Morgunblaðið - 02.11.1949, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.11.1949, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 2. nóvember 1949 | MORGUNBLAÐIÐ í FRÁSÖGUR FÆRANDI Tímavrek taEning — Til hvers er lands- listinn? — lim aieða seðla og ógil EITT ÁR ER NÚ LIÐIÐ FRÁ því að forseta- og þingkosn- ingar fóru fram í Bandaríkj- unum. Kosið var þriðjudag- inn 2. nóvember um 1) for- seta Bandaríkjanna, 2) 435 meðlimi fulltrúadeildarinnar, 3) 64 af 96 fulltrúum öld- ungadeildarinnar og 4) fylk- isstjóraembættin í 33 fylkj- um. í kosningum þessum voru alls greidd 43,680,416 atkvæði, en tala kjördeildanna var 135,855. Fimmtudaginn 4. nóvember — tveimur dögum eftir kosn- ingarnar — gat Morgunblaðið tilkynnt eftirfarandi í forsíðu- fyrirsögn: TRUMAN KJÖRINN FORSETI BANDARÍKJANNA Demokratar fá algeran þingmeirihluta í frjettinni sagði meðal ann- ars: „Samkvæmt síðustu tölum, er líklegt, að demokratar í fulltrúadeild hljóti 246 sæti, republikanar 188 og verka^ lýðsflokkurinn eitt. í öldunga- deild er gert ráð fyrir að demo kratar fái 54 fulltrúa kosna, en republikanar 42." Á MIÐVIKUDAGSKVÖLD — — daginn eftir að 48 y2 mill- jón Bandaríkjamanna hafði greitt atkvæði í nær 136.000 kjördeildum — vissu frjetta- menn hjer í Reykjavík, að Harry Truman hafði náð kosn ingu og flokkur hans hlotið mikinn meirihluta á þingi. Nú skulum við líta örlítið á þing- kosningarnar á „nýsköpunar- landinu" íslandi. Kosið var 23. og 24. októ- ber í 28 kjördæmum. Greidd gild atkvæði reyndust 72.220. í Reykjavík var kosið í 38 kjördeildum. Á aðfaranótt þriðjudags byrjuðu úrslitin að berast. Úr- slitin urðu fyrst kunn á Seyð- isfirði og ísafirði og í Vest- mannaeyjum. í Rvík, þar sem talning hófst kl. 22,30 á mánudag, voru úrslitin til- kynnt um kl. 7 á þriðjudags- morgun. Úrslitin frá þessum stöðum birtust í hluta af upplagi blaðanna á þriðjudag. Á MIÐVIKUDAGSMORGUN gat Morgunblaðið tilkynnt í f orsíðuf y rirsögn: TALID HEFUR VERID í 15 KJÖRDÆMUM Á fimmtudaginn boðaði blað- ið: TALNINGU ER LOKIÐ í 25 KJÖRDÆMUM í föstudagsblaðinu koma svo fullnaðarúrslit. Þá er skýrt frá þingmannafjölda flokk- anna og gefnar atkvæðatöl- urnar úr Eyjafjarðarsýslu og Norður-Múlasýslu. Þetta er á fjórða degi eftir þingkosningarnar, þar sem rúmlega 72 þúsund manns greiddi atkvæði í 28 kjördæm- um. — Þetta er mun verxi frammistaða (frá sjónarmiði blaðamannsins að minnsta kosti) en í bandarísku kosn- ingunum. nmmt Fimfugur sviði fyrir vöxt og framgang hvítasunnuhreyfingarinnar á landi hjer. Þá hafa greinar son, ritstióri Aftureldingar og , , ». . ,, ,. . _. .. , , ö ° hans og kvæði í blaðinu Aft- í DAG er Ásmundur Eiríks- ÞAÐ VAR GEYSIMIKIÐ UM símahringingar til Morgun- blaðsins meðan á talningu stóð — eða meðan biðið var eftir því, að talning gæti haf- ist í sumum kjördæmunum. Margir spurðust fyrir -,im, hvernig á því stæði, að taln- ingin í Eyjafjarðar- og Norð- ur-Múlasýslu gæti dregist til fimmtudags. Einn vildi fá að vita, hvort þeir ættu ekki bíla þarna norðurfrá, og ef svo væri, hvort þeir hefðu verið „ofreyndir" við kjósendasmöl- un. Flestum fannst sem það væri „eitthvað bogið við" fyr- irkomulagið í sýslunum, sem ráku lestina; ýmsir hjeldu því blákaldir fram, að hægt hefði verið að framkvæma atkvæða -talningu í þessum sýslum að minnsta kosti degi fyrr en