Morgunblaðið - 08.04.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.04.1949, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 8. apríl 1949. Samkomulag um Vesfur-Þýskaland WASHINGTON, 7. apríl: — Robert Schuman utanríkisráð- herra skýrði frá því í dag, að samkomulag hefði „í aðalatrið um“ náðst milli Bandaríkjanna, Frakklands og Bretlands um Vestur-Þýskaland. iiiiMfimiiinitm | Afvinrurekendur ( | Kona, vön verksmiðju- | I vinnu, óskar eftir að taka i I vinnu heim. Tilboð ósk- | | ast sent á afgr. blaðsins, | | fyrir mánudagskvöld, — f É merkt: „Akkorðsvinna — i 736“. = Z iMiiiiiilimmmimmmmmmmiimnmmmiimiiimii fiiimiimmimmimmmmmmimmmmmmmmmi mmm i I | til sýnis cg sölu frá kl. | | 2—6 í Engihlíð 10, — | É (miðhæð). 1111111111 iii m i iiniii iiiiii*i immimmmmiK IIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII | Smoking | f og dökk föt á háan, grann I i an mann til sölu á Rán- f | argötu 36, uppi. mmMimiiimmimiiiit iiiiiimimMiMiiimMimiumii MaireiBslukona 1 óskast á hotel í nágrenni | Reykjavíkur. tfppl. í síma | 2329, Reykjavík. MMMMimiMiiiiiuiMitivniimifiiniinninimMiiiiaiu •MIIIMIIM<MIMMIIIIIIIIIII»IIIIMMIMíMMIMMIIMMMIMIII 112 nianna | matarstell til sölu. | Uppl. í síma 6054. — Meðal annara orða Frh. af bls. 8. BIRGÐIR FYRIR HENDI BANN hefur einnig að mestu verið lagt við innflutningi á bjór og áfengi, hjólbörðum. gúmmíslöngum og bílum, sem kosta meir en 600 pund- En þeir innflytjendur eru margir, sem virðast hafa búist við þessu og búið sig undir bannið, með því að safna miklum vöru birgðum í geymsluhúsum sín- um. Þannig er áætlað að fyrir hendi sjeu sex mánaða birgðir af snyrtivörum, en eallínn er bara sá, að mikið af þessu fer óhjákvæmiiega beint á svarta markaðinn, þar sem eftir- spurnín hefur gert verðlagið hæst. Samkvæmt upplýsingum vín sala, eru til sex til átta mán- aða birgðir af innfluttum vín- um í landinu. • • INNLEND FRAMLEIÐSLA ENDA þótt verslunarmenn sjeu flestir hverjir andvígir hinum nýju innflutningshöftum, játa þeir, að þau kunni að ýta und- ir framleiðslu í Suður-Afríku. Sannleikurinn er sá, að ýmsir framleiðendur í landinu hafa orðið undir í samkeppninni við erlenda framleiðendur, en með innflutningshöftunum gera stjórnarvöldin sjer vonir um að lagfæra þetta. En höftin eru óvinsæl í Suður-Afríku eins og allsstaðar annarsstaðar, og yfirvöldunum hefur ekki tekist að sigrast á fylg.iu versl unarófrelsisins, svarta mark- aðinum. Mikil afrek á sviði viðreisn- arframkvæmda LONDON, 7. apríl. — Attlee, forsætisráðherra birti í dag skeyti, sem hann hefur móttek- ið frá Truman forseta, í tilefni eins árs afmælis viðreisnaráætl unar Evrópu. Hrósar forsetinn mjög framkvæmdum- á þessu tímabili og seghf meðal ann- ars, að þátttökuþjóðirnar hafi unnið þrekvirki á sviði iðnaðar, landbúnaðar og verslunar. Truman segir í skeyti sínu, að hann efist ekki um, að við- reisnaráætlunin nái tilætluðum árangri. — Reuter. Hreyflar. BERN — Svissneska þingið samþykkti með 90 atkvæðum gegn sex að heimila stjórninni að láta kaupa 100 breskar Vampire þrýstiloftshreyfla. - Noregsbrjef Frarrih. af bls. 9. Veturinn hefir verið einstak- lega góður um mestallan Suður- Noreg, svo að fólk hefir komist af með helming eldiviðar á móts við í fyrra. En þó að snjór sje alveg horfinn af láglendi hafa hríðarveður orðið til fjalla og valdið samgönguteppu, og