Morgunblaðið - 08.04.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.04.1949, Blaðsíða 2
I O . MORGUNBLAÐIB Föstudagur 8. apríl 1949. RÆÐIIR B0RGAR8TJÓRA Framh. af bls. t «4>á ataðhæfingu borgarstjóra að --♦jokkur einstakur stjórnmála- -tfi.okkur aetti sök á árásinni á Alþingi og skrílsæði grjótkasts <4iðsitts. Kommúnistar hefðu aðeins stefnt þangað liðinu úr “•feækjargötu til að vita, hvort Alþingi hikaði ekki þegar »,þjóðin‘‘ mótmælti. I! Hótun kommúnista gagnvart Alþingi þennan dag hefði falist í>því einu að krafan um þjóðar aí.kvæðagreiðslu hefði verið •4r.öIIuð í áttina til þinghússins! Borgarstjóri spurði Annes þá, :4ivaðan grjótið hefði kömið og 4iver tilgangurinn hefði verið ■-raeð þeim tiltektum. íErðist Annes þá gjörsamlega «g . rgaði að borgarstjóra: „Þú átt að skammast þín og 4>egja“. Þar með voru rök hins prest -lærða á þrotum. Mun hann -♦)a Í3 minnt að 30- mars væri runninn upp á ný. Steínþór Guðmundsson sagði e'ð , engin árás hefði verið gerð á þmghúsið að undanteknu 'fciiiiti drengjanna1*.! Talaði •fiann síðan drykklanga stund iiiii „saklausa unglinga“, sem gerðu að gamni sínu á Gamlárs fívoid. Myndu þeir hafa verið að verki við Austurvöll. Kom- rnúnistar höfðu þar hvergi -fcomið nærri. Jónas Haralz fcvað ekkert ofbeldi hafa verið framið af kommúnistum. Meiri fcluti þingsins hefði hinsvegar i> aroið svívirðilegt ofbeldi inn { þinghúsnu og sýnt af sjer j,fasistiskar“ tilhneyingar. Jón Axel Pjetursson kvað furðylegt að heyra kommún- 4sta tala um ofbeldi. Mennina, eem bygðu alla baráttu sína á ofbeldi og hefðu sýnt það að fceir svifust einskis til þess að fccsna áformum sínum í fram- kvæmd. Iiann kvað bæjarfulltrúa Al- þýðuflokksins mundu greiða atkvæði með tillögu borgar- tstjóra. Pálmi Hannesson kvaðst vera fciður yíir því, sem gerðist við Alþiúgishúsið. Það væri óaf- eak >nlegt. Ekki vildi hann catnt kenna það kommúnistum einum. Taldi hann ríkisstjórn- ina og jafnvel alla flokka þings i)/.-. eiga sök á því. Siðíerðishugmyndir fcommúnísta brenglaðar. Borgarstjóri og Jóhann Haf- stein svöruðu kommúnistum. Borgarstjóri benti á að í ræðum foæjarfulltrúa þeirra hefði tvent komið í Ijós. Annarsvegar von- brigði þeirra vegna þess að Al- fcingi hefði samþykkt þátttöku tslands í Atlantshafsbandálag- inú. með yfirgnæfandi meiri- hfuta og hinsvegar gremju yf- ir því að árás þeirra á þingið skyldi ekki takast betur en raun bar vitni um. Siðferðis- tiugmyndir' kommúnista eru svo gjörsamlega brenglaðar, sagði borgarstjóri, að erfitt er fyrir lýðræðissinna að rökræða við þá. Við köllum það til dæmis of- fceldi. þegar kastað er grjóti og grjóthríðin stendur inn, , um ugga löggj afarsamkomunnar Og um borð og bekki ríkis- stjórnar og þingmanna. Þetta er að okkar áliti ofbeldi. En að áliti Jónasar Haralz, er of- beldi allt annað. Hann ■ telur meðferð Alþingis á málinu vera ofbeldi. Var það þó rætt á þingi í þrjá daga og sætti- fylli- lega þinglegri meðferð. Á mánu dagskvöld fór fram um bað út- varpsumræða og þjóðinni þar með kynnt það. Á þriðjudag stóðu umræður um bað , frá morgni til kvölds. Þriðja dag- inn er samþykkt tillaga frá for seta um að umræðan skuli þann dag takmörkuð við þrjár klukkustundir, samkvæmt ský- lausri heimild í