Morgunblaðið - 22.01.1949, Side 11

Morgunblaðið - 22.01.1949, Side 11
Laugardagur 22. janúar 1949. MORGUNBLAÐIÐ 11 iJSSY EASY er á hjólum og því auðveldlega færanleg e'ftir vild. EASY afkastar meiri þvotti á klukkustund en aðrar þvottavjelar. EASY hefur þeytivindu í stað hinna hættulegu, gam- aldags þvottavinda. EASY þurrar á meðan hún þvær. EASY hefur verið framleidd i 71 ár- EASY selst meira í Banda- ríkjunum en nokkur önnur þvottavje'l. EASY selst meira utan Bandarikjanna en nokkur önnur amer- ísk þvottavjel. EASY er þvottavjelin, sem allar húsmæður vilja eignast. 50óó Einkaumboðsmenn: C.HItlI!HStlK t JIINtm Símar 3573 og 5296 SKRIFSTOFDPLASS ca 50 ferm. aS flatarmáli til leigu frá miðjum febrú- ar. Tilboð merkt: „Framtíðarstaður — 611“ sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m. ■uoo DAKSLEIKUR Hlómsveit Karls Jónatanssonar leikur böngvari: Jóhanna Ðaníelsdóttír í TIVOLI í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar frá klukkan 8. Bílar á staðnum um nóttina. ■■■■■■■ ■■■■■■•■■■■■■aai«aaaaslaaBa Rennibekkur fyrir úrsmíði eða aðra fíngerða vinnu, til sölu. Upplýsingar í síma 4062. er ódýrari en allar sjálfvirkar • þvottavjelar. ■ íkir Optik 7x50 til sölu. Verð 950.00. — Bókabúðin Baldursgötu 11. — Sími 4062. iiiHWMiirMiuiiiiMmiiiiitiiimiiiiiiiiiiiirnmiM Af sjerstökum ástæðum er til sölu ný nýtísku swagger á Háteigsveg 22, kjallara Uppl. eftir kl. 1 í dag. f Til sölu Laugaveg 69, uppi sem nýr Smoking á grannan mann. Ennfrem ur hokki-skautar nr. 42. ■ ■■■■■■■■■■■■■■(■■■»iiB»BaBiaittIBBaa»CKtfBBa.a,BBil*r*a‘*B*BC*Kcra;c!i>iiu Náttúrulækningafjelag íslands heldur útbreiðslufund í skátaheimilinu við Snorrahraut, srmnudaginn 23 ian. kl. 2 e.h. Fundarefni:# 1. Varnir og lækning mænuveiki (Jónas Kristjánsson læknir)- 2. Upplestur (Þórbergur Þórðarson). 3. Rœ5a (Gretar Fells). 4. Munurinn á almennum lækningum og náttúrulœkningum (upplesur) 5. Hreindýrin í Arnarnesi, (gaman og alvara). 6. Frásögn af-lœkningum á krabbameini. Öllum heimill aðgangur ókeypis. M A Ð D sem hefur fullkomin rjettindi og reynslu, til vörslu gufuvjela og dieselmótora, sömuleiðis staðgóða þekkingu á allskonar rafvjelum, og getur annast minni háttar uppdrætti, óskar eftir hægu starfi við sitt hæfi, í Reykja vík eða nágrenni- Þyrfti að fá herbergi við vinntistað- inn. Tilboð sendist skrifstofu blaðsins, merkt: „Vjelfræð ingur — 607“. *■ ■■■■■■■■■■■■■ ■■(Hi ■iiiiiiiif rmiiiriinii ■ u »j j::c_U ■ ■ j ■ J StJL óskast til heimilisstarfa. Sjerherbergi. Uppl. í síma 3227. Þeir gurðræktendur í Reykjavík er óska eftir að fá áburð og útsæði hjá Reykjavíkurbæ, þurfa að senda pantanir sinar fyrir 10. febr. n.k. Rœktunarráðunautur Reykjavíkur. Nemendasamband Handíðaskólans efnir til kvöldvöku kl. 8V2, laugardag 22. þ. m., í húsakynnum skólans, | Laugarveg 118. Allir fje- lagsmenn og nemendur velkomnir. STJORNIN. | iMHHiiiiiimmiiinimiuiiinuiáiiiiaiinuaM—i Útgerðarmenn Fyrirliggjandi eftirtalin númer af ensku botnvörpu- og dragnótagarni: 4/60 — 4/75 — 4/80 — 3/100 og 3/112. — -J'Carl S\riótmannó Umboðs- og heildverslun. Vestmannaeyjum. — Símar 71 & 75. - KLDKKDR - Hefi úrval af allskonar klukkum heppilegum til tækifærisgjafa: Veggklukkur, skápklukkur, fallegar., franskar klukkur, einnig skipsklukkur, bílklukkur, og £ standklukkur. — Komið með bilaða og gamla klukku og fáið nýuppgerða i staðinn, með þvi hjálpið þið til með að spara gjaldeyri. KIAKKlBlÐn Baldursgötu 11. AUGLtSING E R GULLS ÍGILDI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.