Morgunblaðið - 25.03.1949, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.03.1949, Blaðsíða 16
VEÐLRUTLITIÐ: FAXAFLÓI; 1»yi nar npp mcð vaxandi SA- áít, Allhvass undir kvöidið, slydda eða rigning. 70. tbl* — Föstudagur 25. mars 1949. lonMHiíiiisler á undan- Si í Húskóknum Björgunarflugviel SVFÍ oTÚDEN'TAR ræddu í gærkvöldi á geysifjölmennum fundi þáttöku íslands í Atlantshafsbandalaginu. — Sýnai fundurinn greinilega, hve fylgi kommúnista og svokallaðra „þjóðvarnar- manna“ hefur farið ört minnkandi frá því í haust, er stúdentar ræddu þetta mál, því vísað var frá með aðeins þriggja atkvæða rneirihluta svohljóðandi tillögu: „Almennur fundur háskóla-* stúdenta, haldinn í Háskólanum fimtudaginn 24 mars 1949, ályktar að lýsa yfir stuðningi sínum við sáttmála friðarbanda lags. Atlantsþjóðanna og telur æskilegt, að ísland gerist nú þegar aðili að honum, þar sem Jjóst er, bæði samkvæmt samn- ingnum sjálfum og yfirlýsing- um þeim, sem gefnar voru ut- anríkisráðherra og meðráðherr- um hans í W&shington á dög- unum, að ekki er ætlast til, að ísland ljái herstöðvar i landi sxnu, hafi hjer erlendan her á friðartímum nje herskylda.sje Jögð á landsmenn“. Tillögu þessari var vísað frá með 127 atkv. gegn 124. Sam- þykkt var tillaga um að skora á Alþingi, að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um mál ið; með 130:111 atkv. I vetur 14. des., voru sam- þykkt á stúdentafundi, mót- anæli gegn Atlantshafsbanda- Jaginu með 85:36 atkvæðum. J2r því augljóst, að kommún- istar eru mjög á undanhaldi í hessu máli. , Klæðskerar segja upp samningum SKJALDBORG, Fjelag klæð- skera, hefir tilkynt Fjelagi ís- lenskra iðnrekenda, að frá og með 15. apríl næstkomandi sje núverandi samningum sagt upp. Aðrir þeir sem uppsögn samninganna ná til og meðlim ir eru í Fjel. ísl. iðnrekenda eru: Hraðsaumastofa Álafoss, hraðsaumastofa Andrjesar Andrjessonar, Últíma h.f. og Föt h.f. Skjaldborg mun fara fram á um 16% grunnkaupshækkun. •’Ettuðu að hleypa upp fundi Fundarstjórj hafði tilkynnt, >ð. tillögúr er fyrir fundinum J ’igu skyldu bornar upp kl. 11-30. — Þegar að því koni, hófu J dmmúnistar og stuðningsmenn }>AiTá hróp mikil og höfðu í Jíótunum um að hleýpá upp fundi: Munu þeir hafa talið s»g of fáliðaða og þóttust þurfa að smala liði sínu utan úr bæ. Til þess að fyrra vandræðum. ákvað fundarstjóri, að fram Jirngja fundinn þannig að hon- um varð ekki lokið fyrr en ’ ukkap hálf eitt. Af hálfu. lýðræðisflokkanna ti/iuðu Jonas Gíslason, Ingimar Júnarsson, Jón ísberg, Pjetur Sæmundsson og Jón P. Emils. instaklingum bannað að gefaúfbækur Ouiganin „leyslur rr J iCNDON. 24. mars — Útvarp- ið : Moskva skýrði frá því í 'kvöld, að Bulganin marskálk- ur. hermálaráðherra Rússa, I'.efði verið leystur frá störf- um. Við yfirstjórn hermálanna tekur aðstoðarmaðúr hans, Yasilievsky marskálkur. Bulga'nin' varð hermálaráð- hcrra 1947. — Reuter. PRAG, 24. mars: — Tjekk neska þingið samþykti í dag að banna einkafyrirtækjum með j öllu að gefa út bækur. í tilkynningu, sem kommún istastjóínin, hefir gefið út um .