Morgunblaðið - 23.08.1949, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.08.1949, Qupperneq 9
Þriðjudagur 23. ágúst 1949. MORGVISBLAÐIÐ 9 Hæsfa affa¥ia II BræSslusíidaraflinn n)kkru mm en í fyrra SíÐASTLIÐIÐ laugardagskvöld var bræðslusíldaraflinn orð- inn 339.543 hektólítrar, en laugardaginn þar áður var aflinn 168.669 hektól. Samkvæmt þessu hefur í síðustu viku einni saman borist rúmlega helmingi meiri síld til bræðslu en gert haíði fram að þeim tíma, eða 170.874 hektól. — Er bræðslusíldaraflinn nú orðinn 56.959 hektól. meiri en á sama tma í fyrra. Söltunin er nú hins vegar 36.467 tunnum minni en á sama tíma í fyrra. Frá þessu er skýrt í hinu vikulega yfirliti Fiskifjelags ís- lands er það birti í gærkveldi, en það er miðað við síldveið- ina á öllu landinu kl. 12 á laug- ardagskvöld. Rúmlega 100 skip með 3 000 mál og yfir »Nú eru 162 síldveiðiskip. af rúmlega 190, sem fengið hafa 500 mál og tunnur síldar og þar yfir. — Af skipunum eru 109 sem eru með 1000 til 5764 mál og tunnur. I síðasta yfirliti Hæstu skipin , Nú eru aflahæstu skipin í flotanum með hátt á sjötta þús. mál og tunnur sildar. Helga frá Reykjavík er aflahæst með 5764. — Næst kemur Fagriklett ur með 5712, eða 52 málum minni afla. — Þriðji er Helgi Helgason frá Vestmannaeyjum Fiskifjelagsins, frá 16. ágúst, |með 5132, þá Ingvar Guðjóns- voru aðeijis rösklega 100 skip á son með 4797 mál og tunnur, skýrslunni og af þeim um það Ólafur Bjarnason með 4728 og bil helmingur með 100 mál og Víðir frá Eskifirði með 4547 D aflavika • síldarvertíðarinnar í sumar — Sýna heildartölurnar það glögglega, sem hjer í upp- hafi voru nefndar. þar yfir. Aflamesta vikan Ljóst má af þessu vera, að vikan 14.—20. ágúst er mesta mál og tunnur. Á tólftu siðu blaðsins er skýrsla Fiskifjelags íslands, um afla einstakra skipa. birt í heild. 'reskt kvikmyndafjelag æt ð lóta gera Islandskvikmynd Áhugi á íslenskum leik- ritum og kvikmyndaefnn Samik lýðr eiga aðlryggjð varanlegan frið Ræða Trumans Bsndaríkjaforsefa Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. MIAMI, 22. ágúst. — Truman forseti hjelt ræðu hjer í dag fyrir uppgjafahermönnum. Fórust honurn m. a. orð á þá leið, að framfaraviðleitni mannkynsins mundi fara út um þúfur, nema því aðeins að hægt væri að tryggja- friðinn. „Hvorki búumst við nje vinir okkar vopnum til að koma af stað styrjöld. Við erum í ð koma okkur upp vörnum svo að ekki komi til styrjaldar “ sagði forsetinn ennfremur. Gagnkvæm hjálp lýðræðisþjóðanna „Kommúnisminn ginnir j lernaðaraðstoð þeim Evrópu- menn |bjóðum og nokkrum^ þjóðum til fj'lgis við sig með fölskum öðrum. sem ekki eru þess megn loforðum svo að þeir verða að u?ar að koma vörnum sínum i búa við harðstjórn og þrælkun. Þessu er alt annan veg farið með lýðræðisþjóðirnar. Stefna þeirra lýsir sjer í bandalagi, sem þær gera með sjer af frjáls viðhlítandi horf án hjálpar ann- ars staðar frá. BRESKT KVIKMYNDAFJE- LAG hefir í hyggju að láta gera Islandskvikmynd næsta sumar og er kvikmyndastjóri kominn hingað til að athuga möguleika og undirbúa kvik- myndatökuna Hann er ungur maður, Tutte Lemkow að nafni, norskur ríkisborgari, en búsett- ur í Englandi. Hefir hann stund- að leiklist frá unga aldri, fyrst í Noregi, en síðan í Svíþjóð, Danmörku og Englandi og er bæði leikari og balletdansari. Lemkow kom hingað á sunnu- dagskvöld með ,,Geysi“ frá Lon ion, en dvelur hjer aðeins í vikutíma, þar sem hann á að