Morgunblaðið - 02.04.1949, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.04.1949, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 2. apríl 1949. Skúli Skúlason: Danir og inður- i. ENN DEILA Danir um hvar landamæri Danmerkur og Þýskalands eigi að liggja. Og nýlega varð atburður í Dan- mörku, sem sýnir hve mikið hitamál Suður-Jótlandsmálið er hjá sumum. Fyrverandi formað ur vinstriflokksins danska og forsætisráðherra stjórnarinnar, sem sat næst á undan núverandi stjórn, Knud Kristensen hefir nýlega lagt niður þingmennsku vegna óánægju með afstöðu flokks síns og þingsins í þessu máli. En um hvað snýst eiginlega þetta mál? í raun og veru um hvort Danir eigi að ágirnast fornt danskt land, sem nú er að miklum meirihluta byggt þýsku mælandi fólki, eða láta sitja við þau landamæri, sem sett voru eftir fyrri heimsstyrjöldina. — En ýmislegt hefir orðið til þess að gera óskýrar dönsku stefn- urnar í þessu máli, og verður því leitast við hjer, að gera grein fyrir Suður-Jótlandsdeil unni eftir síðustu styrjöld og því, hvernig málið horfir við nú. Eftir stríðið 1864 tóku Prúss- ar af Dönum um 8.900 ferkm. af aldönsku landi, eða svæðið frá ánni Ejdern og norður undir Ribe og Kolding. Yfirgnæfandi hluti íbúanna voru Danir. Sam- kvæmt ákvæði í friðarsamning- unum eftir stríðið 1864 var þjóðaratkvæði látið fara fram á þessu landsvæði eftir heims- styrjöldina fyrri, um hvort fólk ið vildi sameinast Danmörku á ný, og va’r landinu skift í þrjú atkvæðagreiðslusvæði. Danir fengu mikinn meiri hluta í því nyrsta og sndurheimtu af Suður-Jótlandi 3900 ferkm. með um 160 þúsund íbúum, en á syðri svæðunum var þýskur meirihluti, sem hjelt áfram að fylgja Þýskalandi. Þetta svæði var um 5000 ferkm. og bjuggu þar 325.000 manns. Hin nýju landamæri urðu rjett norðan við Flensborg en sunnan við Höjer og Tönder. Þjóðverjar viðurkenndu þau aldrei. Þeir fáu Þjóðverjar sem lentu fyrir norðan þau, sýndu Dönum enga hollustu en voru heimtufrekir og illir viðskiftis, fóru þegar að krefjast breytinga á landamærunum. En Danir sunnan landamæranna sættu sig við sinn hlut. Þetta var aðeins fámennur hópur, fyrir 1939 voru að jafn- aði um 4500 dönsk atkvæði við kosningar. Talið var að danski minnihlutinn sunnan landamær anna væri 12—15 þúsund manns. Þeir höfðu með sjer fjelagsskap, ,,Den slesvigske forening“, sem í stríðslokin hafði 2,500 meðlimi. Eftir síðasta stríð var svo að sjá, sem Suður-Jótar væru komnir á alt aðra skoðun en atkvæðagreiðslan 1920 sýndi. Ofvöxtur hljóp í ,,Den slesvig- ske forening", svo að 1947 voru fjelagsmenn orðrxir 75.000 — 30 sinnum fleiri en 1945. í maí 1945 höfðu 9 danskir ’ starfseminni til að varðveita skólar, með samtals 450 nem- j þjóðerni sitt og fengu að vera endum verið sunnan landamær-! óáreittir þangað til Hitler náði anna, en í september 1947 voru völdum 1933. Eftir það þrengd- dönsku skólarnir orðnir 50 með ist hagur þeirra. 