Morgunblaðið - 22.01.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.01.1949, Blaðsíða 9
Laugarcldgur 22. janúar 1949. MORGVPI BLAÐIÐ STU FANGáBÚlI! JÚÐVERJA ¥ÖBU I BELGÍU Eftir ERIC KENNEDY, frjettaritara Keuters í Briissel. í DAG hrópa menn n rjett- læti í Belgíu. — Skýrslur, sem nýlega hafa verið birtar um ástandið í Breendonck-fangabúðunum, sem Þjóðverjar reistu skammt frá Antwerpen á stríðsárunum, hafa vakið hrylling meðal allr- ar belgisku þjóðarinnar, enda þótt fólkið hafi þegar heyrt margar sögur um ótrúleg níð- ingsverk nasistanna í fangabúð- um þeirra í Þýskalandi. Helsta pyntingarstöðin. Skýrsla þessi er gerð af nefnd, sem skipuð var í Belgíu til þess að rannsaka stríðsglæpi. Er hún bygð á frásögn sjón- arvotta — á frásögn þeirra manna, sem sluppu lifandi úr vítinu í Breendonck. Hún hefst með þessum orðum: „Margir aí hinum fyrverandi föngum í Breendonck voru seinna flutt- ir til annarra fangabúða í Þýskalandi. Þeir eru allir á einu máli um, að Breendonck- fangabúðirnar hafi verið þær langverstu af öllum fangabúð- um Þjóðverja. ,,í fangabúðunum í Þýska- landi voru fangarnir miklu fleiri. Fangaverðirnir gátu ekki haft eins strangt eftirlit með þéim og þeim fannst því, að lífshættan væri ekki eins mikil þar. ,,í fangabúðunum í Þýska- landi voru gasklefar og lík- brennslustofur. — Það var rjettilega litið á þær sem útým- ingarstöðvar. „í augum Þjóðverja sjálfra voru Breendonckfangabáðirnar helsta pyntingarstöðin". í Frásagnir sjónarvotta vekja hryíling beigísku þjóðarinnar Á morgnana fengu fangarnir hálf tíma til að ljúka sjer af á salernunum. Á hverjum 10 mínútum urðu því 35 fangar að notast við eitt salerni. Enginn salernispappír var fyrir hendi og ekkert sem nota mætti í hans stað. Morgunverðurinn var lítill bolli af gerfikaffi — ekkert ann að. — Að því loknu voru fang- arnir látnir raða sjer upp á kölska sjálfan. Hann var van- ur að fara í eftirlitsfeið um búðirnar einu sinni á dag og í fylgd með honum voru ætíð tveir geysistórir og grimmir hundar. — Þegar Schmitt sveiflaði keyr- inu í-jeðust hundarnir á ein- hvern fanganna og slepptu hon um ekki aftur, fyrr en íchmitt kallaði í þá. Venjulega hætti hann ekki þessum leik sínuni fyrr en hundarnir höfðu mis- hinu auða svæði fyrir framan braggana svo að SS-mennirnir þyrmt fanganum stórlega. gætu „kannað liðið". I Meðan á þessari liðskönnun ,ySjerstök" refsing. stóð, voru SS-mennirnir óspar- Þegar refsa þurfti föngunum ir á barsmíðarnar. I .,sjerstaklega", voru þeii settir Hvernig sem viðraði voru í einmenningsklefa þar sem fangarnir látnir vinna úti úndir hvorki' var ljós nje hiti. Allan beru lofti. daginn urðu þeir að standa tein Vinnan var fólgin í bví, að rje^tir og þrír verðir gættu höggva grjót í miðjum fanga- hvei'S fanga. Ef minsta þreytu- 3600 fangar. Samkvæmt skýrslunni voru alls 3600 fangar í Brecnonck, þar af 12 konur. Þrjú hundruð fangar dóu af pyntingum og illri meðferð, 450 voru skotnir og 14 hengdir. í skýrslunni er lögð áhersla á að þessar tölur sjeu mjög ná- kvæmar. Vegna þess hve vistin í Breendonck var ill, ljetust margir fanganna annað hvort á leiðinni til Þýskalands eða þegar þeir voru komnir til hinna nýju fangabúða þar. Sem dæmi er sagt frá 250 manna fangahóp, sem fluttur var til Mauthausen í nóvem- ber 1942. í desemberlok 1942 voru að- eins 55 úr þessum hóp á lífi. — í maí 1945 aðeins 10. Daglegt Iíf í Breedonck í skýrslunni er sagt frá því, hvernig daglegt líf fanganna var. Þeir fangar, sem ekki r;pruttu upp úr fletum verðirnir tóku morgnana, voru reknir fram úr með barsmíðum. Síðan urðu þeir að ganga í röð að krana, þar sem ætlast var til að þeir þvæðu sjer. Þeir fengu enga sápu og í stað hand- klæðis fengu þeir rifna rýju, sem þeir; urðu að notast við í þrjár vikur í senn. í