Morgunblaðið - 02.04.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.04.1949, Blaðsíða 10
10 'MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 2. apríl 1949. &, ♦♦♦ - ' !:.••• - f%. 4» T ♦ ♦ T t t t t t t t t t t t t t t T t t t t T t t t t I T T t Ný stórmerk bók um clulra-n fyrirbrigði Hundrað sannanir fyrir framhaldslífi VÍGLUNDUR MÖLLER safnaði. Eins og nafnið bendir til, fjallar bók þessi um sannanir þær, stm menn telja að fengist hafi fyrir því að maðurinn lifi eftir líkamsdauðann. Fjöldi gætinna rannsóknamanna víðsvegar um heim hefur rannsakað hin dulrænu fyrirbrigði, sem sifellt eru að gerast með öllum þjóðum, og komist að raun um, að mörg þeirra stafi frá framliðnu fólki, sem tekist hefur að sanna sig svo vdl, að rannsakendurnir- telja það nægja þeim kröfum, sem gerðar eru um annað, sem talið er vísindalega saiinað. Hjer eru eitt hundrað vel staðfestar sagnir um svipi, reimleika, miðla- fregnir, líkamninga, andlátssýnir, ósjálfráða skrift, drauma, andlegar hekn- ingar o- fb Sannanamagnið hefur aukist ár frá ári og niðurstaðan orðið sú, að flestir, sem farið hafa að rannsaka þetta mál, hafa sannfærst um mikilvægi þess. Hundrað sannanir fyrir framhaldslífi er stærsta og langmerkasta bókin, sem gefin hefur veríð út hjer á landi um sálarrannsóknamálið og þann árangur, sem náðst hefur í þeim rannsóknum. Bókin er 390 bls. í stóru broti. Upplag bókarinnar er lítið vegna pappírs skorts. Búast má við að bókin verði uppseld fyrir páska. Verð kr. 37,50. Bóksalar úti um land eru beðnir að senda pantanir, annars verður bókin ekki stínd þeim. H.f. Leiftui, Reykjavík. ♦♦♦ Y ♦!♦ ♦>♦♦♦♦♦♦♦♦♦ V % ! ❖ f f f f f f f f f f f f f f f ♦♦•* f f f Skrifstofustarf Stúlka eða piltur vel fær í vjelritun og venjulegum skrifstofustörfum getur komist að á skrifstofu í Arnar- hvoli nú þegar eða 1. maí. Kaup samkv. launalögum. Eiginhandar umsókn merkt: „Arnarhvoll“ sendist á af- greiðslu blaðsins fyrir 7. april. FLUGFERÐ TILL Ráðgert er að senda „Gullfaxa“ í sjerstaka ferð til London þann 30. apríl í sambandi við Bresku iðnsýn- inguna (British Industries Fair). Þeir kaupsýslumenn, sem þegar hafa fengið tilkynn- ingu um þessa ferð og hafa ekki enn haft samband við oss, svo og aðrir, sem vildu notfæra sjer þetta tækifæri, eru beðnir um að tilkynna þátttöku sína til skrifstofunn- ar í Lækjargötu 4 sem fyrst og eigi siðar en 15. april. 2lu.cjfyelacf JLólancló L.j^. Hvöt, Sjálfstæðiskvennafjelagið heldur Aðalfund á mánudaginn 4. þ.m. í Sjálfstæðishúsinu og hefst hann stundvíslega kl. 8,30 e.h. Dagskrá verður venjuleg aðalfundarstörf, kaffi- drykkja og dans. Stjómin. Verð frá kr. 440.00. Saumastofan Uppsölum Sími 2744. ................. .....*. = Góðan i (netamann ] | vantar á 90 tonna togbát í I frá Hafnarfirði. Uppl, hjá \ \ Guðmundi Sigurjónssyni Í Sími 9029. .......................... 1’............„„„„.„....... Hafnarfjörður Karlmannsveski ] tapaðist í gær í Hafnar- I I firði. Skilist vinsamlegast i ] á lögregluvarðstofuna í í ] Hafnarfirði gegn góðum í I fundarlaunum. StúA <CL j óskast til heimilisstaría í j ] april og maí. Sjerherbergi ] j Kaup eftir samkomulagi. I j Uppl. í síma 7374, eftir ! kl. 1. ltllllfllltllM||H|||,IM„ll(l|||||M|m|(Mf||||||||||||||||||||* lllllllllfllflfflllll,lMMll,,llMIM|(Mlflfllff|fll|lll Lfótatimbur 1x7, 1x5 og 1x4 til sölu. Í Tilboð merkt: „Mótatimb- i ur—618“, sendist Morg- í unblaðinu. — lllllllllllllllllllllll|||IM«|M|,MMMM, ,,,|,,|,,MMII( ÞÆR ERU GULLS ÍGILDI Húsmæður — læði Nokkra verslunarmenn vantar gott fæði í vor og sumar. Aðeins miðdags- og kvöldverður. Tilboð sendist til afgr. Morgunblaðsins fyrir mánudagskvöld merkt: „Góður matur — G17“. Samkvæmf spádómum Biblíunnar er heims- víðfæk frúarvakning í vændum Pastor Johs. Jensen talar um þetta efni sunnudag inn 3. apríl, kl. 5 í Aðvent kirkjunni (Ingólfsst. 19). Allir velkomnir. LÆKKAÐ VERÐ Á BLÓMUM Seljum túlipana og páskaliljur í buntum á kr. 10,00. BLÓM og ÁVEXTIR Síhii 2717. Hruðteiknurinn Teikna í dag og á morgun eðlilegar myndir (portrait myndir. sími 2259. Bókaverslunin Dagrún opnar nú aftur á Laugavegi 82, og verða þar framvegis á boðstólum allar fáanlegar islenskar bækur, tímarit; og ritföng. Nýjustu bækurnar eru: Samtið og saga. Nokkrir háskólafyrirlestrar. Vængjaþytur, Ijóðmæli eftir Hugrúnu Rauðskinna, compl. handbundin. Þrjú leikrit eftir Gunnar M- Magnúss Elísabet, saga fyrir ungar stúlkur Man jeg þig löngum, eftir Elías Mar Eldvagninn eftir Sig. B. Gröndal Síðsuinar, eftir T’ieu Tsun 100 kva cíi, eftir Stein Steinarr Austfirðingaþættir, eftir Gísla Helgason í Skógargerði Ein úr hópnum, eftir Margit Ravn. siunin 2), lonaveróluiun Laugaveg 82, sími 2637. 'acjrun AÐALFLIMDIJR Fisksölufjelags Reykjavíkur verður haldinn sunnud. 3- þ.m. kl. 2 e.h. í Verslunar- mannafjelagshúsinu, Vonarstræti 4. Nýjum fjelögum veitt móttaka. Stjórnin. Ábyggileg og duglcg STULKA óskast til afgreiðslustarfa o. fl. strax. Efnalaug Hafnarfjarðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.