Morgunblaðið - 13.04.1949, Page 5

Morgunblaðið - 13.04.1949, Page 5
Miðvikudagiir 13. apríl 1949. MORGUNBLAÐIÐ D RÚSSNESKAR NJÚSNIR í V.S.JL IÞBÓTTIB Tveir atburðir hafa nýlega gerst í Bandaríkjunum, sem benda á, að ekki muni veíta af að hafa auga á kommún- istunum þar. Annar var yfir- lýsing amerískra kommúnista um að þeir mundu gera siít til að veita Rússum lið, ef til styrjaldar kæmi. — Hinn er handtaka Rússans á UNO- skrifstofunnj í Washington og sfúlkunnar Judith Caplon, sem var ritari í dómsmála- ráðuneytinu og hiálpaði hon- um. Segir Johan Hambro frá jrtessum athurðum hjer í grein inni: Þessir atburðir gerðust sam- tímis þvi, sem tvö afar eftir- tektarverð mál voru á döfinni í New York. Þar hefur málið gegn 12 kommúnistaforingjum verið fyrir dómstólunum viku eftir viku og þó ekki búin nema byrjunin. Hitt málið vakti enn tneiri athygli: ákæran gegn 'Álger Hiss, sem er sakaður um Ðð hafa starfað að njósnum með ©n hann var háttsettur embætt- Ismaður í utanríki,smálaráðu- neytinu. Málið gegn miðstjórn komm- tmistaflokksins varðaði upp- rilnalega 12 menn, en aðeins 11 Mfa mætt fyrir rjetti. Sá tólfti hefur fengið frest vegna þess, að hann er með alvarlegan Hjartasjúkdóm. Það er William Z. Foster, ,,grand old man“ kom munista í U. S. A., næst eftir Earl Browder, sem flokkurinn Idsaði sig við, er hann var end- urskipulagður 1945, og síðan er einskonar bókmentafulltrúi Rússa í U.S.A. Foster hefur jafn an staðið framarlega í komm- únistafylkingunni undanfarin 30 ár. Frægastur þeirra, sem mætir í rjettinum er .Eugene Dennis, öðru nafni Francis Waldron, öðru nafni Paul Walsh o. m. fl. Hann er athafnasamastur hinna yngri foríngja. Gekk í flokk- ínn 1928 og fór til Rússlands 1930 og nam við Leninháskól- ann og var þjálfaður sem OG PU-agent. Síðan fór hann kring um hnöttinn, sem leynisendill sovjetstjórnarinnar og kom aft- ur til U. S. um 1935, óx að Völdum og varð formaður ílokksins við endurskipunina 1945. Af öðrum má nefna Irv- ing Potash og Jack Stachel, er iögðu á ráðin um morð Trótskis 1940. Málaferlum þessum er veitt Bjerstök athygli fyrir það, að þau munu skera úr um hvort kommúnistaflokkurinn sje lög. legur eða ekki. Oft hefur komið fil mála að banna flokkinn. Og þetta mál snýst ekki um njósnir, Jandráð eða slíkt, heldur um brot á svonefndum Smith-lög- um frá 1940. sem gera refsivert að ^mæla með því að steypa stjórn lándsiuS með valdi“, eða etofna til fjrlagsskapar með því markmiði. Takist ákæruvaldinu að sarina, að kommúhistaflokk- tirinn hafi starfað á þessum grundvelli. verður það tal.ið refsivert að ganga í flokkinn. Hinir tveir verjendur komm- únistanna hafa flækt málið í 2 mánuði. Fvrst revndu þeir, að fá úrskurð um að kviðdómsfyrir komulagið í Baridaríkjunum !færi í bága við stjórnarskrána, því að þeir hjeldu því fram að dómar þessir útilokuðu jafnan Gyðinga, svertingja og fleiri, og væru jafnan skipaðir ,,kapital- istum“. Þessu var neitað, og nú var skipaður nýr kviðdómur. — Formaður