Alþýðublaðið - 25.06.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.06.1929, Blaðsíða 1
Alþýðnblaðlð GefiS dt af álþýðatlokknn* 1929. Þiiðjudaginn 25 júní. 145. tölublað. I kvold kl. 81 keppa Víkingur og K.R. GIMLA SSIO w olga olga HETJUKVÆÐIÐ um STEilA RASIN, kvikmynd í 10 stórum þáttum, leikin af úrvals leik- urum — rússneskum. Aðalhlutverkin leika: BansAðalbertv.Scblettow Llllian Hall-Davis, Boris ðe Fas, Feodor Sciialiapin yngri George Seroff, Rndolf Kiein-Rogge, Þetta er eins mikil mynd og >Ben Húr« og »Konungur Konunganna«, mynd, sem margir vilja sjá aftur og aftur, vegna jþess, hve hún er hrifandi og falleg. H. f. Eimskipafélag Islands. Arðnr af hlntafé. Aðalfundur H. f. Eimskipafélags íslands 22: júní 1929 samþykti að greiða hluthöfum félagsins i aið af hluta- fé sínu, 4 % — fjóra af hundraði — íyrir árið 1928.' Arðurinn verður greiddur hluthöfum, gegn framvísun á arðmiða fyrir árið 1928, í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum þess um land alt. Aths. Vegna þess, að á síðustu árum munu haía orðið nokkur eigendaskifti á hlutabréfum félagsins, án þess að þau hafi verið tilkynt félagsstjórninni og samþykkis hennar leitað, en hinsvegar er nauðsynlegt, að öll slík eígendaskifti séu jafnóðum tilfærð í hluthafaskránni og hluta- bréfin skráð á nöfn hinna réttu eigenda, eru menn vinsamlega beðnir að skríSa niSSn núveraudi eigenda aStan á hvern arðmiða og fá jafnframt eyðublðð fyrir tilkynningar um eigendaskifti, sem samþykki iélagsstjörnarinnar óskast á. Eyðublöð þessi geta menn fengið i aðal- skrifstofu félagsins i Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum þess úti um land, Stjórnin. Amatöradeildin AMATÖRAR! Allir til LOFTS Nýja Bíó. Athagið! Með hverri fil.nspólu eða pakka, sem ég iramkalla og kópíera, verður afhent- ur 1 seðill. — Þegar ein- hver hefir safnað 50 stk. fœsts ókeypis 1 stækkuð ljósmynd. Loftnr. Athonið t Gott er vcðrið og margor parf á bll að halda tll skemtiferðar. Ef um langa ferð er að ræða, purfiö pið hvergi eins lítið að borga fyrir bíl eins og hjá okkur i sumar. Talið við okkur áður en pið leigið bil annar staðar. — Hafnarstræti 15, sími 1903 Síldarsöltnn. Með pví að Eimkasalan samkvæmt heimild í lögum frá síiasta þingi hefir ákveðið að taka í sinar hendirr söltun síldar í ár við Siglufjörð og Eyjafjörð, en hiefj'r hins vegar ákveðið að fela hana þeimmönnum til söltunar, semhafa góða aðstöðu til þess og kunnír eru að þekkingu og vandvrrkni i sildarverkun, þá erui þeir salt- endur, sem taka vildu að sér söltuni og kryddun á Siglufirði og við Eyjafjörð, beðnir að gefa sjg fram innan 1. júli, tOgreina söltunarstöð og alla aðstöðu. —Saltendur útvegi sér sjálfir síld- ina sem undanfarið, frá þeim skipum, sem veiðileyfi hafa, verka hana og aðgreina eins og lagt verður fyxir, og sé í verkunaTlaun- um inniíalin öll vinna, bryggjpgjöld, hás, plássleiga og hafnar- vörugjald, viðhald á sildinni, móttafca frá skipum og geymsla á tunnum og salti og öðru efni, yfir höfuð allur kostuaður foh., aunar en útflutniugsgjald. Síldareinkasalan ákveður um leið og söltunarleyfi er veiff. hámark söltunar á hverri stöð. Verkunarlaun eru ákveðin kr. 5,00 á Siglufirði, kr. 4,75 í Hrísey og kr. 4,25 á öðrum stöðum við Eyjafjörð fyrir hverja útflutta tumnu, ca. 90 kg. Aukaþóknun verður greidd fyriT sér- staka stærðarflokkun og umi aðrar verkunaraðferðir fer eftiir sór- stökum samningi við Einkasöluna. Akureyri, 18. júni 1929. SÍLDAREINKASALA ÍSLANDS. TJÓSMyND/JSTOffi Jlusiurstræh 10 Opm kl 10—7. Su n nu d. /— O Vatnsfðtnr galv. Sérlega góð tegnnd. Hefi 3 stœrðir. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Simi 24 H Nýja Bfö Gustaf Vasa. Sænsk stórmynd i 9 þáttum. Leikin af: Gösta Ekman. Kenee Bjöpling. Edvln Adolphson, Karin Svanström, John Borg o. fl. Sænskar kvikmyndir hafa ávalt verið taldar beztar. Sjáið mynd þessa, og þér munuð sannfærast um að svo sé. Sveitamenn. Nauðsynlegar vörur: Reipakaðall Stunguskóflur Gafflar Saumur allskonar Skógam Skósnúra Málningarvörur allskonar Femisolía Silunganet, allar stærðir Silunganetjagarn Laxanetjagarn Gúmmístigvél Gúmmiskór Olíufatnaður Vinnufatnaður allskonar Reiðbuxur Reiðkápur Hnífar allskonar Hrátjara Bl. Fernis Carbolin Bambusstengur Silungalínur Silungsönglar. Ódýrast í Veiðafæraverzl. „Geysir“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.