Morgunblaðið - 19.10.1949, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.10.1949, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 19. október 1949 W UKGVrSBLAfílB 9 SOKIMARFtOKKURIIMIM HEFIR EYKJAVÍK FJAIMDSKAP dæmi frá 30 ára ofsóknum FRAMSÓKNARMENN hafa frá öndverðu verið andvígir hags- munum Reykjavíkur og því átt hjer litlu fylgi að fagna, sem 0g fengig nauðsynlegt olnboga- Sjálfslæðismenn beittu sjer fyr rúm. | ir málinu á þingi, um að veita En það er ljóst, að fyrir borg, eina milljón króna á fjárlögum, bæjarbúa til að gleyma öllum sem hefur stækkað jafn ört og þá var það mál ekki stutt af misgerðum þeirra í garð Reyk- Rgykjavík, er óhjákvæmilegt heilbrigðismálaráðherranum. vikinga. ag hún fái viðbótar-landssvæði, heldur lagðist allur Framsókn- Hjer eru rakin nokkur dæmi j-thafnasvæði, til þess m. a. að j arflokkurinn á móti því. Allir úr 30 ára ofsoknarsögu Fram- £kapa borgurunum möguleika Framsóknarmenn á bingi til að krefjast rjettar Reykja- víkur. eðlilegt er. Nú þykjast þeir geta fcngið Á móti gatnagerð og tvo barnaskóla og einn gagn- bættu skipulagi. fræðaskóla og brýn þörf að Umferðin um Lækjargötu var byrja á nýjum skólum, þá hefði !orðin svo gífurleg, að óhjá- mátt ætla, að Reykjavík fengi kvæmilegt var að breikka hana sóknar gagnvart Reykjavíkur- til ræktunar, garðyrkju o. m. fl. bæ, og þeim framfaramálum, sem bæjarbúar hafa borið fram, flest til sigurs, þrátt fyrir öfl- uga andstöðu þessa utanbæjar- flokks. Fyrir 20 árum. ! í bæjarstjórnarkosningunum 1930 hóf Framsóknarflokkurinn sókn í Reykjavík. Hermann Jónasson var þá efsti maður á lista og bauð sig fram í fyrsta skipti. Tveim dögum fyrir kosn ingar varpaði hann fram þeirri kosningalygi að borgarstjórinn í Reykjavík, Knud Zimsen, hefði stolið einni milljón króna úr bæjarsjóði. Framsókn fjekk þá tvo menn kosna í bæjarstjórn, en tókst ekki að hnekkja meiri- hlutavaldi Sjálfstæðisflokksins. Sagan um borgarstjórann var að sjálfsögðu rakalaus. En hæfði inngöngu Hermanns Jón- assonar í stjórnmálin. Árin 1934 og ’38 fekk Fram- sókn einnig einn bæjarfulltrúa í hvort skipti, en 1942 engan. 1946 slæddist inn einn Fram- sóknarmaður á kostnað Alþýðu flokksins. En hvernig stendur á því, að Framsókn er hjer svo fylgis- laus. Framsókn hefur þó á veld- isárum sínum raðað hverjum gæðingnum á fætur öðrum við ríkisjötuna, stofnað ný ríkis- fyrirtæki, þar sem starfsliðið var svo til eingöngu úr þeirra flokki, og Samb. ísl. samvinnu- fjelaga hefur hjer umfangs- mikla starfsemi að mestu leyti með pólitísku starfsliði. Samt sem áður hefur útkom- an orðið þessi hjá Framsókn við kosningar í Reykjavík, vegna þess, að Reykvíkingar þekkja allt framferði Framsókn ar í garð bæjarmanna fyr og síðar. Skulu nefnd hjer nokkur dæmi: Á móti því að Reykjavík fái þingfulltrúa. Fram til 1934 hafði Reykjavík Viðhorf Framsóknar í húsnæðismálunum. IJalldór Kristjánsscn frá Kirkjubóli skrifaði í Tímann ekki alls fyrir löngu, að það væri óverjandi glapræði að leyfa íbúðabyggingar í Reykja- vík. í fjárhagsráði hafa fulltrúar Framsóknarflokksins reynt að draga sem mest úr íbúðarbygg- ingum í Reykjavík. Þeir lögðust á móti því, að Reykjavíkurbær fengi að gera tilraun með að byggja ódýrar, greiddu atkvæði á móti þessari fjárveitingu. Á móti heilbrigðissamþykt. Bæjarstjórnin hafði ierigi haft hug á að reyna að bæta heilbrigðiseftirlitið í bænum og fjekk því ungan, áhugasaman læknl sem heilbrigðisfulltrúa fyrir þrem árum. Hinsvegar varð hann nátt- úrlega að fá nokkurt meira sjálfstæði í sínu starfi, heldur en verið hafði um heilbrigðis- fulltrúann, til þess að árangur æt’ti að nást. Þess vegna var flutt frumvarp um stofnun hentugar íbúðir, þar sem átti að borgarlæknisembættis hjer. En sameina framtak einstaklings- ins og framlag bæjarins. I Reykjavíkurbær hafði sótt um að byggja 200 íbúðir, fjekk að lokum leyfi fyrir 100, og