þingsköpum. Allt þetta er fyllilega löglegt og þinglegt. En vegna bess, að þingmenn kommúnista eru mál inu andvígir, þá æpa þeir um að beitt hafi verið ofbeldi. Þing menn kommúnista beittu hins- vegar ofbeldi, með því að brjóta öll þingsköp. Af hálfu lýðræð- isflokkanna var ekkert það að- hafst, sem slíku nafni gæti kall ast. En siðferðisástandi Jónas- ar Haralz er þannig varið, að hann kallar hina þinglegu og löglegu málsferð ofbeldi. Skálkaskjól ofbeldisins Með þ\ú að skrökva ofbeldis aðferðum á lýðræðisflokkana, revna kommúnistar að afsaka grjótkast sitt á Alþingi og búa sjer þannig til skálkaskjól. — Kommúnistar skrökva því að fólki í margar vikur, að Alþingi sje að búa sig undir að beita ofbeldi. Þetta nota þeir til þess að æsa lið sitt upp til hermdarverka. En þeir gera meira. Þeir efna til útifundar ti! bess að safna sem mestu af liði sínu í því skyni að stefna því að Alþingi. Til hvers? Álitu þeir, að slík ur liðsafnaðar gæti haft áhrif á afstöðu þingmanna? Áreiðan lega ekki. Liðssamdrátturinn hlaut að hafa allt annan til- gang, enda sýnir atburðarásin það. Árásin á þinghúsið hefst löngu áður en lÖgreglan hefir gert nokkrar ráðstafanir aðrar en þær að vera viðstödd. Kom- múnistar kalla þau ósannindi út í gjallarhorn, að þingmenn þeirra sjeu fangar. í hvaða til- gangi? Til þess að æsa lið sitt upp og hvetja það til óhappa- verka. Hræsnararnir rej'na að þvo sig Eftir allar þessar staðreynd- ir, koma hræsnararnir og reyna að hvítþvo sig, reyna að koma sökínni á ,.drengina‘“, eins og Steinþór Guðmundsson yar að reyna. Málflutningur hinna tveggja prestlærðu fulltr. kom- múnist hjer um rás viðburð- anna við Austurvöll, sýnir í senn dæmafátt' blygðunarleysi og fyrirlitningu þeirra fyrir sannleikanum. Þeir sögðu að grjótkastið á þingið hafi ver- ið afleiðing útrásar lögreglunn- ar. Allir vita að áður hafði hverjum hnullungssteininum á fætur öðrum verið kastað inn í þíngsalina- Nú reyna þessir menn einnig 'að hálda því fram, að mannfjöldinn hafi ekki ver- íð aðvaraður áðdr en þögregl- an greip til táragass. Samkv. skýrslu yfirlögrefluþjónSj hafði sjerstökum lögregluþjóni verið falið að gæta hátalara við dyr þinghússins. Kallaði hann að- vörun til mannfjöldans nokkr- um sinnum. Að vísu heyrðist ekki nægilega vel í honum, en hitt rjeði þó baggatnuninn, að grjóthríð kommúnistaskrílsins, gaf lögreglunni ekki tóm til þess að bíða þess, að allir frið- samir borgarar gætu vikið burtu. Segja má, að hægt hefði verið að hafa hátalara á lands- símahúsinu. í því hefði fólgist aukin trygging. En það er allt- af hægt að vera vrtur eftir á. Áskorun til kommúnista Kommúnistar tala mikið um, að margir friðsamir borgarar hafi orðið fyrir meiðslum af völdum lögreglunnar. Jeg skora á þá að nefna þessa menn. — Hingað til hefir Þjóðviljinn ekki getað nefnt nema einn mann, sem hann kallar ,,Fram- sóknarpilt“. En sannleikurinn er sá, að þessi piltur var einn í árásarliðinu og það var fyrst eftir ítrekaðar árásartilraunir af hans hálfu. sem lögreglan beindi að honum gasi. Kommúnistar fjölyrða mjög um „hvítliða“. Hvaða menn eru það, sem þeir kalla svo? Það eru menn, sem lögreglan kvaddi sjer til aðstoðar til þess að halda uppi lögum og rjetti og til verndar Alþingi. Samkvæmt