Morgunblaðið - 02.04.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.04.1949, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 2. apríl 1949. Gísli Guðmundsson Oddný Árnadóttir Hjónin á Esjubergi HINN 7. mars s.l. átti Gísli Guð- mundsson bóndr á Esjubergi sex- tugsafmæli og í dag er kona hans Oddný Árnadóítir sextug og tví- burabróðir.hennar Ólafur, er nú dvelur á Esjubergi. Bæði eru hjónin fædd og upp- alin í Kjalarnc shreppi og hafa búið nær allan sinn búskap á Esjubergi. Þau eru komin af merku og tápmiklu bændafólki, sem var þekkt fyrir ráðdeild og fram- takssemi. Allan þcnnan tíma hafa þau verið vel látin af samtíðarfólki sínu og áunnið sjer hylli allra og hafa verið mjög samvalin og samhent, dugleg og háttprúð í allri framkomu. Hin sextugu hjón eru bæði ung í anda og ungleg í útliti og hefur Elli gamla ekki náð tökum á þeim enn. Þau hión hafa ekki legið á liði sínu um dagana og verið starfsöm og skilað miklu dagsverki. Gísli Guðmundsson er prúður maður, dulur noKkuð, en einlæg- ur og sjerlega giaður og ræðinn í kunningjahóp Oddný Árnadóttir er mesta dugnaðar- og hæfileikakona. Hún er hiálpsöm við ’ vern, sem í hlut á. Hefur hún verið Ijósmóðir í Kiaiarneshreppi í nær 26 ár og levct bað starf með ágætum. Hiónin hafa bætt jörðina mikið og b'r«t unn öll hús að nýju og gert önnur upp, sem ný. Mikla ræktun hafa þau gert og nú byrj- að á UDpþurkun á engjum. Bú beirra hjóna er afburðagott og farq h',u vel med aila sína gripi. Árj' giftust þau og hafa eins oo áður er sagt, búið nær öll sm b-'skaparár á Esiubergi. Þau b’ónji-, þrjú börn, sem eru öli uTV'knmin og mestu myndar- börn. Ouðmundur giftur Fann- eviu .Tórsdóttur, Sigríður gift Snorra Gunnlaugssyni og Berg- —’’ ...?»•» ■JCJMCL'œi þóra ógift og stundar nám í Verslunarskóla íslands. í dag minnast vinir og kunn- ingjar afmælisbarnsins og manns hennar og árna þeim allra heilla og gæfu á hinni óförnu iífsleið. Ó. B. Aukinn vinnuhraði LONDON — Samkvæmt skýrslu bresku stjórnarinnar, hafa nýjar vinnuaðferðir auk- ið mjög framleiðsluhraða sumra verksmiðja. í skýrslunni segir, að nú sje hægt að vinna all- mörg verk 75 sinnum hraðar en 1939. — Reuter. Gyðingar frá Shanghai RÓMABORG, 1. apríl — Um 1,500 Gyðingar frá Shanghai hafa farið um Napoli undan- farna fimm daga á leið sinni til Palestínu, þar sem þeir ætla að setjast að. Gyðingar þessir ferðast í þremur hópum. — Reuter. Bankaverkfail í Ífalíu RÓMABORG, 1. apríl — Banka starfsmenn í Ítalíu munu hefja verkfall á morgun til þess að knýja fram kröfu sína um launahækkun. Fjelag þeirra boðaði verk- fall í dag. — Reuter. 4TJGLÝSIÐ t SMÁAUGLÝSWGVM ÞÆR ERU MIKIÐ LFSNAR pRniininntiiii.i ,ii*,ii,iiiiM»i»i»ii*iniiiMimi*imimiiH«iiiOTm»«*M»iiiiiiii#iffnmii«*iiii»iMiMimwB«*Bi Markús & £ s MiiiiiiiiiMiiiiiiiiiniiitiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiitiiiiHiiiiiiiR — Towne, vertu nú fljótur, Jeg held, að hann sjenær dauða en lífi. — Við verðum að koma hon- um yfir í sKÓgarkofann og kalla i á lækninn, eins fljótt og við getum. Lífið liggur við. Towne tekur Markús á herð- ar sjer og ber hann yfir í skóg- arkofann. Það er all langur gangur. — Flýttu þjer, segir ■ ■ Omurlegt ústund (Framh. af bls. 9) segja, að venjulega-sjeu smygl- vörur fluttar á þann