Morgunblaðið - 19.10.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.10.1949, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 19. október 1949 HORGV JSBLABIÐ 15 Fjelagslíl T)imstcfin(» fyrir uriglinga á aldrinum 12—16 ára er i kvöld kl. 3—10. Aðgangskort afhent í dag frá kl. 2—6. Skátaheimui'ð í Rerkjavík. Skíðadeild K. R. Áríðandi fundur í kvöld kl. Mætið öll stundvíslega. Skiðadeildin. 8,30. Ármenningar. Aðalfundur Skíðadeildar Ármanns verður haldinn fimmtudaginn 20. okt. 1949 í Fjelagsheimili V.R. kl. 8,30. Fjölmennið og mælið stundvislega. Stjórn SkíSadeildar Ármanns. I. O. G. T. St. Einingin nr. 14. Fundui í kvöld 1.1. 8. Inntaka. Spila kvöld. Æ. T. Kennsla Kcnn íslensku og stærðfræði Les auk þess aðrar námsgreinar með nemendum undir Jandspróf. Eiríkur Ilreinn Finnbogason cand. mag. Rauðarárstig 38, neðstu hæð. Tek nokkra nemendur í handa- yinnu. Kenni m. a. hvitsaum, merk- ingar og stopp á venjulegar sauma- yjelar. Kennsla fer fram á þriðjudög um frá kl 4—6 og 8—10. Guimlaug Baldvinsdóttir Marargötu 1. Sími 81399. Tapað Gulleyrnalokkur tapaðist á mánu laginn í miðbænum. Finnandi vin- ;aml. hringi í síma 4924. SsifrlIiBgar Andlitsböð, íótaaðgerðir, handsnyrtíng, háraðgerð ir, eyðing ílösu og augnabrúnalitun. Snyrtistofan Hallveigarstíg 9. Sími 1068. Hreingern- ingar Fluiningur og ræsting Sími 81625. clreingerum, flytjum húsgögn, píanó 3. fl. Hreinsum gólfteppi. Kiistján og Haraldur. Hreingerningastöðin Persó Opin alla daga. Simi 80313. Vanir ag vandvirkir meim. Kiddi og Beggi. Hreingerningaskrifstofan Hausthreingerningarnar í fullum gongi. Vánir menu. Sími 6223 — 1966. Sigurður Oddsson. HREINGElíNINGAK Hreingerningastcðiri hetir sem fyr rsna menn til hrúngeminga. Simi 7768 eða 80286. KREINGERNINGAR Vanir menn. Fljót og góð vinna. iimi 6684'. Alli. Stofa með húsgögnum til leigu fyrir einhleypa rtúlku. Rcglusemi áskilin Uppl. í sirna 7178 í dag kl. 4—6. Kaœp*SaBa S£nair.£srepjö!d barnaspílalasjóSa Ilringsins eru afgreidd í verslun Ágústu Svendsen, Aðalsiraeti 12 Og Bókabúð Austurbeejar. Simi 4258. ÞESSAR SMÁ4 UG) tíSINGAR ÞÆK F.RU MtKlÐ LESNAR INGLING vwatar til a@ bera Morgunbiaðið í eftirtalin fererfi! Háaleifisvegur Vi8 sendum blöðin heim til barnanna. Talið atrax við afgreiðeluna, sími 1600. Morgrunbla&ið Gulrófur Úrvals Gulrófur verða seldar í 25 kg. og 50 kg. sekkj- um í dag og á morgun. Rófunum ekið heim gegn heim- sendingargjaldi. — Pöntunum veitt móttaka í síma 4228 kl. 12—2. Garðyrkjan Bólstað við Laufásveg. TBLKVNIMIIMG Viðskiftanefndin hefir ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á fiski: Nýr þorskur, slægður með haus ................. kr. 1,10 pr. kg. hausaður ............... — 1,40 — — og þverskorinn í stykki .... — 1.50 — — Ný ýsa, slægð með haus ................. kr. 1.15 pr. kg. hausuð.................... — 1.50 — — og þverskorinn í stykki .... — 1.60 — — Nýr fiskur (þorskur, ýsa) flakaður með roði og þunnildum án þunnilda..................... roðflettur án þunnilda ......... Nýr koli (rauðspretta) ......... kr. 2,15 — 2.90 - — 3,50 ■ — 2,50 ■ Ofangreint verð er miðað við það, að kaupandinn sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir heimsendingu má fisksalinn reiltna kr. 0.50 og kr. 0,10 pr. kg. aukalega fyrir þann fisk, sem er fram yfir 5 kg. Fisk, sem er frystur, sem varaforði, má reikna kr. 0.40 pr. kg. dýrara en að ofan greinir. Ekki má selja fisk hærra verði þótt hann sje uggaskorinn, þunnildaskorinn eða því um líkt. Reykjavík, 18. okt. 1949. Verðlagsst jórinn. fli IjHfnpFSISU Stúlka helst vön vinnu við gufupressun óskast.nú þeg- ar eða síðar. VERKSMIÐ.TAN I RAM ÍI.F. Laugaveg 118. LÍTlIi II Æ & tii leigu í nýju húsi við miðbæinn. Hentug fyrir Ijetlan iðnað eða skrifstofu. Listhafendur leggi náfn sit.t í um- slag merkt „Nýtt hús 18 — 199“ á afgr, Mfcl. tyrir n. k. laugardag. Hjartanlegar þakkir færi jeg öllum þeim er heiðruðu mig með heimsókn, gjöfum og heillaóskaskeytum á 70 ára afmæli mínu 13. þ. m. — Guð blessi ykkur öll. Þóra Gísladóttir, / Kirkjuveg 18, Hafnarfirði. Alúðar þakkir færi jeg öllum þeim, sem sýndu mjer margvíslegan sóma á sextugsafmæli mínu. , ■% Jakðb Jóh. Smari. Innilegt þakklæti færi jeg öllum skyldum og vanda- lausum, sem glöddu mig með skeytum og gjöfum og gerðu mjer daginn ógleymanlegan á fimmtíu ára afmæli mínu þann 20. september — Guð blessi ykkur öll. Björn Kjartansson, Tjarnargötu 12. Keflavík. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem glöddu okk- j ur með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 50 ára ; ■ hjúskaparafmæli okkar. : Vigdís Gísladóttir. : Vilhjálmur Þorsteinsson Meiri-Tungu. j Oss vantar nú þegar eina eða tvær fjelflliiiiFslíIkiF er einnig gætu unnið algenga skrifstcfuvinnu. — Um- sóknir sendist skrifstofu vorri að Sölfhólsgötu. ^datnland Lól. óanwlnnu^a L acja egna jaíoarmf Ágústu Magnúsdóttur, verða skrifstofur vorar og ; \öruafgreiðs!ur lokaðar frá kl. 12—4 i dag. „ttKK-OS MaLKiNSRR-i VERKSIVílÐ'JRN 1 Jl&gæZgs -'Ásr* nsw Maðurinn minn GUÐBERGUR G. JÓIíANNSSON máiarameistari andaðist að heimili sínu Hverfisgötu 99A mánud. 17. okt. Herhorg G. Jónsdóttir. Faðir okkar BJÖRN S. JÓHANNSSON, andaoisi ao Eiliheimiiinu Grund 16. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Ingvar Bjornsson, ólaíur Bjomsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýndan vinarhug við frá- fall og jarðarícr manncins míns HAUALDAR ÁRNASONAR kaupmanns Arndís B. Arnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.