í Norður-Noregi tepptist hin nýja járnbraut yfir Saltfjall alger- lega í nokkra daga, svo að sýnt þykir að byggja verði yfir hana á löngum köflum. Á Andenes í Lófót varð stór- bruni 24. mars. Eldurinn komst í 14 hús, sem brunnu til ösku, enda var hvasst. Hann kveikn- aði í húsi Höynings húsameist- ara og varð það alelda á svip- stundu, svo að móðir hans og tíu ára gömul dóttir brunnu inni. Tjónið er metið á rúma miljón króna, og 13 fjölskyld- ur urðu húsnæðislausar. Hefir Rauði krossinn annast um þær, en ríkið mun hlaupa undir bagga og bæta tjón fólksins að einhverju leyti. Ljótt mál hefir verið á döf- inni hjer en upplýstist bráð- lega að fullu. Norskur stúdent í Lundi fjekk sendan böggul með súkkulaði frá Noregi, og var sendandinn talinn stúlka, sem er trúlofuð honum og á heima í Kristianssand. Stúdent- inn skifti góðgætinu milli sín, kunningja síns og tveggja telpna, og urðu öll veik af og önnur telpan dó. Súkkulaðið var eitrað. Danskur piltur, sem hafði verið á biðilsbuxunum eftir stúlkunni í Kristianssand var grunaður um að hafa sent súkkulaðið, en síðan komst upp að það var skólabróðir hennar sem var valdur að þessu. Hef- ir hann játað á sig glæpinn, sem sprottinn er af afbrýði- semi. Nú eru öll vetraríþróttamót um garð gengin, nema í Norður Noregi, en hjer syðra fórust sum fyrir vegna snjóleysis. Og það er hætt við að skíðin verði not- uð með minna móti í ár um páskana af sömu ástæðu, enda eru þeir seint. Þeir sem því geta við komið hafa því tekið sjer páskafríið fyrirfram og má sjá mörg sólbrúnuð andlit. Og í Osló er fyrsti vorboðinn kominn: Úti í Frognerkilen eru siglararnir farnir að færa bát- ana sína úr vetrarhýðinu og láta þá bruna um blá sundin fyrir hvítum, þöndum seglum. ’Lenei man til litilla stnnda4 NAFNI þessu heitir nýlega út-1*' komin bók, eftir Eyjólf Guð- mundsson bónda á Hvoli í Mýr- dal. Bókin er nokkurskonar framhald og viðbót við fyrri vinsælu bækur hans: „Afi og amma“ og „Pabbi og mamma“. Lýsir E. G. hjer bernskuár- um sínum og æviferli fram á, eða litið yfir tvítugsaldur. — Á hann því sjálfsagt ennþá eft- ir efni í 4. bókina — Jafnframt lýsir hann samtíðarfólki mörgu. Margt smátt er þar saman tínt, sem gerir eitt stórt, (230 bls.). Og þótt sumt af efninu og flokkaskipunin sje nokkuð los- araleg í reifunum, er bókin þó vel læsileg og mun verða vin- sæl, eins og hinar fyrr nefndu. Eru þar og margir fróðleiðs- molar, fágætir atburðir og at- hyglisverð eftirdæmi. Eigi síst til athugunar fyrir æskulýðinn, núverandi uppeldi hans og ævi kjör, til samanburðar við það, ) sem foreldri hans varð að venj- ast og átti við að búa, fyrir að- eins 50—80 árum. Samanburð t. d. á uppeldisaðferð, efnahag og meðferð peninga, leikjum og námi, störfum og erfiði, siðgæði og trúrækni. Með þessum fáu orðum vildi jeg aðeins vekja eftirtekt á bók- inni. En — eins og allir sjá — er þetta hvorki nje átti að vera ritdómur. En annað rifjaðist upp við lesturinn, sem jeg hef oft hugsað um, að þrátt fyrir allt bókaflóðið, þarft og óþarft, liggja enn hjá þjóð vorri duld- ar perlur og óslípaðir gimstein- ar. Duldar æskulýðnum eru ýmsar smásögur, efnisríkar og siðbætandi, svo sem í „Þórarins bókinni“, „Smásögur" Pjeturs biskups (3 kver) o. fl. kverum. Svo og Ijóð og vísur ýmislegar. Hjer verður þó ekkert af þessu nafngreint, annftð en það tvent, sem