Morgunblaðið - 02.04.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.04.1949, Blaðsíða 7
Laugardagur 2. apríl 1949. M O RGV \ IÍL Áfl I Ð Fríðindaflokkurinn ó Akureyri: KEH dregur hugnnðinn og greiðir lítil útsvör undun [instaklingar bera byrðarnár ÞAÐ VAR gert að umtalsefni í Mbl. fyrir nokkru hvernig á- standið væri í útsvarsmálum Akureyrarkaupstaðar og þá sjerstaklega með tilliti til fríð- inda þeirra, sem fyrirtæki njóta þar í bænum, sem rekin eru með samvinnusniði, en það er K.E.A. og fyrirtæki þess og svo fyrirtæki S.Í.S. í því sambandi var þeirri spurningu varpað fram hvort KEA væri raunverulega sam- vinnufjelag eftir þeim lögum, sem gilda um slíkan rekstur. Á það var sjerstaklega bent, að eitt höfuðeinkenni samvinnu- fjelagsskapar væri að tekjuaf- gangi, sem stafar af því sem útsöluverð á keyptum vörum fjelagsmanna hefur verið fyrir ofan kostnaðarverð, skuli út- hlutað eftir viðskiftamagni fje- lagsmanna. Jafnframt upplýsti Mbl. að þær vörur, sem KEA greiddi arð af fyrir árið 1946, hefðu aðeins numið 27 % af allri vöruveltu fjelagsins, en af 73% var alls enginn arður greiddur. Sá arður, sem greiddur var af þessum 27 % af vörusölunni nam aðeins 2,9 %■ Ef þetta er sagt í orðum en ekki með hlutfallstölum er á- standið þetta: Af hverjum 100 krónum sem fjelagsmaður KEA kaupir fyr- ir allskonar vörur af f jelaginu, fær hann engan arð af 73 kron- um, heltlur aðeins af 27 krón- um og sá arður nemur kr. 2,90. Það má því með fullum rjetti segja að sama og ekkert sje orðið um að fjelag eins og KEA greiði fjelögum sínum arð af viðskiftaveltu, eins og sam- vinnulögin gera ráð fyrir. Álagningin er svo lág, segir Dagur Blaðið Dagur á Akureyri, gerir þessar upplýsingar Mbl. að umtalsefni á sinn venjulega hatt þar sem sjálfur kjarni máls ins kafnar annaðhvort í klúru orðbragði eða blekkingaryki, sem þyrlað er upp í máttleysi gagnvart staðreyndunum. Dagur segir: „Er nokkuð óeðlilegt við það, að arður þeirra verslana, sem fylgja nákvæmlega verðlags- ákvæðum, (leturbr. Dags) fari lækkandi, þegar verðlagningin er ákveðin af því opinbera og miðuð við það, sem hún getur lægst verið til að standa undir kostnaði?“ Þegar hinar venjulegu dylgju umbúðir eru teknar utan af þessari setningu Dags er inni- haldið þetta: Hið opinbera skamtar álagn- ingu svo naumt að hún er að- eins til að standa undir versl- unarkostnaði. KEA fylgir ná- kvæmlega settum fyrirmælum ;því að fjelagsmenn sjeu sviftir um álagningu og getur því ekki lögboðnum ágóðahluta. Þetta úthlutað arði. Aðrar verslanir, rekstrarfyrirkomulag hefur sem ekki „fylgja nákvæmlega ;miklu víðtækari þýðingu en verðlagsákvæðum“ geta hins- svo. KEA er raunverulega rek- vegar skilað arði! |ið á kostnað bæjarbúa á Akur- Það sem einkafyrirtæki !getur ---- í þessu sambandi er rjett að athuga eitt dæmi frá Akureyri, sem gefur nokkuð aðra mynd af þessu máli en þá, sem Dag- ur bregður upp. Einn af þeim mörgu vöru- flokkum, sem KEA greiðir eng- an arð af eru byggingavörur. Ef það stæðist, sem Dagur tel- ur, ætti þetta að byggjast á því að KEA seldi byggingarvörur hagnaðarlaust og gæti því ekki greitt neinn arð. Þetta