nanking í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. KÍNVERSKA stjórnin skipaði í kvöld 4 manna nefnd til þess að fara til aðalbækistöðva kommúnista í bænum Yenan. Ætlað cr, að Chang Chin-Chung, hershöfðingi, sje einn hinna fjögurra manna. — Stjórnin kom saman til skyndifundar í dag og sagði formlega af sjer en var skipuð aftur af forsetanum, Li Tsung- Jen, sem tók við af Chiang Kai-Shek. Tekur sjer hvíld. ®- Fyrr i dag tilkynnti Chiang Chiang var kosinn forseti af Kai-Shek, að hann tæki sjer hvíld frá störfum um skeið. í kveðjuávarpi tíl kínversku þjóð arinnar sagði hann, að heitasia ósk sín væri sú, að kommúnist- ar gerðu sjer ljóst hve ástandið í landinu væri alvarlegt og fyr- irskipuðu vopnahlje svo að um- ræður um frið gætu hafist. Hefir ekki sagt af sjer. Chiang Kai-Shek kom í kvöld til fæðingarbæjar síns, Feng- hau í Chekiang-fylki, þar sem hann ætlar að heimsækja grafir forfeðra sinna. — Búist er við, að hann muni síðan halda til Kulun-eyjar, sem er 16 km. frá Amoy í Fukien fylki. Ekki kem ur til greina að hann fari til Formosa eða Bandaríkjanna. ¦— Hundruð íákkneskra liðsforingja í fangelsi Prag í gærkveldi. MILLI TVÖ OG FJÖGUK hundruð liðsforingjar úr tjekkneska hernum hafa verið teknir höndum og eru nú í fangelsi. — Er mönnum þessum gefið að sök, að þeir haíi undir- búið stjórnarbyltingu í landinu og eru þeir sagð- ir hafa ætlað að steypa stjórninni af stóli á jóla- daginn. — Búist er við opinberri tilkynningu um mál þetta eftir helgina. — Karel Kutlvashr er sagð- ur meðal þeirra, sem hand teknir hafa verið, en hann stjórnaði herjum þeim, er tóku Prag 1945. —Reuter. Listi þeirra var lagður íram i gær Chiang Kai-Shek er fæddur 31. okt. 1888, í Chekiang-fylki í Kína. Er Sun Yat-Sen ljest 1925 varð Chiang Kai-Shek leiðtogi Þjóðfrelsisflokksins, sem þá var í bandalagi við rússneska kommúnista. 1926 fór það bandalag út um þúfur og iiosið verður um aðra helgi LÝÐRÆÐISSINNAR í verkalýðsfjelagiriu Dagsbrún hafa á- kveðið að stilla upp í f jelaginu til stjórnarkjörs. Var listi þeirra lagður fram í gær á skrifstofu f jelagsins, en stjórnarkosningarnar fara fram um aðra helgi, laugardaginn 29. og sunnudaginn 30. þessa mánaðar. Eins og kunnugt er hafa kommúnistar nú í seinni tíð sannað verkalýðnum það á áþreifanlegan hátt, nð þeir hugsa um það eitt að meta verkalýðssamtökin til áróð- urs fyrir hina austrænu stefnu sína. — Þeir menn i kommúnistaflokknum, er ekki hafa skilyrðislaitst beygt sig fyrir þessari stefnu, hafa sætt þungum átölum af flokknum og sumir jafnvel beinum ofsóknum. kínverska þinginu, og þegar hann hættir að vera forseti mæla lögin svo fy~ir, að hann skuli gera þinginu aðvart. — Engin slík tilkynning hefir bor- ist frá honum, og líta menn því Chiang Kai-Shek hóf baráttu svo á í Nanking að hann hafi sína gegn kommúnistum í Kína. ekki sagt af sjer. [Stóð sú barátta óslitið fram til ársins 1936 er hann varð að Frú Chiang til Kína. j snúa sjer að Japönum, sem þá Frá Washington herma fregn höfðu gert innrás í landið. — ir að frú Chiang Kai-Shek Chiang Kai-Shek kvæntist Lei- muni halda til Kína innan Ling Soong árið 1927 og hefir skamms, til eiginmanns síns. bún gegnt ýmsum mikilsverð- Frúin hefir verið í Bandaríkj- um embættum fyrir kjnversku Framh. á bls. 12 stjórnina. VersLun miLLi PóLLancLs og JúgósLavíu minnk- ar um Va .i Varsjá