Morgunblaðið - 19.10.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.10.1949, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 19. október 1949 11 MORGUNBLAÐIÐ I KJORFLIMiHJK ■ ■ : til að kjósa alþingismenn fyrir Reykjavík fyrir næsta C kjörtímabil, átta aðalmenn og átta til vara, hefst sunnu- ■ daginn 23. október n. k., kl. 10 árdegis. ; Kjóséndum er skipt í 38 kjördeildir. 1.—28. kjÖrdeild ; er í Miðbæjarbarnaskólanum, 29.—-37. kjördeild er í Iðn- j skólanum og 38. kjördeild er í Elliheimilinu. ;* Skipting í kjördeildir verður auglýst á kjörstað. |; Undirkjörstjórnir mæti í Miðbæjarbarnaskólanum í j: skrifstofu yfirkjörstjórnar stundvíslega kl. 9 árdegis. j: Yfirkjörstjórnin í Reykjavík, 18. okt. 1949 ; Kr. Kristjánsson, Einar B. Guðmundsson, ; Stþ. Guðmundsson. tímarit Guðspekifjelags íslands, © 2. hefti, 23. árgangs, er nýkomið út. HELSTU GREINAR: Frá sjónarmiði Meistaranna. „Hvítir töfrar“. Ovænt heimsókn. „Þriðja augað“ (skyggnigáfan). Baráttan gegn efnisvaldinu. Blái geislinn og þróun hans. Þroskagildi Guðspekinnar. Heimspeki kýmninnar. Auk þess eru í ritinu smærri greinar og ljóð. Gangleri er tímarit þeirra, sem unna frjálsri sannleiks- ást og andlegri ræktun mannsins í samræmi við það, sem best er vitað í því efni. Afgreiðslumaður Ganglera er frú Anna Guðmunds- dóttir, Ásvallagötu 39, sími 5569. Ritið kemur út tvisvar á ári (vor og haust) og kostar kr. 20,00 Ritstjóri er Grétar Fells, Ingólfsstræti 22. FI.AW IK Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Sjálfstæð- ishúsinu, uppi. — Opin frá klukkan 10—12 og 5—10 daglega. — Sími 21. Skrifstofan gefur allar upplýsingar varðandi kosning- arnar.- — Þeir, sem vilja lána bíla, vinna á kjördag, eða aðstoða á annan hátt, við kosningarnar, eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram við skrifstofuna. SJÁLFSTÆÐISFJELÖGIN. Rúmgéð sfoía § óskast til leigu, helst i Stórholti | i eða þar í grend. Fyrirfram- i | gréiðsla eftir samkomulagi. Til- § | i>oð sendist afgr. 'Mbl. fyrir n. i i k. laugardag :nerkt: „G. J. 99 i í — 219“. § i Til sölu i I (hevrolef fólksbifreið 1 i smíðaár 1941. Stöðvarpláss fylg- | | ir. Uppl. í sima 80526 frá kl. i = 6—8 i kvöld. i ■tifiMiiiiiaiimiMiMmiiMmMii.imiiMmmmiiHMM.o.r aullllimiliMMMIMIimillllllllllllllllMinilliiniiiiiMII |Skjólbúar - Hesbúar, i Tekið á móti sokkum til við- j i gerðai daglega. Fljót afgreiðsla i NESBÚÐ, Nesveg 39. Eggert Claessen } i Gústaf A. Sveinsson i i hæstarjettarlögmenn, i Oddfellowhúsið. Sími 1171. | i Allskonar lögfræðistörf. i Athyglisverð bók Bókin er á margan hátt alveg sjerstæð. I fyrsta lagi er þarna lengsta ríma sem vitað er um að kveðin liafi verið, 960 erindi, auk viðaukanna. Aðalhátturinn á rím- unni er einföld fer- skeytla, en kaflar eru bæði undir hringhendu og fljettuböndum. — í öih'u lagi er kveðinn upp dómur yfir 436 nítjándu aldar skáldum, og full- komið „biografiskt lexi- kon“ aftan við bókina, og er þar mikinn fróðleik að finna, sem hvergi er annars staðar á prenti. Auk dómanna um skáldin, eru í rímunni rædd landsmálin og dómur lagður á margt, sem gert hefur verið og verið er að gera. Og ekki hikar Snæbjörn við að nefna nöfn þeirra manna, sem þar hafa verið að verki. Fyrir bókinni er formáli, 44 þjettíetraðar blaðsíður og má mikið vera, ef sá formáli velgir ekki einhverjum undir uggum. Sumir mundu segja, að bæði formáli og ýmsir kaflar rímunnar væri reiðilestur. En hitt mun sanni nær, að höfundur tali óreiður. En enginn mun segja að ekki sje einarðlega mælt, enda hefur Snæbirni aldrei verið brugðið um það, að hann þyrði ekki að segja skoð- anir sínar, hver sem í hlut átti. Þarna er líka sagt frá málaleitun ríkisstjórnarinnar sumarið 1935, um að ísland fcngi að ganga inn í breska ríkið. Hjer fær hver maður sinn skammt: Ríkisstjórnin, háskólinn, kvikmyndahúsin, útvarpið, blöðin, stjettasam- tökin, kirkjan, Viðskiftanefnd og aðrar slíkar nefndir o. s. frv. o. s. frv. Þessi bók kemur í bókaverslanir á fimmtudagsmorgun. i AUGLYSING E R G (T L I. S fGimi . ............III............. M.s. „KATLA66 | Verður í PIRAEUS og PATRAS fyrstu daga nóvember. í GENOA um miðjan nóvember. Skipið tekur vörur til Islands. Vöruflutningar tilkynnist til EIMSKIPAFJELAGS REYKJAVÍKUR II.F. og HARALD FAABERG H.F. Símar 5950 og 1150. Sjálfstæðisflokkurinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.