hans er saumakona, negri, tveir eru Gyðingar, enn- fremur bæjarpóstur, bílstjóri og vjelstjóri. Akæran á Hiss er ekki fyrir njósnir, heldur -meinsæri. Mál þetta hófst í hinni svonefndu ,.nefnd fyrir ó-ameríska starf- semi“, og Hiss var sakaður um að vera kommúnisti og hafa út- vegað kommúnistum. leyniskjöl úr utanríkisráðuneytinu. Þessi ákæra kom frá einum ritstjór- anum í New York Times, sem Chambers heitir, og var í mörg ár erindreki kommúnista. Hiss vann eið að því, að ákæran væri fölsk og höfðaði meiðvrða- mál gegn Chambers, sem lagði nú fram gögn sín. Fyrst 60 skjöl, sem báru með sjer að hann hefði fengið þau hjá Hiss. Síðan fór hann með rannsókn- arnefndina heim til sín, og þar dró hann fram margar rúllur af mikrofilmu, með myndum af ýmsum leyniupplýsingum. Sum þeirra voru með rithönd Hiss sjálfs. Það er afstaða Hiss sjálfs, sem hefur gert þetta mál umtalsvert. Hann og bróðir hans eru per- sónulegir vinir Dean Acheson. Alger Hiss hefur menntast við tvo bestu háskóla landsins og óx hratt að völdum úr undir- tyllustöðu í . utanríkisráðuneyt- inu. Hann var á Jaltaráðstefn- unni, var ritari í Dumbarton Oaks og síðan aðalritari á San Franciscoráðstefnunni. — Eftir stríðið var hann skipaður for- seti Carnegie-stofnunarinnar. - Þessvegna finst almenningi sem engum megi treysta. úr því að maður eins og Alger Hiss sje kommúnsti. Svo bættist það við að eitt af vitnunum dó af slys- förum — eða framdi sjálfsmorð — og annar kunnur maður í ut- anríkisráðuneytinu, Laurence Duggan, sem átti að bera vitni, fleygði sjer út um glugga á 16. hæð í New York. Og loks fanst Sumner Welles, sem hafði bor- ið vitni í málinu, meðvitunar- laus og að dauða kominn, skamt frá búgarði sínum, skömmu síðar. Judith Coplon gekk í gildvu. Judith Coplon var i undir- tyllustöðu í dómsmálaráðuneyt- inu, en var sífelt háð „hollustu- athugun“. Það fjell grunur á hana og nú ljet lögreglan hana komast í skjöl, sem voru mein- laus og gagnslaus, en merkt ,,Stra.ng-leynileg“. Hún gekk í gildruna, tók afrit af skjölunum og fór með þau til New York. Þrjá sunnudaga var hún ,skygð‘ uns hún hitti hinn rússneska vin sinn á götuhorni, fór með honum um hálfa borgina og Ijet hann ganga fáein skref á eftir sjer, uns hún loks talaði við hann á neðanjarðarstöð. Þar voru þau bæði handtekin um leið og hún tók skjölin upp úr tösku sinni. Rússneska sendi- ráðið heimtaði starfsmann sinn látinn lausan, en stjórnin neit- aði, og kvað starfsmenn UNO ekki friðhelga nema þegar þeir væru að störfum fyrir UNO. Það er talið að fjöldi njósnara hafi verið sendir til Bandaríkj- anna sem starfsmenn UNO, og og þess vegna er nú mikið rætt um hve víðtæk rjettindi þeir skuli hafa. Skíðamé! Siglu- fjarðar SIGLUFIRÐI, 11. apríl: Meist- arakeppni í stökki og svigi var haldin hjer í gær og laugartíag. Urslit urðu þessi: Stökk A-flokkur: — 1. Jón Þor- steinsson 1462 stig (40,5 og 41,5 m.), 2. Jónas Ásgeirsson 143,7 st. (39 og 42)„ 3. Haraldur Pálsson 141,7 st. (39 og 42). — Stökkmeistari Siglufjarðar varð Jón Þorsteinsson 17—19 ára: — 1. Guðm. Árna son 137,7 st. (38,5 og 39,5), 2. Sveinn Jakobsson 130,6 st. (36 og 35,5). 