Morgunblaðið - 22.01.1949, Síða 12

Morgunblaðið - 22.01.1949, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 22. janúar 1949. - Jón SSefánsson (Framh. af bls. 2) Grund í Grundarfirði, þar sem hann er fæddur og uppalinn. Þá sagði hann mjer ótal sögur úr lífi sínu austur á Mauritius, sunnan úr Marokko, þar sem fegurð Atlasfjallanna hreif hug hans og loftslagið var eins og í Paradís. Þrátt fyrir rúm 80 ár, sem hvíldu á herðum þessa sjerkennilega fræðimanns bar mál hans og fas svip hins sí- leitandi óróa, sem einkennir lífsferil hans. Leit hans og ferðalag um víðlendi sögunnar mun halda áfram þó hann verði hundrað ára. S. Bj. - Ágúsfa Thors Frh. af bls. 5. að garði ber, er umkomulitiil ungur maður í námsför erlend is eða stjórnmálamaður cg iðju- höldur. Ágústa gerir sjer eng- an mannamun. Allir njóta sín í návist hennar. Það sr líka alveg sama hvort gestur frú Á- gústu er breskur sendiherra, bandarískur ráðherra eða búlg- arskur stjórnarerindreki: Fram koma frúarinnar er sú sama við þá alla. íslenski lýðfrelsis- andinn setur svip sinn á allt fas hennar og framkomu. Sem fyr- irmyndar fulltrúi íslenskra kvenna í Washington hefur hún sýnt og sannað að íslenska kon an stendur jafnfætis hvaða konu sem er, hverrar þjóðar sem er. Hanncs Jónsson. - Dagur Brpjólfsson Frh. af bls. 10. bifreiðarstjóri' á Selfossi, Dagur, verslunarmaður á Selfossi. Þá er Erlingur, gjaldkeri hjá vegamála stjóra, sonur Dags og Kristrúnar Gísladóttur. Auk þess hafa þau hjón alið upp sonardóttur sína, Huldu Brynjólfsdóttur, afgreiðslu stúlku á Selfossi. Alt er þetta fólk hið efnilegasta og vill eigi vamm sitt vita í neinu. A afmæli Dags heimsóttu hann fjöldi vina og voítuðu honum með hlýjum orðum þakklæti sitt; hinir er ekki gátu tekið í hönd hans á þessum merkisdeg'i, sendu kveðju og heillaóskir í skeytum, og vil jeg nú enda þessi orð með því að setja hjer heillaskeyti það, er honum barst frá hreppsnefnd Gaulverjabæjarhrepps, um leið og jeg bið honum og hans heim- ili allrar blessunar. Sjötugur, síungur, sókndjarfur, hollráður. Foringi, frjálslyndur, fljótvirkur, drenglyndur. Gunnar Sigurðsson, Sejatungu. Rússar nola áróðurs- aðferðlr Cöbbels, segir Tifo Belgrad í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. TITO marskáikur flutti ræðu í dag, á þingi serbneska komm- únistaflokksins. Lýsti hann yfir því, að júgóslavneski kommún- istaflokkurinn væri svo öflug- ur, að hann þyldi hverskonar árásir „jafnvel einnig frá Kom- inform“. Hann kvað Júgóslavíu hafa orðið fyrir „svívirðilegum árásum og álygum“ bæði fra austri og vestri. En hann sagð- ist ekki hafa búist við því, að' Rússar lýtu svo lágt að beita gegn Júgóslövum sömu áróðurs aðferðum og Göbbels hefði not- að. — Hann nefndi mörg dæmi um það, hvernig Júgóslavar hefðu verið móðgaðir og lítils- virtir í nágrannalöndunum, sem þóttst hefðu vinveitt Júgóslav- íu. Hann kvað Júgóslava hafa reynt að taka þessu með still- ingu, en þolinmæði þeirra hlyti senn að þrjóta. — Reuter. - Kína Framh, af bls. 1 unum síðan fyrir jól. — Stjórn- málamenn hjer líta svo á, að brottför Chiang frá Nanking muni flýta fyrir friðarsamning um við kommúnista. Er litið á Tilgangurinn. I London er það álit stjórn- málamanna, að tilgangurinn með hinni skyndilegu brottför Chiang frá Nanking sje sá, að reyna að flýta fyrir friðarsamn ingum við kommúnista, en ekki að gefa til kynna, að stjórn Kuomingtang í Kína sje liðin undir lok. Gyðingum sleppt LONDON: — Bevin skýrði frá því snemma í þessari viku, að Bretar mundu bráðlega sleppa 11,000 Gyðingum, sem þeir hafa I í haldi á eyjunni Cyprus, og leyfa þeim að fara til Palestínu. •fJilviiMitiiiiiitifiiiaiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiKiiiiifiiminmr | Perlufesti | | tapaðist í eða fyrir utan 1 | Bæjarbíó í Hafnarfirði 1 \ s. L laugardag. Fundar- i laun. — Sími 9491. 