Morgunblaðið - 05.11.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.11.1949, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 5. nóv. 1949. 1 Umferðarljósin auka öryggið Nauðsyn sS fara eftir þeim Kveákt verður á Ijósunum á þriðjudaginn ■■l.ÖGREGLUSTJÓRI skýrði blaðamönnum frá því í gærkvöldi, tð næstkomandi þriðjudag verði hin nýju umferðarljós hjer í Riiðbæ Reykjavíkur, tekin í notkun. Einnig gerði lögreglustjórl • okkru grein fyrir þeim ráðstöfunum, er lögreglan hyggst korna á í miðbænum, í sambandi við breyttar umferðarvenjur, með t lkomu umferðarljósmerkjanna. <b- 'Aukið öryggi. Sigurjón Sigurðsson lögreglu lögreglan flytja stæði bíla r'ijóri, lagði megin áherslu á, sinna úr Pósthússtrætinu. —• ‘d ið stórlega aukna umferðarör- Þá skýrði lögreglustjóri svo >ggi, sem umferðarljósin hefðu frá, að til athugunar væri að -4 för með sjer. En til þess að leyfa einstefnuakstur niðúr t :o geti orðið, sagði lögreglu- Bankastræti, og að þá megi aka • ftjóri, verða allir að fara ná- bílum eftir því í tvöfaldri röð. 'A væmilega eftir því sem um- Þetta er einnig til athugunar, erðarljósmerkin leyfa. Ef út af hvað viðkemur Lækjargötu og H v'í er brugðið, getur slíkt kost- jafnvel eftir fleiri götum. írð slys á mönnum. En allt á I etta að geta farið vel, ef bæði Kemur fljótt. ■t íjórnendur ökutækjanna og Að lokum kvað lögreglustjóri það trú sína og von, að reyk- vískur álmenningur myndi fljótt komast upp á lagið með að haga sjer eftir hinum nýju Þannig lífa umferðarljósin úl. lfm£e 3 Qcuiít. 1 G-uti. Grainé. ‘ ífólk, sem er gangandi, hefur íg'óða samvinnu sín á milli og við götulögreglu bæjarins. Síðan útskýrði lögreglustjóri vað hvert hinna þriggja Ijósa umferðarreglum í miðbænum. í umferðarljósasamstæðunni táknar, og eftir hvaða reglum »ter að haga sjer, (eftir því sem við á hvert hinna þriggja ljós- -1 lerkja): ' Eauða ljósið: Öll umferð sem á móti því l.emur, verður að nema staðar og bíða uns græna ljósið kvikn- Gula ljósið: kviknar sem snöggvast (logar í um það bil 4 sek.) en það táknar að komið sje að skift- j :gu ljósanna og að rýma verði gatnamótin áður en rauða ljós- »ið kviknar og einnig að veg- fai’endur skuli vera reiðubúnir að halda ferð sinni áfram, þeg- ar græna ljósið kviknar. Græna ljósið: táknar haldið ferð ykkar á- f 'am, en með fullri varúð. Þegar fólk gengur imj á gang Lrautirnar, skal það hafa gát á i mferð bíla, sem aka kunna inn ’ á gangbrautirnar. . Lögreglan aðstoðar. Eins og fyrr segir, þá verða umferðarljósin tekin í notkun á þriðjudag. Sagði lögreglustjóri að þann dag og svo lengi sem ’ þörf krefði myndu lögreglu- rnenn vera á gatnamótunum, sem ljósin hafa verið sett upp, til að fylgjast með því að veg- farendur og stjórnendur öku- tækja fari eftir settum reglum og aðstoðar vegfarendur, eftir því, sem með þarf. Breytingar á umferðinni. Vegna fyrirsjáanlegra breyt- inga á umferðinni í miðbænum, hefur götulögreglan undanfar- ið haft til athugunar, hvað mætti helst gera til að gera umferðina auðveldari svo að umferðarljósin komi að sem m-stu gagni. í þessu sambandi upplýsti lögreglustjóri, að bæj- arráð hefði sennilega í gær, (föstudag) ákveðið að leggja bann við því, að bílum væri lagt í. Aðalstr.seti,, en með því a.-tti umferðin að ganga miklu greiðara en nú. Þá mun götu- sem umferðarljósin munu að miklu leyti stjórna framvegis. Á það skal þó bent, að slökkvi liðið er ekki háð ljósmerkjum umferðarljósanna, hvernig sem á stendur. Ymislegt um ljósin. Hinn breski verkfræðingur, sem stjórnað hefur uppsetn- ingu tækjanna, skýrði frá hinu tæknilega í sambandi við um- ferðarljósin. Hann sagði t. d. að útilokað væri, að umferðin um eina krossgötu myndi alveg lokast í langan tima vegna meiri umferðar um eina kross- götuna en aðra. Um leið og bíll- inn rennur yfir það sem mál- vöndunarmennirnir nefna ,,skynjara“, en það er beltið í götunni, kemst sarúband á í , heila umferðarljósanna, en hann er í kassa þeim, sem er á gatnamótunum. Hann er kall aður „stýrisútbúnaður“. Þann- ig eru takmörk sett fyrir því, hve lengi annað hvort rauða eða græna Ijósið geti logað í einu. Einnig er ákveðinn lágmarks- tími fyrir hvort ljós. Hinn breski verkfræðingur sagði, að fenginn væri góð reynsla af ljósum þessum í Svíþjóð, í mikl um snjóalögum og kvaðst hann vonast til, að reynslan myndi verða sú hin sama hjer, nú á vetri komanda. ÞETTA er teikning af þeirri gerð unuerðarljósa, sem sett