öllum fangabúðunum voru aðeins fjögur salerni. búðunum og flytja það í víg- isgrafirnar, sem umkringdu búðirnar. Föngunum var stranglega bannað að líta nokurn tíma upp meðan á vinnunni stóð. Erfiðasta verkið fengu þrír eða fjórir menn — þ. e. s að ýta vögnunum, með grjótinu í, á leiðarenda. Vagnarnir voru gamlir og ryðgaðir og fóru oft út af brautarteinunum. Þegar það kom fyrir, voru fangarn- ir lamdir viðstöðulaust með gúmmíkylfum, þangað til þeir höfðu aftur komið vögnunum á sporið. Ef einhver í vinnuflokknum þurfti að kasta af sjer vatni, varð hann að fá leyfi varðmann anna til þess. Venjulega var honum synjað um leyfi og sið- an haft með honum vakandi auga til þess að gæta þess, að hann óhlýðnaðist ekki skipun- inni. —¦ Ef fanginn óhlýðnaðist var honum refsað þegar í stað. — Var refsingin venjulega fólgin í því, að hann var látinn standa teinrjettur, með handleggina teygða upp fyrir höfuðið og átti hann að horfa til himins með galopnum augum. — Ef hann dirfðist að depla augunum, var hann barinn. Voru vc:rðirnir fundvísir á öll sár og kýli á líkömum fanganna (sem var að vísu ekki erfitt að finna) og Ijetu þeir höggin óspart dynja á aumustu stöðunum. Miðdegisverðurinn var einn diskur af þunnu súpugutli og urðu fangarnir oftast dð eta það standandi. Ef þeir voru ekki nógu fljót- að hlaupa í röðina að dags- verki loknu, var þeim skipað að leggjast flötum á jörðina. Urðu sínum þegar Þeir síðan að þjóta á fætur og að hrópa á leggjast niður aftur, eftir því sem vörðunum þóknaðist að skipa fyrir. Ef skipunum var ekki hlýtt á augabragði einhverra hluta vegna, var sparkað í höfuð fang anna eða aðra líkamshluta. IWajórinn og hundarnir. Yfirmaður fangabúðanna var Philippe Schmitt, majór. Fang- arnir óttuðust hann eins og merki sásts á föngunum voru þeir barðir miskunnarlaust. A næturna brutust drukknir verðir, méð hunda sína, inn tii þeirra og skemmtu sjer við það að pína þá og kvelja. Ein að- alskemmtun varðanna var að fleygja föngunum í vígisgrafirn ar, sem voru umhverfis búð- irnar. — Þegar þeir syntu að landi, voru þeir barðir í höf- uðið og reknir aftur út í ís- kalt vatnið. Margir fangar ljetu lífið á þennan hátt. Einn 18 ára gamall ungling- ur, sem þjáðist af ákafri blóð- kreppusótt, ljest á þennan hatt. — Honum hafði verið fleygt í vatnið þegar hann sagðist vera veikur. — Honum var leyft að skreiðast upp á bakkann til þess að deyja. Annað það, sem verðirnir gerðu sjer til dægrastyttingar og hugarhægðar var að grafa fangana þannig að höfuðið eitt stæði upp úr moldinni. Síðan gátu þeir unað við það tímun- um saman, að fleygja smásteín- um og skít í andlit fanganna. „Kolakassinn". Yfirheyrslur fóru frani i sjer stöku herbergi sem verðirnir og fangarnir kölluðu i daglegu tali „kolakassann". Fórnardýrin voru klædd úr fötunum, hengd upp í +rissu á úlnliðunum og barin moð svip- um. —¦ Sum voru látin leggj- ast á planka, sem var þakinn oddhvössum nöglum. — Þegar búið var að binda þau niður, spígsporuðu fangaverðirnir yfir likama þeirra. Hendurnar á einum kven- fanga voru báðar molaðar í þar til gerðu tóli. Ein hryllilegasta pyntingar- aðferðin var sú, að setja sterk- an rafmagnsstraum í viðkvæm- ustu líkamshlutana. Pyntingunni var ekki lokið, þótt fanginn fjelh í öngvit. — Læknir var altaf við bendina til þess að hressa hann við á ný með sprautu. Vitað er um a. m. k. átta konur, sem teknar voru til yf- irheyrslu í „kolakassann". — Tvær þeirra Ijetu seinna lífið i Þýskalandi. Gislar. Eftir því sem segir í skýrsl- unni, voru Breendonck-fanga- búðirnar notaðar til að geyma í gisla. Þegar „glæpur" hafði verið drýgður gagnvart her- námsyfirvöldunum, voru fórn- ardýrin, sem taka skyldi af lífi í hegningarskyni, valin af handahófi. Daginn áður en taka skyldi menn af lífi, var