Alþýðublaðið - 25.06.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.06.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hellartðk Jðfnisntanna“ á Eimskipafélag! Islands. Sigurjón Ijúga pví, að Eimskipa- Aðaifundur Eimskipafélags ís- lands var haldinn á laugardag- inn var og stóð hann frá kl. í til kl. 11 e. h. með tveimur h,lé- um. Stjórn félagsins skipuð'u fram til þessa fundar þeir Eggert Claessen, Jón Þorláksson, Garð- ar Gislason, Hallgrímur Bene- diktsson, Pétur Á. Ólafsson og Halldór Kr. Þorsteinsson, en þrír hinir síðast töldu skyldu ganga úr stjórninni á fundmum. Auk þess sitja í 'stjóminnS Jón Árna« son fyxir hönd ríkissjóðs og Vestur-lslendingarnir Ásm. P. Jó- hannesson og Ámi Eggertsson, og er stjórnin þannig skipuö niu mönnum, en i reyndinni þó að! eins sjö, því að Vestur-íslending- arnir mæta að sjálfsögðu nær aidrei á stjórnarfundum. ' Ágóði félagsins af rekstrínum 1928 hafði orðið um 530 þús, krónur. Þar af var. notað til af- skrifta á eignum félagsins rúml. 300 þús. kr., 8100 kr. fóru í stjórn- ar- og endurskoðenda-laun, en af- ganginum lagði meiri hluti stjórn- arinnar til að yrði varið þannig, að hluthöfum, yrði greiddur 4°/q arður eða 67 230,00 kr., en 148 025,16 kr. yrði lagt í endur- nýjunar- og vara-sjóð. En minni' hluti stjórnarinnar, Jón Árnason, lagði til, að engirm arður yrði greiddur, e:n alt lagt í varasjóð- inn. Ot af reikningunum og rekstri félagsins yfirleitt spunruust fljót- lega allmiklar umræður. Jó:n Baldvinsson a'lþm. vítti stjórnina harðlega fyrir það ábyrgðarieysi að stöðva skip félagsins að ó- þörfu í vetur og kvað meiri hluta stjórnarinnar hafa viljað hjálpa togaraeigendum með því að gera ekki sérsamninga, og vitnaði þar til geroa og ummæla E. Claessien í I togaradeilimni 1923. Sérstaklega kviað hann þó að hagsmunum fé- IngsinS hefði usriþ misbodiö, er fikipin voru stödpud um langm Uma, eftir dð rífdsstiórnbi hafði gerf ttlboð sitt, ssm félagssfjórítin svo aa, siðustii g,ekk að. Sigurjón Á. Ólafssom alþm. deildi harðlega á stjórnina fyrir aðgerðiir hennar í kaupdeilunni í vetur. Sýndi hann, að kröfum sjómanina hefði verið stilt mjög í hóf og beindi þeirri spurningu m. a. til Claes- sens, hvort honum fyndist 215 kr. á mánuði mikils til of hiátt kaup til að framfleyta fjölskyWu. Varð manninum með 40 þús. kröna launin svarafátt við því. Claessen reyndi hins vegar að þvo sig atf þ.ví, að hann hefði verið að makka við togaraeig-. endur og stöðvað Eirnsk.fél.skipin lengur vegna þess. Kvað harm félagsstjórnm hefði tekið dags- frest til að ráða ráðum sínum uan tillögu sáttasemjara. Margendur- tók Claessen, að Sigurjón færi með lygi og uppspuna og skor- aði á Sigurjón að koma njeö sannanir. Sigurjón tök þá til stað og stund og vísaði til sáttasemj- ara sem óhlutdrægs vitnxs. Heykt- ist Claessen þá á gífuryrðum sín- um og mátti renna öllum lyga- aðdróttunum niður. 