Alþýðublaðið - 20.06.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.06.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ferðaáætlun sumarið 1929. 15 staði, og fái hver háseti 1/15 i hlut. — Eininig hafði misritast í staflið d: Hið rétta andvirði aflans. Á að vera: Sannvirði afi- Blfreiðastðð: Jakob & Brandnr, Lausavegi 43. — Sími 2322. Frá Réykjavík daglega kl. ÍO f. m. um Ölfusá, Þjórártún Landvegamót, Ægissíðu, Varmadal, Selalæk, Stóra-Hof áRangár- völlum, Ðjúpadal, Garðsauka, Breiðabólsstað í Fljótshlíð og Múlakot. Frá Reykjjavík til Víkur í Mýrdal hvern priðjud. og föstudag. Frá Vík í Mýrdal til Reykjaiíkár hvern þriðjud. og föstudag. ABALAFGREIÐSLA anstanfjalls erhjá séra Sveinbirni Högnasyni, Breiðabólsstað. Afgreiðsla i Vik í Mýrdal í Litlá-Hvammi hjá Stefáni kennara Hannessyni. sími 2 B. Frá 15. júní til 1. september: Til Gullfioss og Geysis hvern miðvikudag kl. 10 f. h. hvem íaugardag kl. 5 <e. h. Fra Geysi: hvem fimtudag kl. 5 e. h. hvern sunn,udag kl. 5 e. h. W Laiayvegl 43, síml 2322. ......................... • . F R A M B O Ð • Framboð óskast ás 225 smál. at höipuðumkolum„BestSouth YorkshireHard', heimfluttum til likisstofnana í Reykjavíkurbæ. 370 — af hörpuðum kolum „BestSouth YoikshireHard", heimfluttum að. Vifilstöðuhi. 170 — aí hörpuðum kolum „BestSouht Yorkshire Hard„, heimfluttum að Lauganesi.. 175 — af hörpuðuð kolum „BestSouihYorkshite Hard“, > heimfliittum að Kleppi. Kolin séu hér á staðnum 15. ágúst næstk. og afhendist úr þvi eftir nánara samkomulagi, pó sé afhendingu lok- ið 30. sept. næstkomandi, Námuvottorð leggist fram áður en aíhending byrjar. JYamboðum sé' skilað til undirritaðs, i Stjórnarráðs- húsinu kl. 2 e. h. þ. 1. júlí næstkomandi. Reykjavík 20. júní 1929. Eysíeism Jóhssobi. 13ui (ftssgSsm og vegirao. Næturlæknir er í nótt Hannes Guðrnundsson, Hverfisgötu 12, gengið inn af Ing- ólfsstræti, andspænis Gamla Bíó, sími 105. Stórstúkuþingið verður sett á laugardaginn í Góðtemplarahúsinu hér í Reykja- vik. í sampykt Sjómignnafélags Reykjavíkur og Sjómannafélags Hafnarfjarðar um kaupgreiðslu á mótorskipum á síldveiðum með, herpinót varð misprentun í blaðinu í gær, sem pó er auðlesin í málið, enda þótt skynsemi , „Mgbl.“-rítstjórans rejmdist þaö ofurefli. a-liður sam- pyktarinnar er þannig: Á vnötor- skipum yfir 60 smál.: 33lh0h af brúttóoeíði skipsins,. er skiftist í | ilHðRpteBtsHlðjas, jfivðitisgoía 8, simi 1294, I tckuf aO aér aPs konar taRkllé&rlaprent* i ua, hjvo aem erffijóö, öögöugu»ulí>R, bréfc, ! reiknfuga, kvlttantr o. n. fry., og «f- | greiCir viuauaa fljótt og viö réttu verði Allra nýjustú lög seljast á 2,95 platan. Notið tækifærið. Klopp, Laugavegi 28. Kappleikur þessi var fjörugur Dg skorti ekki á fullan dreng- skap keppenda í leiknum. Var hann báðurn keppendum til sóma. I kvöld fer fram kappleikur milli K. R. og Fram, en þau ,eru elztu knattspyrnufélög islands. ans. Bæjarstjórnarfundurinn í dag. Fyrir honurn liggja bæði Sogsvirkjunarmálið, Skildinga- nessvatnið og lántaka bæjarfé- lagsins. Styrktarsjóður verkamanna- og sjómanna-fé- laganna í Reykjavík nam um síð- ustu áramót kr. 114 195,50. Hátíðisdagur kvenna. . Fjölmenni