þetta, segir, að enda þótt mikil áhersla verði að sjálfsögðu lögð á útgáfu góðra tékkneskra bókmennta, verði einnig stefnt að því að auka kynni tjekk- nesku þjóðarinnar af „hinum stórbrotnu Sovjetbókmentum“ og ,.framfarabókmentum“ ann- ara landa. — Reuter. Af þessari gerð er björgunarvjelin, sem Bell íiugvjelaverk- smiðjurnar hafa lánað Slysavarnafjelaginu íil reynslu. Hún er fyrir tvo menn í sæii. Karfan, scm fest cr utan á flugvjel- ina, og maðurinn stendur við, cr sjúkrakarfa. • Björgunarflugvjei S.V.F.Í. er komin til landsins Ríkið mun kosfa filraunafiug hennar HELICOPTER-FLUGVJELIN, sem Slysavarnafjelagið hefur fengið að láni frá Bell-flugvjelaverksmiðjunum í Bandaríkjun- um, kemur hingað til lands í kvöld, með Tröllafossi frá New York. Ný sátta- tillaga ? ENN er unnið sleitulaust að | lausn togaradeilunnar. j í gSerkveldi hjelt sáttanefnd in fund með útgerðarmönnum og sjómönnum. Var þeim fundi^ Bandaríkjunum ólókið er Mbl., fór í prentun í nótti j I gærkveldi var um það rætt að eftir fund þennan, mýndi sáttanefnd leggja fram ’nýja ' Flugvjelin er alveg ný. Það er fyrir milligöngu umboðs- manna verksmiðjunnar hjer, Elding Trading Company, sem þessi helicopter-flugvjel er hingað komin. Verksmiðjan mun og senda sjerstakan flug- mann og flugvjelavirkja, sem kenna eiga íslenskum flugmönn um og vjelvirkjum, að fara með flugvjelina. Þessir menn koma innan skamms flugleiðis frá sáttatillögu. Til strandgæslu og björgunarstarfa Eins og getið hefur Verið um hjer í M51 áður, verður flug,- Frjeliir Srá ÍSÍ íþróttafjelög heiðruð. I tilefni af 60 ára afmæli Glímufjelags- ins Ármann, hefur Í.S.I., sæmt fjelagið heiðursskjöld Í.S.Í., og í tilefni af 50 ára afmæli KR, var fjelaginu afhentur til eign- ar Allsherjarmótsbikar í. S. L, 1 fjelagsins. Eignir Iðnaðar- mannafjel. rúml. 440 þúsund AÐALFUNDUR Iðnaðarmanna fjelagsins í Reykjavík, var haldinn í gærkvöldi, í Baðstofu Loftbrúin )4;\MBORG — 47 flugmenn hafa nt'i alls .Tátið lífið i sambandi við vdruflutningana með flugvjelum t'i i 3srlínai\ 28 voru í bandaríska J •.. herr.um og 19 í þeim breska. IJ sem ekki hefur verið keppt um undanfarin ár, en sem KR befur unnið lang oftast allra fjelaga. Ennfremur hefur Knattspyrnu- fjel. Akraness, hlotið heiðurs- skjöld Í.S.Í. í tilefni af 25 ára afmæli fjelagsins, sem var -9. mars s.l. —o—- . Breytingav á Almenum regl- um I.S.I. um handknattleiks- mót. Við 12. gr bætist: „í stiga- kennum ráða úrslitum hlutföll- in milli settra og fenginna marka, ef fjelög eru jöfn að stigum, en það fjelag vinnur, sem best hlutfall hlýtur. Hlut- föllinn finnast með því, að deila með tölu fenginna marka í tölu settra marka“. Formaður gaf skýrslu um störf fjelagsins á s.l. ári og gjaldkeri gerði grein fyrir reikn ingum og var eign þess við síð- ustu áramót kr. 441,598,75. Úr