Morgunblaðið - 02.11.1949, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.11.1949, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 2. nóvember 1949 ywrwniiiimiiil Framhaldssagan 129 unnnnninNiiNinmin Arqunova Eftir Ayn Rand ,|til tunglið er gengið til viðar. í>að er of bjart ennþá“. '| Hann flutti sig svo að það "’varð pláss fyrir hana á bekkn- ,kun, og benti henni að setjast. Hún lyfti upp kniplingskjóln- nrn, stje yfir bekkir.n og sett- ^st. Hún fór úr loðkápunni og jijelt á honum á handleggnum íast upp að sjer. Tvarr konur íþtörðu á háan kniplingskrag- "ann og stúlkan með hvíta höf- uðklútinn hvíslaðí einhverju t að eldri konunni. Maðurin setti þegjandi rjúk- andj súpuskál fyrir framan ,‘péstinn. p .• „Jeg þakka fyrir“, sagði Kira. „En jeg er ekki svöng“. : ,,Borðaðu“, sagði hann skip- áandi. „Þjer mun ekki veita af %VÍ". í Hún filýddi óg borðaði þykka kálsúpuha. ' ^ ‘ ■ Maðurinn rauf skyndilega “þögnina og sagði án þess að llta á hana: „Þetta er löng ferð, sem tek- ur næstum alla nóttina“. ‘ Bíún kinkaði kolli. „Hún er óskÖp ung“, sagði ^kpnan hinum megin við borð- ið„.,hristi höfuðið og stundi. Þegar hún var reiðúbúin til að fara ,opnaði máðurinn dyrn : árf svo að kaldur gustur næddi inn í stofuna. " ' ,.Gaktu eins lengi. og þú get- up“., muldraði maðurinn í skegg iðv „En þegar þú sjerð vörð- uria'áttu að skríða“. „Þakka ykkur fyrir", sagði hún um leið og dyrnar lokuð- usGá eftir henni. L Snjórinn. náði henni í hnjes- bætur og við hvert skref fanst henni hún vera að detta fram • þangað eða hvort það var marg fyrir sjg- Hún hjelt kjólnum . ar mílur í burtu. upp uH sig með annári hend-i Hún hafði ekki skilið neitt inni. AUt í kringum hana var • eftir. Hún kom úr tómu rúmi, undarieg'ur blár litur, sem þó hvítu, tómu rúmi, sem var ekki váf blár. Litlaus litur, sem alveg eins óraunverulegt og hún aldrei hafðí sjeð áður, um heimurinn, sem hún nú var lukti hana á alla vegu, og stödd í. Hún gat ekki gefist stundum fannst henni að hún upp. Hún átti lika enn tvo stæði pin og gnæfði hátt upp fætur, sem gengu og það var yfír stóran hvítan flatan hring eitthvað innra með henni, sem og stundum fannst henni þetta j skipaði beim að ganga. — Hún undarlega bláhvíta lokast eins vildi ekki gefast upp. Hún var fótum hennar Hún reyndi að ganga hraðara og gefa engan gaum þessu hljóði. Hún vissi að hún var búin að ganga í marga klukkutíma .... eða það sem hún áður hafði kallað klukkutíma, því að hugtakið tími var ekki til fyrir henni lengur. Nú voru aðeins til sk’-ef. fætur, sem var lyft upp. og fætur, sem sukku í snjóinn . . . snjóinn, sem var bláhvítúr og óendanlegur. Eða var hann óendanlegur? Það skipti í rauninni ekki máli. Hún þurfti ekki að vera að hugsa um það. Hún varð bara að muna það, að þún átti að ganga á- fram. Hún átti að ganga í vest- ur. Það var eini vandinn. Og í þVí fólust öll Vandamálin. Voru nokkur önnur vandamál fyrir henni? Þurfti hún að fá svarað nokkrum spurningum? Ef svo væri, þá mundi hún finna svörin við þeim ■ ■ • • þarna fyrir handan- Hún þurfti alls ekkert að hugsa. Hún varð bara að komast í gegn. Svo gat hún hugsað á eftir, um allt það sem hún þurftiað hugsa. En hún varð að komast í gegn. Hún varð. Hana sveið í fingurna innan í ullarvettlingunum. — Henni fannst vera klipið með töng um hvern fingur. enni hlaut víst að vera kalt, hugsaði hún. Skyldi vera mikið frost Það lýsti á bláan snjóinn. Það var snjórinn, sem lýsti upp himininn. Framundan henni runnu skýin og snjórinn út í eitt. Hún var ekki viss um. hvort það var svo nálægt henni að hún gæti hlaupið heyrði ekkert. Ekkert hreyfð- ist undan sligandi greinunum. Þegar hún ioks hjelt aftur af stað vissi hún ekki, hvað hún hafði staðið þarna lengi. Hún vissi ekki, hvort hún fluttist úr stað. Kannske tróð hún alltaji í sömu förunum á sama blettinum. Ekkert tók neinum breytingum umhverfis hana. Hún var eins og lítill SMfJJSÍ. og veggur vfir höfuð hennar. lifandi lifandi og alein Þáð var lágskýjað og á skýj- úti á öræfum, þar sem engm unum var líka þessi undarlegi lifandi vera bærðist nema hún blái litur, sem hún minntist ein. Hún varð að komast á- alls ekki að hafa sjeð að degi fram, og út úr þessari auðn. til. Hún gekk álút til þess að sjá hann ekki. Frgmundan sá hún ekkert Ijós og hún vissi að ljósin að baki hennar voru löngu horf-|rjett fyrirofan höfuð sjer og in, enda þótt hún hefði aldrei, ntla lýsandi bletti á milli ský- Vindurinn feykti snjónum og sópaði honum yfir himin- inn í fjarska. Hún sá mjóar ræmur af einhveriu kolsvörtu anna. Hún beygði sig niður og gekk áfram lotin. eins og til að láta minna á sjer bera. _ | Hana verkjaði í hrygginn, eins og það væri stungið 1 bakið á heuni við hvert skref, j um sehlarúlluna í fóðrinu. Hún varð að eæta hennar vel. Hún litið við. Hún þurfti ekki að bera neitt. Hún hafði skilið .töskuna og gömlu fötin eftir í þorpinu. Þarna hinum megin mundi hún ekki þurfa á' öðru að halda, en litlu seðlarúllunni, sem var saumuð innan í kápu- • sem hún tóv. fóðrið. Hún þreifaði eftir henni ■ Hún kreisti fingurna utan við og við. Hana sárverkjaði í hnjfen, eins og hún væri að ganga upp1 mátli ekki týna henni. Pening- háar tröppur. Hún hugsaði um|arnir 0g fæturnir voru það þennan sársauka eins og eitt- eina. scm skiptu hana nokkru hvað, sem kæmi henni ekki máli. beinlínis við. Hana sveið í and- Skyr.dilega nam hún staðar. litið undan frostinu. — Hún i Risavaxin fura birtist allt í þurrkaði sjer við og við í fram' einu fvrir framan hana í snjón- an með hvíta vettlingnum, en | um. Hún hrökk í kút og þorði það dugði lítið. j varla að draea andann, eins og Eina hljóðið, sem hún heyrði hrætt dýr. Hver einasta taug í var brakið’T'snjónum undir líkama hennar hlustaði. Hún Aætlaðar flugferðir í nóv. 1949 (innanlands) Frá Reykjavík Suimudaga: Til Akureyrar „ Vestmannaeyja „ Keflavíkur Mánudaga: Til Akureyrar „ SiglufjarSar „ N orS fjarðar „ Seyðisfjarðar „ Vestmannaeyja Þriðjudaga: Til Akureyrar „ Kópaskers „ Vestmannaeyja j Miðvikudaga: Til Akureyrar \ „ Siglufjarðar „ Blömluóss „ Sauðárkróks „ Uafjcu-ðar „ Hólmavíkur „ Veslmannaeyja Fimmtudaga: Til Akureyrar I „ Reyðarfjarðar „ Fáskrúðsfjarðar „ Vestmannaeyja Föstudaga: Til Akureyrar „ Siglufjarðar „ Hornafjarðar „ Fagurhólsmýrar „ Kirkjubœjarkl. „ Vestmannaeyja Laugardaga: Til Akureyrar f „ Blömluóss „ Sauðárkróks „ Vestmannaeyja „ ísafjarðar. 