hátt yfir landamærin, að einn eða fleiri þungir flutningabílar, með rúss neskum númeraskiltum, aki ó- hindrað yfir ungversku landa- mærin og neiti síðan að nema staðar við þau austurrísku. Þessi svartamarkaðsverslun hefur dregið ýmsa dilka á eftir sjer og hefur austurríska lög- reglan hvað eftir annað verið hvött á vettvang til þess að vernda þessa flutningavagna fyrir vopnuðum ræningjahóp- um, er sitja fyrir þeim einhvers staðar á leiðinni til Vínarborgar til þess að reyna að klófesta hinn dýrmæta farm þeirra. Þessir flutningsvagnar hafa oft verið stöðvaðir af mönnum í búningi austurrísku lögregl- unnar eða rússneskra hermanna og öllum farminum rænt, sem oft er 10—15 þúsund sterlings- punda virði. Rlómleg verslun nieð flóttamenn. Þá er verslunin með pólitíska flóttamenn ekki síður blómleg, við landamæri Ungverjalands og Austurrískis — og í sama mund brosleg Jafnvel nú, þrátt fyrir allar gaddavírsgirðingarn- ar og varðturnana og aðrar var- úðarráðstafanir, fara hundruð manna yfir landamærin frá Unngverjalandi á hverjum sól- arhring. Þeir koma aðallega að nætur lagi. Þessir flóttamenn segja, að þeir verði fyrst að greiða ungverskum og rússneskum landamæravörðum áiitlegt lausnargj ald. Þegar þeir eru komnir heilir á húfi innyfir landamæri Aust- urríkis, lenda þeir síðan oft í klónum á samviskulausum þorp urum. er þykjast vera austiir- rískir landamæraverðir og hóta að senda flóttamennina aftur til Ungverjalands, ef þeir ekki greiði 600 bandaríska doilara eða þar um bil í lausnargjald. Hernámsyfirvöldunum að kenna. í grein, sem nýlega birtist í , Arbeiter Zeitung“, sakar rit- stjórinn, dr. Oscar Pollak, her- námsyfirvöldin um að þau beri ábyrgð á þessu ófremdarástandi — Vegna þess, að Rússar ráði raunverulega yfir allri umferð inni á hernámssvæði þeirra, sje ógerningur fyrir austurrísk yfir völd, að hafa hemil á smygl- inu. Austurríkismönnum gremst einnig, að á rússneska hernáms svæðinu í Austurríki skuli vera sægur af einkennisbúnum ung- verskum liðsforingjum, undir rússneskri vernd. „Þegar austurrísk lög ná yfir allan austurrískan iðnað og verslun og þegar við höfum aftur öðlast rjettindi til þess að hafa umsjón með útlending- um í landi okkar, þá mun þess ekki langt að bíða, að við höf- um sigrast á því ófremdar- ástandi, er nú ríkir við landa- mæri okkar“, sagði dr. Pollak, í lok greinar sinnar. - Minningarorð Frh. af bls. 7. önnunar. Síðustu ár æfi sinnar dvaldíst hún í myrkri og hefur það verið þung raun hinni starf sömu konu, en því mótlæti sem öðru tók hún með rósemi og stillingu. Hún andaðist 30. sept. s.l. Utför hennar fór fram að Akraneskirkju 7. næsta mán- aðar. Var hún jarðsett að Görð- um við hlið manns síns. Að síðustu vil jeg þakka þjer Halldóra ailar þær mörgu á- nægjustundir er jeg átti með ykkur hjónum. Bæði á heimili ykkar og víðar, meðan leiðir lágu saman. — Hvílið þið í friði. Friður guðs blessi ykkur. Gamall Leirsveitingur. Kaupi gull hæsta verði. Sigurþór, Hafnarstræti 4. HEJSRIK SV. BJÖRJSSSOIS hdl. Málflutningsskrifstofa Austurstr. 