'Jón Árna- son: framkvæmdastjóri kvaðst hafa lagt til, að samningstíminn yrði látinn renna út 1. apríi í stað 1. janúar, svo að útilokað væri, að kaupdeiiu á Eim- skipafélagsskipumum lenti saman við kaupdeilu á togurunum. Jón Baldvinsson kvað þetta einna bezta sönnun þess, að náið sam- band hefði verið milli togaraeig- enda og Eimskipafélðgsstjórnar- innar í kaupdeilunum áður. Jón Baldv. og Sigurjón Ölafsson mint- ust báðir með viðurkenningu af- skifta fráfarandi framkvæmda- stjóra, E. Nielsenis, af 'vinnudeil- um. Hefði lítt borið á deilum meðan Nielsen fór einn með samninga fyrir félagsins hönd fram til 1925, en þá hefðu Claes- sen og Jón Þorl. tekið af honum ráöin, og afleiðingarnar hefðu bezt sýnt sig á síðastliðinni ver- tíð. Sigurður Jónasson garði fyrir- spurn til stjórnarinnar um, hvort tsatt væri, að einstaka irmflytj- eVidur, og þá einkum sumir með- limir stjórnarinnar, nytu mikdð lægri flutningsgjalda en sam- kvæmt taxta félagsins, sem allur almenningur yrði að borga. Bað hann um skýr svör við þessra og hve mikilli upphæð þessi í- vilnun myndi nema. Gengju þær sögur, að hér væri um ívilnanir að ræða, er jafnvel næmu hund- ruðum þúsunda á ári. Væri t. d, sérstaklega fróðlegt að fá að' vita, hvort þeir stjórnienda félagsins. !sem í þlöðum í vetur hefðu vierið ásakaðir um samkeppni við fé- Lagið, fengju þessa ívilnun. Jón Þorláksson vildi þvo sig hreinan af því að haf<a kept við félagið, en gat þó ekki neitað því, að hann flytti marga skipsíarma inn árlega með öðrum skipum en skipum félagsins. Kvaðst Jón ætíð ganga fram fyrir skjöldu til að verja hagsmuni félagsins á hverju sviði sem væri, og væri því ó- makleg aðdróttun í sinn garð, að hann reyndi að hafa gott af fé- laginu eða keppa við það. Kvaðst hann tvisvar háfa orðið að verja félagið fyrir ágengni framkvæmd- arstjóra firmans Jón Þorlákssan & Norðmann. Þó mun firmað J. Þorl. & Norðmann hafa verið svo ágengt við Eimskipafélagið, að sjálfum Jöni Þorlákssyni mun ekki hafa tökist að sporna við, að það fái um 10°/o lægri flutni- ingsgjöld hjá ,,Eimskáp“ en al- menningur. Hallgrímur Benedikts- soni afsakaði sig líka í gríð og ergi af samkeppni við félagxð’, en, því meir sem hann afsakaðii sig, því berara varð það, að firma hans flytur yfirborðið af sínum vörum með öðrum skipum en Eimsk'ipafélags'ins. Það eftirtekt- arverðasta var þó, að hvorki framkvæmdarstjórinn né neinn úr stjórninni reyndi til að svara því beinlinis, hvort hinar umspurðij ívilnanir á flutningsgjöldum væru gefnar stjórnendum og öðrum eimstökum viðskiftamönnum fé- lagsins. Það verður þvi að teijia það líklegt, að þessar ívilnanir niemi, eins og fyrirspyrjandi kvaðst hafa heyrt, hundruðnm púsunda króna á ári. Yfirgangur Jóns J>orlákssonar við rikissjóð. Undanfarið hefir fulltiúi ríkis- sjóðs farið með 4000 atkvæði á aðalfundum félagsins og Jón Þor- láksson sjálfur m. a. rnætt þrisvar sinnum síðan 1924 sem fulltrúi ríkissjóðs með 4000 atkvæði. Sig- urður Kristinsson forstjóri mætt:i á fundiníum sem umboðsmaður fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs og höfðu honium verið afhent 4000 atkv. En á laugardagsmorgiuninn tilkynnir ritari félagsins, Jón Þor- láksson, honum, að ríkissjóður fái að einis að fara með 500 atkv. Allmargir fundarmenn deildu á ritarann fyrir þerxnan yfirgang, sem hvorki hafði stoð í samþykt- um félagsins né undanfarinni venju, en Jón Þorláksson vildi ekki slaka til og varð Claessen mágur hanis að lokum að hafa vit fyrir honum og biðja Jóhannes Jóhannesson fyrv. bæjarfógeta, sem var fundarstjóri, að úrskuröþ ríkissjóði 4000 atkvæðj. Gerði Jó- hannes það, enda þótt hanin teldi ;sig alveg vera á skoðun Jóns Þorl.