Morgunblaðið - 02.11.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 02.11.1949, Blaðsíða 5
ntm****' u 5 - ■. • ■ , ? .. . ■ ,t ■ Míðvikudagur 2. nóvember 1949 MORGUNBLAtJIÐ a ■ frá Amarbæfi I þessari ævisögu kennir margra grasa, því höfundurinn hefur frá mörgu að segja, og kann manna best að klæða frásögnina lit cg lífi. Margar þær myndir, sem hann dregur upp af mönnum og viðburðum, eru svo gloggar, að seint líður úr minni. Kaflarnir í bókinni heita: Bernskuárin, í Arney, Fyrstu sjóferðir, Á þil- skipi, Háseti á Fram, Stýrimaður á „Portlandi“, Friðrik, Stýrimannaskólinn, Skipstjóri hjá Thorsteinsson, í Sellóni, Skipstjóri á Álftinni, Jeg flyt frá Sel- lóni, A „Gunnari“, Þrír útgerðarmenn, Tveir Jónar, Búskapur í Arney, í Arnarbæli, Erfið ár, Stykkishólmsferðir, Menn og málefni, Jeg flyt frá Arn- arbæli, Keflavíkurþáttur, Jeg gerist Reykvíkingur. — í viðbæti er sagt frá kofnafari við Breiðafjörð og nokkrar sagnir, sem hann kallar: Margt býr í sjónum. Jón Kr. Lárusson var farinn að lrkamskröftum síðustu árin og löngum rúmfastur. En hann var mjög vel hress andlega, minnið trútt og með öllu óbilað. Á síðastliðnum vetri hóf hann að rita endurminningar sínar, þótt að- staða væri með fádæmum crfið. Hann lá á sjúkrabeði — oft sárþjáður — gat engra hjálpargagna notið við íátstörfin, og varð hvað eftir annað að leggja frá sjer blað og penna, þegar þrautirnar voru sem mestar. En hanum miðaði ótrúíega vel áfram. Hann vissi, að vist sinni hjerna megin grafar væri þá og þegar lokið. Og rjettum fjórum mánuðum cftir að hann hóf starfið, hafði hann lokið við að rita bókina. Það reyndist og rjett, að ekki væri langur tími til stefnu, því að 16. september síðastliðinn, um það leyti sem verið var að ljúka við prentun bókarinnar, andaðist Jón Kr. Lárusson. Þetta er að mörgu leyti merkileg bók, sannorð og berorð lýsing á ævi og kjörum alþýðumanns. Upplag bókarinnar er lítið og ættu bókamenn að hafa það í huga. J3ól?a veró íu n Cóa^oíclar FJELAG SUÐURNESJAMANNA Spilakvöld í Tjarnarcafe uppi, fimmtud. 3. nóvember kl. 8,30 fjelag- ar fjölmennið. SKEMMTINEFNDIN. í. B. R. IEEIHHf K’ R* r* í. s. í. Handknattleiksmót Reykjavíkur í kvöld (miðvikudag) klukkan 8 keppa: FRAM—VALUR. Dómari Halldór Erlendsson. S. B. R. — ÁRMANN. Dómari: Grímar Jónsson. K. R.—VÍKINGUR. Dómari Hafst. Guðmundsson. KOMIÐ OG SJÁIÐ SPENNANDI KEPPNI. FERÐIR FRÁ FERÐASKRIFSTOFUNNI. H. K. R. R. Þjónn óskast strax í Gildaskálann, Aðalstræti 9. — Ennfremur óskast dugleg og vön stúlka við afgreiðslu í kaffieldhúsi. Upplýsingar á staðnum frá kl. 12—5. ■ ■■!•■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Nýkomið: Gólfvatnslásar 4“ beinir á kr. 19,60 do. m. hliðarstút 4“ á Jrr. 32,75 do. beinir Sóthurðir Ýmis konar ristar. -Álelcji a^nuóóon 6“ á kr. 49,00 á kr. 36.50 & Co. Hafnarstræti 19. Sími 3184. •*»■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■•■■■■*■■■■• - m ■ Smoking ( XJJ 99 h m ni nýr amerískur tvihnepptíir | B HH ® Sem nýr ameriskur tvíhnepptur ; smok'ng á meðalmann til siilu | lijá Gunnar A. Magnússon, klaið : skern, Laugaveg 12 uppi. ! : ■•■••••••••••••••••••i•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••*•••• -'nMiiiMiiMMMiiiitiiiiiKiMiiiiiiiiiitiiiiiiiiiimiiiiHmii • Stola til lcigu mcð sjerinngangi í : Vogunum. Uppl. í síma 6889 : milli kl. 12—1 í tlag. 1 Til sölu lilið notaður Pels I Ta'kifa-risveri'. Uppi. á Ilolts- i götu J1 uiðri Simi 8019?. eru skrifstofur vorar aðeins opnar frá kl. 1—5 e. h. íslensk-erlenda verslunarl|elagið hf. Garðastræti 2 — Sími 5333 Amerísk rafmagns uppþvoHavje! og Slemens eldavjel, hvorttveggja mjög lítið notað ©g í prýðilegu standi, er Sil sölu. Sá, sern getur útvegað góða jeppabifreið eða sumar- bústað með jarðhita og landspildu, siíur íyrir. — Tilboð merkt: „Z — 0425“, sendist afgreiðslu blaðsins. »L'GLÍ SING E K GULLS 1 G I L D \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.