í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. EFTIR því sem skýrt er frá í dag í hinu opinbera málgagni verkamannaflokksins pólska „Trybuna Ludu", mun verslun- in milli Júgóslavíu og Póllands á þessu ári aðeins nema Va af því sem hún var 1948, sam- kvæmt viðskiftasamningi sem undirritaður var milli þessara tveggja þjóða s. 1. sunnudag. Ástæðan Ástæðuna til þessa segir blað ið þá, að Júgóslavía hafi svikið málstað „alþýðu-lýðveldanna" og flutt út hráefni til auðvalds- ríkjanna í æ ríkari mæli, og Júgóslavar sjeu orðnir „and- kommúnistiskir". „Pólland hef- ir því ekki getað komið í veg fyrir," segir blaðið „að versl- ! unin milli landanna minnkaði úr 33 milj. dollurum á 18 mán. frá 1947—'48, niður í 6 milj. dollara fyrir árið 1949". UfsnauSsyn Berlín i gærkveldi. SIR Brian Robertson og Lucius D. Clay lýstu því yfir í dag í skýrslu um endurreisn á bresk- t bandaríska hernámssvæðinu í Þýskalandi að það væri lífs- I nauðsyn fyrir endurreisn Evr- ópu að framleiðsla V.-Þýska- lands yrði aukin uppí það sem [hún var fyrir styrjöldina. Gegn þessari óheillastefnu^- hafa lýðræðisöflin innan verka lýðssamtakanna hafið baráttu og orðið mikið ágengt, eins og kunnugt er, svo að völd og á- hrif kommúnista fara þar stöð- ugt minnkandi. Allir þeir Dagsbrúnarmenn, er hugsa um hag sinn og fjelagsins, munu sameinast um lista lýðræðissinna qg vinna að því, að þau öfl sigri í stjórnar- kosningunum. Hjer fara á eftir nöfn þeirra manna, sem eru í kjöri gegn kommúnistum í stjórn fjelags- ins og trúnaðarráð. Aðalstjórn Form. Ólafur Ólafsson, Loka- stíg 10. Varaform. Sveinn Sveinsson, Skúlagötu 74. Gjaldkeri Guðmundur Sig- tryggsson, Barmahlíð 50. Ritari Snæbjörn Eyjólfsson, Laugavegi 51b Fjárm.ritari Aðalsteinn Vig- mundarson, Laugaveg 162. Meðstjórnendur Þórður Gísla- son, Meðalholti 10 og Agnar Guðmundsson, Bjarnar- stíg 12. Varastjórn Hannes Pálsson, Meðalholti 9. Jón G. Jónsson, Grettisgötu 31. Jóhannes Sigurðsson, Víðim. 66. Stjórn Vinnudeilusjóðs Form. Sigurður Guðmundsson, Freyjugötu lOa. Meðstjórn. Páll Kristjánsson, Hverfisgötu 85. Hórður Lárusson, Hlíð v. Blesa- gróf. Varamenn Guðmundur Stéinsson, Ránar- götu 3a. Sveinn Jónsson, Hofteigi 17. Endurskoðendur Þorsteinn Einarsson, Bræðra- borgárstíg 31. Kjartan Ólafsspn, Njarðarg. 47. " ''"feaMnbaMism jsmt Til vara Guðmundur Jörgensson, Vita- stíg 17 Trúnaðarráð Aðalsteinn Vígmundsson Lauga veg 162 Agnar Guðmundsson, Bjarnar- stíg 12. Frh. fi bls. 2. Tjekkar skjófa á Bandaríkjamenn Heidelberg í gærkveldi, TJEKKNESKIR landamæra- verðir skutu í kvöld á nokkra bandaríska hermenn úr lög- r.egluliðinu, hjá Schirding, skammt frá Arzeberg. Enginn særðist. — Tildrög þessa atviks voru þau, að þýskir lögreglu- þjónar skutu á vörubifreið, sem ekki nam staðar þegar bifreiða- stjórinn fjekk skipun um það, eða ekki fyrr en hann var kom- inn innyfir tjekknesku landa- mærin. — I bílnum voru ýmsir vjelahlutar og annar varning- ur, sem ekki má flytja yfir landamærin án sjerstaks leyfis. — Þegar bandarísku hermenn- irnir komu á vettvang, skutu Tjekkarnir á þá. — Bandarísku yfirvöldin hafa krafist þess, að þeim verði afhent vörubifreið- in. — Reuter. ------ • m •-------- I H- Tomas láfinn J. H. THOMAS, hinn fyrver- andi breski verkalýðsleiðtogi ljest í dag áð heimili sínu í Dulwich, 75 ára að aldri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.