Morgunblaðið - 22.01.1949, Side 4

Morgunblaðið - 22.01.1949, Side 4
4 -r~sr«j MORGUISBLAÐIÐ Laugardagur 22. janúar 1949, Flugvalíarhóíelið FIuavallarhó)elið. 2 ctná teik a r í kvöld kl. 9. — Ölvun stranglega bönnuð- — Aðgöngu miðar seldir frá kl. 8. Bilar frá Ferðaskrifstofunni kl. 9—10 og 11. Bilar á staðmmi eftir dansleikinn. F lugvallarhóteliö. ii**»■■■• asi0**»*«i iiii S. G. T. DANSIEIKUR að Röðii í kvöld ki. 9 (nýju og gömlu dansamir). — Aðgöngumiðasala frá kl. 8. sími 5327. Öll neysla og með ferð áftíngis stranglega bönnuð. Ath.: Dansleikir S. G. T. eru almennir dansleikir- ■ .■■■■■■■•«■■•■■••■■■■«■■■■•■■ ■■■■■■■■•■■■■»■■■■■■■■■•■■■•■■■■■■■■ -II !■««■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■«•■■■•«■■■■■ ■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■• jj Hafnarfjörður Grímudansleikur o n i» jj Gömlu dansarnir verða í Góðtemplarahúsinu í kvöld l kl. 9. — Gríman felld kl. 11. — Aðgöngumiðar seldir jj á sama stað eftir kl. 1. sími 9273. Ölvun og hverskonar meöferð áfengis stranglcga bönnuö. " Nefndin. fi I Fasteignaeigendafjelag Reykjavíkur heldur aimennan fjelagsfund sunnud. 23. jan. i Tjarnarcafé- Fundurinn hefst kl. 14. Fundarefni: 1. Afnám húsaleigulaganna. 2. Efnisþörf vegna viðhalds húsa. 3. Ýms önnur mikilvæg hagsmunamál fjelagsmanna. Kvittanir fyrir fjelagsgjöldum 1948 e-ða 1949 gilda sem aðgöngumiði að fundinum. Fjelagar fjölmennið. Stjómin. 1 SKEMMTIFUND o « I* :: fyrir fjelagsmenn og gesti heldur Fíestamannafjelagið 5 Sörli, Hafnarf.. í kvöld kl. 21 í Sjálfstæðishúsinu. Að- « göngumiðar hjá Sólveigu Baldvinsdóttur, Hraun- 2 hvammi 1. Náttúrulækningafjelag Islands heldur Almenna skemtun í Tjamarcafé mánud. 24. janúar kl. 8,30 e.h. Til skemmtunar verður m.a.: Minni fjelagsins (Gretar Fells). Einleikur á píanó (Skúli Halldórss.) íslenskar kvikmyndir (Vigfús Sigurgeirsson). Gamanþáttur (eftirhermur o. fl. ) Náttúrulœkningafjel. Isl. 60 ára (gamanþáttur Axel Helgason). Dans til kl. 1. Ekki samkvæmisklæðnaður — öllum heimill aðgangur. Allur ágóði af skemmtuninni rennur í heilsuhælis- sjóð. —- Aðgöngumiðar seldir í Flóru, Austurstr. 4 og Matthildarbúð, Laugaveg 34 A. <2}ufflób 22. dagur ársins. V incentíumessa. 14. vika velrar. Árdegisfíæði kl*. 11,20. Síðdegisflæði kf. 23,45. Næiurlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apó- teki, sími 1616. Næturakstur annast Hrevfill, sími 6633. |~]HJELGAF£LL 59491257. IV-V—2. Messur á niorgun; Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sjera Bjimi Jónsson (altarisganga), Kl. 5 Barn@samkoma verður í Tjamar- bió á morgun kl. 11. sjera Jón Auðuns. Hallgrimskirkju. K1 11 f. h. há- messa, sjera Jakob Jónsson. Kl. 5 e. h. messa. sjera Sigurjón Árnason. K1 8.30 æskulýðssamkoma, sjera Jakob Jónsson talar. (Fermmgarbörn undanfarinna ára sjerstaklega beðin að koma). Laugamesprestakall. — Messað kl. 2 e h. Sjera Garðar Svava’sson. — Barnaguosþiónusta kl. 10 f. h. Nesprestakall. — Messað i kapell- 1 unni í Fossvogi kl. 2. Sjera Jón Thorarensen. j Fríkirkjan. — Messa kl. 5 síðd- j