Morgunblaðið - 08.04.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.04.1949, Blaðsíða 15
Föstudagur 8. apríl 1949. MORG 11 N BLAÐIÐ 15 F jelagslsi Frjálsíl>róllamenn Ármanns Læknisskoðun í dag kl. 6 e.h. hjá hr. Öskari Þórðarsyni, iþróttalækni. Stjórn Frjálsíþróttadeildar Ármanns. F. H. HafnarfirSi Aðalfundur verður haldinn i Skáta heiniilinu, þriðjud. 12, apríl kl. 8. — Veniuleg aðálfundarstörf. Stjórnin. HliSskjálf Þeir fjelagar, sem hafa hugsað sjer ag dvelja í skálanutn yfir páskadag- ana. tali við form. sem fyrst og ekki síðar en 11. þ.m. B. (. F. Farfuglar! IJpplýsingar um páskaferðir deild- at innar verða gefnar í V. R. á föstu dagskvöld ld. 10—11. Áskriftarlisti fyrir þá sem aetla að taka þátt í ferð umun liggja frammi. Stjórnin. íþróttafjelag kvenna Þeir, sem óska að dvelja í skál.t fjelagsins um páskana vitji dvalar- skirteina mánud. 11. þ.m. frá kl. 6—8 að Hverfisgötu 35 (Hadda). Ferðit um helgina: Laugardag kl. 5,30 og sunnudag kl. 9. Þátttaka tilkynnist í Höddu. Farið verður frá Ferðaskrif stofuntii. SvannadeikL Munið fundinn í Skátaheímilinu kvöld kl. 8,30. Mætið vel. Deildarforingi. Guðspekinemar! St. Septima heldur fund í kvöld kl. 8,30. — Erindi: Leyndardómar ljóssins, flutt af Grjetari Fells. Tví- sööngur: Ólafía Jónsdóttir og Kristín Einarsdóttir. IComið stundvislega. VALUR Skíðaferð -á laugardag kl. 2 og 7- VALUR Knattspyrnuæfing að Hlíðarenda i kvöld kl. 8 fyrir meistara, fyrsta o% annan flokk. Stjórnin. VALUR Stúlkur! Vegria skemmtifundarins í kvöld, fellur æfingin niður. Æfing að Há- logalandi n.k. þriðjudag kl. 7,30. Ma:, ið þá allar. Þjálfari. I. R. Páskavika að Kolviðarhóli 1949. Þeir sem ætla að dvelja að Kolvið- arhóli um páskana eru heðnir að skr 't sig í Í.R.-húsinu í kvöld frá kl. 8—9 e.h. — Skíðaferðir verða að IColviðar- hóli um helgina, kl. 2 og 6 ó laugar dag og kl. 9 á sunnudag. Farmiðar og gisting fóst í l.R.-húsinu í kvöli frá kl. 8-9 e.h. Innanfjel.mótið held ur áfrarn um helgina og verður keppt í stökki, fullorðinna og drengja. SkiSadeildin. K.R.-skíðadeildin Þeir K.R.-ingar, sem ætla að dvelja í skála fjelagsins á Skálafelli eða • Hveradölum um páskana vitji dvalar skírteina í kvöld kl. 8,30 til 10 t skrifstofu K.R. Thorvaldsensstræti 6. Skiðaferðir . um helgina verða i Hveradali og á Skálafell á laugardag kl. 2 og 6 og ó sunnudag kl. 9. Stjórn skíóadeildar K.R. Skíðafjelag Reykjavíkur mælist til þess, að þeir meðlimir eða aðrir, sem njóta vilja gistingar eða greiða í Skíðaskélanum um helg- ar, noti skiðaferðir þess að öðru jöfnu Skíðaferð ó sunnuaag kl. 9 og kl. 10. Farið frá Austurvelli og Litlu bíl- stöðinni. Farmioar þar dg hjá Múller. Við bílana ef eitthvað óselt. SkíSafjelag Reykjavíkur. Ármann Skemmtifund heldur Glimufjelagið Ármann í samkomúsal Mjólkurstöðv • arinnar sunnudaginn 10. apríl kl. d síðd. og hefst hann ó fjelagsvist. — Allir þeir Ármenningar, sem tóku þátt í sýningum og keppnum í til- efni af 60 ára afmælis-hátiðahöldun um eru boðnir ó fundinn. Hafið með ykkur spil. — Fjölmonnið og mætið stundvislega. , Stjórn Ármanns. K~FTv7k~ÍIu föar f irði. Fundur í Aðídcleildinni í kvoid kl. 8,30. Sjera Friðpk, Friðriksson>.t;al^r. Inntaka hýrra m.eðljma. Fjölmennið. • Stformn. UMGLIIMGA | vantar tij a8 bera Morgunblaði'S í eftirtalin h'erfÍ! j ■ Voqahverfi Langholfsveg ■ ■ Vut sendum blöðin heim til bamannn. Talið strxix við afgreiðsltma, sími 1600. j m Flugkensla Nýir nernetidur teknir fyrir sumarið. Talið Vttí fltig- kennarann Elieser Jónsson í Fjelagsheimili Isienskra einkaflugmanna á Reykjavíkurflugvelli. Vjelflugudeild Svifflugfjelags Islands. j Yfir matsvein Til fermmgarfpða Höfum nokkur stykki af vönduðum kommóðtnn, úr Ijósu eða lituðu birki. Mjög smekkleg fermingargjöf til stúlknanna. Upplýsingar í sima 7295. 