Alþýðublaðið - 25.06.1929, Page 3

Alþýðublaðið - 25.06.1929, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 TMhmmsOisbi Llbbv's mjólk Allt a£ jffifn góð. Allt af bezt Libby’s tómatsésa. Tilkynning frá Nýju fiskbúðinni. Af sérstökum ástæðum verður fullsöltuð ýsa seld í nokkra daga á 30 aura kiló- grammið gegn greiðslu út i hönd, ef tekin eru 25—50 kílógrömm. Sfmi 1127. Sigurður Gíslason. Verzllð við Vikar. — Vörur við vægu verði. — manna Vantl yðiir föt, korai^ þá beint til okkar. Við faöfum stær- sía og fallegasta úrvalið af icarliMiðfflmaSllfifliiie Föt okkar era vel saura- wð, ait af nýjastn tízka og efiiið bezía fáanleya. Verðið lágt. Enn fremur faöfum við mik- ið urvai af: og Sportf^tnaðmr, allar [tegnradir. Vöruhúsið. Mnnið eftlr, að pað kostas» ekkert að skoða vörnrMar. þvi aö útiloka háseta og kyndara frá eftirlaunum, en þeir voru komnir undir þau ákvæði vegna hækkandi launa. Kvaðst hann því ekki búas.t við neinu góðu af þessari stjóm, því að tæplega væri a'ð vænta stefn ubreytingar hjá henni í garð verkalýðsins í þessu frekar en öðm. Hún myndí því vilja fá málinu vísað til sín og á þann hátf geta vendilega á það lagst. Framkvæm dast jöra skif tin. Stjörnin tilkynti, að frá næstu áramótum tæki Ólafur Benjamíns- son, kaupmaður við framkvæmda- stjóm af Emil Nielsen, sem flyttí: búferlum til Danmerkur og ann- aðist afgreiðslu félagsins þar. Jón Baldvinsson og Sigurjón Á. Ólafsson sögðust báðir vona, að nýi framkvæmdastjórinin skildi jafnvel kjör starfsfólks félagsins eins og Nielsen hefði gert og sýndi þvx sömu lipurð og hann, en sæti Nielsens væri í því efmi vandfylt. Brynjólfi H/ Bjamason kaupmanni þóttn það hslzt með- mæli með himum nýja fram- kvæmdastjóra, að hann væri al- inn upp í danskri selstöðuverzl- un á Vesturlandi.(!) Stjórn félagsins skipa nú, fyrir ntan fulltrúa rikissjóðs og Vestur-íslendinga.eintómirihalds- menn, þeir: Eggert Claessen (fyxir Isl.banka og togaraúígerðina). Jón Þorláks- son (fyrir sjálfan sig). Garðar Gíslason (fyrir sjálfan sig). Hall- grímur Benediktsson (fyrir sjálf- an sig). Halldór Kr. Þorsteins- son (fyrir Fiskiveiðafél. „Allian- ce“). Jón Á.sbjörnsson (fyrir „Kveldúlf" h.f.). Meðan Eimskipaféia'gið ver'ður áð lúta harðstjóm þessarar ldiku (þeirra „Fáfnis“-mantna, er það sannkaliaö „óskabam burgeis- anna“ í Reykjavík. Frá finemoQHjinuin sænskn. Þeir hafa flogið reynslnflug og er búist við, að þeir geti mú lagt í langflugið þegar veður leyfiir, en í morgun var norðan-hvassviðri og dimmvjðri skamt austur af Hvarfi á Grænlandi, og réði Veð- urstofan þeim því frá að leggja upp að svo stöddu. Á að taka ákvörðun urn það síðar í dag, ekki fyrri en kl. 5, hvort þieiír fara af stað í kvöld eða ekki. HnattspyriinmðtiO. Vestmannaeyingar sigra Fram með 2:1. Kappleikurinn á milli „Fram“ og Vestmannaeyinga í gærkveldf var hinn skemtilegasti. Var all- vel leikið af beggja hálfu. Þess er vert að geta, að í kapplibi „Fmm“ voru gamlir knattspymu- menn, sem áður voru frægir fyrir fræknleik í iknattspymu, svo sem. Pétur Sigurðsson, Tryggvi Magn- ússon o. fl. Léku þeir framar vbnum vel, þegar tillit er tekið til þess, að þeir hafa haft minni æfingu undanfarið og höfÖu því að ýmsu feyti lakari aðstöðu til að keppa en hinir yirgri k na tts p yrn u merun." Lögðu Vestmannaeyiingar mikinn kraft í Álnavara — í Soffíufoúð — Morgunkjólatau, Svuntutau, Klæði og alt til peysufata, Sængurveratau, Lakatau, Undiisængurdúkur, Fiður- oe dún-helt léieft, Bomesi, Tvisttau, Léreft, Fóður- tau, fjölbreytt og ódýrt hjá t * S. Jóhannesdóttir, beint á móti Landsbankanum, leikinn, enda lauk honum svo, að þeir sigruðu „Fram‘“ með 2 'mörk- um gegn 1. — í kvöld keppa „KL R.“ og „Víkingur“. Stórstúkuþingið. FB., 25. júní. Á StórstúkuþingSnu eru mættlr 101 fulltrúar. I dag voru1 rædd ýms mál, sem varða hag reglunn- ar. Fram kom eftir farandi tillaga, sem hlaut samþykki þingsins: „Stórstúkuþingið samþykkir að beita sér fyrir fjársöfnun til þess að tryggja reglunni umráðarétt yfir einu herhergi í fyrirhugub- um stúdentagarði í Reykjavík.‘“ Um €&Mgioia og Næturlæknir er í nótt Ólafitr Helgason, Ing- ólfsstræti 6, sími 2128. „KyndilP, hið eftirsótta blað ungra jafn- aðarmaima, fæst keypt í Alþýðu- húsinu. Kaupendur „Kyndils", sem hafa bústaðaskifti, eru vin- samlega beðnir að láta afgreiðsl- una vita úm það, annaðhvort f Alþýðubúsiniu eða hjá Guðbimi1 Ingvarssyni, Grettisgötu 42. Pétur Jónsson, hinn góðfrægi óperusönigvari, kom hingað ásamt syni sínum í gær með „Afexandrínu drottnr ingu“. — Undanfarin ár hefir Pétur verið í Bremen í Þýzka- landi, en er nú fluttur til Ber- línar. Áður en hanfcL fór frá Bre- men lxélt hann þar kveÖjuhljóm- leika, og kom þá sfcýrt í Ijós, að Pétur átti þar óskiftum vinsæld- um og samúð að fagna. Tekju- og eigna-skattur í Vest- mannaevjum. í gær var FB. símað úr Vest- mannaeyjum: Skattskrá var lögð fram á laugardaginn. Skattur alls kr, 20,745,67. en í fyrra 13,088,95. Hæstu gjaldendur: Gunnar Ólafs- son kaupmaður, 1943,00, Jóhan/i Jósefsson alþm. 1063,00, Isfélagiö 959,75, Helgi Benediktsson kaup- rnaður 800,00, Gísli Magnússon út- gerðarmaður 652,40, Jón Hinriks- sian 471,40, kaupfélagið „Fram“ 463,10, kaupfélagið „Drífandi‘“

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.