Morgunblaðið - 30.09.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.09.1949, Blaðsíða 5
Fc'studagur 30. sept. 1949. TUORGVTSBLAitÐ Skólarnir eru að byrja BKÓLAR bæjarins eru að taka til starfa hver af öðrum. Aldrei hefur tala nemenda verið eins mikil og nú. Æ meira húsnæði er tekið til skólahalds. Myndarlegasta viðbótin á þessu ári er Mn nýja skólabygging Gagnfræðaskóla Austurbæjar í Skóla- vörðuholti. Tvær nýjar skólastofnanir koma nú til, Gagnfræða- skólinn við Lindargötu og Gagnfræðask. við Hringbraut. Er nú verið að koma á hinum nýju fræðsiulögum. Hjer fer á eftir yfirlit yfir stárfsemi helstu skólanna í Reykjavík. Háskóli íslands. Arni G. Eylnnds og bændur «>- Kennsla byrjaði 26. sept. Nýir stúdentar skiptu sjer þannig nið- ur í deildir. Læknisfræði 42, B A. Tungumál 22, Lögfræði 16, Verkfræði 14, Viðskiptafræði 9, Guðfræði 7, Norræna 6 og for- spjallsvísindi 16. Alls eru um 550 stúdcntar nú innritaðir í Háskól- ann Rektor er Alexander Jó- Siannesson en deildarforsetar Ás- snundur Guðmundsson, Niels Dungal, Ólafur Jóhannesson, Björn Guðfinnsáon og Leifur Ás- geirsson. Menntaskólinn. Setning Menntaskólans hefur dregist vegna viðgerða á skóla- húsinu. Skólinn verður þó settur fyrri hluta október. Nú falla úr eftir nýju fræðslulögunum 1 óg 2. bekkur og eftir verða fjórir bekkir, sem eru alls 19 bekkja- deildir. Um 440 nemendur verða í skólanum í vetur. Miklar umbætur hafa verið gerðar á kennslustofum í Mennta skólanum, einkum á neðri hæð. Hafa þær verið múrhúðaðar og 3agðar panel að nýju. Rafmagns- lagnir hafa verið endurbættar og settar upp nýjar töflur með töflulýsingu. — Rektor er Pálmi Hannesson. Iðnskoiinn var settur 1. sept. Hann er enn I sínum gömlu húsakynnum við Lækjargötu og er allri skóla- starfsemi markaðar mjög þröng- ar skorður vegna rúmleysis. Ein stofa hefur verið tekin á leigu á Laugaveg 166. Rúmlega 900 nem- endur eru við skólann, heldur fleiri en s.l. ár. Kennslustofurn- ar þarf að margsetja og það ráð hefur verið tekið að efri bekkir skólans ljúki námi um nýárið, en jþá tekur við kennsla yngri deild- anna. Skólastjóri er Helgi Her- mann Eiríksson. Kvennaskólinn verður settur kl. 2 á morgun Nemendur verða 210 skipt niður í 4 bekki, sem hver skiptist í 2 ibekkjadeildir. — Skólastjóri er Kagnheiður Jónsdóttir. IHúsmæSraskólinn verður settur 11. október. 40 stúlkur verða í heimavist og 40 á namskeiði til að byrja með. Viðbygging við skólahúsið hefur verið í smíðum í eitt ár og er nú að verða lokið. Rýmkar þá mjög sum allt skólastarf. í viðbygging- unnj er stórt eldhús á fyrstu hæð «og saumastofa á efri hæð. Skóla- ötýra er Hulda Stefánsdóttir. Stýi imannaskólinn verður settur 1. október. Nem- endur í vet.ur verða um 160 og er það fleira en nokkru sinni :fyrr. Skólastjóri er Friðrik Ólafs- son. Kennaraskói inn verður settur 4. okt. kl. 2. — Starfar með líkum hætti og áð- ur, nema að nú verður krafist jgagnfræðaprófs til inntöku í 1. i'oekk. 100 nemendur verða í skól- ánum og 7 fastir kennarar. Skól- : nn hefur á sínum vegj þrjár ;aefingadeildir barna. 