Morgunblaðið - 02.04.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.04.1949, Blaðsíða 11
Laugardagur 2. apríl 1949. MORGUJSBLAÐIÐ t I t 11 Alsherjar atkvæðagreiðsla Trjesmiðafjelags Reykjavíkur um kaupgjaldsbreyt- ingu, stendur yfir frá kl. 14—22 í dag (laugardag) og á morgun (sunnudag) kl. 10—22. Stjómin. Bústjórn Bústjóra vantar á jörð á ágætum stað í Borgarfirði. Jörðin er i þjóðbraut og mjög vel sett. Húsakynni góð- Sjeríbúð getur fyigt. Nýtisku fjós. Til greina kemur ef vill, að bústjóri eigi sjálfur nokkurn hluta bústofnsins. Laun eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Bústjóri“, send- ist hið fyrsta á Pósthúsið í Borgarnesi. RYKFRAKKI var tekinn í misgripum í fatageymslunni á Hótel Borg að kvöldi þess 31. .S.1. I vösunum voru bíllyklar og gulir hanskar. Hlutaðeigandi skili frakkanum tafarlaust í fatageymslu Hótel Borg og taki sinn sem þar er geymdur. Viðarull Er bvrjaður með framleiðslu á viðarull. Sel og tek við : pöntunum í dag frá kl. 10—12 og kl. 2—4. Uitaru Ifarc^ero ^Ulnnliömó -U\u ícL \ yomá GörSurn vi8 Garðaveg. Fræðslufundur um jazz verður í samkomusal Mjólk- urstöðvarinnar í dag kl. 2 e.m. 1. Leiknar verða evrópískar jazzplötur 2. Erindi um Svend Asmussen 3. Ledknar verða óskaplötur. 4- Leiknar verða nýjar amerískar jazzplötur. AÖgangur heimill öllum, ókeypis. Jazzblaðið. Spartan Shool of Aeronautics Þar sem í ráði er að stofna klúbb með þeim sem hafa lokið nómi við Spartan School of Aeronautics, Tulsa, Oklah. U. S- A., er hjer með skorað á alla viðkomandi að mæta á stofnfundi í Verslunarmannaheimilinu þriðju daginn 5. april 1949, kl. 8,30 e.h. * Undirbúningsnefndin. ■fc*•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■ ■ F. f- Á. 2) ctn ó teih U V í samkomusal Mjólkurstöðvarinnar í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins milli kl. 6—7 og eftir kl. 8. Glímufjelagið Ármann. AUGL'Í SfNG ER GULLS ÍGILDI F. U. S. Heimdallur heldur dansleik í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 2. apríl kl. 9 e.h. Aðgöngumiðar seldir á sama stað frá kl. 5—7 á laugar- dag, gegn framvísun fjelagsskírteinis. Húsinu lokað kl. 11,30. Skemmtinefmlin. INGÓLFS CAFE Eldri dansarnir í Alþýðuhúsinu i kvöld kl. 9. — Aðgöngmniðar frá kl. 5 i dag — Gengið inn frá Hverfisgötu- Síini 2826. Olvuðum mönnum bannaður aðgangur. 2> aná teiL u r i Tivolí i kvöld kl. 9. Hljómsveit Karls Jónatanssonar leikur. Söng\ ari: Jóhanna Daníelsdóttir. 2) cinó teiL að Fjelagsgarði i Kjós í kvöld kl. 10. — Ferð frá Ferða- skrifstofunni kl. 9. Ungmennafjelagið Drengur. ÞÓRSCÁFE Eldri donsarnir í kvöld kl. 9. -— Símar 7249 og 6497. Miðar afhentir frá kl. 5—7 í Þórscafé. Ölvun stranglega bönnuð. Þar sem fjörið er mest, skemmhr fólkið sjer best. S. G. T. Fjelagsvist og dans að Köðli i kvöld kl. 8,30. Spilað til kl. 10,30. Góð verð- laun. Dansað til kl. 2. Aðgöngumiðar á kr. 15,00 og 20,00 frá kl. 8- Mætið stundvíslega. — Þar sem S. G. T. er, þar er gott að skemmta sjer. ísskápur ísskápur amerískur, 7 cúbífet til sölu Ránar- götu 16 (kjallara) milli 3—5 í dag. MMIIItttllMIIIIIMItllll Gæfa fylgir trúlofunar tiringimum frá SÍGl’RÞÓR Hafnarstræti 4 Itevk javík. Margar gerðir. Sendir gegn póstkriifu hvert á lanc sem er. — Sendið nákvtemt mál — 1111111111111111111111 ttmt im ttt ii! it mmmitmi im ttitmtiMi | Herbergi í til leigu fyrir reglusam- \ I an karlmann á sama stað | j til sölu einhneppt smok- i I ingföt. Uppl. i síma 4581 J I kl. 3—7 i dag. IIIIIIIIIMIIMMMIMtMIMIIMIIIMMMIMIIIIIIIIIIMIIIMIMMMIt «itiiii*<tiiiiiitiiiiiitiiNmiiiHiltiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiicitiiii BERGUR JÓNSSON ! i Málflutningsskrifstofa, | = Laugaveg 65, sími 5833. ! Heimasími 9234. ••tiiiieiiitiii!tritstirmttHitrtfmmiiitimiiiiiiiitiiiiitii»ii T» • Sigurður ólason, hrl. Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 10 B. | Viðtalstími: Sig. Ölas., kl. 5—6 i | Haukur Jónsson, cand. jur. ki. | !3—6. — Sími 5535. Rit Hatthíasar iochumssonar ÍSAFOLDARPRENTSyilÐ.) A h.f. er í þann veginn að hefja heildarútgáfu af ritum Matthías- ar Jochumssonar, í bundnu máli og óbundnu og mun fyrsta bind- ið koma út að áliðnu komanda sumri. Verður, eins og skyldugt er, allt gert til þess að útgáfan verði sem rækilegast af henrti leyst og að sem fæst verði út undan af því, er þar á að rjettu leyti að koma. Er þegar allmik- ið efni komið, sem ekki er í hin- um. fyrri útgáfum, og talsvert mun án efa bætast við ennþá « þeirri leit, sem nú er verið að framkvæma. Þó mun efalaust meira eða minna verða út uncl- an nema til komi góðviljuð að- stoð þjóðarinnar í heild. Mun og mörgum góðum manni vera það Ijúft, að leggja fram sitt liðsinni svo að þessum konungi í ríki andans megi verða sýnd svipuð ræktarsemi af hendi þjóðar hans eins og aðrar þjóðir sýna minn- ingu hinna mestu og bestu sinna manna. Það eru því vinsamleg tilmæli mín til allra þeirra, cr undir höndum hafa eitthvað það, er að gagni mætti koma við' út- gáfuna, hvort heldur eru brj»'f eða ljóð, að þeir lóni það til afnota, frumrit ef þess er kost- ur, en ella nákvæmar afskriftir. Má senda allt slíkt annaðhvort til mín undirritaðs eða til sonar skáldsins, Magnúsar Matthías- sonar, Túngötu 5, Reykavík. Mun allra slíkra gagna verða vandlega gætt og þau á sínum tíma endursend þeim er lánað hafa, nema þeir geri sjálfir þær ráðstaíanir að afhendn sknli Landsbókasaini. Sömuleiðis mundu með þökk- um þegnar hverskonar upplýs- ingar og fróðleikur, er ætla. má að gagni mætti koma við útgáfu ljóða og brjefa, svo að slíkt verði notað við athugasemdir þær og skýringar, sem gerðar verða víð textana. Alveg sjerstaklega er til þess mæist, að aðstandendur, ætt-" menn eða venslamenn þeina, er Matthías kvað eftir, vildu senda svo ítarlega greir.argeið, seni kostur er á, um þá hina sömu, ef ekki er alveg augljóst, að auðvelt muni vera að aíla þeirra upplýsinga. Það er svo um mjög mörg af hinum mikla aæg tækifæriskvæða, er Matthías kvað, að enda þótt sjálf nöfnin sjeu kunn, þá getur nú reynst hartnær eða með öllu ómögu- legt að vita við hvern átt cr. Útgefandi er litlu nær þó að við kvæðið standi „Jón Jónsson d. 1872“ eða „G. Jónsdóttir d. 1881“ eða „eftir barn“. Þetta á ekki við um erfiljóðin ein heldur og ýms önnur tækifæriskyæði og tækifærisvísur. En úti. á meðal fólksins mun í langflestum til- fellum enn vera einhver, sem að meira eða minna leyti getur lát- ið i tje gagnlegar upplýsingar. Menn mega ekki draga sig í hlje fyrir það, að þeim finnist það vera of fátæklegt, sem þeir gt fa lagt til málanna. Litilfjörleg ^bending getur oft og eir.att ein- mitt vísað á rjettu leiðjna. j Með fyrirfram þökk til n i Ira | þeirra, er við þessum . tilmælum verða og sýna þar með mmn- : ingu Matthíasar Jochumssonar jræktarsemi — stundum :ke I um leið minningu látinna náunga [ sinna. Reykjavík, _24. marz 1949. Gssnnar Einarsson. -------------- | Mótmæli BERLÍN — Vesturveldin hafa mótmælt skotæfingum rúss- 'neskra flugvjela á flugleið flutn- ingavjelanna til Berlínar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.