um það bil 10 föngum sagt að endurnýja sand inn umhverfis steinvcgginn, sem stóð á auða svæðinu fyrir framan braggana. Morguninn, sem aftökurnar skyldu fara fram, voru allir fangarnir látnir halda kyrru fyrir í klefum sínum. Síðan, þegar stórir þýskir flutninga- bílar, hlaðnir líkkistum. höfðu numið staðar fyrir framan braggana, opnuðu SS-mennirn ir klefadyrnar og kölluðu nöfn þeirra, sem áttu að deyja. Lögð er áhersla á það í skýrsi unni, að skömmu áður en fang arnir skyldu teknir af lífi, þá voru þeir látnir sæta frekari pyntingum. — Einn ungling varð að bera á aftökustaðinn, eftir að verðirnir höfðu gamn- að sjer við að berja hann með svipum. Rannsókn á líkunum hefir leitt í ljós, að í mörgum tilfeli- um voru fangarnir ekki skotn- ir, heldur barðir til bana. 20 fangar voru líflátnir 14. janúar 1943. Þeir ljetust allir af skotum, sem skotið var a stuttu færi í hna'kka þeirra. 14 hengdir. Alls munu aðeins 14 manns hafa verið hengdir í fangabúð- um þessum. Belgiskur prestur var viðstaddur 10 af aftökun- um. Allir þessir tíu menn vor-u- sakaðir um að hafa drepi# þýska hermenn, sem gsetám flugvjelar bandamanna, er skotin hafði verið niður skamt frá frönsku landamærunum. Fangarnir voru dæmdir a< sjerstökum þýskum hernaðar- dómstóli í Breendonck. Þe.ir voru dæmdir til dauða kl. 2, dauðadómurinn var staðfestur kl. 4 og síðan voru þeir teknir af lífi kl. 6. Þrír fanganna voru hengdir í einu, á meðan þrír þeir-næstn voru látnir horfa á. Eftír" a5 hinir þrír fyrstu höfðu" \6ti9 látnir hanga í gálganum i- 1# mínútur, voru þeir teknir nið- ur og settir í kisturnar og næsti hópur var leiddur á aftöku- staðinn. Presturinn segir, að hinir þrír fyrstu hafi ekki verið dán- ir, þegar þeir voru settir í lík- kisturnar. Um leið og snörurnax voru settar um háls þeirra næstu, kváðu við nístandi ang- istaróp fyrstu fórnardýranna úr kistunum. Þau hljóðnuðu þö von bráðar. Þýsku verðirnir sáu um það. Presturinn bætir við: „Jafn- vel þegar mennirnir st'óðu"Vit1 gálgann og biðu dauða síns, hjeldu hinir þýsku verðir á- fram að spyrja þá, hvar bresku og bandarísku flugmennirnir væru, sem þeir höfðu hjálpat) til þess að komast undan úr flugvjelinni, er skotin var nið- ur. „Jeg hafði áður ráðlagt þeim að segja ekkert, vegna þess ai5 slíkt myndi aðeins hafa það i för með sjer, að flugmennirnir yrðu drepnir. — Þeir sögðu þvi ekkert. „Þeir hjengu í gálganum i 20 mínútur og dóu". Oryggisráðið ræðir fndónesíu máiið Fulifrúar 4 íanda krefjasf þess að nandaríki Indó- nesíu verði fuiivalda eigi síiar m 1. júlí 1950 Lake Success í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ÓRYGGISRÁÐIÐ hóf í kvöld umræður^um tillögu frá fulltrú- um Kína, Bandaríkjanna, Kuba og Noregi, þar sem þess er krafist, að öllum hernaðaraðgerðum verði tafarlaust hætt x Indónesíu og pólitískir fangar látnir lausir þegar í stað." Tillagan • í tilllögunni segir ennfrem- ur: Bráðabirgðastjórn skal kom ið á fót í allri Indónesíu eigi síðar en 15. mars 1949. Kosn- ingum til stjórnlagaþings Indó nesíu skulu hafa fengið fullt sjálfstæði eigi siðar en 1. júlí 1950. — Þá er einnig lagt til, að núverandi sáttanefnd S. Þ. Indónesíu hætti störfum, en í stað hennar verði skipuð „Indó nesíu-nefnd S. Þ.". Delhl ráðstefnan Ráðstefnan í Delhi um Indó- nesíumálið hjelt áfram í dag, en á þeirri ráðstefnu eiga sæti fundir yfir i 2V2 klst., og er búist við opinberri yfirlýsingt^ um árangur ráðstefnunnar á morgun. Bandaríkin viðurkenna Transjórdaníu TALSMENN bandaríska utan- ríkisráðuneytisins ljetu svo um- mælt hjer í kvöld, að líklegt væri, að Bandaríkin myndu við urkenna Transjórdaníu n. k. fimmtudag, um leið og þau veita Israelsríki fulla viður- fulltrúar 19 landa. I dag stóðu Ikenningu. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.