raun varð á. JEG HEF SPURST FYRIR UM þetta — og er litlu nær. Fróð- ir menn hafa tjáð mjer, að talniggin hefði ekki þurft að dragast svona á langinn. — Fróðir menn hafa einnig sagt mjer, að töfin hafi verið ó- hjákvæmileg. Einn þeirra síð- arnefndu vakti athygli á bví, að sækja verður atkvæði alla leið út í Grímsey, áður en talningin getur hafist í Eyja- fjarðarsýslu. Hann bætti því við, að menn mættu svo sem vera ánægðir þessa dagana; fyrir tuttugu árum eða svo hefði það getað tekið upp und- ir tíu daga að smala atkvæð- unum í sýslunni saman á einn stað og byrja talningu þeirra. Svo að jeg er engu nær. Með góðum vilja og rækilegri skipulagningu hefði ef til vill verið hægt að telja í Eyja- fjarðarsýslu og Norður-Múla- sýslu eitthvað fyr en á fimmtu -dag 27. október. En jeg hef engar „óhrekjanlegar sannan- ir" fyrir þessu. P.S. — Hvernig væri að láta helikopter-flugvjelina frægu kippa atkvæðakössun- um saman þarna eftir næstu kosningar? MJER ER SAGT, AÐ AUÐIR seðlar og ógildir hafi að þessu sinni reynst fleiri í Reykjavík en nokkru sinni áður. Alls kusu hjer um 29.000, en auðir seðlar voru 362 og ógildir 80. Langflestir ógildu seðlanna eru ógiltir með ráðnum hug. Algengast er, að menn dragi kross þvert yfir kjörseðilinn, hornanna á milli. Þeir seðlar, sem eyðileggj- ast af klaufaskap eða hrein- ræktaðri heimsku kjósend- anna, eru vægast sagt furðu- lega merktir. Krossinn, X-ið, er settur af handahófi ein- hvers staðar á seðilinn, oft á eitt af lóðrjettu strikunum, sem skilja á milli listanna. Það er eins og kjósendurn- ir, sem þannig ógilda kjör- seðla sína, loki augunum, grípi báðum höndum um blýantinn og keyri hann í kjörseðilinn, eins og ölvaður riddari í ein- vígi. AUÐU SEÐLARNIR OG ÞEIR ógildu munu þó vart hafa orðið fleiri en fróðir menn gerðu ráð fyrir. Ýmislegt ann- að i þessum kosningum hefur vakið meira umtal. Ýmsum finnst það þannig athyglisvert — og þykir það varpa skýru ljósi á annmark- ana á kjördæmaskipuninni — að frambjóðandi, sem hlaut 67 af þeim 72.000 atkvæðum, sem gild reyndust, skuli taka sæti á Alþingi. Þó er þetta staðreynd. — Frambjóðandi sósíalista á Frh., a bls. 8 forstöðumaður Fíladelfíusafnað arins í Reykjavík, fimmtugur. Asmundur er skagfirskur að ætt og uppruna, fæddur að urelding jafnan vakið verðuga athygli, enda einkenni þeirra afburða góður frásagnarmáti, ásamt vekjandi og markvissu Reykiaholi í Fliotum, sonur _ . , , . , ., umræðuefm, sem lesandmn — Eiríks bónda, sem þar bjó myndar og rausnar búi um margar ára skeið. þrátt fyrir kannske ólík lífs- viðhorf — hefur haft yndi aí að lesa. Ásmundur er ágætur ræðu- maður, þróttmikill og vekj- andi afturhvarfsprjedikari og fyrir trúaða uppbyggjandi og fræðandi kennimaður Orðsins, svo að af ber. Veit jeg að allir, sem til þekkja munu einum munni upp ljúka þessum vitnisburði til staðfestingar. er þá aðeins hið minnsta sagt um alhliða hæfileika hans í því starfi að vera forstöðumaður safnaðar, sem byggir tilveru sína á hinu opinberaða orði 'JJuðs — Biblíunni. Guð gefi að bjóð vor eigi eftir að eignast marga slíka og dugandi bændafólki, og hef , *. , . .. ,, . . ,i boðbera knstindomsins. Asmundur er kominn af myndarlegu, greindu, traustu ur í arf hlotið hina bestu eigin- leika þess. Fyndist mjer þá, sem hilla. mundi undir uppfylling orða Þegar jeg hugsa