Morgunblaðið - 22.01.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.01.1949, Blaðsíða 2
2 - MORGUISBLAÐIÐ Frændi Englukonungs og Rúðu- jurlu kenndi höfðingjusonum í Borgurfirði ú elleiiu öld FYRIR NOKKRU er kominn trfnc.i til íslands Islendingur, som dvalið hefur erlendis nær óslitið síðan 1882, eða í 67 ár. **Karm er rúmlega 86 ára að ald.fi og hefur dvalíð í Dan- •?nörku við háskólanám og rit- Samfal við dr. Jón Sfefánsson, setn vann í háifa ö!d á Brifish Hmmm hefi unnið þar síðari eða í rúm- Fraendi Englakonunga og störf, í Englandi í rúmlega hálfa lega hálfa öld. Varð þar nokk- Rúoujarla kcnnir íslenskum cild, sem fyrirlesari og kennari urs konar ráðunautur um nor- höfðingjasonum. við Lundúnaháskóla og fræði- •naður í British Museum. Auk ^ess hefir hann stundað kenslu sfcorf í Berlín, dvalið hálft ann- jið ár á eynni Mauritius í Ind- lauáshafi, ferðast til Noregs. Svíþjóðar, Spánar, Frakklands. "líaliu, Höfðaborgar í Suður- AfrÍKu og flutt fyrirlestra í Marokkó. Þessi víðförli fræðimaður, er dí. Jcn Stefánsson. rænar bókmentir. Jeg sakna British Museum. Þetta mikla safn hefur verið annað heim- Eru ritverk þín öll á ensku": Já, jeg hefi ritað 9 bækur á enska tungu. Eru þær aðallega ili mitt. __ Jeg kyntist þar Hka sögulegs efnis um ísland og flestum íslendingum, sem þang Norðurlönd. Þttí; Kafaldið og skyrið hafa góð áhrif. Þegar jeg hitti dr. Jón að jnáU í gær, á herbergi hans. að Hötel Borg, sagðist hann vera faginn að vera kominn heim. — 1~jí>'ú er tvent, sem hefir sjer- smklega góð áhrif á heilsu a hjer heima, segir hann. er í fyrsta lagi kafaldið, f->|ið er svo hressandi að finna fjað strjúkast um vangann. í ©jpu lagi er skyrið okkar svo lilít, að jeg finn mun á heilsu . minnk eftir að jeg fór að l»orða f.t^ð Jeg borða það þrisvar á I Viltu ekki segja mjer eitthvað f|á störfum þínum . lcifogu dvöl þinni erlendis, spyr j'Jg dr. Jón. f Jú, það er vel komið, annars e| jeg um þessar mundir að Sirifa endurminningar mínar. ö aðallega kominn hingað . tiein: til að vinna að þeim. jHvenær fórstu fyrst utan? |Að loknu námi í Latínuskól- aíutn. það var árið 1882. Fór faf. til Hafnar og hóf nám við hnskólann þar. Lauk jeg þar síð ati prófi í sögu enskrar tungu Oií enskum bókmentum. Síðar t< k jeg doktorsgráðu í enskum að hafa leitað á þessu tímabili. Um aldamótin var jeg ráðinn lektor í íslensku og norrænum fræðum við Lundúnaháskóla. Starfaði jeg við Kings College Stundaði jeg kenslu þar fram til 1914, en þá fjell öll kensld niður vegna heimsstyrjaldar- innar. Að stríðinu loknu, hófst hún á ný og vann jeg áfram við Kings College þangað til jeg ljet af embætti sakir aldurs, 65 ára gamall. En þá var nrjer veittur styrkur frá Royal Lit- erary Found. Var það fyrir at- beina forstöðumanns British. Museum. Úr þessum sjóði má aðeins veita enskum