'iVárnsflokkar Reykjíwikur verða settir 3. okt. kl. 8 s.d. í þamkomuhúsinu Röðli. Aðsókn að MARGT ER það og margvís- Iegt, sem Tímamönnum dettur í hug að láta fjúka, um and- stæðinga sína. Kippir sjer ^ng- inn upp við það lengur. En þeg- ar þeir bera Árna G. Eylands stjórnarráðsfulltrúa það á brýn, að hann vanræki með öllu smali, og finna honum það síst starf sitt, geri ekki annað en; til miska. Þeir vita líka, að Bændasljettinni stórkostlegur fengur aS fá hann á þing þeim var meiri en s.l. ár eða hátt á 6. hundrað. Mest er aðsókn að handavinnu, frönsku og ensku. Nokkrum nýjum námsflokkum hefur verið bætt við. Kennsla fer fram á kvöldin í Miðbæjar- og Austurbæjarskólum. Kennarar eru yfir 20, en skólastjóri er Ágúst Sigurðsson. Handíðaskólinn. í Iiandíðaskólanum verða fjór ar dagdeildir. Kennaradeildir í handavinnu, smíði og teikningu og auk þess myndlistardeild. í handavinnudeildinni hófst kensla 23. sept. en í hinum byrjar hún 3. okt. Kvöldnámskeiðin byrja flest í næstu viku. Nemendur eru nú um 500 eða fleiri en nokkru sinni fyrr. Skólastjóri er Ludvig Guðmundsson. Gagnfræðaskólinn við Hringbraut. Það er ný skólastofnun og er skólastjóri Árni Þórðarson. Er til húsa að Hringbraut 121 (nýtt stórhýsi Jóns Loftssonar). Húsið er ekki byggt sem skólahús, en er samt hentugt. Það er eftir að ljúka við að ganga frá kennslu- stofunum og því sennilegt að skólasetning dragist fram í miðj- an október. Nemendur verða um 200, en fastir kennarar 3 auk skólastjóra. Gagnfræðaskólinn við Lindargötu. Það er ný skólastofnun, sem er til húsa í franska spítalanum við Lindargötu. Skólastjóri er Jón Gissurarson. Það mun dragast eitthvað fram í október, að kennsla hefiist, því að verið er að lagfæra húsið. — Nemendur verða eitthvað yfir 200. Gagnfræðaskóli Austurbæjar. Skólinn verður settur skömmu eftir mánaðamót. Skólastjóri hans er sem fyrr Ingimar Jónsson. Verður nú tekið í notkun að öllu hið nýja og glæsilega skólahús við Egilsgötu í Skólavörðuholt inu. Nemendur verða milli 7 og 8 hundruð. Gagnfræðaskóli Vesturbæjar verður settur . þriðjudaginn 4. okt. Nemendur verða um 300 skipt niður í 11 bekkjadeildir. Fjórar 3. bekkjar, fimm 2. bekkj ar og tvær 1. bekkjar deildir Fastir kennarar eru 10 auk skóla- stjórans Guðna Jónssonar. Nýjar greinar við skólann eru handavinna, matreíðsla og smíð- ar. Miklar viðgerðir hafa 'farið fram á skólahúsinu við Öldu- götu, hefur það verið málað úti og inni og er nú hið vistlegasta. Austurbæjarbarnaskóli. Yngri börnin byrjuðu í skólan- um 10. sept., en 10, 11 og 12 ára börn eiga að mæta á laugardag. Regluleg kennsla byrjar á þriðju- dag, 4. sept. Nú verða um 1400 börn í skólanum. Það er færra en í fyrra og stafar af því, að eftir nýju fræðslulögunum var 13 ára bekk skipað í unglingaskólastigið. Bekkjadeildir verða líklega 47. 44 kennarar starfa við skólann. Austurbæjarskólinn var stofnað- ur 1930 og verður því 20 ára á ! Frh. á bls. 12. hirða laun sín, þá ofbýður öll- um, sem þekkja starfsferil Árna, áhuga hans og dugnað. Jeg hefi haft náin kynni af Árna Eylands, allt frá því vet- urinn 1911-12 að við vorum sam an við nám í Hólaskóla. Jeg veit að hver einasti íslenski bóndi, sem er laus við flokks- hann hefir verið í þjónustu Bún aðarfjelags íslands í aldarfjórð- ung. Að hann hefir verið verk- færaráðunautur fjelagsins og að enginn kann betri skil á þeirri tækni, sem íslenskum búnaði er framt að því