l sagði Tíminn 9. júní, að ,,hefði Framsóknarmanna hjer ekki notið við,“ þá hefðu komið miklu fleiri leyfi til Reykja- víkur. Urræði Framsóknarmanna í húsnæðismálunum er aðallega eitt, það er að leggja á stór- íbúðaskatt, svokallaðan. Þessi stóríbúðaskattur á að miðast við tvennt, stærð íbúðar og tölu heimilismanna. Hann mundi fyrst og fremst verka þannig, að fólk, sem hefur stærri íbúð á hvern heimilismann en í frum varpi Framsóknarmanna var reiknað með, yrðu að taka ann- að fólk inn í íbúð sína. Það er ljóst, að þetta mundi a. m. k. þann hluta af. skóla- byggingafje, sem svarar til fólksfjölda, en það er um 40%. En Eyst.einn Jónsson var ekki á því. í fyrra ljet hann Reykja- vík fá ekki 40% heldur 3V2% af öllu skólabyggingafjenu. Nú í ár var lagt að, honum að sýna nú Reykjavík sæmilegt rjett- iæti í þessari úthlutun og varð það til þess, að tókst að mjaka honum upp í tæp 11% til handa Reykjavík á þessu ári. Ut af þessari dæmalausu hlutdrægni menntamálaráð- herra fluttu bæjarráðsmenn allir tillögu í bæjarstjórn 21. júlí, um að mótmæla þessari úthlutun og krefjast rjettar Reykjavíkur. Fulltrúi Framsóknarflokksins Sigurjón Guðmundsson, sem nú er 2. maður á alþingislistan- um, var á bæjarstjórnarfund- inum. Þegar gengið var til atkv. var hann horfinn úr sæti, hafði laumast burt, treysti sjer ekki, í pilsum. fyrir andstöðu og þrákelkni heilbrigðismálaráðherra, Ey- steins Jónssonar, tók það á þriðja ár að koma þessu máli í gegn. í allmörg ár hefur verið unn- ið að nýrri heilbrigðissamþykkt fyrir bæinn. Var mjög til henn- ar vandað. Að lokum var hún afgreidd frá bæjarstjórn fyrir einu og hálfu ári síðan. Hin nýja samþykkt mundi í DAG verður til moldar borin verulega. Það var ekki hægt ð breikka hana til vesturs, þá hefði þurft að rífa öll hús- in, sem standa þeim megiit við götuna. Hin eðlilega leið var að breikka hana til austurs en þar var ekkert hús fyrir, aðeins ó- byggðar lóðir. Gegn þessari nauðsynlegu umbót í samgöngu- og skipu- lagsmálum bæjarins lagðist bæjarfulltrúi Framsóknar- flokksins af öllum mætti og fjekk Eystein Jónssón til að senda bæjarstjórn harðorð mót- mæli. Þannig mætti lengi telja upp mál, sem Framsókn hefur tafið fyrir Reykjavík, spillt eða gert illfært að koma í fram- kvæmd. Svo ætlast Framsókn- arflokkurinn til þess að Reyk- víkingar kjósi Framsóknar- mann á þing, sem hefur það aðallega til síns égætis, að vera tákna mikla umbót í heilbrigð- ^írú Ágústa Ingibjörg Magnús- ismálum bæjarins. En til þess dóttir, ekkja Ágústs heitins Lár að hún gangi í gildi, þarf heil- brigðismálaráðherra að stað- festa hana.. Nú hefur Eysteinn Jónsson haft samþyktina hjá sjer á annað ár, og fæst ekki til aft staðfesta hana. Fisksölumálin hjer í bæ eru á ýmsan hátt ekki í nógu góðu ástandi. Fyrir hverjar bæjar- stjórnarkosningar hafa Fram- ussonar málararmeistara. Hún andaðist að heimili sonar síns og tengdadóttur hjer í bænum 10. þ. m. eftir skamma legu. fyrst og fremst bitna á roskn- sóknarmenn m. a. ráðist á Sjálf um hjónum, sem búið hafa í stæðisflokkinn fyrir ófremdar- sæmilega rúmgóðri íbúð, en ástand í fisksölumálunum. börnin eru farin að heiman, og I Bæjarstjórnin hefur fyrir all- eiga erfitt með að minnka mjög . löngu gert ráðstafanir til að við sig íbúðina. Þetta fólk vrði koma á fót fisksölumiðstöð, neytt til þess að taka vanda-Jsem verður til húsa í fiskiðju- laust fólk inn á sitt heimili eða verinu við höfnina, og hefur inn í sína íbúð. Framsókn andvíg umbótum í beilbrigðismálum. Hjer er mikil þörf fyrir bæj- aðeins 4 þingmenn. Þá var hörð arsjúkrahús, hjúkrunarheimili, barátta um breytingu og lag- jheilsuverndarstöð og fleiri slík- færingu á kjördæmaskipuninni ar stofnanir. og hafðist í gegn, að Reykjavík fengi 6 þingmenn. En Fram- sókn barðist með hnúum og hnefum gegn þeirri fjölgun. Sama andstaðan í kjör- dæmadeilunni 1942. Þá var þingmönnum