Alþýðublaðið - 19.06.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.06.1929, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðið GeflB út af Alþý&aflokkmrai 1929. Miðvikudaginn 19. júní. 140. tölublað Munlð kappleiklnn Tkvðld kl.8.Þákeppa Valir oi Vestmannaeyingar. Sýning á hannyrðum og nppdráttum verður haldiníLandakotsskóla 22. og 23. jání M. 12-7 síðd. Allir vefikomnir. H SfflLá BIO Ópekti hermaðurinn Sjónleikur í 8 páttum. Falleg og hrífandi ástasaga frá ófriðarárunum. Sýnd i kvöld kl. 9 í síðasta sinn. Barnasýnmg í dag, 19. júní, kl. 6 og þá sýnd Konungur Pelikaníu, leikin af Litla og Stóra. Lesið Alpýðublaðið. Bezta Cigarettan i 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu, er: Commander, Westmiuster, Virginia, C/igarettur. Fást í öllum verzlunum. \ . I hverjum pakfea er gnllfalleg íslenzk inynú og fær hver sá, er safnað heflrSO mynd> nm, eina stækkaða mynd. SiiiiiiSi Bandið og Galgemanden. Hr. Poul Reumert, kgl. leikari, leikur sem gestur. Leikið í Iðnó í dag og á morgun kl. 8 síðdegis í sfðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó dagana sem leikið er kl. 10—12 og eftir ki. 2. Sími 191. Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnum og ölln tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera, Laugavegi 21. Sími 658. !----------------------- Vatnsfðtur galv. Sérlega gðð tegnssd. Hefi 3 stærðir, Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Simi 24 Vinnnfðt á böm og full- orðua nýkomin í v e r z 1 u n :: Torfa G.Þórðarsonar Verzlið við tikar. — Vörur við vægti verðL — Ferðagrammófðnar margar teganúir. Plðtnr í mlkln úrvali nfkomnar. Katrín Vlðar, Hljóðfæraverzlim, Lækjargötu 2. Sími 1815. mm Nýja Bfé Arnarhreiðrið Kvikmyndasjónleikur í 8 páttum, er geúst að mestu leyti i hinu illræmda Kín- verjahverfi New York-borg- ar og í sérkennilegum sýn- ingum skýrir frá harðsnúð- ugri baráttu manns nokkurs fyrír því að sanna sakleysi vinar sins, er dæmdur hafði verið til lífláts fyrir verkuað annara Aðalhlutverkin leika þau hjónin: Miiton Sills Og Doris Kenyon-Sills. Þrjár sýningar í dag, kl. 6 (barnasýning)., kl. 7Vs (alpýðusýning) og kl 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. KartðHur í sekkjum á 7,50. Verzl, Merkúr, Grettisgötu 1. Sími 2098. IJpplioð. Opinbert uppboð verður haldið í Bárunni fimtudag- inn 20. p. m. kl. 1 e. h., og verða par seld borðstofu- húsgögn, boiðstofuborð og stólar (úr eik), klæðaskáp- ur með spegli og alls konar húsgögn, píanó, fatnaður, bækur, vefnaðarvörur o. fl. Lögmaðurinn í Reykjavík, 19. júní 1929. Björn Þórðarson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.