byrja æfingar í Covent-Garden næstkomandi mánudag Leitar aft íslensku kvikmyndaefni og leik ritum. Tutte Lemkow býr á heimili Sæmundar Stefánssonar for- stióra á meðan hann dvelur hjer og þar hitti jeg hann í gærdag og spurði hann um fyr- irætlanir hans í sambandi við kvikmyndatöku á Islandi. Hann sagði, að Islandsmyndin yrði aðeins stutt mynd, sem tæki um hálfa klukkustund að sýna og væri ætluð sem aukamynd með lengri myndum. En auk þess hefði hann áhuga fyrir, að finna efni úr þjóðsögunum ís- lensku, eða íslenskum skáld- skap til að gera eftir langa kvik mynd og auk þess myndi hann eftir föngum kynna sjer ís- lenk leikrit með það fyrir aug- um að sýna þau í Bretlandi. Hafði hann beyrt um hve miklar vinsældir „Gullna hlið- ið“, eftir Davíð Stefánsson hlaut í Noregi og spurðist mik- ið fyrir um efni þess. — Taldi hann miklar líkur til, að hægt væri með góðum árangri að leika það t. d. í London. Frumleg íslandsmynd Er jeg spurði kvikmynda- stjórann hvernig á því hefði staðið, að fjelag það, sem hann vinnur fyrir, hafi valið Island til kvikm^mdatöku, sagði hann, að það væri sín eigin hugmvnd. Hann hefði verið beðinn að taka stutta kvikmynd og mátti hann sjálfur ráða hvar hann bæri niður. „Frá bví jeg var barn i skóla og las íslendingasögurnar, hefi jeg ávalt haft áhuga fvrir Is- Samlal við Tutte Lemtaw kvikmyndastjóra Tutte LemkoW. kvikmyndatakan muni standa yfir frá því fyrst í júní til lok ágústmánaðar, eða um þrjá mánuði En sýningartíminn verður ekki nema svo sem hálf klukkustund. Að sjálfsögðu tök um við miklu meira ó fiimu, en best er að geta klippt sem mest. ,,í vetur verður allur undir- búningur gerður að myndatök- unni í London, handrit skrif að o. s. frv. „Þá hef jeg ekki hugsað mjer, að hljómlistin í myndinni verði þessi venjulega „kaffibúsa- liljómlist“, heldur helst ramm- íslenska þjóðlagatónlist og að hljóðið verði brimhljóð, vell- andi hverir, árniður og önnur hljóð, sem einkennandi eru fyrir ísl. náttúru. Tilgangur aftstoðarinnar Tilgangur áætlunarinnar um um vilja, gagnkvæmum samtök hernaðaraðsíoð er sá, að koma um til að leysa sameigin við- j veg fyrir árásarstríð. — Ev- fangsefni, og við erum sann- rópuþjóðirnar í Atlantshafs- iandi, þótt aldrei hafi jeg kom- færðir um, að hún muni sigra“. bandalaginu eru ekki nógu ist hingað fvrr. Mjer datt því Truman benti á, aS Bandarík sterkar til að geta varist af eig ; hue. að gaman vœri að taka in hefði horfið frá hinni vafa- in rsmmleik. Frá stvrjaldarlok hjer kvikmýnd af landi og þjóð somu emangrunarstefnu. „Við urn hafa þær lagt sig fram um Qg það með nokkuð öðrum hætti höfum komist að þeirri niður- að koma eínabagsmálum sínum en venja er til að taka slíkar stöðu, að hag okkar er best 3ftur í viðunsndi 'norf. — Við kvikmyndrr. Fólk er orðið borgið með þvi að taka þátt í getum eflt þær og okkur sjálfa þrevtt á gömlu aðferðinni, þar að verja rjettindi alls mann- með þv; að gera með þeim Sem teknar eru myndir af hús- sameiginlega varnaráætlun. Um o? fólki, sem er að tala sam- an. Hugmvnd rnín er að taka Tfommúnistar fjandsamlegir ’ kvikmynd fyrst og fremst af öryggj ‘ íslenskri náttúru, og þá frá Ekki eru þessar ráðstafanir sjónarmiðum, sem ekki sást í bindast samtökum um að veita gerðar að ófyrirsynju. — Sovj- h’vaða kvikmynd sem er“, segir gagnkvæma aðstoð. Grundvall etríkin hafa svæft hverja til- Lemkow. arregla bandalagsins er sú, að raun, sem gerð hefir verið til