12.500 nemendum, þar af helm ingur í Flensborg. Tilmæli höfðu komið um, að fá 120 danska skóla í viðbót. Við kosningarnar 1947 fengu dansksinnuðu frambjóð- II. Eftir skilyrðislausa uppgjöf Þjóðverja í maí 1945, kom ann- að hljóð í almenning í Suður- Sljesvík en áður. Nú fór fólk að endurnir til lögþingsins í Sles- hópast að „Den slesvigske for- vík—Holstein um 100.000 at- ' ening“ eins og áður segir. Al- kvæði, eða þriðjung greiddra! þýðuflokkurinn í Flensborg, atkvæða í Suður-Sljesvík. í því sem 1920 hafði aðhylst Þýska- sambandi verður að hafa í huga ' land, afrjeð að hallast að sam- að þangað var kominn fjöldi bandi við Dani. Varð það til flóttafólks frá Austur-Þýska- ' þess, að flokkurinn var útilok- landi. Svo að fólksfjöldinn hafði aður úr þýska alþýðusamband- nær tvöfaldast, var orðinn nær inu. Var gerð tilraun til að 650 þúsund. Flóttafólkið hefir mynda allsherjar alþýðuflokk tæplega greitt atkvæði í dönsku í Suður-Sljesvík, sem tæki sam áttina, því að , Den slesvigske band við Danmörku á stefnu- forening" amaðist við þeim og skrá sína. En það vildi breska vildi losna við þá úr landinu. setuliðsstjórnin ekki leyfa. Hún miði fyrst og fremst, að losa Suður-Sljesvík úr þýska ríkinu. Síðar skyldi ákveða hvort hún skyldi verða dönsk — og vildu fá dönsku stjórnina til að hafa frumkvæði að þessu. En stjórnin var ekki á því, — Buhl forsætisráðherra hafði lýst yfir því 1945, að „landa- mærunum yrði ekki þokað“. Og utanríkisráðherrann, Christmas ^Möller, tók því fjarri, þó hægri jmaður væri, en einmitt í þeim flokki var áhugi fyrir því að fá Suður-Sljesvík aftur. Við kosningarnar í október 1945 var mjög deilt um málið, ]— alþýðuflokkurinn, kommún- , istar og róttæki flokkurinn voru Þessvegna var svo að sjá, sem meirihluti hinna eiginlegu íbúa I hallaðist að Dönum, og óskaði sambands við þá. i Hverju áttu Danir að svara? Attu þeir að grípa tækifærið j og heimta þjóðaratkvæði um sameining Suður-Sljesvíkur og I Danmerkur? Eða var þessi !danskhugur sunnan við landa- mærin aðeins stundar geðhrif, sem stöfuðu af vonleysi um framtíð Þýskalands en alls ekki af því, að Sljesvíkurbúar findu til þjóðernislegra tengsla við Dani? DReynslan 1920—1945 benti ótvírætt á, að langsamleg- ur meirihluti sunnan landamær anna væru þýsksinnaður inn við beinið. Enda höfðu Sljes- víkurbúar orðið fyrir miklum áhrifum sunnan að öldum sam- an, frá Iiolsteinsbúum, sem eru saxnesk þjóð, og þýsku greif- arnir í Holstéin voru löngum hertogar í Sljesvík, líka eftir að Holstein komst undir yfirráð Danakonunga 1460. Til dæmis um hve Þjóðverj- ar voru snemma fjölmennir í andi manna í Suður-Sljesvík. Suður-Sljesvík má nefna, að eft Þar er farið fram á: Að flótta- viðurkennir „Den slesvigske forening" eða „Sydslesvigsk forening“ sem menningarfjelag, en ekki sem stjórnmálafjelag,' meðfram vegna þess að það er ekki í samræmi við heima- stjórnina í Kiel, sem tók við völdum í Slesvík—Holstein eft- ir ófriðarlokin og fjekk aukin völd 1. jan. 1947. Þessi stjórn viðurkennir ekki að viðhorfið til Dana byggist á eðlilegum grundvelli, heldur sje það fram komið við stund- ar-ótta um framtíð Þýskalands og óánægju með lífskjörin eftir stríðið. En þau hafa orðið verri en ella mundi, vegna hins mikla flóttamannastraums í landið- Stjórnin í Kiel hefir amast við matgjöfum til