Morgunblaðið - 22.01.1949, Page 1

Morgunblaðið - 22.01.1949, Page 1
16 síður LYÐRÆÐISÖFLI KOHiMIJISilSTII SAMEIIMAST GEGIM í DAGSBRIJIM 777 -x . cs, - Llsti þeirrfi vnr lagður fram í gær Lhicmq Kai Shek r " " t&JbP — - — ..y - ■ iekur sjer hvíðd i sagt formSega af sjer Nanking í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. KÍNVERSKA stjórnin skipaði i kvöld 4 manna nefnd til þess að fara til aðalbækistöðva kommúnista í bænum Yenan. Ætlað er, að Chang Chin-Chung, hershöfðingi, sje einn hinna fjögurra manna. — Stjórnin kom saman til skyndifundar í dag og sagði formlega af sjer en var skipuð aftur af forsetanum, Li Tsung- Jen, sem tók við af Chiang Kai-Shek. «>- Tekur sjer hvíld. Fyrr í dag tilkynnti Chiang Chiang var kosinn Kai-Shek, að hann tæki sjer kínverska þinginu, hvíld frá störfum um skeið. í kveðjuávarpi til kínversku þjóð arinnar sagði hann, að heitasta ósk sín væri sú, að kommúnist- ar gerðu sjer ljóst hve ástandið í landinu væri alvarlegt og fyr- irskipuðu vopnahlje svo að um- ræður um frið gætu hafist. Hefir ekki sagt af sjer. Chiang Kai-Shek kom í kvöld til fæðingarbæjar síns, Feng- hau í Chekiang-fylki, þar sem hann ætlar að heimsækja grafir forfeðra sinna. — Búist er við, að hann muni síðan halda til Kulun-eyjar, sem er 16 km. frá Amoy í Fukien fylki. Ekki kem ur til greina að hann fari til Formosa eða Bandaríkjanna. — Hundruð fékkneskra liðsforingja í fangelsi Prag í gærkveldi. IVIILLI TVÖ OG FJÓGUR hundruð liðsforingjar úr tjekkneska hernum hafa verið teknir höndum og eru nú í fangelsi. — Er mönnum þessum gefið að sök, að þeir hafi undir- búið stjórnarbyltingu í landinu og eru þeir sagð- ir hafa ætlað að steypa stjórninni af stóli á jóla- daginn. — Búist er við opinberri tilkynningu um mál þetta eftir helgina. — Karel Kutlvashr er sagð- ur mcðal þeirra, sem hand teknir hafa verið, en hann stjórnaði herjum þeim, er tóku Prag 1945. —Reuter. forseti af og þegar hann hættir að vera forseti mæla lögin svo fy~ir, að hann skuli gera þinginu aðvart.. — Engin slík tilkynning hefir bor- ist frá honum, og líta menn því svo á í Nanking að hann hafi ekki sagt af sjer. Frú Chiang til Kína. Frá Washington herma fregn ir að frú Chiang Kai-Shek muni halda til Kína innan skamms, til eiginmanns síns. Frúin hefir verið í Bandaríkj- Framh. á bls. 12 Chiang Kai-Shek er fæddur 31. okt. 1888, í Chekiang-fylki í Kína. Er Sun Yat-Scn ljest 1925 varð Chiang Kai-Shek leiðtogi Þjóðfrelsisflokksins, sem þá var í bandalagi við rússneska kommúnista. 1926 fór það bandalag út um þúfur og Chiang Kai-Shek hóf baráttu sína gcgn kommúnistum í Kína. Stóð sú barátta óslitið fram til ársins 1936 er hann varð að snúa sjcr að Japönum, sem þá höfðu gert innrás í landið. — Chiang Kai-Shek kvæntist Lei- Ling Soong árið 1927 og hefir hún gegnt ýmsunr mikilsverð- um embættum fyrir kjnversku stjórnina. Verslun milíi Póiiands og Júgósiavíu minnk- ar um 3A Varsjá í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. EFTIR því sem skýrt er frá í dag í hinu opinbera málgagni verkamannaflokksins pólska „Trybuna Ludu“, mun verslun- in milii Júgóslavíu og Póllands á þessu ári aðeins nema Vi af því sem hún var 1948, sam- kvæmt viðskiftasamningi sem undirritaður var milli þessara tveggja þjóða s. 1. sunnudag. Astæðan Ástæðuna til þessa segir blað ið þá, að Júgóslavía hafi svikið málstað ,,alþýðu-lýðveldanna“ og flutt út hráefni til auðvalds- ríkjanna í æ ríkari mæli, og Júgóslavar sjeu orðnir „and- kommúnistiskir“. „Pólland hef- ir því ekki getað komið í veg fyrir,“ segir blaðið ,,að versl- unin milli landanna minnkaði úr 33 milj. dollurum á 18 mán. frá 1947—’48, niður í 6 milj. dollara fyrir árið 1949“. Kosið verður um aðra helgi L.