Unglingafjelagsfundur í kirkjunni kl. j 11 árd. Sjera Árni Sigurðsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. — Messa kl. 2. Böm, sem eiga að fermast 1949 og 1950. eru beðin að koma til við- tals að messu lokinni. Sjera Kristinn Stefánson. Lágafellskirja. — Messa fellur nið- ur i dag. — Sóknarpresturirn. ÍJtskálaprestakall. — Barnaguðs- þjónusta í barnaskólanunt í Ytri- Njarðvík kl. 2,30. — Messa í Kefla- vík kl. 5. — Fermingarböm eru beð- in að mæta við báðar guðsþjónust- urnar. — Sóknarprestur. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nema laugardaga, þá kl. 10—-12 og 1—7. -— Þjóðskjalasafnið kl, 2—7 alL virka daga. — t>jóðminjasafnið kl 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. —- Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimludaga kl. 2—3 Flugvjel í þágu slysavarnanna Heiðruðu sjómannakonur —- Jeg óska ykkur öllum gleðilegs og farsælá órs. Um leið og jeg hefi nú lagí nokkrar krónur til þessarar söfnunar^ vil jeg alveg sjerstaklega segja þetta við yltkur: Viljið þið ekki — og viS allar, — ef til vill oftar en einu sinni, leggja fram nokkrar krónur, — eftic eínum og ástæðum — til kaupa á flug vjel til slysavama. Jeg vona að þessi tilmæli mín fái góðar undirtektir, um leið og jeg vona að aurunum eða kiónunum fylgi góðar hugsanir og bænir. — Alúðar kveðjur til ykkai allra, frá gamalli konu á Akranesi, sem oft hugsar til ykkar og marma vkkar á sjónum. I Tit bóndans í GoSSdal; Frá hjónum i Vestmannaeyjum ki, 100.00. , Skipafrjettir: ! IburSartnikill frá Jean Desses. samkvœmiskjóU árinu. Greinamar eru skemmtilegar og teikningar góðar. „Drottningin“ í þurrkví Nýlega er komin út áæúun m.s. Dr. Alexandrine, fyrir !- fyrstu mán. ársins. Skipið er nú i þutxkví til hreinsunár og málningar. Verður þvi lokið um mánaðarmótin og samkv. hinni nýju áætlun á hún að fara frá Kaupmannahöfn 5. febr. Eins og að undanförnu verða ferðirnar tvær á mánuói frá Kaupmannahófn og Reykjavík og komið við í Færeyjum á báðum leiðum. Gengið Sterlingspund ___________ 26,22 100 bandarískir dollarar __ 650,50 100 kanadiskir dollarar____ 650.50 100 sænskar krónur ........ 181,00 100 danskar krónur ....... 135,57 100 norskar krónur ________ 131,10 100 hollensk gyllini .... 245,51 100 belgiskir frankar ____ 14,86 1000 franskir frankar ----- 24,69 100 svissneskir frankar_____ 152,20 Bólusetmng gegn bamaveiki heldur áfram og er fólk ámint um, að koma með börn sin til bólusetningar. Pöntunum er veitt móttaka í síma 2781 aðeins á þviðjudögum kl. 10—12. Brúðkaup 1 dag verða gefin saman í hjóna- band í Hallgrímskirkju ungfrú Þor- þjörg Kristinsdóttir, B. A. (Kristins Ármannsonar, yfirkennara) og stud. jur. Árni Sigurjónsson (Sigurjóns Árnasonar prests). Faðir brúðgumans gefur bi’úðhjónin saman. Heimili þeirra verður á Sólvallagötu 29. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Birgitte Laxdal (Jóns Laxdal) og Einar Pálsson leikari (Isólfssonar). Heimili þeir,'a er að Suðurgötu 22. S 1. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sjera Sigurbirni Ein- arssyni ungfrú Þórey Sigurðardóttir frá Vigur og Pjetur Einarsson frá Fjallseji. Heimili brúðhjónanna er á Sólvallagötu 3. Þingmaður með mænuveiki Bemharð Stefánsson alþmgismað- ur er einn þeirra 11 þingmanna, sem ekki var kominn til þings I gær er þingið var sett. Flann fjekk mænu- veiki fyrir nokkrum dögum og ligg- ur En veikin er talin væg og er ekki búist við að hann þurfi að vera lengi rúmfastur. Finun mínúfna krossqáía i Eimskip 21. jan.) Evúarfoss er væntanl. til Rvíkuí annað kvöld eða aðra nótt fiá Leittí, Fjallfoss er í Rvík, fer 22/1. vestuí og norður. Goðafoss fer væntanlega frá Hamborg í kvöld 21/1. til Arit- verpen. Lagarfoss er i Rvík. Reykja foss fór frá Sinclar Bay, Orkhey| um í morgun 21/1. til Rvikur. Sel- foss er i Hull. Tröllafoss fer væntanl, frá New York 22. jan. til Halifax, Horsa fer frá Rvík 21. jan. til Ham- borg. Vatnajökull er væntanl til Rvíls ur í nótt eða í fyrramálið frá Ant- t erpen. Katla koin til New York 20, jan. frá Rvík. (Ríkisskiji 22. jan.) Esja var á ísafirði í gærmorgun á norðurleið. Hekla er i Álaborg. —* Heiðubreið er á Austfjörðum á suð-i urleið. Skjaldbreið fer frá Rvík I kvöld til Húnaflóa- Skagafiarðar- og Eyjafjarðarhafna. Súðin átti að fara frá Rvík ld. 20 í gærkv. á leið ti! Italíu með viðkomu í Vestmanna- eyjum vegna farþega þangað. Þyrill er í Rvík. Hermóður var á Arnarfirði i’ gær á norðurleið. (E. & Z. 21. jan.) Foldin fór frá London á östudags morgun til Antverpeu, lestar í Ant- verpen á laugard. og í Amsterdam á mánud. Lingestroom er i Færeyjum, Reykjanes er á Húnaflóa, lestar salt, fist til Grikklands. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veðuí fregnir. 12,10—13,30 Hódegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 VeSurfregnir. 18,30 Dönskukennsla. — 19,00 Enskukennsla. 19,25 Tónleik ar- Samsöngur (plötur). 19 45 Aug- Jýsingar. 20.00 Frjettir. 20,30 Þorra- vaka; samfelld kvöldvaka: „Hornin júa gullroðnu“: Þættir og sögur (dr. Steingrímur J. Þorsteinsson, Lárus Pálsson leikari og Jón Sigurðsson frá Kaldaðamesi lesa). 22,00 Fijettir og veðurfregnir. 22,05 Danslög: a) Hljómsveit Björns R. Einarssonar leik ur b) Vms danslög af plötum. 02,00 Dagskrárlok. Spegillinn kom út í gær. Því verður ekki neitað, að vel fer hann af stað á nýja SKÝRINGAR Láriett: 1 stúlkum — 7 sprænu — 8 gruna — 9 endir — 11 ems — 12 fugl — 14 hundur — 15 veggurinn LóSrjett: 1 undanhald — 2 lesandi — 3 saman —- 4 ósamstæðir — 5 reiðihljóð — 6 fjölda — 10 nægjar legt — 12 meðali — 13 beitu. Lausn á s'.Suslu krossgátu: Lárjelt: 1 koddana — 7 err — 'táp — 9 TF— 11 la — 12 lof 14 leiðinu — 15 bauka. LöSrjett: 1 Ketill — 2 orf — 3 d —• 4 at — 5 nál — 6 apanum — 1 roð — 12 lita — 13 fisk. Strauvjel Viljum kaupa strauvjel, strax. StaSgreiðsla. Látið \ vita í síma 6558 eða 5369. í WiiiiiHi»iiHH»mm«iiiiiin«m»mn»im»niiin«iimi»i»w ..... 'ðnaðarpláss óskasf - form. Óokast ■'** • "oll ivpjj gSðnm fjragga eða skúr, Uppi. í símum 5369, 7526 %íail ög 8558.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.