Morgunblaðið - 22.01.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.01.1949, Blaðsíða 5
Laugardagur 22. janúar 1949. MORGUNBl. AÐIÐ I Uiill^U1 1 Eftir Hannes Jónsson. [VIÐ Massachusetts Avenue nr. 3839 í Washington D.C., stendur lítið, snoturt hús hlaðið úr múr steini. Umhverfis húsið er blóm legur garður og framaíri við það er grænn grasbali. I miðjum grasbalanum stendur stór, hvít fánastöng. Við hún blaktir ís- lenski fáninn, því að þetta er bústaður sendíherrahjóna ís- lands í Bandaríkjunum. Massachusetts Avenue hefur oft verið kölluð sendiherragata- Við þessa götu búa sendiherrar margra þeirra þjóða, sem eiga sendimenn í Bandaríkjunum. — Neðarlega við götuna er t. d. stór og klunnaleg kastalabygg- ing. Þetta er bústaður breska sendiherrans. Spölkorn í burtu er íburðarmikill bústaður sendi herra Brasilíu. Við þessa götu eru líka sendiherrabústaðir Venezúela, Iran, Iraq, Bolivíu, Suður-Afríku, Noregs og fjölda annara þjóða. Flestir eru þessir bústaðir allíburðarmkilir og margir nokkuð klunnalegir, og lítt aðlaðandi útlits. Að þessu leyti stinga þeir í stúf við bú- stað sendiherra íslands. — ís- lenski sendiherrabústaðurinn er var aiin upp á Vopnafirði og lítÍH, vinalegur og aðlaðandi. ; minnist þess með gleði, er hún Hjer er ekkert óþarfa prjál, eng ' eyddi flestum sumrum æsku inn fráhrindandi íburður. Að ginnar á íslenskum sveitabæ. — ytra útliti svipar húsinu til Faðir hennar sendi hana til Ein- margra íbúðarhúsa bandarískra ' ars Stefánssonar í Möðrudal á millistjettarmanna svo sem' Fjöllum. Þar vandist hún ís- lækna, lögfræðinga og háskóla-! lensku sveitalifi, færði mat og kennara. Hið innra á húsið hins ' kaffi á engjar, sótti kýr og vegar lítið sameiginlegt með jlesta, bar á borð og þvoði upp bandarískum íbúðarhúsum. — Hjer er íslenskt andrúmsloft. Hjer eru fjöldi íslenskra list- muna, mynda og bóka. Hjer er hverjum landa tekið með þéirri ' íslensku höfðingslund, sem gert hefur íslenska gestrisni víð- j fræga. Hjer má sjá fegurð fjöl- ' skyldulífsins, eins og það er feg urst á íslandi. í WasKiiitgton Heimsókn hjá frú Agústu Thors Sem sendiherrafrú í Washing ton verður frú Agústa að taka þátt í allmiklu samkvæmislífi. Hún verður að fara í heimsókn- ir til kvenna erlendra sendi- herra. Og oft þarf húrr að halda þeim, mönnum þeirra og ýms- um stjórnarerindrekum veislur á heimili sínu. ,,Eitt af því fyrsta, sem jeg varð að gera, þegar við komum Fyrirlesari. Sendiherrafrúin þarf að gera meira en að halda veislur og fara í veislur. Samkvæmislííio, er ekki nema nokkur hluti af skyldustörfum hennar. Annar þýðingarmikill þáttur í starfi hennar, er að fara í kvenklúbba, fjelög og skóla og halda þar fyrirlestra um ýmsar hliðar ís- lenskrar menningar. Frú Ágústa hefir halditf fjölda fyrirlestra um ísland, ís- lendinga og menningu okkar. —• ! Nýlega talaði hún t- d. um ís- hingað til Washington". sagði lenska tónlist * einum af stæiri f»ú Ágústa, „var að fara í heim- ' kvenfjelögunum í Washington. sóknir til allra sendiherrahjón-I1 annað skifti flutti hún **?**- anna í Washington. Þetta er ó-!lestur um íslenskar bókmentir. frávíkjanleg samkvæmisvenjaiHun hefur oft talað um ým£ar ' hliðar íslenskra lifnaðarhátta og iðulega hefur hún mætt á ís- í Washington. Eftir að nýju sendiherrahjónunum hefur þannig verið boðið til ailra Ilenskum búningi við þessi og sendiherrahjónanna í borginni, !