99 Keflavíkur Ennfremur frá Akureyri til Siglufjarðar alla mánu- daga, þriðjudaga og föstu- daga, og frá Akureyri til Kópaskers alla þriðjudaga. Flugfjelag íslands h.f. Litia stiílkan með langa nafnið Eftir MABEL LEIGH HUNT 4. Annað nafn sitt hafði Anna Soffía frá Soffíu ömmu sinni Það var líka góð amma, en alt öðruvísi heldur en Anna amma. Bærinn hennar var við hliðina á búgarði pabba hennar Önnu Soffíu og stúlkan kom oft til hennar. Soffn amma vildi, að allir væru góðir alltaf og það var alveg sama hvað þær hittust oft. Alltaf sagði Soffía amma: Hefurðu nú verið góð stúlka í dag, Soffía mín litla? Soffía amma kallaði Önnu Soffíu aldrei öðru nafni er Soffíu. Bergþóra frænka og Helga frænka voru tvíburasystur. Þær áttu heima hjá Önnu ömmu, því að þær voru dætur hennar. Anna Soffía hjelt líka mikið upp á þær. Þær vorv grannvaxnar og fallegar og hugsuðu mikið um, hvernig þæ litu út, þegar þær fóru til kirkju. Soffía amma sagði oft, að þeim væri nær að hugsa um, hvernig sál þeirra liti út hinumegin en að vera að eyða tím;>. í að stinga í kápurnar sínar allskonar prjónum og skart • gripum, en Anna Soffía var hreykin af því að eiga svona Ifallegar frænkur, sem voru klæddar í litskrúðuga kjóla c, ; með sveiga og krullur í hárinu. Það var ómögulegt að þekkja þær í sundur, því að þæ:.* voru eins líkar og tvö baunablóm. Svo að þegar Anna Soffí i hitti Bergþóru, sagði hún: Komdu sæl Bergþóra Helga, Og þegar hún mætti Helgu, sagði hún líka: Komdu s - l Bergþóra Helga. Þetta var öruggast, því að önnurhvor þeirra hlaut að ve i Bergþóra og önnurhvor hlaut að vera Helga fa^snka. Þá var roðinn vanur að færast upp í kinnamar á tvíbu. - systrunum og þær svöruðu: Komdu sæl, litla Bergþc a Helga. En hvað það var skemmtilegt að heita í höfuðið á tveimur svona fallegum frænkum. Anna Soffía óskaði s;> -r þess, að hún hefði fengið krullurnar þeirra um leið og b n fjekk nöfnin þeirra. Elísabet frænka og Guðmundína frænka voru systur ha : pabba og áttu heima hjá móður sinni, henni Soffíu ömp , á bænum rjett við hliðina. Elísabet frænka var hávaxin og grönn. Hún var vo'c. , voða góð. Hún var mjög alvörugefin og hún eyddi miklu i Herra forstjóri: Hafið þjer athugað að vegna takmarkaðs innflutnings, eru vörubirgðir yðar miklum mun dýrmætari nú, en nokkru sinni fyr. — Það er því auðskilið að yður er ekki einungis nauðsynlegt að tryggja vörubirgðir yðar í fullu samræmi við núverandi verðlag, heldur einnig — tryggja yður vcgna reksturstöðvunar. — Þjer ættuð ekki að láta það dragast að hringja til SJÓVÁ, og leita nauðsynlegra upplýsinga. Sjóvátri|qq (Iqárf^ a q Islands SÍMI 1700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.