Morgunblaðið - 02.11.1949, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.11.1949, Blaðsíða 1
36. argangur. 251. tbl. — Miðvikudagur 2. nóvember 1949. Prentsmiðja Morgunbiaðsms Hroðalegt flugslys Pað við New York í gær tró er glæpur að halda fast við ssna austan járntjaMsins Talið er, að 53 menn hali farisl og aðeins einn hafi komist af. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. WASHINGTON, 1. nóv. — 1 dag fórust yfir 50 menn, er árekst- ur varð milli bandarískrar Skymasterflugvjelar og herflug- vjelar vfir flugvellinum í Washington. Aðeins einn þeirra, sem í flugvjelunum voru, mun vera á lífi. Farþega- og orrustuvjel. < Talið er víst, að 53 menn hafi farist í árekstrinum, sem varð milli Skymasterflugvjelar og orrustuflugvjelar frá Boli- víu. Tveimur stundum eftir áreksturinn hafði ekki fundist nema einn maður á lífi í flug- vjelarústunum. Hann varð ekki þekktur og talaði óráð. Búist var við að hann væri flugmað- ur orrustuflugvjelarinnar, sem stjórn Bolivíu hafði nýlega keypt í Bandaríkjunum. Sprenging varð í far- l)egavjelinni. Með Skymasterflugvjelinni voru 49 farþegar og fjögurra manna áhöfn. ~ Sjónarvottar segja, að sprenging hafi orðið í farþegaflugvjelinni eftir að á- reksturinn varð. Brak úr fiug- vjelinni var meðfram bakka Potomacfljótsins í 10 metra fjarlægð frá aðalþjóðveginum, en þar yfir varð áreksturinn. Mest af farþegarýminu lagðist saman og sökk í vatnið. Líkin þeyttust meir en 50 metra. Far- angur fólksins og klæði fannst hjer og þar umhverfis. Rakst á stjelið. Gert er ráð fyrir, að orustu- flugvjelin hafi rekist á stjel farþegaflugvjelarinnar eða vinstri væng hennar. Þetta ér fyrsta meiri háttar flugslysið við þennan flugvöll, sem er einn hinn fjölfarnasti í heimi. r Oeirðirnar í (oiombíu BOGOTA, 1. nóv.: — Vegna óeirða þeirra, sem geisað hafa í Colombíu, er talið að 474 manns hafi nú látið lífið í októ bermánuði. Að undanförnu hefir verið nokkur stjórnmála- órói í landinu. og hafa illvirkj- ar notað sjer aðstæðurnar til ofbeldisverk-a og rána. — NTB. Sfeinoiía hækkar í vercs LONDON, 2. nóv.: — í dag var skýrt frá því, að verð á olíu hefði verið hækkað í Indlandi. Nemur verðaukning þessi 12,5%. Mun hækkunin stafa af gengisfellingunni. PARÍS. 1. nóv.: — í dag hjelt Stafford Cripps fjármálaráð- herra Breta ræðu í viðreisnar- ráði Evrópu, en fundir þess standa nú yfir hjer í París. sagoi ráðherrann, að nauðsyn bæri til að verslunin væri gerð frjáls með því að fella niður innflutningshömlur af minsta kosti helmingi allra þeirra vara, sem einstaklingar flyttu inn. Fulltrúar landanna 18, sem sitja fundi ráðsins, hafa þegar kynnt sjer og tekið af- stöðu til þessa máls. — NTB. ■ ■ Cnnu Borg hrésao fyrir örugga og ágæia leikstjóm Einkaskeyti til Mbl. KAUPMANNAHÖFN, 31. nóv.: Hjúkrunarkvennaráðið danska hjelt upp á 50 ára afmæli sitt í gærkveldi með því að leikið var leikrit Ib Freuchen’s „Sólin skín á Heklufjall11. en það var hátíðarleikrit, sem samið var í þessum tilgangi um hina nor rænu hjúkrunarkonu, sem þarna kom fram í gerfi Kvæða- Önnu, ungrar íslenskrai- stúlku, sem fórnaði sjer í Svarta dauða pestinni við hjúkrun sjúkra og er þannig ímynd hjúkrunar- starfsins. Hjúkrunarkonur- og læknar ijeku undir leikstjórn Önnu Borg. ..Politiken“ segir, að höfund ur leiksins verði að skifta heiðr inum af því hve vel leikritið tókst. milli sín og Önnu Borg. Þessi fyrsta leikstjórn hennar hafi verið henni mikill persónu legur sigur. Hún hafi fengið hjúkrunarkonurnar og lækn- ana til að leika furðulega eðli lega. Oft hafi áhorfendur furð- að sig á, að það skyldu vera ó- vanir áhugamenn, sem með hiutverkin fóru, svo innblásin og liíandi hafi leikur þeirra verið undir öruggri leikstjórn Ör.nu Borg. — Páll. Fergurson-fraktor IIARY FERGURSON, sem framleiðir Fergurson dráttar- vjelarnar hefir ásakað Ford um, að hann noti einkaleyfi á framleiðslu dráttarvjela, sem Fergurson eigi. Krefst hann 12 milíjarða króna