mikið var saman komið á Hólavelli í gær. Föru þar fram ræðuhöld, glíma, danz o. fl. Guðmundur Kamban las snildarlega upp gullfagurt æfin- týri eftir Þorstein Erlingsson. Laxveiðar hafa yerið - óvenjumiklar í Ell- iðaánum undanfarna daga. Virð- ist svo-, sem óvénjumikill lax sé í ánum í sumar. Veðrið. K'I. 8 í hiprgun var 9 stiga hiti i Reykjavík, mestur í Stykkishólmi, 10 stig. Víðast norðanátt. Otlit: Norðanátt áfram um land alt. Hér um slöðir í dag'og nött: Kaldi. Léttskýjað. Á morgun verður sennilega hæg norðanátt og þurt veður. Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8 á Njálsgötu 1. „Morgunb!aðs“-tuddaskapur. ,,Mgbl.‘“ segir frá því í morgun, að dómsmálaráðherra hafi ekki komist upp í Borgarnes í fyrra dag af því, að hann hafi vérið að kaupa nýja stjórnarráðsbif- reið undir sig og Harald Guð- mundssori norður í land í þing- málafundaleiðamgur. Fyrir nokkru andaðist tmgdamóðir dómsmála- ráðherra og var hún jarðsungin í fyrra dag, og tafðist. för hans af því, að hann þurfti að gegna þeirri sjálfsögðu skyldu að fylgja henini til grafar. En hvað á tudda- skapur íhaldsblaðanína að vaða langt, úr því útfarir , látiinna vandamanna stjórnmálamaiima geta orðið árásarefni í stjórnmál- ujn? Kolaskip - kemur í dag til „Kveldúlfs". Aninað kolaskip er væntanlegt á morgun til „Kola og salts“. ,Úr liorðurförMagnúsarGuðmunds- sonar. I Á leiðinni norður í gær sat bif- reið sú, sem Magnús Guðmunds- son var í, föst norðan við sælu- húsið á Holtavöróulreiði. Varð hann að labba til bygða. Bærileg' byrjunj!). Nýmjólk og þeytirjómi fæst á Framnesvegi. 23. Drengja-húfur, ýmsir litir, allar stærðir, mjög ódýrar. Vörubiið- in Laugavegi 53. Molskinn afargóð tegund. Sterk milliskyrtuefni á kr. 3,38 í skyrtuua. Vörubúðin Laugavegi 53. Ódýr léreft, sérlega góð, frá kr. 0,85 tíl 1,45 og góð undirlakaefni. Vörubúðin, Laugavegi 53. MIJNIÐ: Ef ykfcur vantar húa- gögn ný og vðnduð — einnig notað —, þá komið á fornsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. Myndir, rammalistar, myndarammar, innrðmmun ddýrast. Boston»magasin, Skdlavdrðustlg 3. Nýja vörubílastöðln í Varðar- húsinu hefir bila til leigu í lengri og skemmri ferðir. Lægst verð. Sími 1232. Stúlka, 14—16 ára, óskast á Vesturgötu 16 B. IB. S. R. I I m m I í i hefir ferðir til Vífilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum. klukkutíma, alla daga. Austur í Fijótshlíð á hverj- um degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vik 2 ferðir í viku. B1 I Í i B. S. R. hefir 50 aura gjaldmælis- bifreiðar í bæjarakstur. í langar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bíla, einnig 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker erubílabeztir. Bifreiðastoð Reykiavíkur. ■ DiirmudðUj | Afgreiðslusímar 715 og 716. IIIIII ur. | ýj Rfkfrakkar nýkomnir í Sofffnbðð, Austurstræti. (Beint á móti Landsbankanum). Stærsta og failegasta úrvalið af fataefnum og öllu tilheyrandi fatnaðí er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera, Laugavegi 21. Simi 658. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. AlþýðuprentsmiðjaB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.