Alþýðublaðið - 27.06.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.06.1929, Blaðsíða 3
I ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 fawwásOi LSEi i(( Alltafjafn gðð. Allt af bezt. Libbf s tömatsósa. Vegna pess, hvað Dollarrpvottaefnið vinnur fljótt og vel, hafa einstöku kon- ur álitið að í pví hlyti að vera klór, Efnarannsöknastofa ríkisins hefir nú rannsakað DOLLAR og algerlega ómerkt siíkan hugar- burð með svofeldum ummælum : „Ekkert kldrkalk eða onnur slík klórsambond eru í fsvottadufti pessu og heldur ekki annars- konar &leikie£ni“. Msmæðnr l Af ofanrituðu er augljósí, að pér eigið ekki á hættu að skemma fötin yðar ef pér notið DOLLAR En auk pess sparar DOLLAR yður erfiðið við pvottinn, alla sápu og allan sóda. Notið pví DOLLAR og notið pað samkvæmt fyrirsögninni. Fæst i flestum verzlunum bæjarins. í heildsölu hjá: Halldóri Eiríkssyní Hafuafstrætf 22. Sími 175. P9~ SCHLUTER fjórgengis þjapparalaus diesselvél, spar- neytin, ódýr, en góð. H. f. R4FIAGN, Mafnarstræti 1S. Sími 1005. og Austfjarða og komið við í Stykldshólmi og' á ísafirði. Á föstu'dögum verður flogið til Vestmannaeyja og tekmn póst- flutningur, alt að 50 icg. Á laugar- dögum verða flugierðir til Stykk- ishölms og Ísafjai'ðíu'. Verður fcek- inn þangað jafnmikill póstflutn- ing'ur og til Vestniaimaeyja. — Ef veður hamlar flugi á áætlunar- degi verður flogið næsta dag eftir áætlunardag. — Fyrir pöstflutn- ing verður krafjjst auka-buröar- gjalds, sem nemur 10 aurum fyrir hvert 20 gr. bréf, en 50 aurum Kvensílbisokkar, sérlega fallegir og sterk- ir, parið á að ems 1,75. Fallegir litir. Notið tækifærið. fyrir spjaldbréf, fyrir 1 kg. af blöð- um og timaritum 50 aura, og er pað lágmarksgjald fyrix slíkar sendingar. Fyrir 1 kg. af bögglum verður tekin 1 kr. (auk venju- iegs landburðargjalds). Blöðum og bögglum, sem sendast eiga loftleiðina, skal skilað kvöldið fyrir flugdag, en bréfum í síðasta lagi kl. 81,4 að morgni hvers flug- dags. Farþegagjöld verða hiu sömu og í fyrra: Til Vestmanna- eyja 32 kr., ísafjarðar 60 kr., Miklavatns 110 kr., Siglufjarðar og Akureyrar 120 kr., Seyðisfjarð- ar, Norðfjarðar og Reyðarfjarðar 150 kr. — Flugvélin fæst einnig leigð í sérstakar ferðir eftir pví, sem tínii vinst til, og er leiga á henni til Pingvalla með klukku- stundar viðstöðu kr.i 200,00 og tij Borgarmess með sömu viðstöðu 180 kr. Til annara staða á laind- inu eftir samkomulagi. Hringflug. Flugfélagið hsör lækkað gjald- ið fyrir hringflug niðuri 15 kr., ti) pess að sem flestum gefLst kostur á að sjá sig um, í loftinu. Er slíkt vel til fuudið, pvi áð marga miun fýsa að bregða sér upp i himin- geiminn. Flugferðir hefjast í dag Stokk@«yd, Eyraplsakka, ðlfnsá, ■o s ZS ÆS Fastar ferðir fram og til baka dagiena frá Þrasfaskóg. Steindðri. kl. 5 mieð hringflugi. Farþegar gefi sig fram í skrifstofu Fluig- félagsins, sem er í Hatnarsíræti 15. Skrifstofan er opin frá kl. 9 til 5 á hverjum virkum degi og á summudögum frá kl. 10—12 f .h. Sími Flugfélagsins er 2161. Flugvélin heitir „Sú]a‘“ í höf- uðið á þeirri,. sem var hér í fyrra. Merki petta pekkja allir, ‘en mjög veldur pað misjafnri at- hygli um iandið, hið höggna skarð, sem merkið táknar. Pó er enginn vafi á pvi, að í næsta