stenst auðvitað alls ekki. KEA rekur mikla verslun með byggingar- vörur á Akureyri og er sú verslun hin stærsta í sinni grein á Norðurlandi. Á Akureyri er önnur verslun, sem selur byggingarvörur. Sú verslun er í einkaeign. KEA og þessi verslun selja vörur sínar með sama verði, hlíta sömu á- kvæðum um verðlagningu og, eru svipað settar að öðru en því, að KEA hefur ýmis fríð- indi svo sem skatt og útsvars- fríðindi, sem einkavei'slunin ekki hefur. Fyrst KEA ekki get ur skilað arði af byggingar- vöruverslun sinni ætti hin versl unin ekki að geta það heldur. En við álagningu útsvara árið 1947 var einkaversluninni, Byggingarvöruverslun Akureyr ar, gert að greiða í útsvar kr. 31.650.00 og var hún meðal allra hæstu útsvarsgjaldenda á Akureyri það ár. Á sama ári greiðir KEA allt og fyrirtæki þess aðeins um 148 þús. kr. í útsvar. IJtsvar Byggingarvöruverslunar Akur- eyrar einnar var þá svo hátt að útsvar alls hins mikla KEA og fyrirtækja þess var aðeins tæplega fimm sinnum hærra. Ein verslun, rekin fríðinda- laust, varð því álitlegur skatt- stofn fyrir bæjarf jelagið á sama tíma og KEA þykist ekki geta greitt neinn arð af samskon- ar verslun, þrátt fyrir öll fríð- indin. Það þarf auðvitað ekki að leiða frekari orð að því, að hagn aður Byggingarverslunar Akur- eyrar byggist ekki á verðlags- brotum, það seldi sínar vörur ekki hærra verði en KEA. KEA er rekið á kostnað bæjarbúa Það sem hier liggur til grund vallar er þetta: Kaupfjelag Eyfirðinga er raunverulega rekið með meiri hliðsjón af gróða og auðsöfn- un en nokkurt einkafyrirtæki. — Þetta rekstrarfyrirkomulag kemur ekki eingöngu fram í eyri. Það eru fyrir KEA. þeir, sem borga Helgidómur KEA Þessi staðreynd er sem vand- legast falin fyrir Akureyring- um, sem borga opinberu gjöld- in fyrir KEA og alla fjelags- menn. Þetta er m. a. gert með því móti að birta aðeins ógreini lega reikninga um rekstur fje- lagsins. Fyr meir var sundur- liðað í birtum reikningum hver væri hagnaðurinn af hinum ýmsu deildum fjelagsins, þar á meðal byggingarvörudeild. Nú er þessu hætt. Enginn nema þeir, sem þekkja bókhald KEA vita um það ,en bókhaldið er hið allra helgasta hjá því fje- lagi. Inn í þann helgidóm kom- ast aðeins æðstu prestarnir. Lútinna hjóna minst Jeg vinn í dag, meðan guð mjer gefur góða heilsu, starfsþrótt, sjón. Hvílist svo þegar kvöldið kemur, hvíld er lúnum hæg og góð. En þegar jarðlífi lokið er, mig leiðir guð á æðra svið. Þessar ljóðhnur komu mjer í Undandráttur Eins og áður var vikið að var enginn arður greiddur af 73% af vörusölu KEA 1946. Þessi stórfelldi undandráttur árðgreiðslu getur ekki verið annað en beint brot á þeim lóg- um, sem samvinnufjelög eiga að lúta. Skattfríðindi sam-1 steinsdóttir, kona vinnufjelaga bjrggist ekki sist á þau búendur þar. búð þeirra hjóna hin innileg- asta. Þau voru jafnan mjög samhent í störfum sínum fyrir velferð heimilisins. Á heimili sínu var Halldóra jafnan sí- starfandi, en jafnframt glöo og ræðin við heimamenn og þá, er að garði bar. Börnum sínum var hún hin hug, er jeg heyrði-lát Halldóru besta móðir og har hún velíerA Jónsdóttur fyrrum húsfreyju að 'þeirra