Alþýðublaðið - 20.06.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.06.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Þeir beztn, sem vol er á. Nokkrar tnnnnr af vel verkuðu Diíka- og ær~kföti uerða seldar nœstu daga með lœkkuðu verði. Slátnrfélag Suðurlands. Simi 249. ------:............ Lesið Alfiýðublaðið. Falleg fataefni úr bezta efni seljast nú með tækifærisveiði í nokkra daga. Ef yður vantar efni i falleg föt, þá komið tafarlaust til ókkar. Klöpp, Laugavegi 28. samnlngs vlö rikisstjórnima út af vatnsréttindum, vatnamiðlun og sérleyfi vegna virkjunarininar. Þá er bókað í fundargerðinní: „Rafmagnsstjómin er sammála um að hraða þurfi svo afgreiðslu málsins, að unt verðl að hefja aukna virkjun árið 1930.“ Leikfélaq Revkjavíknr. Bandið og Galgemanden. Rappréður mílli skipshafna átogurum. Leikið í Iðnó í dag kl. 8 síðdegis í síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kL 10—12 og eftir kl. 2. 12 sklpshafnir preyta róðurinn. Vegna pess, hvað Dollar-þvottaefnið vinnur fljótt og vel, hafa einstöku kon- ur álitið að i þvi hlyti að vera klór. Efnarannsóknastofa ríkisins hefir nú rannsakað DOLLAR og algerlega ómerkt slíkan hugar- burð með svofeldum ummælum: „Ekkert klórkalk eða ðnnur slik klórsambönd ern I þvottadnfti þessu og heldnr ekki annárs- konar bleikiefni". Húsmæður! Af ofanrituðu er augljóst, að þér eigið ekki á hættu að skemma fötin yðar ef þér notið DOLLAR En auk þess sparar DOLLAR yður erfiðið við þvottinn, alla sápu og allan sóda. Notið því DOLLAR og notið það samkvæmt fyrirsögninni. Fæst í flestum verzlunum bæjarins. í heildsölu hjá: Halldóri Eiríkssyni Hafnarstrætl 22. Sími 175. ATHÚGIÐ, að með Sehlnter dieselvélinni kostar olia fyrir hverja framleidda kilowattstnnd að eins 7—8 an. H.f. Rafmagn, Hafnarstræti 18. Simi 1005. Nýkomnar fallegar snmarbnxar (Oxford). Fallegir lltsr. Lágt verð. Reykjavikurborg til þess að láta Skildinganes fá vatn, þá er víst, að Jón> hefði ekM farið að koma inn ákvæðunum í 3. gr. laganna um stækkun lögsagnarumdæmis- ins. Að öðru leyti feJst svar við grein Claessens í tillögunni, siem verður til atkvæða á bæjarstjórn- arfundinum i dag, og prentuð er hér að framan. Ól. Frifí Úrskfsrður gerðardöms er nú fallinn í ágreiiningsatriöum á milli Sjómannafélagsins og út- getjðarmanna, út af skilnáingi á samningi þeim, er nú gildir á milli þessara tveggja aðilja. Gerð- ardóminn skipujðu áf hálfu sjö- manna Stefán Jóh. Stefánsson og fyrir útgeiiðarmenn Ólafnr Thors. Þeir komu sér saman um Sigwfö ÞórDfirson fyrrum sýslumann sem oddamann. En með því að fuU- trúar sjómanna og útgerðarmanna gátu ekki komlð sér saman um ágreiningsatriðm, varð það úr, aö oddamaðurlnn einn kvað upp úr- skurðinn. Ágreiningsatriðin voru tvö. Annað var um það, hvort samn- ingurinn á miUi sjómanna og út- gerðarmanna áskildi þeim háset- um, eir hefðu hærra kaup en lág- markskaup á þorskveiðum tog- aranna, eirang hlutfállslega hærra kaup á síldveiðum. Héldu útgerð- armenn þvi fram, að hæira kaup- ið gilti pkki á síldveiðunum, en sjómenn héldu fram gagnstæðum skilningi' Orskurður um þetta at- riði féll í vil sjömöninum. Hitt ágreiningsatriðið var um hið svonefnda hafnarfrí, hvort það grilti eininig á sildveiðum tog- ' aœnna. Eftir orðum samningsins áttu sjómenn tétt á hafnarfrii jafnt á þorskveiðum sem sild- veiðum. Hins vegar héklu útgerð- armenn því fram, að þettei víð- tæka 'hafnarfrí hefði óvart kom- ist inn í saiimúiginn og alls ekki verið tilætlunin að það næði til síldveiða. Sömu skoðunar var sáttasemjari, sem spurður var um þetta atriði. En sjómenn vjldu halda fast við skýr orð samnings- ins. Niðurstaða oddamannsins var sú, að hafnarfríið skykli ekki ná til sfldveiða togaranna. Samrangur sá, sem ágreiningTir- inn reis út af, var að eins gerður um kaup og kjör sjómanina á tog- urum, en náði hvorki til Íínu- veiðara né annara fiskiskipa. Forsendur úrsknrðarins . verða birtar hér í blaðinu biráðlega. íhaldið lætor imöan síga í Sossvirlíiunarmállim. Á fundi rafmagnsstjórnarininár í gær skýrði rafmagnsstjóri frá því, að endanleg áætlun um Sogs- virkjunina verði. tilbúin um næstu mánaðamót. Var honum falið að leggja fyrir rafrnagnsstjómina álit sitt um aðalatriði væntanlegs Kl. 8 annað kvöld er ákveðið að fram fari kappróður út við sundskálann í Örfirisey. Þreyta þar róður skipverjair af 12 tog- ururn. Eru þeir af þessum: „Barð- anum“, „Nirði“, ,,Sindra“, „Skúla fógeta", „Tryggva gamla“, „Ar- inbirni hersi“, „Skallagrirai“, „Draupn>i“, ,,Baldri“, „Otri“, „Hilmi“ og »Ara“. Vegalengdin verður 1 km. Mörgum mun leika forvitni á að vita, hvert af þess- um skipum á fræknustum ræð- urum á að skipa. Er það vel, að stofnað er til siíkra kappróðpa, og á Valdimar Sveinbjörnsson leikfimikeninari þakkir sk;ilifð fyr- ir a|ð hafa komið þeim í fram- kvæmd. Kn attspyrnumótifl. Kappleikurinn í gærkveldi. Valur vann Vestmannaeyinga með 4 gegn 0. I gærkveldi keptu Valur og Knattspymufélag Vestmamnaey- inga. Allmikill vindur var á í- þröttavellinum og spilti það ta'ls- vert aðstöðu Vestmannaeying- anna, þar sem þeir léku á raóti vindi i fyrri hálfleik, enda lauk honum svo, að Valur setti 3 snörk, en Vestmannaeyingar ekk- ert. I siðari hálfleik töldu menm vist, að* lið Vestmaniniaeyinganna myndi hefja alvárlega sókn á hendur Valsliðinu. Fór og svo, en vind lægjði nokkuð, svo að að- staða þeirra var þá verri en Vals í fyrri hálfleik. Þrátt fyriir harða sókn Vestmannaeyiinga í síðari hálfleiknum tókst þeim ekki að skora mark, hins vegar skoraði Valur eitt (slysamark — Vest- mannáeyingur sparn knetti í eig- ið mark). Vann Valur þannig kapplpikmn m*eð 4 :0.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.