Alþýðublaðið - 25.06.1929, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 25.06.1929, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBL'AÐIÐ Tækifærisgjafir. Skrantpottar, Blómstnrvasar, Speglar, Myndaramni.nr, Veggmyndir, Sanmakassar, Kvenveski, Silfnrplettvörnr, LeikfiSng alls konar, o. m. fl. hvergi ódýrara né betra úrval. Dórnnn Jónsdóttir, Klapparstig 40. Þvottabalar, Fötur, Olíubrúsar, Kanptaxti Sjómannaféiags Norðnrlands á sildveiðum með herpinöt. ódýrt i Qrettisbiíð, (Þórunn Jónsdóttir). firettisgotu 46. Sími 2258. Stærsta og failegasta úrvaiið af fataefnum og öllu tilheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Simi 658. 8, siml 1294, pkur bS aér el's konar tækiíserisprant- . nn, svo sem orfiIióB, «8göngnmi8«, brét, | toiknlngo, kvittnnir o. s. Srv., og «S- grelBir vmnun* íijétt og vi® réttn verBi Melís Strausykui Hveiti Haframjöl Hrísgrjón Hrísmjöl 32 aura 1/2 kg. 28 — — — 25 — — — 30 — — — 25 — — — 40 — — — - ?* '• ! Vl Akureyxi, 24. júní. Sjómannafélag Noröurlands til- kynnir eftirfaramdi kauptaxta á sildveiðum með herpinót í sumar: 1) Á ltnugirfubátum yfir 100 smálestia: 300/0 af veiði, er skiftist í 15 staði. 2) Á línugufubátum undir 100 niður í 60 smálesta: 331/3 0/0 af veiði, er skiftist í 15 staði. 3) Á gufubátum undir 60 smá- lesta og mótorskipum uudir og yfir 60 smálesta, sem taka upp báta: 35 0/0 af veiði, er skiftist í 15 staði. 4) Á skipum undir 60 smá- lestum og stærri skipum, er draga báta: 38 0/0 af veiði, er skift- ist í 15 staði. 5) Falli háseti úr á vertíö og ekki komi maður í hans stað. stóftist hlutur hans niðúV á hina hlutina. Hið rétta söluverð aflans liggi fyiir, er skifti fara fram. Hásetar fæði sig sjálfir, en hafi ókeypis eldsneyti, hr-einlætis- og matar-áhöld. Hásetar eiga físk Jiann, er ]>eir draga, og fái ó- keypis nýtt salt í liann. Einsnig fái hásetar borgaða vinnu við kol- un eftir gildandi kauptaxta á þeim stað, sem verkið fer fram. 6) Matsveinar fái frítt fæði, 300 kr. í kaup á mánuði og 10 aura aukapóknun (premiu) af hverri tunnu síldar, sem söltuð er, eða rnáli í bræðslu. 1 stjóra Sjómannafélags Norður- lands. Kíví Magnúsmn ' formaður. Bjöm Griinsson ritari. AdPisteimi Þarsteinsson. féhirðir. „ Verktxmj ðurími“ MUNIÐ: Ef ykkior vaaíar hús- gögn aý og vðnduð — ainnig notað —, þá kaandð á fornaOLiima, Vatrusstíg 3, sími 1738. Verzliaii Sig. Þ. Skfaldberg. Simar: 1491 og 1658. Hveiti, högginn melís, strásykur, sultutau, íslenzk egg og alt til bökunar ódýrt. Nýir og niðursoðn- ir ávextir. Trygging viðskiftanna er vörngœðio 354,60, Ólafur Auðunarson út- gerðarmaður 350,00, kaupfélagið „Bjarmi‘“ 331,00, Jón Einarsson kaupmaður 323,G0, Páll Kolka læknir 271,80, Þórarinn Gíslason gjaldkeri 270,00. Verzlunin „Gjá- bakki“ 253,C0, Ár.ni Sigfússon kaupmaður 245,10, Viggo Björns- son bankastjóri 200,60 o. s. irv. Stúdentspróf. 36 nýir stúdentar luku prófi i gær við Mentaskólann. Fara þeir allir að gamalii venju í skemtiför til ÞingvalLa í kvöld. Jarðaiför Þórólfs' Becks skiþstjóra fór fram á Reyðarfirði 17 júní að viðstöddu meira fjölmenni en nokkru sinini eru dæmi þar til áður. (Símað frá Seyðisfirði ti) FB.