'lJrjeómi&jan ^JJerLú L Lf. Blönduhlíð við Revkjanesbraut. vantar á togarann Akurey. ^yJLnreij- L.j. Hafnarhvoli- AUGLÝSING E R GULLS ÍGILDI I Þökkum sveitungum, vandamönnum og vinury sem Iheiðruðu okkur með rausnarlegum gjöfum, heimsTnum ■ og heillaóskum og blómum á 60 ára aímæli okkar, 6. • mars og 2. april. ; Oddný Árnadótiir. : Gísli GuSrnundsson, Ólafur Árnason. AUGLÝSING Kaupfjelagsstjóra vantar við Kaupfjelag Patreksfjarðar Patreksfirði. Þeir sem vildu sækja um starfið, eru vin- samlcga beðnir að senda umsóknir, ásamt launakröfu, upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, ef fvrir hendi eru, til Kaupfjelags Patreksfjarðar, Patreksfirði tíða Sambands ísl. samvinnufjelaga, Reykjavífe, fyrir 1. maí n.k. Stjórn Kaupfjelags Patreksfjarðar. Ykkur öllum sem heiðruðu mig á sjötugs afmæli mínu 1. apríl s.l., með heimsóknum, gjöfum og heillaóska- skeytum, sendi jeg mitt hjartans þakklæti. Bið vkkur öllum goðs blössunar. Margrjet Sigvaldadóttir. Ffelagsiíf Víkingur! Þeir sem sótt hafa tun páskadvöí í skálanum, sæki farmiða og sýni fje- lagsskírteini, í dag föstud. í versl. Pfaff, Skólavörðustíg 1 A. Ármenningar! Skíðaferðir um helgina í Jósefsdal verða þannig, að farið verður kl. 2 og kl. 7 á laugardag og á sunnudags- morgun kl. 9. Farið verður frá iþrótta húsinu við Lindargötu. Farmiðar í Hellas. — Ath. Þeir sem ekki haf t sótt farmiða sína, sem gilda fyrir páskana, verða að hafa sótt þá í síðasta lagi kl. 8—9 í kvöld. Stjórn SkíSadeildar Armanns. FerSaf jelag íslands ráðgerir að fara tvær skíðaferðir næ-t komandi sunnudag, verði gott veður önnur ferðin er skiðaganga um Reykjanesið og í Lönguhlíð, en hir. skíðaferðin yfir Kjöl og þá ekið að Fossá í Hvalfirði, gengið upp Þránda staðafjall og yfir Kjötinn (787 m ) að Kárastöðum í Þingvallasveit. Far miðar seldir á skrifstofu Kr. Ú Skag fjörðs á laugardaginn til kl. 4. K—"]7> Spilakvöld að V.R. (niðri), föstu dag kl. 8,30. Þátttökulisti vegn páskahelgar i Glaumbæ mun liggja frammi. Stjórnih. Breingern- ingar HREINGERNINGAR Vanir menn, fljót og góð vinna, stmi 6684. ALLI Minar hjartanlegustu þakkir til ykkar allm liær og fjær, sem með svo mikilli vinsemd, heiðruouð mig á sjötugsafmæli mínu 2. apríl s.l., með heimsóknum, gjöf- um og skeytum og bið jeg Guð að blessa ykkur öií. Markús Sveinsson. Dísukoti, Þykkvabæ. : i HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson Pantið í síma 5605. öllum þeim, sem sýndu mjer vinsemd á 25 ára starfs- afmæli mínu, þakka jeg af alhug. Helga M. Níelsdóttir, ljósmóoir Tiikynning TakiS virkan þótt í baráttunn gcgn krabbameininu. Gerist fjel. Kr'abbáineinsfjelags Rejrkjavikuí. Skrifstofan í Thorvaldsensstrseti 6, opjn 1—3 allá virka dagá ríéma laug- arjágai Áskrifstarlisti> 'fyrir; nýja fje- jlagsmenn eru einnig ;í: Verslunin Rejnt'edia, Austurstræti 6, Ritfanga- verslun Bankastræti 8. HREINGERNINGAR Pantið i tima, simi 1837, kl. 11—1 Sigvaldi. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Simi 5571. Gtiðni. Ræstingastöðin Sími 5113 — (Hremgemingar). Kristján GuSmundsson, Haraldur tiörnsson o. fl Samkomur FILADELFIA Almenn samkoma að Herjólfsgötu 8, Llafnarfirði, kl. 8,30. Allir vel- komnir. Snyrtingor SNYRTISTOFAN ÍRIS Skólastræti 3 — Sími 80415 Andlitsböð, Handsnyrting Fótaaðgerðir I. O. G. T. Þingstúka Reykjavíkur Upplýsinga- og hjálparstöðin er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2—-3,30 e,h. að Frí- kirkjuvegi 11. — Sími 7594. iVGLÍSIÐ I SMAaVGLÍSINGUM elIn þorláksdóttir andaðist á höimili sonar síns, F.benesers Benediktssonar, Bolungarvík, 7. apríl, 96 ára að aldri. Aðstandendur. SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR frá Hnausum andaðist á Hjúkrunarheimilinu Grund, fimmtudaginn 7. apríl. Börn og tengdabörn hinnar látnu. Móðir og tengdamóðir okkar ÓLÖF GUNNARSDÓTTIR, andaðist á Landakotsspítala þann 6. apríi. Carl og Guðrún Rydcn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát; og jarðarför ,,, . > , ,, ÓJ.ÍNAR ITRJÓBJARTSDÚTu'R - Börn, téngdabörn' og barnabö, n.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.