lífsskílyrði, eins og hann. Að Árni kom, jafn- framt starfi sínu við Búnaðar- legt ofstæki, er mjer sammála fjelagið, skipun á búvjelaversl- un Sambands ísl. samvinnu- fjelaga. Að hann ennfrernur hafði með höndum forstöðu um, að Arni er tvímælalaust meðal þeirra núlifandi manna, er á þessari öld hafa drýgstan þátt átt í búnaðarframförum ^ Grænmetisverslunarinnar og hjer á landi. Enda hefir hann ^ Áburðareinkasölunnar, og leysti til þess gáfur, þekkingu og i þau störf af hendi með ágæt- áhuga. | um, hafandi sífelt í huga, hvern Er Árni hafði lokið námi í | ig hann best gæti leyst úr þcjrf- Hólaskóla sigldi hann til Nor- j um einstakra bænda og unnið j egs ásamt nokkrum skólabræðr j almennum umbótum og fram-|ara afmælisblaði Samvinnu- um sínum, til að afla sjer frek-! förum á sviði landbúnaðarins !skólans 1 Samvinnunni í vor, hjeraðsmanni í fyrsta sæti list- ans. í sannleika einkennileg uppáfinning blaðsins, á meðan Framsóknarmenn taka utanhier aðsmanninn Pál Zophoniasson fram yfir innanhjeraðsmann- inn kaupfjelagsstjórann. ★ íslenskur landbúnaður stend- ur á tímamótum, eins og allir vita. Gera þarf stórfelt átak, til þess að koma þessum elsta og merkasta atvinnuvegi þjóðar- innar á fjárhagslega tryggan grundvöll. Með þeirri búnaðar- pólitík, sem Framsóknarflokk- urinn rekuv tekst það ekki. Fyr ir því er fengin 30 ára reynsla. Merkur flokksmaður Tímans, Halldór Sigfússon skattstjóri, gerði upp þann reikning í 30 ari menntunar og kynna sjer gagn. verklegar framkvæmdir er að, Samfara skyldustörfum sín- landbúnaði lúta. Hann, sem1 um, með öllum þeim erli, sem margir aðrir íslendingar á þeim búvjelaverslun og leiðbeininga- árum, lagði leið sína til Jað- starfsemi er samfara, hefir Arna ars í Noregi. Þar eru ræktunar unnist tími til, að semja fiölda skilyrði erfið frá náttúrunnar búfræðirita og ritgerða í blöð hendi, og þvi hentugt fyrir ís- og tímarit. Fyrsta bók hans um lendinga að leita þangað. Með- búnaðarmál mun hafa verið rit an hann dvaldi erlendis stund- hans um ræktun sem kom út aði hann ýmist verklegt eða j í sambandi við vikublaðið Vörð bóklegt nám. En hvort sem fyrir rúmlega 20 árum. Rit- hann sat á skólabekk eða vannjstjóri Búnaðarblaðsins Freys að landbúnaðarstörfum erlcnd- is, kom það altaf í ljós, að hon- um var og er sífelt lagið, að heimfæra það sem hann sjer og heyrir erlendis upp á íslenska staðhætti. ★ Vorið 1921 kom Árni heim. Hafði þá verið lengst af í 7 ár utan, mest í Noregi. Hann gerðist starfsmaður Búnaðar- fjelags íslands undir stjórn Sig urðar Sigurðssonar búnaðar- málastjóra. Þetta vor var haldin verk- færasýning á vegum Búnaðar- fjelagsins. Um sama leyti kom hin mikilvirka jarðvinnsluvjel til landsins, sem hlaut nafnið Þúfnabani, og markaði að vissu var hann um skeið, sem kunn- ugt er og naut blaðið fjölfræði hans á sviði landbúnaðarmál- anna. Nú í sumar er í prentun mesta búnaðarrit hans og merk asta bók hans, er fjallar um búvjelar og þá tækni, sem kom ið getur íslenskum landbúnaði að gagni. Jafnframt er í bók iþessari gerð grein fyrir sögu- legri þróun þessara mála. ★ Þegar Pjetur heitinn Magn- ússon kvaddi Árna Eylands til fulltrúastarfs í Stjórnarráðinu, vann hann þarft verk, sem hans var von og vísa. Með því var fengin aukin