Morgunblaðið - 22.01.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.01.1949, Blaðsíða 11
Laugardagur 22. janúa* 1949. MORGUNBLAÐIÐ 11 ASl # EMV er ódýrari en allar sjálfvirkar þvottavjelar. • EASY er á hjólum og því auðveldlega færanleg e'ftir vild. S EASY afkastar meiri þvotti á klukkustund en aðrar j þvottavjelar. í EASY hefur þeytivindu i stað hinna hættulegu, gam- aldags þvottavinda. ; EASY þurrar á meðan hún þvær. : EASY hefur verið framleidd í 71 ár. EASY selst meira í Banda- ríkjunum en nokkur önnur þvottavjel. EASY selst meira utan Bandarikjanna en nokkur önnur amer- ísk þvottavjel. EASY er þvottavjelin, sem allar húsmæður vilja eignast. 5066 Einkaumboðsmenn: llHISniNSSINfJIINMHII Símar 3573 og 5296 SKRIFSTOFUPLÁSS ca 50 ferm. að flatarmáli til leigu frá miðjum febrú- ar. Tilboð merkt: „Framtíðarstaður — 611" sendist : afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m. »«»' DAKSLEIKUR Hlómsveit Karls Jónatanssonar leikur Söngvari: Jóhanna Ðaníelsdóttír í TIVOLI í kvöld klukkan 9. Aðgongumiðar frá klukkan 8. Bílar á staðnum um nóttina. tiiiiiiiiinitiiHniiiirufiiit.....MiiiiiiiiiiHiiiiiitiiitiuiMi Kennibekkur fyrir úrsmíði eða aðra fíngerða vinnu, til sölu. Upplýsingar í síma 4062. íkir 1 Optik 7x50 til sölu. Verð I [ 950.00. — Bókabúðin I i Baldursgötu 11. — Sími I E 4062. » $ MMIIIMIf*MnillMMUIIHIIMLIItflCMtHMIHIflll|[irnil»MflB VMOIIBIHIIIHIHirMMIMUMMMMtllMMtMMlHMfMlfrilHIItli I I I Af sjerstökum ástæðum \ er til sölu ný oýfísku swagger ( á Háteigsveg 22, kjallara I Uppl. eftir kl. 1 í dag. | Náttúrulækiiingaf jelag íslands heldur útbreiðslufund í skátaheimilinu við Snorrabraut, sunnudaginn 23 jan. kl. 2 e.h. Fundaref ni: # 1. Varnir og lækning mænuveiki (Jónas Kristjánsson læknir)- 2. Upplestur (Þórbergur Þórðarson). 3. Rœ8a (Gretar Fells). 4. Munurinn á almennum lækningum og náttúrulœkningum (uppíesur) 5. Hreindýrin í Arnamesi, (gaman og alvara). 6. Frásögn af-lœkningum á krabbameini. öllum heimilí aðgangur ókeypis. tlltlltMlflflltlfllIfllllttUI <« IIBIfMtMMIIMMIIfltll Til sölu Laugaveg 69, E uppi sem nýr = Smokin.g | á grannan mann. Ennfrem l ur hokki-skautar nr. 42. \ I VnMIIMtllMMMMftlllMMIMMIItMMMMtllMMMIIMIMMMtH ABIR sem hefur fullkomin rjettindi og reynslu, til vörslu gufuvjela og dieselmótora, sömuleiðis staðgóða þekkingu á allskonar rafvjelum, og getur annast minni báttar uppdrætti, óskar eftir hægu starfi \-ið sitt hæfi, i Reykja vik eða nágrenni- Þyrfti að fá herbergi við vinnustað- inn. Tilboð sendist skrifstofu blaðsins, merkt: „Vjelfræð ingur — 607". »»»••¦> ¦•••¦»•»•¦•¦• •¦••••• « »«¦ •¦»¦»•«• • ¦ »uu>ja(E£8EJ9 Þeir garðræktendur • í Reykjavík er óska eftir að fá áburð og útsæði hjá Reykjavikurbæ, þurfa að senda pantanir sinar fyrir 10. febr. n.k. Rœktunarrá&unautur Reykjavíkur. ^tálkct óskast til heimilisstarfa. Sjerherbergi. Uppl. í síma 3227. Úf gerðarmenn Fyrirliggjandi eftirtalin númer af ensku botnvörpu- og dragnótagarni: 4/60 — 4/75 — 4/80 — 3/100 og 3/112. — ~J\an ^J\riótmannó Umboðs- og Jieildverslun. Vestmannaeyjum. — Símar 71 & 75. <¦¦¦¦¦¦¦¦•¦«¦¦¦*¦¦•¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦•¦¦¦¦•¦¦¦¦¦¦¦•¦¦¦¦¦¦¦••¦•¦••»nniaf immimiiimiimiiitM ¦¦millMlllllllHIIHtltllllhlllHlllllllllllllllllllllllHUB»i l Nemendasamband 1 l i 9 Handíöaskólans i »; efnir til kvöldvöku kl. I 5 8V2, laugardag 22. þ. m., j ¦» í húsakynnum skólans, § ¦a Laugarveg 118. Allir fje- É \i lagsmenn og nemendur í *'i velkomnir. 5 STJÓRNIN. | iiiiliniiiinnHiiti.iituilifltiliiliiMli— - KLUKKUR - Hefi úrval af allskonar klukkum heppilegum til tækifærisgjafa: Veggklukkur, skápklukkur, fallegar.^ franskar klukkur, einnig skipsklukkur, bílklukkui', og s standklukkur. — Komið með bilaða og gamla klukku og fáið nýuppgerða i staðinn, með því hjálpið þið tU með að spara gjaldeyri. KLUKKUBÍÐIN Raldursgötu 11. AUGLtSlNG ER GULLS iGlLDi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.