um Ásmund Páls í korintubrjefinu þjóð á þessum timamótum í lífi okkar til handa: „Þjer eruð hans, þá finnst mjer, sem ætti augljósir orðnir sem brjeí það að vera ofur auðvelt að Krists" Enda jeg svo þessar skrifa um hann ofurlitla af- linur, sem eru eins og í upp-- mælisgrein. En þar sem jeg er hafi segir fátækleg tilraun til ekki vanur maður á ritvellin-, að minnast manns, sem er um, þá mun mjer reynast fremri að ágætum flestum þetta allt erfiðara en ella, og öðrum, sem jeg til þekki. því munu þessar fáu línur! En þó get jeg ekki svo við verða aðeins -fátækleg tilraun skilið, að nefna ekki konu Ás- í þá átt að minast hans á þess- um merkisdegi. Fagnaðarerind; Krists hefur . mundar, Þórhildi Jóhannes- dóttir frá Krossdal í Þingeyjar- sýslu, sem er hin ágætasta þjóð kona, er staðið hefur trúföst við hlið manns síns, og verið honum ómetanleg hjástoð í líf- Ásmundur hóf starfið . inu og gert heimili þeirra hlýtt hvítasunnuhreyfingar- og yndislegt, enda þótt hús- Asmundur boðað með okkar, um eða yfir 20 ára skeið. í ræðu og rituðu máli Þegar innan innar á íslandi er tæpast of við hlið manns síns, og verið mikið að segja að þá hafi orðið þrengra en skyldi, þá hefur straumhvörf í fámennu starfi hjartarúm húsbænda bætt það upp, því það hefur enga veggi Ásmundi bættist verki haft. hreyfingarinnar Trúsyskini og aðrir vinir Ás- ag mundar senda honum og þeim hjónum, hlýustu blessunarósk- ir á þessum tímamótum í lífi hans, ásamt ósk um það, að fá enn um langan tíma njóta starfskrafta h?>n<=. Vinur. Talning hófst í Reykjavík kl. 22,30 og var lokið kl. 7 að morgni. — (Ljósm. Mbl. Öl. K. M.) hvítasunnumanna hjer á landi. Með Guðs innan óvenjulegur liðsmaður greind og hæfileikum til for- ustu, og framkvæmdasemi, svo að það gat ekki dulist neinum athugulum áheyranda að hjer :var á ferð maður með hjarta, ¦ sem sló fyrir framgangi og efl- ingu Guðsríkis. I Sem ungur maður á erlendri grund vaknaði Ásmundur upp til þess raunveruleika að þessi iheimur með öllu sínu áhrifa- valdi er ekki þess umkominn, að veita anda mannsins hvíld nje frið. En jafnframt því, sem I þessi sannleikur varð honum ljós, þá varð honum hitt jafn ljóst hvert leita bæri þess frið- ar og þeirrar hvíldar, sem hjarta hans svo mjög þráði. I Einn þátturinn í starfi Ás- mundar innan hvítasunnusafn- aðanna — og hann ekki lítill j sýningum af ótta við að — er fólginn í afkastamiklum. myndi eyðast of fljótt. sálmaþýðingum, en hann hefurj Geysileg aðsókn var að þess- þýtt eða ort mikinn hluta|ari kvikmynd Lofts þegar hún þeirra sálma, sem út hafa kom-j var sýnd hjer í fyrra og mætti jð innan hreyfingarinnar und-,gera ráð fyrir, ^að bæði þeir, anfarin ár, og trúlega mun tím i sem sáu hana þá og hinir, sem inn betur en orðið er, leiða í af henni mistu. vilji nú nota ]jós, hve ómetanlegt starf As-j tækifærið til að sjá frummynd- mundur hefui aírekað á þessu ina. Frummyndin af „Milli fjalls og fjöru", sýnd I KVOLD verður frummyndin af „Milli fjalls og fjöru", eftir Loft Guðmundsson Ijósmynd- ara sýnd í Gamla bíó á öllum sýningum. Eins og kunnugt er var það „copía", sem sýnd var hjer fyrst af þessari mynd, en litir og hljóð þóttu ekki eins skýr- ir í henni sem frummyndinni. Hinsvegar þóttu ekki tök á að sýna frummyndina á mörgum. hún

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.