trygging fyrir því, að öðrum starfsmönnum leyti tímamót í sögu íslenskrar stjórnarráðsins alveg ólöstuð- jarðræktar. Árni tók við st.jórn um, er ekki hafa búfræðiment- Þúfnabanans, og rak það starf|Un e®a reynslu> að hveit það mál, sem ráðuneytið fær til fyr- með dugnaði eins og annað, > , i- a. * , , iirgreiðslu og snertir landbun- sem hann hefir haft með hond-1 ° b Hann hóf þar brautryðj- um. endastarfið í vjeltækni hins ís- lenska landbúnaðar, og hefir verið í farabroddi á því sviði alla tíð síðan. En eins og Tímamenn hafa sýnt hugulsemi sína og virð- ingu fyrir sveitastörfum, með því að finna pólitískum and- stæðing það til foráttu, að hann hafi á unga aldri verið „kúa- smali austur í Flóa“, eins hafa lítilsigldir menn úr hópi Tíma- manna látið,þau orð faila um Árna, og haldið það yrði honum til ófrægingar, að „ekki væri að búast við miklu af honum, því hann væri ekki anneð en gam- all þúfnabanakúskur“. ★ íslenskir bændur vita vel, að Árni Eylands hefir bæði verið að og hagsmuni bændastjettar- innar, kemur til athugunar manns, sem fjölfróður er um búnaðarmál, og hefir einlægan áhuga á því, að verða íslensk- um landbúnaði að sem mestu liði. Tíminn talar um það í skæt- ingsgreinum sínum til Árna, að kosning hans sje vonlaus í Norð ur Múlasýslu. Jeg skal alveg láta ósagt um kosningahorfur þar eystra. Fyrirrennari Árna á framboðslista Sjálfstæðis- manna þar í sýslunni, Sveinn bóndi Jónsson á Egilsstöðum, er landskunnur dugnaðarmað- ur og sannkallaður hjeraðshöfð ingi. ~k Tíminn hefir reynt að finna Sjálfstæðisflokknum í sýslunni það til foráttu, að hann hafi að þar sem hann sýndi fram á, aS bolmagn bændastjettarinnar í þjóðfjel. gagnvart öðrum stjett um væri nú 1/7 aPþví sem það var, um það bil sem Framsókn- arflokkurinn kom til sögunn- ar. — Tilllag Framsóknar til land- búnaðarmálanna hefir lengst af verið það, að ala á óvild og tei- tryggni milli sjávarbygða og sveita. Að efla sinn pólitíska klíkuskap á kostnað þeirra vel- ferðarmála, sem bændum eru nauðsynlegust. Að sundra þeim kröftum, sem saman ættu að vinna að framfaramálum bændastjettarinnar. ★ Árni Eylands er meðal þeirra manna, sem af mestum skiln- ingi og þekkingu vill sameina þá krafta, sem bestir eru og nýtastir í framfaramálum bænd anna. Tíminn kann að óska að það sje vonlaust að þetta megi takast. Verði Tímanum að beii ri ósk sinni er íslenskur landbún- aður í verulegri hættu stadd- ur. Jeg er sannfærður um, að hinn bóginn sannfærður uid, að takast má að endurreisa ís- lenska bændastjett, þó tiltektir Framsóknarmanna hafi leikið hana svo grátt, að bolmagn hennar sje ekki nema 15% í þjóðfjelaginu, af því sem það var fyrir 30 árum, eftir áliti og útreikningum Halldórs Sigfús- sonar. En það mega Norð-Mýl- ingar, bændur og bæntíavinir úm land allt hafa á; bak við eyrað, að vonlaus er sú endur- reisn því að eins, að yfirgang- ur og ílokksofstæki Framsókn- arflokksins fái að „njóta sín“ næstu árin, í sama mæli og ver- ið hefir undanfarna áratugi. V. St. „kúskur“ Þúfnabana og kúa-þessu sinni óskað eftir utan- laus i 6manna biíreið til Víkur í Mýrdal á laugar dag n.k. Upplýsingar i síma 81411 kl. 3—4 i dag. iriiitttHiMiitMimmiHM'mMiH'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.