14, sími 81530. •iiiiiiiiMiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiisciiiiiiniiiirOTiMiimoiima iiiiiiiim.iii<i>mim.J«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiMi,iiii'i Nýtt | gólffeppi I til sölu. Stærð 2%x3Vz. I Til sýnis í Borgartúni, I efstu hæð. Höfðamegin. \ •iilllllllillliiliilllllilltlllilliililtlllillitllilllirriliiiiiiiiii* iuinmitimiiiiiifiTcmi Eftir Ed Dodd PLEASE, 1 PARLING, RELAX... ; WEVE 4 DONE ALL! WE CAN... Sirrí. Við verðum að flýta okk- ur eins og við getum. Klukkutíma síðar: — O, — o, Towne. Jeg þoli ekki að bíða svona. Hversvegna kemur læknirinn ekki fram og segir okkur eitthvað um liðan hans. — Vertu róleg, sestu niður og hvíldu þig. Við höfum gert allt sem við gátum. - Kurfeisisheimsókn ofbeldi og tilræði við rjettar- grundvöll þjóðfjelagsins og ör- yggi borgara þess, munu snúa rjett á síðum þessa blaðs, sem fyrir furðulega óskamfeilni kennir sig við þjóðarvilja. í hugum sannra íslendinga mun mynd Jóns Sigurðssonar aldrei verða snúið til veggjar, hversu margar tilraunir sem kommúnistar gera til þess. Þá fyrst, er svo hörmulega væri komið, að íslendingar álitu kúg un og skrílsmenningu vera frelsi og siðfágun, gæti slíkt hent. En það mun ekki henda. Spor hinnar kommúnistisku „Æskulýðsfylkingar“ og grjót- handlangara Brynjólfs Bjarna- sonar og Stalins við Austurvöll munu hræða. Þessi kynningar- starfsemi á eðli og siðfræði kom múnismans hefir opnað íslend- ingum nýja innsýn í myrkviði hins kommúnistiska hugarfars. Sú mynd mun ekki snúa öfugt fyrir íslendingum. Slfesvík Frh. af bls. 6. sætisráðherra setti að teljast mótfallinn stjórnmálalegum af skiftum af Suður-Sljesvík og sjálfstæðismálinu þar. Þessi tvískinningur hans varð til þess, að Róttæki flokkurinn sagði stjórn hans upp hinu vin- gjarnlega hlutleysi sínu, og stjórnin fjekk vantraust 3. okt. 1947. Nýjar kosningar fóru fram 28. okt. Vinstriflokkurinn bætti við sig atkvæðum og fjekk 49 þingsæti í stað 38 áður. En hins vegar fækkaði hægrimönnum úr 26 í 17, og „Dansk Samling“ missti öll sín þingsæti. Jafnað- armenn bættu við sig 9 sætum og fengu 57, Róttækir mistu einn mann, og fengu 10 þing- sæti. En kommúnistar hröpuðu úr 18 í 9. ,.Retsforbundet“ bætti við sig 3 sætum og fjekk 6. Fylgjendur íhlutunarleysisins í Suður-Sljesvík. jafnaðarmenn kommúnistar og Róttækir fengu þannig nauman meiri- hluta, 76 af 149 í Fólksþinginu og meirihluti þingsins er því enn þeirrar skoðunar, að landa mærunum verði ekki þokað. Jafnaðarmenn mynduðu stjórn með Hans Hedtoft sem forsætisráðherra. En utanríkis- ráðhe.rra Knud Kristensen —• Gustav Rasmussen — hjelt á- fram í sætinu. Christmas Möll- er bauð sig fram utanflokka í Norður-Sljesvík og fjell. Það eru sömu rökin, sem enn eru notuð í Sljesvíkurmálinu, sem árið 1920. Zahle forsætis- ráðherra og flokkur hans barð- ist þá eindregið gegn því, að Danir tæki við meira landi en því, sem ótvíræður danskur meirihluti væri búsettur í. Reynslan sem Danir fengu af þýska minnihlutanum í Norður- Sljesvík milli styrialdanna var síst fallin til þess, að Danir æski eftir meira landi og færði sönn- ur á, að stefna Zahles var sú rjetta. Að vísu er Suður-Sljes- vík ómótmælanlega gamalt danskt land. En mikill meiri- hluti íbúanna er orðinn þýskur í húð og hár og mundi vafa- laust þakka bráðabirgðafrelsun frá þýskri vesöld, með því að baka Dönum allskonar vand- ræða með heimtufrekju og of- stopa þegar frá liði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.