Sljes- víkur og yfirleitt öllum afskift um Dana þar. „Sydslesvigsk forening“ Ijet þetta ekki á sig fá. Þegar vara- utanríkisráðherrar stórveld- anna komu saman í London í janúar 1947 barst þeim ávarp, undirritað af fjölda málsmet- ir siðaskiftin var þýskán mál kirkju og skóla sunnan líkra marka og þeirra, sem ákveðin voru sem landamæri 1920. Eftir því sem frá leið, hall- aði á danska þjóðernið í Suður- Sljesvík. Þannig urðu Danir í minnihluta í stærsta bænum á þessu svæði, Flensborgv árið 1867, og við kosningarnar 1912 fjell aðeins 1/25 atkvæða á danska frambjóðandann. í Norður-Sljesvík lifði danskt þjóðerni þrátt fyrir — eða kanske stælt við — prússneska kúgun. Þegar þjóðaratkvæðið fór fram í Suður-Jótlandi 10. febr. 1920, fengu Danir 75% atkvæða í Norður-Sljesvík, en mennirnir sjeu fluttir á burt, Suður-Sljesvík sje skilin frá Þýskalandi, og fái eigin stjórn, annaðhvort undir eftirliti sjer_ stakrar alþjóðanefndar eða UNO, eða fái algert sjálfsfor- ræði um sinn og íbúarnir fái síðar að bera fram óskir sínar um hvernig rjettarstaða Suður- Sljesvíkur verði. Ráðherrafundurinn neitaði að taka þetta erindi til meðferðar, með þeim forsendum að ,Syd- slesvigsk forening“ væri ekki viðurkenndur stjórnmálaflokk- ur. Jafnhliða hreyfingunni í Suð ur-Sljesvík fóru að heyrast raddir í Danmörku um, að tæki þegar atkvæði var greitt 14. | færið væri komið, til að fá fulla mars 1920 á næsta svæði fyrir j rjetting mála sinna gagnvart sunnan — þeim hlutanum sem ; Þjóðverjum. í landinu var flokk nú er deilt um — fengu Þjóð- jur manna, sem undi illa mála- verjar 80% atkvæði þar. Þetta lokunum frá 1920. Á stríðsár- voru svo hreinar línur, sem frekast var hægt að búast víð. Samkvæmt þeim voru landa- mærin dregin. En Danir sunn- an landamæranna hjeldu áfram unum óx þessum mönnum fylgi, vegna aðfara Þjóðverja í Dan- mörku. Þessir menn mynduðu fjelag, „Sydslesvigsk Udvalg af 5. maj 1945“, með því mark- ! einhuga um, að sinna ekki skilnaðarmálum Suður-Sljes- víkur. En Hægrimenn og Vinstri j flokkurinn vildu reyna að koma því fram við bandamenn, að Suður-Sljesvík fengi rjett til að ákveða rjettarstöðu sína eftir nokkur ár. ] Vinstriflokkurinn vann mest á í kosningunum, og formaður hans, Knud Kristensen myndaði minnihlutastjórn. Persónulega var hann fylgjandi endursam- Jeiningu Sljesvíkur. En í stefnu skrá stjórnarinnar segir ekki annað en það, að „Ráðuneytið viðurkennir að fullu þjóðernis- legan sjálfsákvörðunarrjett, sem verður að vera grundvöllur að ákvörðunum um landamæri ríkisins að sunnanverðu. Ráðu- ] neytinu er ljóst hvaða hagsmun I ir eru tengdir, af Dana hálfu, jvið framtíðarskipun Sljesvík- urmálanna, og vill veita stuðn- ^ing sinn, til þess að tryggja rjett líbúanna til að lifa frjálsu þjóð- lífi á sínum æfagömlu slóðum“. í Fólksþinginu 9. júlí 1946 var samþykt ályktun er hjet stjórninni stuðningi til (á grund velli sjálfsákvörðunarrjettar- ins): 1) að tryggja hinum dansk- sinnaða hluta íbúa Suður-Sljes- víkur, sem fer sívaxandi, venju- leg borgara og stjórnmálarjett indi, 2) að reyna að koma flótta- mönnunum þaðan á burt. 3) að afla Dönum heimildar til, við komandi alþjóðasamn- inga, að gæta danskra þjóðernis legra hagsmuna, sem tengdir eru framtíðarskipun Suður- Sljesvíkurmálanna. Þetta orðalag var nokkuð ó- ákveðið. 