jafnan fyrir brjósti. Hávarðsstöðum í Leirársveit. — Eggert Olafsson var hinn Hún vann sinn æfidag meðan guð mesti dugnaðarmaður og fjaH gaf henni heilsu og sjón. Kvöldið aldrei verk úr hendi. Hann sat kom og gat hún þá notið hvíldar ábýii sitt prýðilega, sem hann að nokkru. Og nú þegar jarðlífi átti þó ekki. En það atriði hefti hennar er lokið, hef-ur guð leitt ekki framtak hans. Þegar hana inn á æðra starfssvið, sam- hann flutti að Hávarðsstöðum, kvæmt helgum kennisetningum. jvar það mjög niðurnvtt býli, Með greinarkorni þessu er ekki húsalaust að kalla mátti og tún- sá tilgangur að skriía æfisögu. ið þúfnakargi. Eggert sljettaði ekki heldur ættarskrá, aðeins fá túnið að mestu leyti, gifti þat> minningarorð. |og jók af því töðufeng til muna. t Vorið 1892 fluttust að Há- Húsaði og bæinn snoturlega ai> varðsstöðum í Leirársveit ung þeirra tíðarmati Einnig byggði hjón og hófu þar búskap. Þau jhann hlöður og gripahús. Mik- Halldór Jónsdóttir og Eggert ið vann Eggert utan heimilis Ólafsson. Þau fluttu frá Hux'ð- og aflaði sjer þar með djúgra arbaki í Reykholtsdal, þar sem Úekna. Hann var mjög eftirsótt-r þau höfðu verið vinnuhjú um ur til vinnu vegna dugnaðar og nokkur ár. .Voru þau bæði ætt- verklægni. Hann var gæddur uð þaðan úr dalnum. Halldóra jstarfsgleði í í'íkum mæli, sem var fædd 9. júní 1865 að Skán- öllum hefur reynst drjúgur afl- ey. Foreldrar hennar voru hjón |gjafi i dagsins önn er þá in Jón Hannesson og Ingiríður jdygð hafa átt. Einarsdóttir, búendur í Skáney. Eggert var fjörmaður og ijett Halldóra ólst upp með foreldr- mr í hreyfingum. Hann var glaðf um sínum fram um tvítugsald- sinna og leit jafnan frekar á ur, en fór þá að Hurðarbaki í jhinar bjartari hliðar lífstilver- sömu sveit og var það í nokkur junnar. Söngmaður var hann og ár, uns hún giftist Eggert Ól- !stjórnaði söng í Leirárkirkju afssyni og fluttust að Hávarðs- um mörg ár. Fjelagslyndur var stöðum sem fyr getur. Eggert og góður nágranni. Hjálp- Eggert Ólafsson var fæddur semi hans og greiðvikni var af 28. mars 1868 að- Sturlureykj- ílestum vnðurkennd, enda oft til um. Foreldrar hans voru Ólaf- hans leitað; og leysti.hann jafix ur Jónsson og Þuríður Þor- an fljótt og vel úr hvers manns hans; voru vanda, ef hann gat við ráðið. Einn kunningi Eggerts kvað um því að fjelögin úthluti arði, eins} Eggert ólst upp hjá foreldr-jhann látinn, iítið ljóð, þar er og lög mæla fyrir. Þetta gerir'Um sínum, en ungur fór hann ;m. a. þetta: KEA ekki. i að Hurðarbaki til Bjarna bónda Þorsteinssonar móðurbróður síns og Vilborgar konu hans. Hjá þeim var hann í nokkur ár. Dæmið um byggingarvörurn- I ar er alveg skýrt. Einkafyrir- tækið skilar hagnaði og borgar Jajfn;n mintist hann þessa | hann vafalaust að mestu leyti frænda síns með vinar og þakk- til bæjarins i háu útsvari. KEA j arhug • og geymdi ætíð ljúfar borgar engan arð, bókhaldið minningar um þaú hjón. ; sjer fyrir hagnaðinum ag bæj- | Þegar þau Eggert og Halldóra j arbúar greiða útsvarið fyrir fluttust að Hávarðsstöðum, voru pf| þau bæði ung að árum og býst j jeg við að þau hafi átt lítil efni til búskapar. En jeg veit að Að bjartri