15—16 ára: — 1. Svavar Færset 143,6 st. (37 og 35), 2. Hafliði Sigurðsson 142,6 st. 34,5 og 46), 3. Henning Bjarnason 140,6 (35 og 36,5). Svig Meistarar í svigi urðu Harald ur Pálsson og Ásgrímur Stefáns son með 133,8 sek. Veður var sæmilegt báða dag ana sem keppnin fór fram. — Guðjón. Valur og Fram Etraðkeppnina unnu „Barátta“ Þjóðvarnarmanna FORSPRAKKAR Þjóðvarnar- manna hafa einungis komið ná- lægt þrem málum undanfaxdn ár, sem betur fer. Afstaða þeirra til þessara þriggja mála hefur verið svo eindæma fávísleg, að furðu sætir. Að menn á þeim aldri, sem þeir eru flestir, að maður nú ekki tali um þá ment- un, sem a. m. k., sumir þeirra hafa hlotið, skuli ekki hafa meiri skilning á þjóðmálum! — Þessi þrjú mál, sem um ræðir eru: Sambandsslitin við Dani, flugvallarsamningurinn og loks friðarbandalag Atlantshafsþjóð anna. „Allt er þá þrennt er“ 1) Það voru margir af Þjóð- varnarmönnunum, sem stóðu á móti því, 1944, að sambands- slit yrðu við Dani. Þeir snerust sem sje á móti því, að ísland yrði lýðveldi þá! 2) Það voru einmitt sömu ,,Þjóðvarnarhetjui'nar“, er árið 1946 reyndu að hindra gerð samningsins um flugvöllinn á Reykjanesi, og þar með að spilla vinsamlegri sambúð Islands og Ainnar miklu lýðræðisþjóðar Bandaríkjanna, og loks, 3) Það eru enn sömu „Þjóð- varnarmennirnir" sem berjast á móti friðarbandalagi vestrænna þjóða og hafa með því reynt að gera að engu einu von ís- lendinga, um að sjálfstæði þeirra og öryggi væri tryggt. Þeir vinna gegn hagsmunum þjóðarinnar Kommúnistarnir vita ofur vel hið sanna í þessum málum. — Þeir vita að Atlantshafsbanda- lagið er í raun og veru friðar- bandalag, en þeir verða að hlýða húsbændunum í Moskva, gæta hagsmuna síns andlega föður- lands, Sovjetríkjanna, og því eru þeir mótsnúnir bandalag- inu. ,.Þjóðvarnai'menn“ halda líinsvegar að þeir sjeu að vinna að einhverri ,,frelsun“, en eru í raun í'jettri að vinna gegn hags munum þjóðar sinnar. Þeir hafa haft í frammi áróður mikinn, máli sínu til stuðnings, en auk þess hafa stöku „Þjóð- varnarmenn“ dreift út kvik- sögum og dylgjum um andstæð- ingana,- Þykja þannig lagaðar aðferðir hinar ódrengilegustu og sætir furðu að „Norrænu- deild“ Þjóðvarnarfjelagsins, skyldi eigi benda samherjum sínum á hið fornkveðna: „Önd- verðir skyldu ernir klóast“, þ. e., menn eiga að koma framan að andstæðingum sínum. Framh. á bls. 12 HRAÐKEPPNI í handknattleik meistaraflokka kvenna og ! karla fór fram um síðustu helgi. Tóku þátt i henni öll Reykjavíkurfjelögin, að undan skildum meistarafíokki kvenna, úr Ármanni. Hraðkeppni þessi var fjörug og tvísýn í báðum flokkum. í kvennaflokki sigraði Fram eftir fjörugan leik 2:1 við ÍR, en úrslitaleikur í karlaflokki var háður milli Vals og Fram og lauk með sigri Vals-manna 11:4. Var leikur þessi mjög snarpur á köflum og sýndu leik menn