ÝÐRÆÐISSINNAR í verkalýðsfjelagiriu Dagsbrún hafa á- kveðið að stilla upp í fjelaginu til stjórnarkjörs. Var listi þeirra lagður fram í gær á skrifstofu fjelagsins, en stjórnarkosningarnar fara fram um aðra helgi, laugardaginn 29. og sunnudaginn 30. þessa mánaðar. Eins og kunnugt er hafa kommúnistar nú í seinni tið sannað verkalýðnum það á áþreifanlegan hátt, að þeir hugsa um það eitt að meta verkalýðssamtökin til áróð- urs fyrir hina austrænu stefnu sína. — Þeir ;nenn i kommúnistaflokknum, er ekki hafa skilyrðislaitst beygt sig fyrir þessari stefnu, hafa sætt þungum átölum af flokknum og sumir jafnvel beinum ofsóknum. Gegn Lffsnauðsyn Berlín í gærkveldi. SIR Brian Robertson og Lucius D. Clay lýstu því yfir í dag í skýrslu um endurreisn á bresk- bandaríska hernámssvæðinu í Þýskalandi að það væri lífs- nauðsyn fyrir endurreisn Evr- ópu að framleiðsla V.-Þýska- lands yrði aukin uppí það sem hún var fyrir styrjöldina. þessari óheillastefnu® hafa lýðræðisöflin innan verka lýðssamtakanna hafið baráttu og orðið mikið ágengt, eins og kunnugt er, svo að völd og á- hrif kommúnista fara þar stöð- ugt minnkandi. Allir þeir Dagsbrúnarmenn, er hugsa um hag sinn og fjelagsins, munu sameinast um lista lýðræðissinna og vinna að því, að þau öfl sigri í stjórnar- kosningunum. Hjer fara á eftir nöfn þeirra manna, sem eru í kjöri gegn kommúnistum í stjórn fjelags- ins og trúnaðarráð. Aðalstjórn Form. Ólafur Ólafsson, Loka- stíg 10. Varaform. Sveinn Sveinsson, Skúlagötu 74. Gjaldkeri Guðmundur Sig- tryggsson, Barmahlíð 50. Ritari Snæbjörn Eyjólfsson, Laugavegi 51b Fjárm.ritari Aðalsteinn Vig- mundarson, Laugaveg 162. Meðstjórnendur Þórður Gísla- son, Meðalholti 10 og Agnar Guðmundsson, Bjarnar- stíg 12. Varastjórn Hannes Pálsson, Meðalholti 9. Jón G. Jónsson, Grettisgötu 31. Jóhannes Sigurðsson, Víðim. 66. Stjórn Vinnudeilusjóðs |Form. Sigurður Guðmundsson, Freyjugötu lOa. Meðstjórn. Páll Kristjánsson, Hverfisgötu 85. Hörður Lárusson, Hlíð v. Blesa- gróf. Varamenn Guðmundur Steinsson, Ránar- götu 3a. Sveinn Jónsson, Hofteigi 17. Bræðra- Endurskoðendur Þorsteinn Einarsson, borgarstíg 31. Kjartan Ólafsson, Njarðarg. 47. Til vara Guðmundur stíg 17 Jörgensson, Vita- Trúnaðarráð Aðalsteinn Vígmundsson Lauga veg 162 Agnar Guðmundsson, Bjarnar- stíg 12. Frh. á bls. 2. Tjekkar skjóta á Bandaríkjamenn Heidelberg í gærkveldi. TJEKKNESKIR landamæra- verðir skutu í kvöld á nokkra bandaríska hermenn úr lög- r.egluliðinu, hjá Schirding, skammt frá Arzeberg. Enginn særðist. — Tildrög þessa atviks voru þau, að þýskir lögreglu- þjónar skutu á vörubifreið, sem ekki nam staðar þegar bifreiða- stjórinn fjekk skipun um það, eða ekki fyrr en hann var kom- inn innyfir tjekknesku landa- mærin. — I bílnum voru ýmsir vjelahlutar og annar varning- ur, sem ekki má flytja yfir landamærin án sjerstaks leyfis. — Þegar bandarísku hermenn- irnir komu á vettvang, skutu Tjekkarnir á þá. — Bandarísku yfirvöldin hafa krafist þess, að þeim verði afhent vörubifreið- in. — Reuter. J. H. Tomas látinn J. H. THOMAS, hinn fyrver- andi breski verkalýðsleiðtog ljest í dag að heimili sínu Dulwich, 75 ára að aldri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.