stjórn áttu að ganga Guð mundur H. ÞÖrláksson ritári og Ragnar Þórarinsson gjaldkeri. Voru þeir báðir endurkosnir til næstu tveggja ára. Fyrir voru í stjórninni Guðmundur H Guð mundsson form., Ársæll Árna- son, varaform., og Einar Gísla- son vararitari. Ennfremur var kosið í ýmsar fastanefndir. Vegna ýmissa stórmála sem fyrir liggja og ræða þarf á tveim fundum. samkv. fjelags- lögum. var ákveðið að halda framhaldsaðalfund. vjelin reynd hjer við strand- gæslu-, björgunar-, og sjúkra- flug. Hefur verksmiðjan lánað flugvjelina til þriggja mánaöa en að þeim tíma loknum, mun Slysavarnafjelaginu verða gef- inn kostur "á að kaupa flug- vjelina, ef reynslan sýnir, að flugvjélin geti komið að tilætl- uðum notum. Verðið er um 240 þús. ísl. .kr. hingað komin og saman sett. Ríkissjóður mun kosta flugið Ríkissjóður hefur ákveðið að kosta tilraunaflug þetta, svo Helicopter-sjóður Slysavarnafje lagsins, mun ekki verja neinu aí sínu fje til reksturs flugvjei- arinnar þennan reynslutíma. Fullyrt er, að flugvjel þessi geti flogið í hvaða veðri sem er. Óvíst er enn hvenær heli- copterflugvjelin verði tilbúin til tilraunaflugsins. Olympíuleikarnir WASHINGTON — Truman for- seti hefur nú samþykkt það með undirskrift sinni, að boðið verði að halda Olympiuleikana 1956 í Detroit, Bandarikjunum. r>’• •• ’ ■ ’ íjJ ' t.‘ jj'éj.Í.UJ FRAMSÖGURÆÐA Gísla Jóns sonar við 2, fjárlagaumræðUj er' á bls. 6. . i.. , ......■■■ ii . Forseta- kjöfið 23» júiii ri.ii. KJÖR forseta Islands fer fram sunnudaginn 26. júní næstkom- andi. Lögbirtingablaðið, hefur birt tilkynningu um framboð forseta og kjör hans. | í tilkynningunni segir, m. a., ’ að framboðum til forsetakjörs skuli skilað í hendur dómsmála ráðuneytisins, ásamt samþvkkt forsetaefnis, nægilegri tölu með mælendd, og vottorðum yfirkjör stjórna, um að þeir sjeu á kjör- skrá, eigi síðar en fimm vikum fyrir kjördag. j Forestaefni skal hafa með- j mæli minst 1500 kosningabærra j manna og mest 3000 og skulu J þau skiftast eftir ákveðnum reglum fyrir hvern landsfjórð- unganna. Hafnfirskir Sjáifsfæðis- menn gefa ú) blað S.L. MÁNUDAG hóf ,,Hamar“, blað Sjálfstæðismanna i Hafn- arfirði, göngu sína að nýju, en blaðið hefur vegna ýmissa ó- hjákvæmilegra ástæðna ekki komið út i s.l. tvö ár. | Blaðið mun koma út reglu- lega annan hvern mánudag. I Ritstjóri blaðsins er Páll V. Daníelsson, sem jafnframt hef- ur verið ráðinn framkvæmda- stjóri flokksins. í ráði er að skrifstofa flokksins verði opin fyrst um sinn, miðvikudag kl. 8—10 s.d. og laugardaga kl. 1 —4 e h. Útgáfa „Hamars', sem og sú aukning á starfsemi og skipu- lagi flokksins, sem lýsir sjer í ráðningu framkvæmdastjór- ■ans, mæiist sjerlega vel fyrir meðal almennings í Hafnarfirði, því vart mun leltaudi að manni, sem ekki blöskrar öngþveitið í bæjarmálum Hafnarfjarðar — eins og þeim er nú komið u xdir stjórn ,,kratabroddanna“. Á. Á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.