landslögum, varðar það refs- ingu, ef slíkri kvaðningu er ekki gegnt. Og hvað gerðu þessir menn? Þeir gegndu borg aralegri skyldu sinni og vöi'n- uðu kommúnistaskrílnum að eyðileggjar starfsfrið Alþingis. Bæjarfulltrúar kommúnista hafa sjerstaklega ráðist á Svein björn Hannesson bæjarfulltrúa, sem var einn þeirra manna, sem lögreglan kvaddi til aðstoð ar sjer. Þeir hafa reynt að rægja hann við verkamenn og gera hann tortryggilegan. — Vegna þess eins, að honum var falið það hlutverk, ásamt öðr- um, að tryggja starfsfrið lög- g j af arsamkomunnar. Vildu koma áformum sínum fram. Hvað sýna þessar aðfarir kommúnista? Það, að þeir vildu fá tækifæri til þess að koma á- formum sínum um að hindra störf Alþingis fram. Þeir vildu þessvegna, að lögreglan væri sem fámennust og þinghúsið sem óvarðast. Bæjarfulltrúi Framsóknarmanna, Pálmi Hann esson, talaði um nauðsyn rann- sóknar á þessum atburðum, áð- ur en einum stjórnmálaflokki væri fengin ábyrgð á þeim. Á því þarf enga rannsókn. Bæði alþingismenn og þúsundir frið- samra borgara horfðu á árás kommúnista. Sú rannsókn, sem fram fer, íniðast því við það eitt að afla fullvissu um, hvaða ein staklingar sjeu sekir. Helstu forsprakkar kommúnista hafa falið sig á bak bið ,,di'engina“ og hina „saklausu unglinga", sem kommúnistar töluðu um hjer áðan. Fasismi a<V balda uppi lögum og rjetti Jónas Haralz hefði kallað jaað fasisma, að^árás kommún- ista á Álþingi og Mmsama borg ara hefði verið hrundið. Þetta sýndi vel hinn brenglaða sið- ferðisgrundvöll kommúnista. Að þeirra álitip væri það „fas ismi“ að halda uppi lögum og reglu. Að verja Alþingi fyrir skrílárás, allt væri fasismi, sem kommúnistum væri and- stætt. Ef 80% þjóðarinnar væri á móti valdatöku þeirra, þá sýndi þjóðin með því fasisma- hneigð sína. Þetta væri sama sagan alls- staðar. í öllum löndum teldu kommúnistar, að það væri lög- reglan og löglegar stjórnir, sem æstu til uppþota. Hinn sjúk legi hugsunarháttur kommún- ista er þannig allsstaðar sá sami. Gagnfræðaskólastúlkan, sem varð „þjóðhetja“ Borgarstjóri kvaðst að lok- um vilja minnast á lítið dæmi, sem varpaði ennþá greinilegra Ijósi yfir þann siðferðisgrund- völl, sem kommúnistar stæðu á. Ung stúlka úr Gagnfræða- skóla Vesturbæjar hefði ráðist á forsætisráðherra landsins og slegið hann. Þessa stúlku ætl- uðu kommúnistar sjer að gera að þjóðhetju. Þeir hefðu lýst jrfir lotningu sinni fyrir árás hennar og sent henni blóm- vendi og bækur, með þakklæti og aðdáun. Auðsætt væri, að þessi stúlka hefði búið sig vendilega undir atburði dags- ins, því þegar gasi hafði verið dreift, hljóp hún yfir að dyrum Dómkirkjunnar og vætti vasa- klút sinni í vatni úr flösku, sem hún hafði haft meðferðis. Dæmi þessa unglings segja kommúnistar Öðrum ungling- um og börnum að sje eftir- breytnisvert. Jeg endurtek enn einu sinni, sagði Gunnar Thoroddsen borg- arstjóri, menn með þetta sið- ferði ættu ekki að koma á bæj- arstjórnarfund og þykjast vera saklausir af því ódæði, sem framið hefir verið. Þeir bera ábyrgðina á því, sem gerðist við Austurvöll þann 30. mars síðastliðinn. Öllu snúið öfugt Jóhann Hafstein bæjarfull- trúi minnti á það, að komm- únistar hefði í blaði sínu og á mannfundum kvatt Jið sitt til.að hindra