25 ár liðin frá dauða Leniiu Moskva í gærkveldi. NTB — í dag voru liðin 25 ár frá dauða Lenins og var dags- ins minnst með miklum hátíða- höldum víðsvegar um Rússland. Minningarathafnir voru haldn- ar í verksmiðjum, skólum og öðrum opinberum stofnunum. Kommúnistaflokkurinn rússn- eski hjelt fund og hófst hann á sama tíma, og Lenin andað- ist. Á fundi þessum var helsti ræðumaðurinn ritstjóri Pravda Pietr Nikolaevitch og ræddi hann um pólitíska þróun í Rússlandi síðastliðin 25 ár. Rjeðist hann harðlega gegn Bandaríkjunum og Bretlandi og endurtók fyrri ásakanir Rússa á hendur Tito. Lauk hann máli sínu með því að segja, að komm únisminn væri ósigrandi. Ils. Ilrnnning Alexandríne * fer frá Kaupmannahöfn 5. febrúar n.k. til Færeyja og Reykjavíkur. Flutningur ósk- ast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaup- mannahöfn. — Skipið fer frá Reykjavík 12. febrúar. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. M.s. Hugrún hleður til Súgandafjarðar, Bol ungavíkur, ísafjarðar og Súða víkur mánudag. Vörumóttaka við skipshlið. Sími 5220. Mkrar bækur sem eru uppseldar í bókaversl- unum, en hafa nú komið utan af landi: Af jörðu ertu kominn, skáld- saga eftir Óskar Magnússon frá Tungunesi, 3,00. Arfur, skáldsaga eftir Ragn- heiði Jónsdóttur, 7,50. Bókin um litla bróður, eftir Gustaf af Geijerstam, 9,00 í góðu bandi. Clunny Brown, þýdd skáld- saga, 12,50. Dýrin tala, dýrasögur með myndum. 8.00. Jeg ýti úr vör, ljóðabók ftir Bjarna M. Gíslason (aðeins örfá eintök eftir), 4,50. Einstæðingar, saga eftir Guð- laugu Benediktsdóttur, 2,50. Florence Nightingale æfisaga, 30,00. Frekjan, ferðasaga á smábát yfir Atlantshaf, eftir Gísla Jónsson, alþingismann, 10,00. Gráa slæðan, þýdd skáldsaga, 8,00. Jón Þorleifsson, myndir af listaverkum hans, 15,00. Kristur í oss. Ókunnur höfund ur, 10,00. Ljóðmæli, eftir dr. Björgu C. Þorláksson, 6,00. Manfred eftir Byron, þýðing Matth. Jcchumsonar, 10,00. Sindbað vorra tíma, sjóferða- saga, viðburðarík og skemti leg, 20,00. Skíðaslóðir, ferðasaga, Norð- mannsins Sigmundar Ruud, er hann fór á skíðamót víða um lönd, 7,00. Vonir, skáldsaga eftir Ármann Kr. Einarsson, 2,00. Vor á nesinu, skáldsaga eftir Jens heitinn Benediktsson, blaðamann, 3,00. Wassel læknir, skáldsaga, 12,00, Af mörgum þessum bókum eru aðeins örfá eintök eftir og verða seld næstu daga í [ Skipti á jeppa eða fólks- [ í bíl gætu komið til greina. [ [ Til sýnis á Bakkastíg 10, | I frá kl. 1—7 á morgun, — | (sunnudag). iifiiiiMtmimiiriiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiii | Tvær | bilburðlr I Sigfús Guðfinnsson. !. vjelstjóra og stýrimann vantar á m.b. Ásbjöm frá Akranesi á línuveiðar í vetur. Uppl- í síma 139, Akranesi. Skrifstofustúlka óskast; B Heildverslun hjer í bæ óskar eftir stúlku ,til að ann- ast símavörslu og vjelritun. Verslunarskólamentun [ æskileg. Umsóknir, auðkend „Skrifstofustúlku R 609“ [ se'ndist blaðinu fyrir 26. þ. m. : ■ iMiiiiiiiiiMi«iiii<Miiiiia«MBi«iia«ic«*ai**»**«»i«»ii*iiai Höfiim daglega á boðstólum Steiktar kótilettur Steiktan Wienersehnitzel Steikt hakkabuff Steiktar kjötbollur Steiktar fiskibollur Steiktan fisk Steikt og soðin jarðepli ALT Á KALT BORÐ Nithimkornar sleikur Allar tegundir af hrámeti, tiihúiö í pott og pönnu. SMURT BRAUÐ — SNITTUR Úthúum heitar og kaldar veislur• Matarbúðin Ingólfsstrœti 3 — Sími 1569 Li Tsung-Jen sem einn ákaf- I asta friðarvininn innán Kuom- ingtang-flokksins. « — Jep get ekki kalað á hann með nafni, því að Markús er ekki búinn að skíra hann. — Það er eftir horntm Mark- úsi. Svona er hann mikill slóði. — Jæja, komdu með Siggi,, trjábolinn, þar sem litli hvolp- við verðum að finna hvolpinn. urinn og húnninn biðu inni- En greifinginn nálgast hola króaðir. S = | (vinstri hurðir) í Chev- | § rolet model ’41—’42 ósk- I | ast til kaups. Mega vera | | gamlar. Uppl. í síma 1 2291 frá kl. 5—10. 5 5 «MUUMUUliiiiiiiiiimimiMs«ii*OBimB»miiiiiiigi:imiinMi g s i til sölu á Þórsgötu 7. ■— Á [ | sama stað er til sölu eld- | Í húskranar. Upplýsingar § milli kl. 1—7 e. h. i 1 I I *miitiiiiiiiiiimiiiiiiiiliiiiiiiiitiiimMiiiiHHliiiiiiiiuiii» AUGLÍSING ER GULLS IGILDI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.