strönd hvar böl allt bætist, bestu kveðju flyt jeg þjer. Fyrir unnin foldar-störfin, fóstran mætar þaklcir tjer. Fyrir trygð og trúnað allan, trega vinir látinn þig. Minning ljúf um manninn mæta, mun um framtíð lifa hjer. Þannig verður ástandið í bæj arfjelagi, þar sem samvinnu- f jelagsskapur er rekinn á harð- svíruðustu gróðavísu í skjóli ranglátra en löghelgaðra fríð- inda. Vorið 1933 seldu þau hjón bít þau áttu hraustar og vinnufús- jsitt og fluttust á Akranes. En. ar hendur, ásamt starfsgleði og Isnemma á næsta ári (193.4) anct bjartri hugsjón á framtíðina og aðist Eggert, tæpra 66 ára a3 lífið. Þau bjuggu að Hávarðs- aldri. stöðum full 40 ár. Eignuðust 11 Þau hjón voru bæði gestrisin, börn, 8 þeirra eru á lífi, 5 synir enda oft gestkvæmt á bæ þeirra og 3 dætur. Eina dóttur mistu 0g þótti öllum þar gott að koma. þau unga og tvo syni upp- þess er getið hjer fyrr, að sam- komna. Af þessu stutta yfirliti búð þeirra hjóna var mjög góð, BERLÍN 29. mars. — Lögregl- má sjá, að æfistarf þeirra Egg- þrátt fyrir ólíka skapgerð. — an í Vestur-Berlín hefur farið e'ls °S Halídóiu hefur ekki ver Halldóra var hæglát og stillt þess á leit við almenning í borg ið neitt smávægilegt, að koma hversdagslega og sáust jafnan að hann hjálpi til við að af eigin dáð, er litil geðbrigði á henni og vildi Líkræningjar í Beriín mni, hafa upp á „hópi likræningja1. bjuggu á lítilli jörð. Þessa er undaníarið hafði grafið upp skylt að minnast, þakka lík í kirkjugörðum borgarinn- virða. til þess að ræna gulltönn- , mikið starf alþýðuhjóna. sem htin lifa j satt og samlyndi vi£t er og ar um, er síoan hafi verið seldar á svörtum markaði. — í yfirlýs- ingu lögreglunnar sagði, að menn þessir hefðu verið að verki í tvö ár. — Reuter. Samningaviðræður TEL AVIV, 1. apríl — Tals- maður Gyðinga skýrði frá því i dag, að samningaviðræður milli Ísraelsríkis og Sýrlands mundu væntanlega hefjast í næstu viku. Búist er við, að viðræðurnar fari fram í Norður Palestínu. alla undantekningarlaust, er hún hafði kynni af. Eggert var örlyndari, gat verið orðhvass, ef honum fannst á sig hallað; ' slikt var og í samræmi við hetju lund hans. Þau hjón voru bæði mjög' jtrúhneigð. kirkjurækin og báru mikla virðingu fvrir presti sín- 'mi o<f kirkiu. Jafnan hjelt Egg ert uppi húslestrum á heimili jSÍnu og þoldi ekki að andlegum málum væri í nokkru hallað, og Halldóra Jónsdóttir var ein af 1 sýndi í þvi að hann hjelt að þessum prúðu yfirlætislausu fullu sinni barnatrú, þrátt fyr- húsfreyjum, ei vann dagsverk jr straumhvörf seinni tima í sitt í hljóði og kyrð innan vje- þeim efnum. banda heimilis síns, Hún var Eftir lát manns síns, dvaldi heimilisrækin í besta lagi, trygg Halldóra á Akranesi hjá Bjama lynd og vinföst. Manni sínum syni sínum og Þoru konu hans- var hún hinn traustasti og ljúf- °» uaut hjá þeim góðrar um- asti lífsförunautur og var sam- ! Framh. á bls. 12. Er lít jeg yfir liðin ár og ljúfa æskutið. þar um þig lifir endurminning, ætið konan blíð Það er sem heyri jeg óma enn i eyrum þína rödd. Inni í bænum, bjarta hlýja, er bjóst þú um sem höll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.