Morgunblaðið - 22.01.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.01.1949, Blaðsíða 4
\~^m MORGV n BL A Ð 11) Laugardagur 22. janúar 1949, Flugvalíarhóíelið FlugvaHarhÓJelið. eÁJcináleih up í kvöld kl. 9. — Ölvun stranglega bönnuð- — Aðgöngu miðar seldir frá kl. 8. Bílar frá Ferðaskrifstofunni kl. 9—10 og 11. Bílar á staðnuni eftir dansleikimi. Flugi >allar/ióte!ið. S. G. T. f % DANSLEIKUR að Röðli í kvöld kl. 9 (nýju og gömlu dansarnir'. — Aðgöngumiðasala frá kl. 8. símj 5527. Öll neysla og með ferð áfe'ngis stranglega bönniíð. Ath.: Dansleikir S. G. T. erxi almennir dansleikir- Hafnarfjörður Grímudansleikur . Gömlu dansarnir verða í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 9. — Gríman felld kl. 11. — Aðgöngumiðar seldir á sama stað eftir kl. 1. sími 9273. ölvun og hvershonar méðferð áfengis siranglega bönnuð. Nefndin. Fasteignaeigendafjelaa Reykjavíkur heldur almennan f jelagsf und sunnud. 23. jan. í Tjarnarcafé- Fundurinn hefst kl. 14. Fundarefni: 1. Afnám hásaleigulaganna. 2. Efnisþörf vegna viðhalds húsa. 3. Ýms önnur mikilvæg hagsmunamál fjelagsmanna. Kvittanir fyrir fjelagsgjöldum 1948 éða 1949 gilda sem aðgöngumiði að fundinum. Fjelagar fjölmennið. Stjórnin. SKEMMTIFUND fyrir fjelagsmenn og gesti heldur Hestamannafjelagið Sörli, Hafnarf.. í kvöld kl. 21 í Sjálfstæðishúsinu. Að- göngumiðar hjá Sólveigu Baldvinsdóttur, Hraun- hvammi 1. Náttúrulækningafjelag fslands heldur Almenna skemtun í Tjarnarcafé mánud, 24. janúar kl. 8,30 e.h. Til skemmtunar verður m.a.: Minm fjelagsins (Gretar Fells). Einleikur á píanó (Skúli Halldórss.) Islensfcar kvikmyndir (Vigfús Sigurgeirsson). Gamanþáttur (eftirhermur o. fl. ) Náttúrulœkningafjel. ísl. 60 ára (gamanþáttur Axel Helgason). Dans til kl. 1. Ekki samkvæmisklæðnaður — öllum heimill aðgangur. Allur ágóði af skemmtuninni rennur í heilsuhælis- sjóð. — Aðgöngumiðar seldir í Flóru, Austurstr. 4 og Matthildarbúð, Laugaveg 34 A. cÁJctabóh f 11.20. 23,45. i læknavarðstoí 22. dagur ársin> Vincentíumessa. 14. vika vetrar. Ardegisfiæði kk Síðdegisflæði kl. Næiurlæknir er : unni. sími 5030. Næturvörður er i Laugavegs Apó- teki. sími 1616. Næturakstur annast Hrevfill, sími 6613. r HLLGAFELL 59491257. IV-V—2. Messur á morgun; Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sjera Bjírni Jónsson (altarisganga). Kl. 5 Barnasanikoma verður í Tjarnar- bíó á morgun kl. 11. sjera Jón Auðuns. Haligrímskirkiu. Kl. 11 f. h. há- messa. sjera Jakob Jónsson. Kl. 5 e. h. messa. sjera Sigurjón Arnason. ' Kl. 8.30 æskulýðssamkoma. sjera ! Jakob Jónsson talar. (Fermmgarbörn j undanfarinna ára sjerstaklega beðin að konia). Laugarnesprestakall. — Messað kl. 2 e, h. Sjera Garðar Svava 'sson. — Barnaguðsþiónusta kl. 10 f. h. Nesprestakall. — Messað j kapell- unni í Fossvogi kl. 2. Sjera Jón Thorarensen. I Fríkirkjan. — Messa kl. 5 síðd- I Unglingafjelagsfundur i kirkjunni kl. 11 árd. Siera Árni Sigurðsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. — Messa kl. 2. Böm, sem eiga að fermast 1949 og 1950. eru beðin að koma til við- tals að messu lokinni. Sjera Kristinn Stefánson. Lágafellskirja. — Messa fellur nið- ur í dag. — Sóknarpiesturinn. Útskálaprestakall. — Barnaguðs- þjónusta í barnaskólanum í Ytri- Njarðvík kl. 2.30. — Messa í Kefla- vík kl. 5. — Fermingarböm eru beð- in að mæta við báðar guðsþjónust- urnar. — Sóknarprestur. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—-12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl, 2—7 alL virka daga. — PjóSminjasafniS kl 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dcgum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimludaga kl. 2—3 Gengið Sterlingspund _...................._______ 26,22 100 bandarískir dollarar ____ 650,50 100 kanadiskir dollarar______ 650.50 100 sænskar krónur _...............__ 181,00 106 danskar krónur _................._. 135,57 100 norskar krónur _________ 131,10 100 hollensk gyllini______..... 245,51 100 belgiskir frankar _..............._ 14,86 1000 franskir frankar_______, 24,69 100 svissneskir frankar______ 152,20 Bólusetnmg gegn barnaveiki heldur áfram og er fólk ámint um, að koma með börn sín til bólusetningar. Pöntunum er veitt móttaka í sima 2781 aðeins á þitðjudögurh kl. 10—12. Brúðkaup 1 dag verða gefin saman í hjóna- band í Hallgrimskirkju un^frú Þor- björg Kristinsdóttir, B. A. (Kristins Ármannsonar, yfirkennara) og stud. jur. Árni Sigurjónsson (Sigurjóns Ámasonar prests). Faðir brúðgumans gefur brúðhjónin saman. Heimili þeirra verður á Sólvallagötu 29. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Birgitte Laxdal (Jóns Laxdal) og Einar Pálsson leikari (ísólfssonai). Heimili þeirra er að Suðurgötu 22. S 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sjera Sigurbirni Ein- arssyni ungfrú Þórey Sigurðardóttir frá Vigur og Pjetur Einarsson frá Fjallseli. Heimili brúðhjónanna er á SMlvallagötu 3. Spegillinn kom út í gær. Því verður ekki neitað, að vel fer hann af stað á nýja Tískðn m ¦- m Flugvjel í þágu slysavarnanna Heiðruðu siómannakonur' —¦ Jeg óska ykkur öllum gleðilegs og farsælg árs. Um leið og jeg hefi nú lagí nokkrar krónur til þessarar söfnunarj vil ieg alveg sjerstaklega segja þetta við ykkur: Viljið þið ekki — og vi<5 allar. — ef til vill oftar en einu sinni, leggja fram nokkrar krónur. — eftic efisum og ástæðum — til kaupa á flug viel til slysavama. Jeg vona að þessi tilrnæli mín fái góðar undirtektir, ura leið og jeg vona að auruuum eða kiónunum fylgi góðar hugsanir og bænir. — Alúðar kveðjur til ykkat allra, fr-á gamalli konu á Akranesi, snn oft hugsar til ykkar og mannaj vkkar á sjónum. Til hóndims í Goödnl; Frá hjánum i Vestmannaeyjum kt^ 100.00. | Skipafrjettir: IburSarmikill samkrœmiskjóll frá Jean Desses. árinu. Greinamar ei-u skennntilegar og teikningar góðar. „Drottningin" í þurrkví Nýlega er komin i'it áa.'lhm m.s. Dr. Alexandrine, fyrir 4 íyrstu mán. ársins. Skipið er nú i þuirkvi til hreinsunár og málningar. Verðnr þvi lokið um mánaðarmótin o^ samkv, hinni nýju áætlun é hún að fara frá Kaupmannahöfn 5. febr. Eins og að undanförnu