önnur tækifæri víðsvegar I bá þurfa þau að halda veislu'i Vesturheimi. Við öll þessi tæk < fyrir allt þetta fólk". Ágústa Thors sendiherrafrú í heimili sínu. Gíslasonar læknis í Vopna- og Borgarnesi og konu hans írú Oddnýjar Vigfúsdóttur. Hún Húsmóðirin. Konan, sem heimili er frú skapaði þetta Ágústa Thors, kona Thor Thors sendiherra. — Hún hefur stjórnað þessu ísl. heimili í höfuðborg Bandarikj- og lærði að þekkja og skilja hugarfar íslensks sveitafólks. „Eitt minnisstæðasta atvik ævi minnar er frá þessum ár- um", sagði frú Ágústa. „Jeg var þá sennilega 10 ára göm- ul og fekk leyfi til að fara í grasaferð með unga fólkinu á bænum. Við vöktum alla nótt- ina og týndum grös uppi um fjöll. Þegar við komum aftur heim, seint næsta morgun, vor- um við orðin bæði þreytt og syfjuð og vildum helst fara að sofa. En hjer var þá kominn sóknarpresturinn til að blessa eins að elda mat, sauma og prjóna, heldur lærðum við líka að undirbúa og standa fyrir veislum". Reyndar var frú Ágústa margreynd húsmóðir áður en hún fór vestur. Sú langa reynsla sem hún hafði öðlast, við að stjórna heimili sínu meðan mað ur hennar var stjórnmálamaður og stóratvinnurekandi á íslandi hefur sennilega verið henni haldbesta stoðin, þegar hún varð fulltrúi íslenskra hús- mæðra í Vesturheimi. Heimili hennar í Bandaríkjunum hef- ur í hvívetna orðið íslenskum húsmæðrum til sóma. Laust eftir að þau Thor og Ágústa giftust, fóru þau til Spánar. Þar dvöldu þau nokkra hríð, því Thor var þá við íslenska fisksölusamninga þar. „Veran á Spáni var að mörgu leyti merkisviðburður í lífi mínu", sagði frú Ágústa. ,.Þar komst jeg í fyrsta sinn í kynni við heimsborgaralega andrúms loftið. sem setur svip sinn á lífið yfir fólkinu. Svo við urðum að í Washington". Knna alt frá því, er maður henn setjast niður og hlýða á langa ar varð sendiherra í Washing- ' messu. Þetta er í eina skiftið, ton árið 1941. Þegar við Ágústa töluðum í-;aman.nýlega, spurði jeg hana, hvernig hún kynni við sig vestra. „Bandaríkjamenn eru sjer ;--taklega vingjarnlegir", sagði hún, ,,og lífið hjer í Washing- Ton mjög fjölbreytt, svo jeg uni mjer vel. Reyndar eru ýms vand kvæði á því, að búa lengi fjarri ættlandinu. Við eigum t. d. urm ul af kunningjum hjer, en fáa .riána vini. Þetta.kemur til af því, að fólk er altaf að flytja til og frá Washington. Einn sendiherrann kémur og annar og dvaldist þar um hríð. Síð- sem jeg hef verið að því komin að sofna undir prjedikun(N Frú Ágústa minnist fleiri at- vika frá- veru sinni í Möðrudal, og segir, að þar hafi augu henn- ar fyrst opnast fyrir fegurð ís- lenskrar náttúru. „Bjartar sum arnæturnar og litauðgi himins- in í þessari fögru sveita, eru mjer ógleymanlegar", sagði frú Ágústa. Frekari undirbúningur. Eftir ao hafa lokið prófi frá Gagnfræðaskólanum á Akur- eyri, fór Ágústa til Reykjavíkur íer, ein stjórnin kemur og önnur fer. Þ^nnig flytur fólk oft í burtu hjeðan þegar það er í'arið að þekkjast vel og eiga nána víni. Að þessu leyti er Washington mjög. ólík íslandi, þar sem fólk nýtur vináttu vina einna ævilangV'-. lÆska í sveit. an fór hún til náms í húsmæðra skóla í Danmörku. Og árið '26 giftist hún manni sínum, Thor Thors. .Námið í grautarskólanum í Danmörku, hefur komið sjer vel", sagði frú Agústa. „Síðan jeg kom hingað vestur. hef jeg þurft $M halda ótal veislur og vera í ótal veislum. En í graut- Frú Agústa er dóttir Ingólfs . arskóianum lærðum við ekki að Störf sendifulltrúa íslenskra kvenna. Það gefur að skilja, að við svona tækifæri ríður á að allt fari, sem myndarlegast