(!!) Blekkingar Claessens. Út af tillögunni um að borga út arð færði Jón Árnason gild rök að því, að hagsmunum félagsins væri betur borgið' með þvi að leggja arð þann, sem meiri hluti stjórnarinnar, vildi útborga', í varasjóð, einkum meðan félagið nyti „fátækrastyrks“, eins 'og Jón Þorl. hefði kallað' það, úr ríkis- sjóði, og væri yfirleitt ekki ixægk lega sjálfstætt. Jón Baldvmsson benti á það, að líklegt væri, að alfjingi yrði ófúsara á liðsmrú vjið félagið, ef mikill aröur yrði út- borgaður áður en félagið væri orðið nægilega öflugt. Sigurður Jónasson spurði E. Claesisen. hvernig það gæti samrýmst, að hann hefði sagt i skýrslu um hag félagsins í kaupdei'hmni í vetur, að í undgnfarin 5 ár hefði fé- lagíct haft sumfals 660 pús. hy. of lágp,r fekjur tU aa standast mutð- synjagjöld, en mi ætti að vera verjandi að greiða arð. Annaö hvort hlyti að vera blekking hjá Claessen. Gat Claessen engin frambæriieg svör gefið við þessu. Jón Arnason kvað félaginu liggja nær að hugsa um að færa út kviarnar og fullnægja þörfum landsmanna, heldur en að hugsa fyrst og fremst urn arðsútboigun. T. d. þyTfti félagið óhjákvæmsÞ lega að byggja stórt vöru- geymsluhús í Reykjavík, og ef vel ætti að vera þyrfti félagið að stofna til fastra ferða til Spáxxar, og taldií hann, að a. m. k. 4—5 skip myndu geta haft nægilegan flutning fram og aftur alt árið á þeirri leið. í því sambandi upp- lýstx Jón, að Eimskipafélagið myndi að eins hafa 1/3 af öllum flutningum til Landsins og frá þvi. Fór svo áð lokum, að samþykt var með 15 þús. atkv. gegn 8900 atkv. að greiða 4»/o arð. Við útnefningu til stjómar- kosningar fengu Hallgrímur Bene- diktsson heildsali, Halldór Kr. Þorsteinsson skipstjórá og Jón Ás- björmsson hæs taré ttarl ö gma ð ur fltest atkvæði, 13—15 þús. hvei*, og voru þeir síðar kosnir í stjórn- ina. Jón Baldvinssom alþm. fékk um 4 þús. atkv. og Hermann Jón- asson ’ lögreglustjóri rúml. 4 þús. atkv. 1 lok funilarins voru svo born- ar upp ýmsar tillögur, svo sem um ágóðaþóknun til háseta og kyndara .samkvæmt samningunT- við Sjómannafélagiö í vetur, er var samþykt. Stjóminni vair og heimilað aö kaupa eitt til tvö skip. Enm fremur var til umræðu tillaga frá Jóni Árnaisyni um þá breytingu á reglugerð um eftir- launasjóð félagsins, að hásetum og kyndurum skyldi einnig veitt- ur jafm aðgangur áð eftirlauniunx úr sjóðnum sem öðrum s/arfs- mönnum félagsins. Snérust Jón Þori. og Claessen öndverðir gegrx þessu og fengu málinu visað til stjómarinnar, sem þýðir samaéetm að draga það um eitt ár eða að svæfa það með öllu. I þessu sambandi átaldi Svavar' Guðmundsson verzlunarfulltiúi þá meðferð á fé sjöðsins, sem er á fjórða hundrað þús. kr., að á- vaxta það með lágum vöxtum í sparisjóði og sumt (um 60 þús. kr.) í tslandsbanka. Dró hantn í efa, að féð væri í ótryggari geymslu hjá Eimskipáfélaginu sjálfu sem reksturfé. Benti hann á það að taka mættx fyrsta veð- rétt í einhverjum af eigura félags- ins, svo að sjóðseignin væri ætíð tryggilega ávöxtuð. Myndi þetta muna eigi alllítilli fjárupphæð ár- lega eða milli 10—20 þús. kr. fyrir sjóðinn og félagið í sam- einingu. Sigurjón Á. Ólafsson upplýsti, að breyting sú á reglu- gerð eftrrlaunasjóðsxns, sem stjórnxn lagði fyrir aðalfund 1923 og fékk þá samþykta, miðaði sð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.