bókin umtalaða gefur efni til. 1. Tólfsonakvæði: Eyjólfur segist hafa lært það, en tilfærir ekki nema aðeins eina hend- ingu. Kvæði þetta er bæði efnis ríkt og prýðilega ort. Nú er það svo, þótt aldraðir menn og kon- ur hafi kunnað þetta og önnur þvílík kvæði, þá getur verið hæpið að treysta minninu einu. Segi jeg það eftir reynslu minni Þó að jeg Iærði, fyrir og um fermingaraldur, Tólfsona- kvæði, (af Guðrúnu blindu, móðursystur minni — ásamt Vinaspegli, „Auraselssálmi11, sýn sjera Magnúsar á Prests- r................ | | Markúf § CtriflllMllMH' lfllllltll iiiiiniMiiimr* ■mm«5:irniiii Eftir Ed Dodd 1UIIMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIUI ? DON'T 5AY ANVTHING MOW, JU5T GET WELU AS FAST AS VOU CAN„ f 6ECAU5E TO/VNORROW NIGHT VOU HAVE A VERY bakka o. fl.), þá man jeg nú ekki að hafa það allt orðrjett yfir. — En þó er mjer margt þvílíkt betri eign og varanlegri en fásteign og lausafje. Og þá vil jeg síst gleyma Njólu, bestu bók minni frá æskuárum. Ef E. G„ eða einhver annar, kann nú allt kvæðið rjett, væri feng- ur að fá það prentað. Og þá ekki síður, ef það kann að vera falið einhversstaðar á prenti, eða í handriti, sem varla þarf að efa að einhversstaðar sje til. 2. Þófaravísa. Margar vísur ljett kveðnar og auðlærðar, hafa orðið landfleygar. En því mið- ur fer oft fyrir þeim, eins og ágætum málsháttum, þær sæta misminni á löngum tíma: Orða- mun, úrfellingum og rímspjöll- um. Þófaravísuna hefur E. G. lært svona (bls. 126): „Bárður undir Jökli leggstu á þófið mitt, jeg skal gefa þjer lóna innan í skóna, naglabrot í skipið þitt, ef þú leggst á þófið mitt“. En vísu þessa lærði jeg svona: *Bárður minn á Jökli leggstu nú á þófið mitt. Jeg skal gefa þjer lóna, leppana í skóna, vettlinga á klóna þegar jeg kann að prjóna, naglabrot í bátinn þinn, hálfskeifu undir hestinn þinn, mórautt lamb og gimburskel og meira, ef þú þæfir vel. Varla er vafamál, að vísa þessi er líkari þeirri frum- kveðnu en hin. En ef einhver kann betur eða meira, þá er æskilegt að það komi í Ijós. Aldrei hef jeg heyrt neina til- gátu um höfund vísunnar. En sennilega hefur það verið tunnuþófari, því að Bárður (Snæfellsás?) átti að leggjast á þófið. V. G. — Sirrí, átlu við. . . | — Kæra Sirrí. Ef þú vissir, — Það þurfti þetta til þess, hvað jeg er hamingjusamur. að jeg kæmi til sjálfrar mín. — Þú skalt ekkert segja | .... því að það er strax búið meir. Hugsaðu bara um að láta að bjóða okkur út í veislu ann þjer batna, eins fljótt og hægt er.... að kvöld. Clay sfaðfesf ir dém- inn yfir Krupp BERLÍN, 7. apríl. — Clay hershöfðingi staðfesti í dag dóminn, sem herdómstóll kvað upp í júlí síðastliðnum yFir Al- fred Krupp von Bohlen, eig- anda Kruppverksmiðjanna, og tíu forstjórum þeirra. Krupp var dæmdur í 12 ára fangelsi og eigur hans gerðar upptæk- ar. Clay staðfesti einnig fangels- isdómana (2—10 ár) yfir for- stjórunum, en sakborningarnir allir voru upphaflega ákærðir fyrir eignarán í Frakklandi og Hollandi og þátttöku í þræla- haldi nasista á ófriðarárunum. — Reuter. Taka ekki þáft í „frlðarráðslefnu" BUDAPEST, 7. apríl. — Biskupar kaþólsku kirkjunnar í Ungverjaland tilkynntu opin- b< . lega í dag, að þeir mundu ekki scnda fulltrúa á . friðar- ráðstefnuna“, sem kommúnist- ar efna til í París í þessum mánuði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.