Morgunblaðið - 30.09.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.09.1949, Blaðsíða 4
mORGV JSBLAtílB fostudagur 30. sept. 1949. ci abóh — Kosninga-handbókin með myndinni af Alþingishúsinu er óháð öllum stjórn- málaflokkum. Fylgist v<‘! með kosningunum! Kaupið handhægusíu kosningahandbók ina. Sölubörn komið í Bókaverslun ísafoldar, Austurstræti, kl. 9 f.h. og seljið kosningahandbókina. ikfifitokitÉlkn vön vjelritun óskast. Bókhalds- og hraðritunarkunnátta æskileg. Tilboð merkt: ..Lögfræðiskrifstofa — 911“, send ist afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag. Sófasett með útskornum örmum. Fyrsta flokks ullaráklæði. HÍISGAGNAVERSLUN GUÐMUNDAR GUÐMUNÐSSONAR Laifgavegi 166. Leðnrsoumavjelar Nokkrar leðursaum r/jelar óskast til kaups. Tilboð merkt: „Saumavjelar — 904“, sendist blaðinu fyrir n.k. mán udagskvöld. Þvottavjelar útvegum við frá Englandi gegn nauðsynlegum leyf- um. Fljót afgreiðsla. Sanngjarnt verð. RAFTÆKJAVERSLUN * ÍSLANDS H.F. Hafnarstræti 10—12. Sími 6439. 273. ciagur ársins. Árclrgisflæííi kl. 13,05. SíSdegisflæði kl. 19,27. Na:turlæknir er í Læknavarðstof- unni, simi 5030. ' NæturvörSur ér í Ingólfs Apóteki, simi 1330. Næturakstur annast B. S. R. I.O.O.F. 1=13193081/2= K.K.K. Hjónaefni Nýlega hafa jpinberað trúlofun sina Rul Sigurhjörnsdóttir, hár- greiðsludama, Sigtiini 35 og Eiríkur Jónsson, siómaður, Stórholti 21. Brúðkaup Þann 29. sept. voru gefin sarnan í hjónab'and af sjera Bjarna Jónssyni vígslubiskupi ungfrú Katrín Einars- dóttir skrifstofumær, Jónssonar kaup inanns á Raufarhöfn og stud. jur. | Bragi Sigurðsson. Arngrímssonar,1 fvrrv. ritstjóra. Heimili ungu hjón- anna er á Hringbraut 37. Afmæli *: Nokkrir erfiðleikar eru nú á því, eins og r.tundum áður í byrjun októ- . bermánaðer, að koma Morgunblaðinu til kaupenda. Stafar það af þvi, að margir af unglingum þeim, sem bor- ið hafa biaðið til kaupendn eru að hefja skólanám. Margir, sem vildu halda áfram blaðaútburði hafa ekki fengið að vita á hvaða tima dags þeir verða í skólanum. — Kaupendur blaðsins eru beðnir að virða á betri veg, þótt seint gangi að koma blaðinu til þeirra þessa dagana. —■ Unglingar og aðrir, sem bug hafa á starfi við blaðaútburð ættu að tala við af- greiðslu Morgunblaðsins, sem allra fyrst. Kvöldskóli K. F. U. M. í verður settur iaugardag 1. okt. kl. 8.30 stundvíslega i húsi K. F. U. M. . og K. við Amtmannsstíg. Nauðsyr.legt er. að væntanlegir nemendur mæti allir við skólasetn- j inguna, eðá einhver fyrir þeirra hönd. Svar Glímuráðs Reykjavíkur við fyrirspurn í 'vlorgunblaðinu' 29. júlí þ. á.. frá Unnanda glimunnar. Ráðið vill taka það fram, að það hefur ekkert með að gera glímu- flokka sem fara til útlanda og var utanför umrædds flokks ekki háð sam | þykft ráðsins. því l.S.l. getur eitt gefið san:þykki og leyft utanfarir. Reykjavik, 27. sept. 1949 Lúrus Salómonsson, Kristmundur J. Sigurðsson Steinn GuSmundsson. Myndlistaskóli F, í. F. verður settur í húsnæði skólans, I-augaveg 166 n.k. mánudag k). 8.30. Þeir sem hugsa sjer að stunda nám í skólanum í vetur og ekki hafa enn látið skrá sig eru vinsamlega beðnir að mæta við skólasetningu. 