þ Ágætis fiskafli . á Austíjörðfum undanfarna daga. J einnig síld tii beitu. Sjaldan veð- ■ urhlýindi. (Símað þaðan til F. B.). Skipafrétíir. „Lyra‘“ kom í gærkvéldi frá Noregi og „Goðafoss‘“ í nótt frá útlöndum. „Alfaðir ræður“, ítalska söngva o. fl. Inufluttar vörur í maí fyrir 7 159 439 k.r., þar af til Reykjavíkur fyrir 3 878 699 kr. (Tilkynning fjármáMráðuneyt- isins við FB.) Myndir, rammalistar, myndarammar, innrömmun ódýrast. Boston-magasin, Skólavörðustfg 3. Nýr dívan til sölu með tækí- fæiisverði. Boston-magazín, Skóla- vörðustíg 3. NÝKOMIÐ: Fjölbreytt úrval af sérlega fallegum og ódýrum baraafötum: Kjólum, kápum, smá- drengjafötum, skriðfötum o. m. fl. Verzl. SNÓT, Vesturgötu 16. SANDALAR frá kr. 3,95 parið. Strigaskór á fullorðna á kr. 2,95. Gúmmískór á fullorðna 7 kr. — Skóbúð Vesturbæjar, Vesturgötu 16, sími 1769. örengja-laáíair, ýmsir litir, allar stærðir, mjög ódýrar. Vörubuð- in Laugavegi 53. Moiskínn afargóð tegund. Sterk milliskyrtuefni á kr. 3,38 í skyrtuua. Vörubúðin Laugavegi 53. Ódýr SóreSt, sérlega góð, frá kr. 0,85 tíl 1,45 og góð undirlakaefni. Vörubúðin, Laugavegi 53. NÝMJÓLK fæst allan daginn Alþýðubrauðgerðinni. Togararnir. „Bragi“ kom af veiðum í dag með 80 tunnur lifrar. „Belgaum“ fer á veiðar í kvöld. Veðrið. ‘ Kli. 8 í nrorgun var 10 stiga hiti í Reykjavík, mestur í Grindavíik, 12 stig, minstur á Raufarhöfn, 4 stig. OtUt: Hægviðri. Léttskýjað. pasnrtnai rumiKP** ■ 'BHEVam rHRIM TTiara . rnaæf Bartöflumjöl 40 — — - Fisfci- og kjöt-bollur í dósum. Niðursoðnir ávextir afar-ódýitr. GUNNARSHÓLMI. Hverfisgötu 64. Sími 765. Eggert Stéfánsson songvari FB. var símað í gær frá Lund- únum: Eggert Stefánsson syngur í „Daventry Radio“ þriðjudaginn 25. júní kl. 22,15: „Ó, guð vors lands“, „teland ögrum skorið“. Khöfn, FB., 22. júní. Jowitt gengur i Verkamanna- flokkinn. Frá Lundúnum er símað: Jo- witt, dómsinálaráðhárra i nýju stjórninni brezku, sem för úr „Frjálslynda" flokknum og tók sæti í stjórn McDonalds, liefir nú afsalað sér þingsætinu. (Hann var kosinn á þing í Preston- kjördæmi). Fara nú fram nýjar kósningar 'í Preston-kjördæmi og verður Jowitt aftur í kjöri og er nú frambjóðandi Verkamarma- flokksins. Khöfn, FB., 25- júni. Bretar og Hússar. Frá Lundúnum er símað til R i tza u - f j'é t tasto f unnar: Blaðið „,Observer“ skýrir frá samninga- tilraun um brezkt-rússneskt stjóra- málasamband og er tilraunin haf- in. Sendiherra Norðmamia í Rúss- landi og ■ þýzki sendiherranin í Bretlandi eru milligöngumenn. Úr- lausn málsins er ráðgerð í fjónum áföngum, nefnilega fyrst með skipun brezks bráðabirgða-stjórn- arfulltrúa í Rússlandi og niss- nesks í Bretlandi, aninar áfanginn verður samningatilraun um verzl- unarsamband, þriðji samningatil- raun viðvíkjandi undirróðri og skuldamálum, fjórði fullkomið stjórnmálasamband og skipujn sendiherm. hefir ferðir til Vífilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutíma, alla daga. Austur i Fijótshiið á hverj- um degi kl. lOfyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir í viku. m. s. r. hefir 50 aura gjaldmælis- bifreiðar í bæjarakstur. í Iangar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bíla, einnig 5 manna og 7 manna drossíur. Studebaker eru bíla beztir. ■ Bifreiðastðð Reykjavíkur. í S i i li ur. | Afgreiðslusimar 715 og 716. I III911 Nokkrar tannnr af vel verknðu Dilka* og ær^kjöti verða seldar ncestu daga með lœkkuðu verði. Sláturfélag Suðnrlands. Sími 249. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. AlþýðupreotsmiðjaiL

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.