rithöf- undum styrki. Mun jeg vera eini útlendingurinn, sem hefuv hlotið hann. Bernard Shaw var í úthlutunarnefndinn, sem styrknum úthlutaði. Við vor- um góðkunningjar og mun hann ásamt forstöðumanni British Council hafa ráðið miklu um að mjer var sýndur þessi heiður 11 j Jeg naut styrksins þar til jeg varð áttræður en þá fjekk jeg styrk frá íslenska ríkinu og hefi haldið honum síðan. ikmentum. Var þá ráðgert að landa- Hafði raunar komið víða Stunduðu margir nám í ís- lensku við King College? Það voru alltaf nokkrir. Jeg man m. a. eftir því að tveir af starfsmönnum Brithis Museum Fjekk malaríu á Mauritíus. En þú ferðaðist mikið á þess- um árum? Já, jeg ferðaðist til ýmsra áður en jeg flutti til Englands. Þú heilsaðir upp á járnkansl- arann einu sinni. t Já, jeg fjekk samtal við Bis- mark. Honum var annars lítið j< g yrði eftirmaður prófessors .þ ;s,3, sem kendi þá námsgrein. \ ikti hann eindregið að jeg yrði r iðinn til þess starfa. En það l( i.st Dönum ekki á og var Otto J -st;>ersen skipaður prófessor. j gefið um blaðamenn og tók alls Í- ann var hljóðfræðíngur, en ekki á móti þeim, en hann lang- ti jóðfræði var þá ný vísinda-;aði til þess að sjá íslending. em og var Dönum e. t. v. ekki Þessvegna veitti hann mjer á - lijandi þó þeir tækju Jesperseii heyrn. Birti jeg samtalið síðan í mörgum blöðum og fjekk sam tals rúm 100 sterlingspund fyrir það. Fórstu ekki til Mauritius? Jú, jeg dvaldi þar eystra í eitt og hálft ár. Jeg hafði kvænst franskri konu, Adrienne de Chazal, og dvöldum við þenn- an tíma á þessari fögru eyju í Indlandshafi. En svo fjekk jeg malaríu og flutti aftur til Evr- ópu. I leiðinni heim til England^ ferðaðist jeg um Suður-Afríku og kom til Höfðaborgar. Jeg dvaldi einnig hálft ár í Síer- okko og flutti fyrirlestra í jTangier. feíkiur. Jeg átti kost á að halda é 'r am við háskólann í enskum fojSkmentum, en jeg kærði mig ¦ '{!)¦ um það. Hálfa öld á British Museum. Hvað tókstu þjer fyrir hend - ' Jeg flutti mig yfir til Lon - <d"-- pro var árið 1894. Þar hef 3<te iíngstum verið búsettur sfean. Vann þar til að byrja með nT> ji.úskonar fræðiiðkunum og rftaði greinar í blöð og tímari'. »>í>, :.daði British Museum strax og jef kom til borgarinnar og Gerir þú ráð fyrir að láta ein- hver ný ritverk frá þjer fara á næstunni? Já, jeg hefi m. a. í snaíðum ritgerð um Englending einn, sem kom hingað til lands árið 1030 og gerðist kennari að Bæ í Borgarfirði. Var hann jafn- vígur á enska tungu og nor- ræna. Þessi Englendingur var frændi Englakonunga og Rúðu- jarla í móðurætt. Kom hann hingað frá Noregi og setti upp skóla í Borgarfirði fyrir ís- lenska höfðingjasyni. Kenndi hann þsr ..stafrof" og önnur fræði. Starfaði skóli þessi í 20 ár. Englendingur þessi hjet á íslenska tungu Hróðólfur og minnist Ari á hann í Islendinga bók sinni. Hann flutti