kyns“. , „Tólf þjóðir hafa nú gengið í Atlantshafsbandalagið, þar sem þjóðir, er staðráðnar eru í að varðveita sjálfstæði sitt, vopnuð árás á einhverja þátt- tökuþjóðina skoðast sem árás á þær allar“. „Næst liggur fyrir, að veita að koma á fót hæfri alþjóðalög- reglu og kæft þá viðleitni, sem átt hefir sjer stað til að frelsa i heiminn frá árásarhættunm“. I Þriggja mánafta myndataka — hálf- tima mynd. Tyrkjaránið og Hall- grímur Pjetursson. Af islensku kvikmyndaefni taldi Lemkow vafalaust vera [ nóg, þótt hinsvegar kæmi ekki I til mála, að taka víkingakvik- mynd. Hann hefði oft vakið I máls á því við breska kvik- myndamenn, því sjálfur hafi hann mikinn áhuga fyrir því, að taka kvikmynda frá víkinga öldinni. En kvikmyndamönn- um beri yfirleitt samari um, að slíkt væri með öllu ófært. Það væri ekki nægjanlegur áhugi fyrir því tímabili og meira að segja væri hætta á, að klæðn- aðurinn einn myndi vekja hlát- ur, hversu alvarlegt og vel, sem efnið væri úr garði gert. Hinsvegar taldi Lemkow gott efni, þar sem væri Tyrkjaránið og saga Hallgríms Pjeturssonar, í þvi sambandi. Þá hafði hann hug á að kynna sjer íslenskar nútíma sveitasögur sem kvik- myndaefni. ið J. B. Priestley Ópera þessi'- heitir „The Olympian". Hefur hún aldrei verið sýnd áður, ándá< alveg ný af nálinni. Frumsýn- ing verður í Covent Garden 2D.; september. „Eitt aðalhlutverkið í „ThC" 01ympian“, er þersöna, sene eingöngu leikur með látbrögð- um og dansi og er það hlut* verkið, sem Lemkow fer með.i Undanfarið hefur Lemkow leik ið í sýningum í London, sem nefnist „Stars of the Ballet“. Að vori verður Lemkow leik- stjóri við leikritið „VillifugU inn“, eftir eitt af yngri og' efnlegri leikritaskáldum> Frakka, Jean Anouilh, en það ‘ verður sýnt í London og leikur sænska leikkonan Mai Zett- erling aðalhlutvérkið í leikrit- inu, en hún er eiginkona Lem- kows. Mai Zetterling er sem kunn- ugt er, fræg ung kvikmynda- leikkona, sem þegar hefur get- ið sjer frægð fyrir leik sinn í breskum kvikmyndum. Hefir hún nýlega lokið við að leika aðalhlutverkið í Rank- kvikmyndinni „The romantic age“. • Ahugasamur lista- maður. Tutte Lemkow er áhugasam- ur og duglegur listamaður, senv er kunnur leikari og ballet- dansari á Norðurlöndum. Hanr* hefur m. a. leikið í Malmö-leik- húsinu nýja og í Kaupmanna- höfn. Hann hefur brennandi á- huga fyrir leiklistinni, bæði á leiksviði og í kvikmyndum. — Eitt fyrsta verk hans var acT fara að skoða þjóðleikhúsið hjer og leist honum vel á. Hann ætlar að nota tímann hjer til að ræða við leikhús- menn, rithöfunda og aðra um jáhugamál sín í sambandi við i kvikmyndatöku á Islandi. í. G. Pólskur embæifis- maður vill flytjasf fif Bandaríkjanna WASHINGTÖN, 22. ágúst: — Adam Gubrynowicz, fulltrúi i pólska utanríkisráðuneytinu, hefir sagt embætti sínu lausu. Hefir hann snúið sjer til banda ríska ræðismannsins í Bern .í Sviss og farið þess á leit að fá- að flytjast til Bandaríkjanna- Er starfsmenn utanríkisráðu neytir Bandaríkjanna skýrðu frá þessu í dag, bentu þeir á, að slík málaleitan mundi veitt, enda þótt ekki væri hægt að fullyrða það, fyrr en beiðni frá honum hefði formlega verið „Við gerum ráð fyrir, að 1 í nýrri óperu eftir breska skáld tekin til athugunar. — Reuter. Leikstjóri og ballet- dansari. Eins og getið var hjer að framan, er Tutte Lemkow margt til lista lagt. Hann á t. d. að leika eitt aðalhlutverkið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.