1 Til Barnaspítalasjóðs j Hringsins. Gjafir: Alþýðuhúsið kr. 1000,00. Mrs. B. G. Williams kr. 165,00. Áheit: Frá Busa. Putþi og Kubb, kr. 30,00. — Kærar þakkir, stjóm Hringsins. I Frá úthlutun skömmtunarseðla 1 tvo daga hefir verið úthlutað um 25 þús. seðlum. Afhendingunni í Good-templarahúsinu lýkur á morg- un, en þá verður opið frá 10—5. Flugvjelarnar. Loftleiðir: 1 gær var flogið til Isafjarðar, Pat- reksfjarðar. Sands og Hólmavíkur. í dag er áætlað að fljúga til Vest- mannaévja. Akurej'rar. Isafjarðar, Þingeyrar. Flateyrar og Blönduóss. , Geysir t.om frá New York i gær. Hek)a fór til Prestwick og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í morgun. Væntanhg aftur um kl. 18,00 á morg un. 60 ára er í dag frú Elísabet Jóns- dóttir. Suðurgötu 19, Hafnarfirði. Frú Guðrún Bjömsdóttir frá Stað- arhöfn Akraneþi, nú til heimilis Þver holti 18 F, verður 60 ára i dag. Sextug er í dag frú Sigríður Þorm- ar frá Skriðuklaustri. Nú til heimilis hjer i bæ Brigefjelag Hafnarfjarðar hjolt. nýlega aðalfund sinn. Starf- semi fjelegsins var með svipuðum hætti á slðastliðnu ári og hún var á þvi fyrra. Merkasta bridgemót sem fjelagið efndi til var meisíaraflokks- keppni Hafnarfjarðar, cr sveit Árna Þorvaldssonar vann. — Eysteinn Ein arsson var kosinn Nrmaður f jelagsins því Einar Halldórsson baðst undan endurkosningu. •— Mcðstjórnendur Eysteins eru Reynir Eyjólfsson, Helgi Kristjánsson, Páll Böðvarsson og Ein- ar Guðmundsson. Spilakvöld fjelagsins verða sem fyrr á bverju miðvikudagskvöldi í Sjálfstæðishúsinu. Handíðaskólinn S.l. föstudag hófst kennsla i kenn- áradeild skólans í handavinnu kvenna. Um skólavist sóttu þrefalt fleiri stúlkur en unnt var að veita viðtöku. Kennsla í hinum dagdeildum skól- aiís, — en þær eru myndlistadeildin, smíðakennaradeild og teiknikenn- aradeild, — byrjar n.k. þriðjudag, 3. okt. Eins og kunnugt w, er kennsl- an i öllum þessum deildum skólans nemendum að kostnaðarlausu. Síðdegis- og kvöldnámskeið fyrir almenning byrja flest i næstu viku. Eins og áður verða haldin námskeið m. a. í þessum greinum: teiknun og meðferð lita, bókbandi, trjeskurði, leðurvinnu, kjólasaumi, útsaumi, saumi drengjafata, linsaumi, teikn- un og föndri harna, tækniteiknun o. fl. greinum. Aðsókn að skólanum er mjög mik- il. Athygli þeirra, er hafa í hyggju að sækja um skólavist, skal vakin á því, að skrifstofa skólans er flutt á Laugaveg 118. Er hún opin alla virka daga, nema laugardaga, kl. 11__.12 f.h. og 5—7 síðd. Simi skrif- stofunnar er 80807. Minningargjöf í Heilsu- hælissjóð Náttúrulækn- ingafjelags íslands Til minningar um Þóru Greips- dóttur (f. 29. 9. ’89 í Haukadal í Biskupstungum, d. 10. 7. ’28) hafa þær systur Sigríður og Katrín Greips dætur gefið sjóðnum 500 krónur á 60 ára fæðingardegi hennar 22. sept. 1949. — J>á hafa sjóðnum borist þess ar gjafir: Ásgeir Jónsson frá Gottorp 100 kr., Helga Níelsdóttir Ijósmóðir 50 kr., frú Sigríður Benediktsdóttir. Fjólug. 