af íslandi árið 1050 ogsettist þá að við hirð Englandskonungs frænda síns og var gerður þar að á- bóta. Hann andaðist árið 1052. Pcrsav og índverjar jeta skyr. Af því að jeg minntist á ís- lenska skyrið áðan má jeg til með að segja þjer dálitla sögu. Þegar hinn ágæti málfræð- ingur og íslandsvinur Kristján Rask var hjer á íslandi þótti honum skyrið, sem hjer var bú- ið til sjerstaklega gott. Nokkru siðar sendu Danir hann til Ind- lands og Persíu til þess að safna þar forngripum og handritum. Eitt sinn þegar hann var stadd- ur upp í fjallahjeruðum í Persíu var borinn fyrir hann rjettur, sem var mjög svipaður íslensku skyri og var rjómi borinn með honum. Varð Rask glaður við og spurði, hvað matur þessi væri kallaður á máli Persa. Var honum þá sagt að hann væri kallaður sgirr. Taldi Rask auð- sætt að það væri sama orðið og íslenska orðið skyr. Líklegt væri að orðið hefði myndast með hjarðþjóðum fyrir þúsund- um ára og lifað áfram nær ó- breytt með þessum ólíku kyn- flokkum. Við Russell Square. Nú er komið nóg, segir dr. Jón þegar hjer er komið sam- tali okkar og við það verður að sitja. En þegar jeg hefi kvatt þennan aldna fræðaþul, ferða- lang og heimsborgara rifjast upp fyrir mjer fyrstu kynni okkar út í London fyrir tæpum fjórum árum. Við hittumst ein- hversstaðar niður við British Museum, þar sem hann þekkii hvern krók og kima eins vel og hólana og lautirnar í túninu á Framh. á bls. 12 Laugardagur 22. janúar 1949. - DAGSBRtJN Framh. af bls. 1 Agnar Guðmundsson, Laufás- veg 10 Árni Kristjánsson, Smyrilsv. 29 Árni Th. J. Long, Vesturgötu 18 Arnar G.'Kristjánsson, Baróns- stíg 14 Axel Clausen, Bergstaðastræti 33b Axel Sigurðsson, Grettisgötu 44 Björgvin O. Magnússon, Suður- múla. Bjarni Björnsson, Hagamel 4 Björn Pjetursson, Þjórsárg. 3 Brynjólfur Magnússon, Br. 5, Laugarnes Camp Einar Eysteinsson, Skipas. 47 Einar Ingimundarson, Týsg. 1 Eíður A. Sigurðsson, Vestur- götu 54 Eiríkur Eiríksson, Laugaveg 67 Eiríkur Núpdal, Laugaveg 64 Engilbert Jónasson, Grettisg. 83 Eyjólfur'Guðbrandsson, Smyr- ilsveg 26 Eyjólfur Snæbjörnsson, Lauga- veg 51b Friðrik Kristensen, Þormóðs- stöðum. Guðbjartur Guðmundsson, Urð- arstíg 2 Ólafur Ólafsson, Lokastíg 10 Guðleifur Magnússon, Framnes veg 16 Guðmundur Eiríksson, Berg- staðastræti 34 Guðmundur Hjálmarsson, Hverfisgötu 94a Guðmundur Jónasson, Reyni- mel 36 Guðmundur Jónsson, Bræðra- borgarstíg 22 Guðmundur Jörgenson, Vita- stíg 17 Guðmundur Sigurbergsson, Hofteig 19 Guðmundur Sigtryggsson, Barmahlíð 50 Guðmundur Steinsson, Ránar- götu 3a Guðmundur Steinsson, Ránar- götu 28 Guðmundur Pjetursson, Hjalla veg 42 Guðmundur H. Þorbjörnsson, Hofsvallagötu 20 Gunnar Árnason, Sólvallag. 32 Gísli Kristjánsson, Barónsst. 33 Gunnar Sigurðss., Camp Knox E—3 (áður Nýlendug. 