fram. í þessum veislum er ekki aðeins verið að kynna ísland og full- trúa íslendinga fyrir einni þjóð, heldur fyrir nokkrum forvígis- mönnum flestra landa heims- ins. Hjer reynir fyrst og fremst á snilli Ágústu. Hennar hlut- verk er að sjá um, að gestirnir sjeu ánægðir og fari með hlýj- an hug til íslands að veislunni aflokinni. Þess vegna þarf hún ekki aðeins að sjá um, að mat- urinn sje fyrsta flokks, og vel fram reiddur, heldur þarf hún líka að halda uppi skemtilegum umræðum um svo að segja hvað sem er. Sje einhver í samkvæm inu, sem virðist ekki njóta sín, er það hlutverk hennar að finna áhugamál hans og koma honum í sæti hjá einhverjum, sem hefur svipuð áhugamál o. s. frv. Alt þetta krefst mikill- ar leikni, samtalshæfileika og samkvæmisreynslu. Það er 'sjerstaklega anægjulegt að vita að frú Ágústa hefir gegnt hlut- verki sínu sem sendifulltrúi ís- lenskra kvenna með þvílíkri snilli, að orðlagt er í Washing- ton. Bandarísku blöðin hafa t. d. oft talað um hversu aðlað- andi og ánægjulegt heimili ís- Það má segja að frú Ágústa lenska sendiherrans sje. Nýlega sje sendifulltrúi íslenskra birti stórblaðið „The Washing- kvenna í Washington. Allt það, jton Star" grein um frúna og sem hún gerir vel, er íslensku störf hennar, þar sem var farið kvenþjóðinni til sóma. Gerði sjerstaklega lofsamlegum orð- hún hinsvegar einhverjar skiss- ' um um hana og hún talin ein- ur yrðu þær íslensku kvenfólki hver fullkomnasti fulltrúi er- til lasts. , lendra kvenna í Washington. Hús íslenska sendiherrans í Washington. færi hafa BandaríkjablöSiri keppst um að taka myndir og ' birta greinar um þennan af- bragðs fulltrúa ísl. kvenna í Washington. Það er ýmislegt fleira. sem sendiherrafrúin þarf að gera. Til dæmis er hún, ásamt nokkr- um öðrum foreldrum, ráogjafi skólastjórnar þess skóia, í'?.m börn hennar ganga í. Um tima var hún einnig formaður sam- kvæmisnefndar eins kveníje- lagsins í Washington. Þá hefur hún iðulega verið beðin a?í standa fyrir veisluhöldum og skemmtunum til ágóða íyrir ýmis góðgerðarfjelög. Við dík tækifæri hefur. hún oft haft allt matarkyns alíslenskt og auk þess hefur hún haft frammi ýmsa íslenska sýningargripi. Svo starf rreimar hefur ekki að- eins verið góðgerðarstarfsemi fyrir það fjelag, sem hefur bfð- íð hana að standa fyrir svona sýningum og kaffiboðum, held- ur hefur það lika verið afbratíðs landkynning fyrir ísland og ís- lendinga. Móðir, kona .... En þrátt fyrir allar ?innimar samfara tignarsessi sínum, sem sendiherrafrú íslands í Was- hington, er frú Ágústa fyrst og fremst eiginkona mannsins £:in3 og móðir barna sinna. Annir stöðu hennar, sem fulltrúa is- lenskra kvenna í Vesturhdmi, eru aldrei svo miklar og aðkall- andi, að hún muni ekki æv.in- lega eftir því, að sem fulltrúi íslenskra kvenna þarf hún fyrst og fremst að heiga sig heimili sínu. Frú Ágústa heíur ekki. gleymt að fagurt heimil- islíf er meira virði en flcst anrt að í lífinu. Þess vegna færist hún aldrei svo mikið í faílg, :u> hún þurfi að vanrækja heím- ili sitt. Sendiherrahjónin eiga D;.jtJi börn. Þau eru Margr;jet ki hefur nýlokið menntaskólaprofi vestra, Ingólfur, sem mun byrja háskólanám á næ.na feti, og Thor, sem stundar nii menntaskólanám. Frú Ágústa er tignarlcg, að- laðaiídi oí fögur. Hún er Ijúf- lyncr.r mannþekkjari, 9tSk kann þá list að láta öllum líða vel í návist sinni. Þess vegnft er það sama, hvort landinn, setn» Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.