yfirleitt mikla leikni. Telja verður fjelögin öll í mjög góðri þjálfun eftir vetur- inn og sýndu leikmenn mjög góðan og vakandi skilning á leiknum. Áhorfendur voru altof fáir og er það næsta einkennilegt, því handknattleiksiþróttin á nú miklum vinsældum að fagna hjer í bænum. Mr. Rae línuvörður r úrslifaleik bikarkeppn- innar MR. VICTOR RAE, breski knattspyrnudómarinn, er hjer 1 dvaldi á stríðsárunum og kom Ihingað síðan með „Queens Park Rangers“, hefir verið val- (inn sem línuvörður fyrir úr- 1 slitaleikinn í bikarkeppninni |ensku — „cup-final“ — sem j fram fer í lok þessa mánaðar á I Wembley-leikvanginum. Þetta er mjög mikill heiður. og er þetta í fyrsta sinn i 12 ár, | að dómai'i frá London er valinn í þetta starf. BEST 4Ð AUGLÝSA t MORGUNRLABINU MEISTARAKEPPNI sænsku (Allsvenskan) í handknattleik innanhúss er nýlega lokið. — Karlskrona bar sigur úr býtutn eftir mjög harða og tvísýna keppni við -Kristianstad. Þessi tvö fjelög voru fram að síðasta leiknum jöfn að stig- um, en Karlskrona hafði betri markastöðu og hefði unnið á því. I síðasta leiknum gerði Kristianstad aftur á móti bara* jafntefli. Karlskrona var með 29 stig, Kristianstad 28, Majorna 22, Heim 20, Redb.lid 18, Örebro 15, Fll 14, Vásterás 13, Skövde 13 og Lidingö 8 Skövde og Lid- ingö falla niður í II. deild. Ánægjulegur skemmlifundur Ármanns í GÆRKVELDI bauð Gíímu- fjelagið Ármann öllum meðlim um sínum, sem komu fram fyr ir fjelagsins hönd á 60 ára af- mæli þess og ennfremur öllum þeim sem keppt hafa fyrir íje- lagsins hönd það sem af er þessu starfsári, til sktmmti- fundar í samkomusal Mjó'lkur- stöðvarinnar. Fyrirliðar hinna ýmsu flokka afhentu aftirir á móti stjórn fjelagsins til vörslu verðlaunagripi þá sem viðkomandi flokkur hafði utm ið. Alls voru 12 bikarar afhent- ir stjórninni, 6 fyrir handknatt leik og 6 fyrir skíðakeppni. — Fundinn sóttu milli 3 og 4 hundruð manns. Jens Guðbjörnsson, formað- ur fjelagsins þakkaði fyrir hönd stjórnarinnar, en Á.rni Kjartansson hafði orð fyTÍr skíðafólkinu og Sig G. Norð- dahl fyrir handknattleiksflokk kvenna og karla- Til skemmt- unar var m. a. Vestfjarðakvik- jmynd Kjartans O. Bjarnasonar sem hann hyggst að fullgera .aft sumri. Fundurinn fór mjög vel fram og bar fagurt vitni, um hið mikla og fjölþætta stavf sem fjelagið rekur. Mc Kenley og Wint til Norður-Noregs NORSKA frjálsíþróttasamfoand ið hefur ákveðið að senda ýmsa af bestu íþróttamönnum Noregs til keppni á nokkrum stöðum í Norður-Noregi. Þá er og jafnvel gert xáð fyrir að blökkumennirnir Mc Kenley og Arthur Wint verði með í förinni. Þeim likaði svo vel í Norgei í fyrra, að þeir hafa löngun til að kynnast þjóðinni betur. Kornel Pajor í Svíþjóð UNGVERSKI heimsmei r, arinn í skautahlaupi, Kornel Pajor, sem neitaði að snúa aftur he.im til Ungverjalands eftir heims- mestarakeppnina í Osló, dvel- ! ur nú, í Svíþjóð og heíur í I hygfeju að fá þar dvalark-yfi i ieitt ár að minnsta kosti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.