skaðabóta af Fordverksmiðjunum. Sverfur til stáls með ríki og kirkju í TjekkóslóvakíUc Nýja kirkjulöggjöfin kom tii framkvæmda í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. PRAG, 1. nóv. — Þær fregnir berast frá kirkjuvöldunum hjer, að tjekkneska stjórnin þjarmi nú meir að klerkastjett lands- ins en nokkru sinni fyrr. Ástæðan mun sú, að hún rís öndverð gegn nýju kirkjumálalöggjöfinni, sem kom til framkvæmda frá deginum í dag — 1. nóvember — að telja. Seudiherra Breta í Belgrad kvaddur Alheimsborgari. STOKKKHÓLMI, 28. okt. —- Sænska stjórnin synjaði í dag umsókn „alheimsborgarans“ And ers Clarin um að af honum yrði ljett hinum sænska borgararjetti. LONDON, 1. nóv.: — Talsmað- ur utanríkismálaráðuneytisins í London skýrði frá því í kvöld að breski seitdiherrann í Bel- grad hefði verið kallaður heim til skrafs og ráðagerða. Kunnug ir telja, að umræðurnar muni snúast um töf þá, sem orðið | hefir á að gengið verði frá við- : skiptasamningi milli Breta og 'Júgóslava. Ekki er heldur að efa, að vaxandi ógnanir Rússa við sjálfstæði Júgóslavíu og á- ' rekstrarnir á landamærunum verða tekin til athugunar. fiengið hefir verið frá nppkcsti að stjárnar- skrá fyrir Indonesíu Samkomuiag um sföðu Nýju-Guineu. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. HAAG, 1. nóv. •—• í dag var birt í Haag uppkast að stjórnar- skrá fyrir bandaríki Indonesíu. Hin nýja stjórnarskrá mun ganga í gildi þegar, er Holland afsalar sjer yfirráðarjettinum yfir landinu. "^Fleiri handtökur. Nú eru liðnir 3 dagar síðan lýst var uppgjöf saka til handa rúmlega hundrað prestum, sem höfðu fallið í ónáð af einhverj- um ástæðum. Þessi sakarupp- gjöf er þó raunar önnur í orði en á borði, því að nú er skýrt frá fleiri handtökum og ógn- unum um handtökur. Er þessari herferð stefnt gegn æðri klerk- um landsinns. Tilkynning sú um lausn frá skyldum við kirkj una, þar sem þær rækjust á vilja stjórnarinnar, tók ekki til þessara æðri klerka. En bisk- upar landsins gáfu þessa lausn- artilkynningu út í seinustu viku til að firra prestastjetina vandræðum. Eru prestar í bráðri hættu, ef þeir setja sig í nokkru upp á móti þeim fyrir- mælum, sem stjórn kommún- istanna gefur, enda þótt sann- færing þeirra og kirkja bjóði þeim að breyta á annan veg. Sætta sig ekki við skilmála ríkisins. Sumir prestar og fjelagar ýmsir hinnar rómversk ka- þólsku reglu munu með vissu hafa einráðið að fylgja fordæmi biskupanna og neita að sætta sig við kosti þá sem ríkið set- ur þeim. Fleiri í gæsluvarðhaldi. Sagt er að yfirvöldin hafi brugðist svo við, að þau setji nú fleiri ábóta, presta, kirkju- stjórnendur og aðra slíka í gæsluvarðhald. Þing í 2 deildum í þessu uppkasti að stjórnar- skrá er gert ráð fyrir því, að Indónesía verði sambandsríki með lýðveldisstjórnarskipulagi. Þar skal sitja sambandsstjórn. sem þjóðþingið skal standa að, en til þess verður kosið með al- mermubi kosningum. Þir.gið verður í 2 deildum, fullt.rúadeild og öldungadeild. Nefnd sú í Hollandi, sem fjallar um þessi mál, hefir í meginatriðum fallist á uppkast ið. — í öldungadeildinni munu eiga sæti 2 menn frá hverju sam- bandsríkjanna. Jafnskjótt og unnt er eftir að reglulegt þing kemur fyrst saman, verður kos ið til sjálfstæðs stjórnlagaþings. sem á að ganga endanlega frá stjórnarskrá Indónesíu. Sasnkomulag um Nýju-Guincu í samninganefnd þeirri, sem situr á rökstólum í Haag, hefir einnig náðst samkomulag um stöðu Nýju-Guineu. Ekki hefir enn verið skýrt frá, hver niður- staðan hefir orðið um það mál í einstökum atriðum. ||nnj0 aft ffri&M- saRiningwn við iapas WASHINGTON, 1. nóv.: — Frá því var skýrt í Washing- ton í dág, að Bandaríkin og Bretland hafi í margar undan- farnar vikur unnið að uppkasti að friðarsamningi við Japani. Utanríkisráðberrarnir Bevin og Acheson sögðu fyrir nokkru í Washington, að mjög áríðandi væri að komast að friðarsamn- , ingum við Japani. — NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.