9. sept. kom brjef frá bresku stjórninni, sem miðaði að því, að fá hreinni línur frá Dana hálfu. Þar var bent á þrjár leiðir, til þess að tryggja rjett minnihlutanna við landa- mærin nfl. 1) að skifst v"”’i á dönsku fólki sunnan landamæranna og Þjóðverjum norðan þeirra, 2) að þjóðaratkvæði færi fram og að landamærunum yrði breytt í samræmi við úr- slit þess, 3) að landamærum yrði breytt án undangengins þjóðar- atkvæðis. Var danska stjórnin beðin um, að svara fljótt hvern kost- • inn hún kysi og mundu Bretar leggja svarið fyrir hin hernáms veldin. Svarið kom 19. okt. Það var enn loðið. Enda var það bræð- j ingur úr stefnu jafnaðarmanna og róttækra annarsvegar, og hægrimanna og vinstrimanna ] hinsvegar. Stjórnin sagðist ekki geta aðhyllst neina af hinum [ þrem leiðum. En vegna þess hve ’ mikill glundroði væri enn í ] Sljesvík, vildi hún ekki gera tillögu um, hjá hverjum Suður- Sljesvík ætti að lenda. „,Það verður undir íbúum Suður- Sljesvíkur sjálfum komið, hvort þeir óska að taka upp kröfu um rjett til að neyta sjálfsákvörð- unarrjettar síns“. | Þetta þótti óljóst, en síðar hefir það kornið fram að danska ríkisþingið verður að koma til skjalanna og styðja kröfuna um sjálfsákvörðunarrjettinn, ef hún á annað borð á að verða tekin til greina. En ríkisþingið — meirihlutinn — hefir ekki feng- ist til þess. Um áramótin 1946—’47 var skorað á Dani og 17 aðrar þjóð- ir að leggja ákveðnar tillögur um málefni Þýskalands fyrir ■'•ara utanríkisráðherrafundinn í London. Nú urðu Danir að taka skýr- ari afstöðu. Áttu þeir að vinna að því, að Suður-Sljesvík yrði loSuð úr tengslum við Þýska- land, eins og dansksinnaðir Sljesvíkurbúar óskuðu, eða áttu þeir að láta duga að tryggja sem best þjóðerni og rjettindi Dana innan þýska ríkisins? Meirihluti ríkisþingsins kaus hið síðara, og sVarið frá 31. jan. 1947 var í samræmi við það, en ítarlegar rætt um viðhald danska þjóðernisins í Suður- Sljesvík en í svarinu frá 19. okt. Meðal annars var lagt til, að Sljesvík yrði skilin frá Holstein, ril þess að Danir í Sljesvík nytu sín betur. III. Nú var greint milli tveggja ákveðinna stefna í Danmörku. Minnihlutinn vildi styðja sjálf- stæðiskröfur dansksinnaða flokksins í Suður-Sljesvík. En meirihlutinn aðeins varðveislu dansks þjóðernis þar. íhalds- flokkurinn og Vinstri vildu — að fáum meðlimum fráteknum' taka að sjer stefnuskrá „Syd slesvigsk forening11, og fá þjóð- aratkvæði eftir óákveðið árabil En einn smáflokkur í Dan- mörku, „Dansk Samling" gekk enn lengra, og vilai láta Dan- mörku taka við Suður-Sljesvík strax. Þessi flokkur hafði að vísu ekki nema 4 menn á þingi. Christmas Möller var á öndverðum meið við flokk sinn og sagði af sjer formennsku út af misklíðinni, en sagði sig síð- an úr flokknum. Og Knud Kristensen talaði sem útsendur væri af „Sydslesvigske foren- ing“ hvenær sem hann komst höndum undir, þó hann sem for Framh. á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.