Reykjavíkur fjölg að upp í 8 gegn eindreginni andstöðu Framsóknar, og það gekk svo langt, að Hermann Jónasson lagði það á sig, að fara úr ráðherrastól, til þess að koma í veg fyrir, að Reykvík- ingum yrði sýnt nokkurt rjett- læti í þessum málum. Framsókn hefur jafnan lagst gegn því, að Reykjavík gæti stækkað lögsagnarumdæmi sitt bærinn lagt fram verulegt fje í þessu skyni. Hún er fyrir löngu tilbúin til að taka til starfa, en getur það ekki, fyr en heilbrigðissamþykktin hefur verið staðfest. Þetta mál hefur því Eysteinn Jónsson einnig tafið nú á annað ár. Framsókn vill ekki I fyrravetur gerði borgar- stjóri og Sigurður Sigurðsson bæjarfulltrúi áætlun um bygg- | skólabyggingar. ingu þessara stofnana og fjár- öflun til þeirra. Bæjarstjórnin lofaði að leggja fram þegar á þessu ári tvær milljónir króna. Borgarstjóri skrifaði Tryggingarstofnun rík- isins, , og fór fram á lán frá henni. Var því vel tekið. Þriðji aðilinh var svo ríkis- sjóður, og fór börgarstjóri fram á við heilbrigðismálaráðherra, Eystéin Jónsson, að hann iegði lið sitt, til að þetta gengi fram. Hann hreyfði hvorki hönd nje fót til þess. Og þegar nokkrir Frú Ágústa var fædd á ísa- firði 26. nóvember 1884, dóttir hjónanna Guðbjargar Jónsdótt- ur og Magnúsar Sigurðssonar pósts, Tvo bræður átti frú Á- gústa. Annar dó í bernsku, en hinn er Sigurður Magnússon, íhreppstjóri í Stykkishólmi. Frú Ágústa ólst upp hjá föðursystur Hvergi á landinu er meiri sinni< Ragnhildi sigurðardóttur nauðsyn á nýjum skólabygging- og skúla Eiríkssyni úrsmið á um en hjer, vegna hinnar gífur- lsafirði legu fólksfjölgunar. auðið. Eitt þeirra, Haukur, dó á öðru ári. Hin eru öll á. lífi. Þau eru: Lára, gift Óskari Gísla- syni skipstjóra í Vestmannaeyj- • um; Hörður loftskeytamaður; Skúli verslunarmaður; Hreiðar læknir, búsettur vestanhafs; Ósk ar húsgagnasmíðameistari; Lárus iplfhfl starfsmaður hjá Loftleiðum og ] Magnús, sem nú stundar lækna- nám við Háskólann. Má nærri geta, að oft þurfti húsmóðirin að leggja hart að sjer við að annast hið stóra heim ili. En um það eru allir sammála, sem til þekktu, að húsmóðurstörf in hafi frú Agústa unnið roeð óvenjulegri prýði. Hún taldi ekki handtökin, sem hún vann fyrir mann sinn og börn. Enda var fórnfýsin einn sterkasti þáttur- inn í skapgerð hennar. Kom það best í ljós, er hún var orðin ekkja. Af litlum efnum og einatt við ljelega heilsu lagði hún þá fram alla krafta sína til þess að hjálpa þeim sonum sínum á- fram á námsbrautinni, sem enn höfðu ekki náð þar settu marki. Mun börnum frú Ágústu og öðrum, sem til þekktu, verða minnnisstæð fórnarlund hennar og umhyggjusemi. En hjálpsemi frú Ágústu nutu fleiri en vinir hennar og venslafólk. Oft rjetti hún vandalausum hjálparhönd, þvi að hún mátti ekkert aumt sjá. Tuttugu og tveggja ára görnul Samkvæmt skolaloggjofmni a fluttist hún til Reykjavíkur i því ríkissjóður að gieiða helming skyni ag nema hjer gagnlega stofnkostnaðar barnaskóla og hluti til munns og handa, og hjer gagnfræðaskóla. !i bæ hjó hún alla tíð síðan. Hinsvégar ’ skipíir Alþin’gi ekki milli einstakra Frú Ágústa var greind kona og minnug margs, sem hún hafði kynnst um ævina, og af því dró hún sínar eigin ályktanir. Var oft fróðlegt og ánægjulegt að spjalla við hana um það, sem á f Árið 1911 giftist hún Ágústi | daga hennar hafði drifið. í mnji emsiaKra hjeraoa Lárussyni, ágætum manni, syni1 Ættingjar og vinir frú Ágústu skólabyggingafje heldur fær Lárusar Lúðvígssonar. skókaup-1 munu lengi minnast hennar sem það menntamálaráðherranum i manns. Lifðu þau í farsælu hjóna, göfugrar konu og dugandi hús- hendur til skiptingar. [bandi í 30 ár, en árið 1941 ljest j móður,’ en þó lengst og best sem Nú hefði mátt ætla, að þar .úgúst. j umhyggjusamrar og góðrar móð- sem Reykjavík hefur í smíðum | Þeim hjónum varð átta barna ur. G. Á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.