verða ferðiraar tvær á mánuói frá Kaupmannahóín og Reykjavík og komið við i Færeyjum á báðum leiðum. Þingmaður með mænuveiki Bemharð Stefánsson alþingismað- ur er einn þeirra 11 þingmanna, sem ekki var kominn til þings 1 gær er þingið var sett. Hann fjekk mænu- veiki fyrir nokkrum dögum og ligg- ur En veikin er talin væg og er ekki búist við að hann þurfi að vera lengi rúmfastur. Fimm míRÉfna krosspfa i Eimskip 21. jan.) Erúarfoss er væntanl. til Rvikuí ar.nað kvöld eða aðra nótt fiá Leith'a Fiallfoss er í Rvik. fer 22/1. ^estuí og norður. Goðafoss fer væntanlega frá Hamborg í kvöld 21/1. til Ant-i verpen. Lagarfoss er í Rvík. Reykja foss fór frá Sinclar Bay, OrkheyJ urn í morgun 21/1. til Rvikur. Sel- foss er i Hull. Tröllafoss fer væntanL. fré New York 22. jan. til Halifax. Horsa fer frá Rvík 21. jan. til Ham- þorg. Vatnajökull er væntanl til Rvíki ur í nótt eða í fyrramálið frá Ant- verpen. Katla kom til New York 20^ jan. frá Rvik. (Ríkisskip 22. jan.) Esja var á Isafirði í gærmorgun á norðurleið. Hekla er i Álaborg. —< Heiðubreið er á Austfjörðum á suðn urleið. Skjaldbreið fer frá Rvík í kvöld til Húnaflóa- Skagafiíirðar- og Eyjafiarðarhafna. Súðin átti að fara frá Rvik kl. 20 í gærkv. á leið til Italíu með viðkomu í Vestmanna- eyjum vegna farþega þangað. Þyrill er í Rvík. Hermóður var á Arnarfirð. i' gær á norðurleið. (E. & Z. 21. jan.) Foldin fór frá London á : östudags morgun til Antverpen, lestar í Ant- verpen á laugard. og í Amsterdam á mánud. Lingestroom er i Færeyjum, Rejkjanes er á Húnaflóa, lestar salt^ fist- til Grikklands. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veðuí fregnir. 12,10—13,30 Hádegrsútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Vcðurfregnir. 18,30 Dönskukennsla. — 19,00 Enskukennsla. 19,25 Tónleik ar- Samsöngui- (plötur). 13 45 Aug- lýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Þorra- vaka; samfelld kvöldvaka: „Homin júa gullroðnu": Þættir og sögur (dr. Steingrimur J. Þorsteinsson, Lárus Pálsson leikari og Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi lesa). 22,00 Fijettir og veðurfregnir. 22,05 Danslög: a) Hljómsveit Björns R. Einarssonar leik ur b) Yms danslög af plötum. 02,00 Dagskrárlok. ¦ (¦¦¦¦lllllllllllllllllMIIIIIHIinHIH HfflS SKÝRINGAR Lárjett: 1 stúlkum — 7 sprænu — 8 gruna — 9 endir — 11 eins — 12 fugl — 14 hundur — 15 veggurinn LóSrjett: 1 undanhald — 2 lesandi — 3 saman — 4 ósamstæðir — 5 reiðihljóð — 6 fjölda — 10 nægjar legt — Í2 meðali — 13 beitu. Lausn á sífiustu krossgátu: Lárjelt: 1 koddana — 7 err — 'táp ~ 9 TF — 11 la — 12 lof 14 leiðinu — 15 bauka. Lódrjett: 1 Ketill — 2 orf — 3 d —• 4 at — 5 nal — 6 apanum — 1 roð — 12 lita — 13 fisk. uiunnniil 1 Strauyjel Viljum kaupa strauvjel, i strax. StaSgreiðsla. Látið [, vita í síma 6558 eða 5369. numnimin ¦»¦""¦*¦¦¦¦¦¦*¦¦"¦"""'¦¦"¦¦¦ ii.iiiiiiiiEf.at nimiiuiimmiiimiiiimiiiiniimmiinnMnirtf^pMrpfi ^ðnaðarpláss óskasf gSðum bragga eða skúr, JTppI. £ eímum 5369, 7526 t| ðg 6558.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.