Alþýðublaðið - 19.06.1929, Side 3

Alþýðublaðið - 19.06.1929, Side 3
I ALPÝÐUBLAÐIÐ '■ é MAGGI súpnteningar bæta smekkinn, U T B O Ð. 3 Þeir, er gera vilja tilboð i að reisa barnaskólahús á Akureyri, vitji upp- drátta og útboðslýsinga í teiknistofu húsameistara ríkisins. — Tilboðin verða opnuð ki. 1V2 e. h. pann 26. p. m. Reykjavík 19. júní 1929. Guðjéii Samnelsson. Nýkomnir ljómandi fallegir regnfrabkar i mörgum litum, viðir (hneptir upp í háls), sömuleiðis sænskar regnkápur í 2 iitum. Sérlega fallegt snið. Verðið að eins. 45 krónur. Gnðm. B. Vikar, Laugavegi 21. Simi 658. að eins tveir, Poul Reunœrt og Anna Borg. Leika þau bæði' snildarlega. Voru þau maigsinnis kölluð fram á sviðið að loknum leik og færðu börn þeim fult fangið af blómum. Voru þau vel að þéim þakklætisfvott komin. Hirni leikurinm, „Baindið“ eftír August Strindberg, er meistara- Nýkomnar fallegar snmarbnxar (Oxford). Fallegif1 litir. Lágt verð. verk frá höfundarins hendi. Mum og ekki ofmælt, að vel væri hanrn leikinm yfirleitt, þótt Mn lerfcsýn- ingin væri enm smjallari. Leikirnir verða sýndir í kvöld og annað kvöld. Áhorfandi. Sjómemnriiir og kvenfólkið. FB., 18. júní. Vdð óskum kvemfólkœmi tíl hamingju með 19. júní. Skipverpr á Jimga“. Knattspjrnramótið. Kappleiknrlnn i gærkveldl. Víkingqr vann með 3:0. I gærkveldi var fyrsti kapp- leikur knattspyrnumótB íslands. Var allmikill mannfjöldi til stað- ar á íþróttavellinum, er knatt- s p yr np men n i rnir geragu í skrúð- fylkingu inn á völlinm. Þegar fylkingin nam staðar, héldu þeir forseti í. S. 1. og formaður Knatt- spyrnuráðs Reykjavíkur snjallar ræður, þar ,sem þeir tuðu að- komufélögin velkomin til mótsins, og tóku allir undir það með fer- földu húrra. Hófst síðan kappleikur á miilli Víkings og Akureyringa og lauk hoirum með sigri Víkings, sem setti þrjú mörk, en Akureyringar ekkert. Sampykt Sjómonnafélogs Reykjaviknr «a Sjómannafélags Hafnarfjarðar um kaapgreiðslor á métorskipnm snmarið 1929 á sildvelðtsm með herpinét. a. Á mótonskipuni ijfir 60 smál.: 33»% af brúttóverði skipsins, er skiftist í 15 staði;, og fái hver háseti 1/15 í hlut. b. Á móforskipum imdir 60 sínál.: 35o/o af brúttóveiðd skips- ins, er skiftist í 15 staði, og fái hver háseti 1/15 í hlut. c. Kaup matsveina í staflið a. og b. sé auk hiutar kr. 50,00 ■— fimmtíu — á mánuði. Skipverjar leggi sér fæði til sjálfir, en mat- reiðsluáhöld og eldávið leggi út- gerðarmaður til. d. Hið rétta andvirði aflans liggi fyrir þegar skifti fara fram. Fisk þann, er skipverjar draga, eiga þeir sjálfir og fái frítt úot- hæft salt í háim frá útgerðar- marrni. e. Sjómenn af Suðurlandi, sem ráöast á skip á Vestur- og Norð- ur-landi, fái ferðir friar fram og aftur ásamt fæði. Sé ferðakostn- aður greiddur með peningum. Skal hann miðast við 2. farrými farþegaskipa og fæði reiknast kr., 3,00 á dag. Ekki var kappleikurinn fjörug- ur og sklorti mjög á góðan leik. Vantaði Akureyringa t. d. alla samhæfni og stafar það sennilega af ónógri æfingu, því að í liði þeirra voru þó nokkrir tilþrifa- men,n. Víkingsliðið lék tæplega í meðallagi og er óvíst hvernig leikar hefðu farið, ef markvörðtír .