ná- grenni veldur h\rert slikt högg mildum og líkurn sársauka. Enda segir skáldið: Þá eik í stonmi hrynur háa, pví hamrabeltin skýra frá, en þegar fjólan fellur srnáa, pað fallið enginn heyra má; en ilmur horfinn innir fyrst, hvers urtabygðin hefir mist. En mjög er pað misjafnt, hversu traust eða veikt er um- hverfið par, sem skarðið er höggvið, og oft vjrðist sem sigð- berinn eilifj, dauðimn, beri par helzt niður, sem garðurinn er lægstur. pannig er enn. 1 dag er pannig itil hvilu bor- inn, hrifjinn burt frá björtum framtíðarvonum, komungur pilt- ux, Pórður Árrnann Helgason á Túngötu 34, einkasonur foreldra sinna, lúkma og aldámia, sem áð- ur bafa mist eldri son sánn álíka snögglega og eiga nú að eins eftir dæturnar sínar tvær. Þórður heitinn var fæddur 1. ’janúar 1910, stiltur og hraustlegur piltur, reglusamur og siiðinn. Hann hafði lokið imdirbúnmg's- námi til vélstjóraskölans með járnsmíðanámi í Harnri og var nú að fulilúka siglingarkvöðinni tij pess iskióla, er honum svo snögg- lega var burtu kipt. Oft stöndum vlð ráðprota og undrandi yfir peim ráðstöfunum, :sem slíkum höggum vaida, en eins er pað víst, að allar miða pær á einhvern hátt til góðs, pótt við ekki: skiljum. Og pví er ekki annað fyrir en að treysta þeim, sem öllu ræður, biðja hann að hugga og styrkja hina aldur- hnignu móður og fjörgamla föð- ur, svo og systurnar ungu, er grátin syrgja göfgan ástvin. Minrúngin lifir. Sf. Valur sigrar Akureyringa með 4 : 0. 1 gærkveldi keptu Akureyring- ar og „Valur“. Voru Akuneyringar alröskir i vörn simni, en nolck- uð ósamhæfir í síökw. í liði Akun- eyringa eru nokkrir duglegir knattspyrnumenm, enda pótt kapp- leiknum miilli peirra og „Val;s“ lyki með sigri „Vals“, sem skioraði 4 mörk gegn 0. Akureyringar ern nú úr leik á knattspyrnumótiwu. Erleiid sÍMskeytSc Khöfn,, FB., 26. júní. Náðunarfrumvarp á sjálfstjórn- armöpnum í Elsass, er dæmdír voru. Frá París er símað: Á ráðherra- fundi hefii' verið samþykt að leggja lagafrumvarp fyrir þingið, þess efnis, að náðaðir verði allir peir sjálfsstjörnarmenn í Elsass, sem dæmdir hafa verið fyrir að taka pátt í sjálfsstjórnarhreyfing- unni. Kviðdómiurinin í Besancon sýknaði nýlega sjálfstjömarmamn og mun pað hafa leitt pað af sér. að petta frumvarp til laga verðiuir íagt fyrir pinigið. Talið er vafa- laust, að pingið sampykld frum- varpið og að náðun sjálfstjómar- mannainna dragi úr gremju margra Elsassbúa gegn Frökkum. og muni af psssum orsölrum1 draga til batnandi sambúðar með Frökkum og Elsassbúum. Frá Afghanistan. Frá Lundúnum er simað: Skeytí frá Lagore til blaðsins „Daily Mail“ her.nia, að Nadirkan hers- höfðingi hafi urunið sigur á her Habibullah. 15 hundruð hermenn úr liði Habibuliah féllu, en 5 hundruð voru handtdmir. Habi- bullah hefir sent fulltrúa á fund Nadirkan til þess að leita hófanna um friðarsamninga. [„Mgbl." tel- ur petta vera frétt frá Fralck- lándi(!)l Khöfn, FB., 27. júní. Verzlunarsanmingi sagt upp. Frá Stokkhólmi er simað: Stjómin í Þýzkalandi heíir sagt upjo pýzk-sæmska verzlunarsamn- ingnum og rökstyður uppsögniina með pvi, að hún óski, vegna erfið- leika pýzks landbúnaðar, að hafa frjálsar hendur viðvikjandi ýms-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.