31, 200 kr. — Hugheilar þakkir. — Sjóðsstjórnin. Skipafrjettir Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík í gær kvöld austur og norður um land. Dettifoss átti að íara frá Kotka í Finnlandi í gær til Gautaborgar og Reykjavíkui-. Fjallíoss er á leið frá Kaupmannahöfn til Leith og Reykja- víkur. Goðafoss er a leið frá Isafirði til New York. Lagarfoss hefur vænt- anlega farið frá Rotterdam í fyrradag til Hull og Reykjavíkur. Selfoss er í Reykjavik. Tröllafoss er á leið frá Reykjavík til New York. Vatnajökull er á leið frá Keflavik til Hamborgar* i , . , Ríkisskip: j Hekla ei í ÁLaborg. Esja er á Aausí fjörðum á norðurleið. Herðubreið ei’ í Reykjavík, fer í kvöld til Stykkis- hólms. Flateyjar og Vestfjarðahafna. Skjaldbreið var á Skagaströnd í gær á suðurleið. Þyrill var á Húsavík á gær. i E. & Z.: I Foldin er fyrir Norðurlandi, lesta;.’ frosinn fisk. Lingestroom er á föiuirj frá Hull. i Sjálfstæðismenn Árnessýslu j Kosningaskrifstofa verður opnuð í, okt. í húsi S. 0. Ölafssonar & Co., ! Selfossi. — Hafið snmband við skrif- -' stofuna sem fyrst. ! Knattspyrnukeppni ! í gær fór fram knattspyrnukei: pnj milli prentara og járniðnaðarmanna. Prentarar sigruðu með 2 mör) urri gegn engu. ÍJtvarpið: 8,30—9,00 Morgunútvarp. —■ 10,10 j Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvorp, ;— 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veóur- fregnir. 19,30 Tónleikar: Óperelög i (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Otvnrpssagan: „Hcfnél | vinnupiltsins" eftir Victor Cherbuliex XVI. lestur (Helgi Hjörvar). 21,00 , Strokkvartett útvarpsins: Kvartett 3 i C-di'ir eftir Ólaf Þorgrimsson 21.16 BVá útlöndum (Jón Magnússon 1 frjettastjóri). 21,30 Tónleikar: Tón- verk eftir Ernest Rloch (plötur): a) „Nigun“, improvisation. b) „Scliel- omo“, hebresk rapsódía. 22,00 Frietti.r og veðurfregnir. 22,05 Vinsæl Iöí; (plötur). 22,30 Dagskrárlok, Erlendar útvarps- stöðvar Bretland. Til Evrópulanda. Bylsfa iendgir: 16-—19 —25—31—49 m. —1 Frjettir og friettayfirlit: KI 11—í —14—15,45—16— 17,15 —1-8—20- 23—24—01. Auk þess m. a.: Kl. 15,15 Jazz- kh'rbburinn. Kl. 20,15 Hljómlist frá Grand Hotel. Kl. 21,00 Ljett lög, plötur. Kl. 22,45 Frá bifreiðasýning- unni. Kl. 23,45 Danslög. Noregur. Bylgjulengdir 11,54 452 m. og stuttbylgjur 16—19—23 —31,22—41—49 m. — Frjettir kk 07,05—12,00—13—18,05— 19,00 — 21.10 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 15,30 Einsöng- ur, Egil Nordsjö. Kl. 16,65 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 17,15 Leiðbeiningax’ fyrir ungt fólk wn starfsval. KL 18,20 Hátiðadagskrá vegna Johaa , Falkberget. Danmörk. Bylgjulengdir JL250 OjJ 31,51 m. — Frjettir kl. 16.45 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 19,00 Innai - ríkis- og forsætisráðherrarnir tala> Kl. 21,15 Skáldið Mogen Lorenzec4 Kl. 22,45 Danslög. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a. Kl. 11,10 Tríó leik-i ur. Kl. 11,45 Landbúnaðarþáttur. KL 20.10 Norræn kirkjutónlist. Kl. 20,ú) Leikrit, hreinleikur hjartans. LoflfluSningum til Beriín hætt WIESBADEN, 29. sept. — Loft- flutningunum til Berlín mun formlega ljúka á morgun og hafa þeir þá staðið yfir látlausi; í 15 mánuði. Ætlunin var ao þeim lyki ekki fyrr en í lok október, en vörubirgðir eru nu svo miklar í borginni, að loft • | flutninga er ekki talið þörf leng ur. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.