þess hefði ekki varið markið með jafnmiklum þrótt og leikni eins og hann gerði í gærkveldi. Dómari var Sigurður HaHdórs- son úr K. R. Leysti hann það starf vel af hendi. í kvöld keppa Vestmannaeying- ar og Valur. Erlend sfinaskeyti. Khöfn, FB.VT8. júní. Ummæli MacDonalds um þjóða- kúgun svartliða, Frá' Lundúnum er símað til Rit- zau-fréttastofunnar, að „Sunday Times“ hafi í fyrra dag birt grein eftir Ramsay MacDonald. Fjallar vgrei:nin unr kjör þjóðernislegTa minnihluta víðsvegar i Evröpu, Meðal annars segir MacDonald, að ttalir kúgi austurrísk og sláf- nesk þjóðarbrot i þeim txlgangi að gera þau ítölsk. Greinin hefir vakið mikla gremju í Italíu. |Fá- ir þola sanijleikann. j Fréttastofa Reuters hefir til- kynt. að MacDonaki hafi skrifað f. Ef um mánaðarkaup er að ræða, þá sé lágmarkskaup há- seta kr. 250,00 á mánuði, mat- sveina kr. 300,00, auk þess 7 auiai premia af hverri tunnu saltaðrar síldar og 7 aura af hverju máli 150 lítrá, sem selt er í bræðslu. Sé Ækipið undir 30 smálestum, þá sé premian 10 aurar af tunnu eða máli. Auk þessa blunnindi samkvæmt d,- og e.-liðt SMpverj- ar leggi sér til fæði sjálfir, en matreiðslu, matreiðsluáhöld og eldivið leggi útgerðarmaður, til. Reykjavik, 18. júni 1929.'' 1 stjórn Sjómannafélags Reykja- vikur. Siguf jón Á. Ólafsson. Sig. Ólofsson. Jón Bach. ÖLafur Fridri/isson. I stjórn Sjómannafélags Hafnar- fjarðar. Ingimimdur Hjörieifsson. Sigfús Pórdfírson. Magnús Þóröarson. greinina fyrir nokkrum mánuð- um og eklti ætlast tii), að hún væri birt nú. Hermál Austurrikis. Frá Genf' er símað: Briand, ut- anrikismálaráðherra Frakklands, hefir sent Þjóðaban;dalaginu skýrslu hermálanefndar Banda- manna um hermái Austurrikis. Kveðst . nefndin vera sannfærð um, að Austurríkismenn hafi ekki algerlega afvopnast. Þann- ig sé um hnútana búið, að með litlum fyrjrvara sé hægt að hefja. skotfæraframleiðslu í verksmiöj- um landsins, einkafélög æfi mem til herþjónustu, og geti Austur- ríki þess vegna á skömmum tíma haft 200 þúsund æfða menn umdir vopnum og framleitt handa þeim skotfæri. Austurriki hafi þannig hernaðarlega þýðingu, ef ófriöur brjótist út Jarðsbjálftar i Ástraliu. Frá Wellington er simað: Mikl- ir jarðskjálftar i Nýja Sjálandi, einkanlega. i bænum Nelson í samnefndu héraði og Westport. Mörg hús hafa hrunið og nokkriir menn farist. Skipafréttir. „Gullfoss“ fór í gærkveldi í Bfeiöafjaröarfor. „Vestri'1 kom í nótt frá útlöndum með sement.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.