Alþingi í að sam- þykkja þátttöku íslands í At- lantshafsbandalaginu. Þegar svo æskulýðsfylking þeirra og annað lið hefur hafið grjót- kastið eftir skipunum foringja sinna, þá segjast kommúnistar enga ábyrgð bera á því atferli. Það sje þeim að kenna, sem vildu hindra skrílinn í ódæðis- verkum hans. Þessi frarnkoma hefði vakið viðbjóð og gremju allrar þjóðarinnar. Þegar svo væri komið, reyndu kommúnist ar að þvo skjöld sinn, en það gæti aldrei tekist. Fólkið hefði sjeð framan í hið rjetta andlit þeirra. Vitnin að ódæðinu hefðu verið of mörg. Kommúnistar hældu sjer af því, að útifund- ur þeirra í Lækjargötu þann 30., mars hefði farið fnðsam- lega frarfi. Á því furðar engan1. Það var ekk; þar, sem átti að kasta grjóti . Jóhann Hafstein sagði, áð í 'þeim hóp, sem v'ar víð’ þínghús ið, hefði verið fólk úr öllum lýðræðisflokkunum. Framkoma þess og stilling hefði verið að- dáunarverð. Atkvæðagreiðslan. Kommúnistar fluttu þá breyt ingartillögu við till. borgar- stjóra, að í stað þess að víta árásarskrílinn, sem kastaði grjóti, væri lögreglan vítt fyr- ir störf sín. Var sú tillaga feld með 11 atkvæðum gegn 4 atkv. kommúnista. Breytingartillaga Pálma Hann essonar um að í stað „árásar" í tillögu borgarstjóra kærnu „óspektir“, var feld með 8 at- kvæðum gegn hans atkvæði einu. Tillaga borgarstjóra var síðan borin upp og samþykkt með 11 atkvæðum gegn fjór- um atkvæðum kommúnista. Bókanir Bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins Ijetu í lok umræðn- anna bóka eftir sjer svohljóð- andi yfirlýsingu: Út af tillögu sósíalistaflokks- ins óska bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins bókað, að til- hæfulaust er með öllu að Sjálf- stæðisflokkurinn hafi vopnað nokkra flokksmenn sína, eða beitt þeim til árásar á frið- saman almenning. Þvert á móti tóku flokksmenn Sjálf- stæðisfjelaganna ásamt flokks- mönnum hinna lýðræðisflokk- anna sjer varnarstöðu meðfram Alþingishúsinu og stóðu þar margar klst., samfleytt undir látlausu grjót- og aurkasti þess óspektarlýðs sem kommúnistar höfðu æst til ofbeldisverka. —• Viku þeir aldrei af staðnum og sýndu í einu og öllu lofsverða stillingu". Frumvarp um hjer- aðshæll lögfest FRUMVARP Jóns Pálma- sonar o. fl. um sjúkrahús (hjeraðshæli) var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Lögin hljóða svo: „Ríkissjóður greiðir bæjar- fjelögum allt að % hluta kostn- aðar, en öðrum sveitarfjelögum allt að % kostnaðar af að reisa almenn sjúkrahús, sjúkraskýli eða læknisbústaði, sem reistir verða samkvæmt ákvæðum laga þessara, enda fallist ráð- herra á þörf þeirra fram- kvæmda og meti þær við hæfi‘ý Þetta þýðingarmikla nauð- synjamál ■ hefur verið borið fram á tveim síðustu þingum en ekki náð íram að ganga, í haust var það flutt í þriðja sinn, og nú loks lögfest, enda er þetta eitt af þeiifl aðkallandi málum, sem ekki geta fallið niður. Þá var lögfest í gær frum- varp um, að Svalbaí ðseyrl skuli tekin upp í hin almenni? hafnarlög. Finnar íil Brasilíu. : LONDON — Fimm konur og sjö börn vortf á meðal 24 manna, sein nýlega kotnu á fiskíbáti ti| Fahnouth, Cronwall. Fólk þetta er á leið írá Helsingfors til Brasilíu, þar sem það ætlar að setjast að.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.