27) Gústaf A. Gestsson, Laugaveg 48 Hallgrímur Guðmundsson, Hverfisgötu 83 Hannes Arnórsson, Skólavörðu- stíg 42 Hannes Pálsson, Meðalholti 9 Haraldur Jónsson, Bjargarst. 6 Haukur Nielsson, Bragagötu 26a Helgi Guðmundsson, Húsið, Kapellunni, Fossvogi. Hjalti Þorfinnsson, Kjartans- götu 7 Hjörtur Lárusson, Hlíð við Blesagróf Ingimundur Ólafsson, Vestur- götu 24 Ingólfur Guðmundsson, Hring- braut 54 Páll Steinsson, Háteigsveg 28 Jóhann Sigurðsson, Víðimel 66 Jón G. Axelsson, Framnesv. 62 Jón Gíslason, Hverfisg. lOla Magnús Guðmundsson, Meðal- holti 8 Jón Jóhannsson, Bjargarstíg 3 Jón Jónasson, Langholtsv. 18 Jón G. Jónsson, Grettisgötu 31 Jón S. Jónsson, Aðalbóli Jón Sigurbjörnsson, Uíðarstig 16 Jón Sigurjónsson, Framnesv. 31 Jón Stefánsson, Fjölnisveg 13, Júlíus Þórðarson, Hverfisg. 83. Jón Þorsteinsson, Herskála«- camp 36 Jörundur Sigurbjörnsson, Nes- veg 58 Einar Einarsson, Rauðarárst. 30 Sigurgeir Steinsson, Ránarg. 47 Kristján Guðmundsson, Skóla- vörðuholt 13 Kristján Þorsteinsson, Baldurs- heimi v. Nesveg. Kjartan Ólafsson, Eskihlíð 16a Loftur Gestsson, Framnesv. 12 Magnús Baldvinsson, Máva- hlíð 18 Magnús Hallsson, Hjallaveg 15 Marel Bjarnason, Sólhól Njáll Guðnason, Grettisgötu 44 Ólafur Guðinundsson, Berg- þórugötu 19 Ól. Gunnlaugsson, Þoimóðs- stöðum Ólafur Jónsson, Skólavörðu- stíg 26b Ól. Sigurðssoa, Hofsvállag. 9 I Páll Bech, Þverv. 36 Páll Kristjánssori, Hverfisg 83 Pjetur Jónsson, Jáðri, Sund- laugaveg Sigurður Einarsson, Lindar- götu 63a Sigurður Guðmundss., Freyju-» götu lOa Sigurður Guðmundsson, Laug- - arteig 19. Sigurður Jónsson, Höfðaborg 52. Sigurmundur Jónsson, Víiils- götu 14 Snæbjörn Eyjólfsson, Laugaveg 51b Sveinbjörn Sæmundsson, Holtð götu 10 Sveinn Jónsson, Laugattig 17 Sveinn Sveinason, Skúlagötu 74 Sæmundur Jinsson, Óðinsg. 14b- Sæmundur Þorsteinsson, Njáls- götu 96 Valdimar Kristinsson, Ásvalla- götu 21 Vilhjálmur Eyjólfsson, Nesveg 57 (Melbæ) Vilhjálmur Jóhannesson, Berg- staðastræti 40 Þórður Gíslason, Meðalholti 10 Þórður Krisiensen, Þoimóðs- stöðum Þorgeir Guðjónsson, Öldug. 29 Þórður Markússon, Framnes- veg 57 Þórður Stefánsson, Sigtúni 21 Zóphanías Stefánsson, Holts- götu 23 Varamenn Andrjes Jónsson, Grímsstöðum Bjarni Bjarnason, Vitastíg 11 Eggert Theódórsson, Urðarst. 8 Eiríkur Einarsson, Háteigsv. 15 Geir Þóroddsson, Bollagötu 8 Gísli Narfason, Barónsstíg 24 Guðmundur Árnason, Hoft. 54 Hörður Jóhannsson, Mánag. 16 Ingvar Albertsson, Sjafnarg. 2 Jón Eyvindsfon, Karlagötu 16 Jón Jónsson, Vesturgötu 33 Jón Kristinsson, Framnesveg 22 Magnús Magnússon, Urðarstig b Guðjón Brynjólfsson, Lauga- veg 33 Sigmundur Magnússon Frakka- stíg 17 Sigurjón Jónsson, Lindarg, 26 Sigurður Guðmundsson, Njarð- arg. 61 Þorlákur Guðmundsson, Njáls- götu 80 Þórður Brynjólfsson, Hyerfis« götu 83 Vilmundur Asmundsson, Há-< teigsveg 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.