hafa verið upp við fjögur fjölförnustu gatnamót bæjarins. — Efsta ljósiö í merkinu, sem er rautt, eins og teikningin ber með sjer, táknar stöðvun allrar umferðar, scm á það stefnir. — Gula ljósið táknar nokkurskonar millibilsástand, frá því að slokknar á rauða ljósinu og kviknar á því græna og öfugt. — Græna ljósið, sem er neðst í mcrkinu, táknar: Haldið áfram, en með varúð. Leikara kvöld- vakan í kvöld FJELAG ísl. leikara efnir, í kvöld, til „Kvöldvöku" í Sjálf- stæðishúsinu en þessar árlegu skemmtanir fjelags leikara, eru mjög vinsælar, enda til þeirra vandað eftir bestu föng- Margt skemmtikrafta kemur fram á kvöldvökunni, en þav verða fluttir stuttir leikþættir, sungnar gamanvísur, einsöngur og einleikur á píanó og iokcs syngur kvartett „Kosmnga- kantötu“. Meðal þeirra koma fram á kvöldvökunum, eru leikararn- ir: Alfreð Andrjesson, Harald- ur Á. Sigurðsson og Brynjólf- ur Jóhannesson, Jórunn Viðai’ píanóleikari og Guðmunduv Jónsson söngvari. Leikkonurn- ar: Nína Sveinsdóttir og. Emilía Jónsdóttir, þá hinn kunni eítir- hermusnillingur Karl Guð- mundsson og loks leikararnir Ævar R. Kvaran og Róberfi Arnfinnsson. Eins og sjá má af þeim nöfn- um sem hjer hafa verið nefnd;, þá er hjer á að skipa einvala liði og húsfyllir verður án efti í kvöld í Sjálfstæðishúsinu. Goðsagnakvæðynum finnsku verðii Yildu að Churchill fengi Nobelsverðlaunin STOKKHÓLMI, 4. nóv. — Það lítur út fyrir, að Churchill hafi verið einn þeirra sem til greina komu við úthiutun Nobelsverð- launanna, ef dæma skal eftir morgunblöðunum í Stokkhólmi. Var seinasta bindi minninga stríðsjöfursins skærasti steinn- inn í rithöfundarkórónu hans, að því er hermt er. — Ástæða þess, að bókmentaverðlaunum var ekki úthlutað að þessu sinni var ekki sú, að engir verðugir fyrirfyndust, heldur öllu heldur sú, að um of auðugan garð var að gresja, til að samkomulag næðist. -— Reuter. MenningarsjóÖur geiw Kalevala ú! í þýðingu Karls Islelds, ÞESSI MISSERIN er verið að snúa einhverjum merkasta skáld- skap heimsbókmenntanna á íslensku, Kalevalaljóðunum, sem skapast hafa og vaxið með finnsku þjóðinni um þúsund ár. Karl ísfeld rithöfundur vinnur að þýðingunni, en að henni er unnið fyrir atbeina finnskra manna fyrst og fremst. Finnstkur maður, Jaari fram4 kvæmdastjóri í Helsingfors. hefir gefið 200,000 finnsk mörk í því skyni að styrkja út- gáfu Kalevala-ljóðanna á ís- lensku. En milligöngumaður um þessi mál öll milli Finna og íslendinga er hinn kunni ís- landsvinur Juuranto aðalræðis maður í Helsingfors, og mun ekki fjarri sanni að ætla, af þessi hollvinur hafi átt drýgri hlut að þessu máli en í fljótu bragði kann að virðast. Karl ísfeld íslenskar Menntamálaráðuneytið, sem fjekk tilboð um styrkveiting- una, sneri sjer til Menntamála- ráðs. Menntamálaráð hefir svo ráðið Karl ísfeld til að leysa hina vandasömu þýðingu af hendi og mun Menningarsjóð- ur gefa ljóðin út. Karl skýrðí málavöxtu fyrir blaðamönnum í gær. Fór hann til Finnlands í sumar til skrafs og ráðagerða. í þeirri ferð sinni átti hann tal við Vaisanen prófessor, en hann er formaður finnska Kalevalafjelagsins. — Veitti hann Karli margskonar leið- beiningar um, á hvern hátt hag anlegast væri að haga vinn- unni. í Finnlandsförinni skoðaði Karl byggðasöfn og kynnti sjer fleira það, sem honum gæti orð ið til nytsemdar við verkið. Finnska útgáfan Iögð til grundvallar Vaisanen prófessor rjeð Karli til að fara eftir hinni dönsku þýðingu Friðriks Ohrt um allar styttingar, en aðjík- Nemendasambsnd 1 Kennaraskólans ! stotnað S.L. SUNNUDAG var haldiml stofnfundur Nemasambands Kennaraskóla íslands. Aðal- markmið þess er að vinna aö velferðarmálum Kennaraskól- ans og suðla að auknum kynn- um eldri og yngri nemenda skólans. Alveg sjerstaklega hyggst Nemendasambandið beita sjer* fyrir því, að Kennaraskólinn fái hið bráðasta ný og full- komin húsakynni, þar sem hin gamla bygging, sem skólinni hefur starfað í frá upphafi, er* orðin allt of lítil og samsvarai* á engán hátt kröfum tímans, Stjórn Nemendasambands- ins væntir öflugs stuðninga allra þeirra, sem stundað hafa nám í Kennaraskólanum og lokið þar prófi, og heitir á tiÁ liðs við málenfi sambandsins. Inngöngubeiðnir má senda stórn sambandsins hvort sem vill í Melaskólann eða Laugar- nesskólana í Reykjavík. —- I stjórn Nemendasambandsina voru kosin: Guðjón Jónsson, form., Steinar Þorfinnsson, Hrefna Þorsteinsdóttir, Óskai’ Halldórsson og Guðm. Magn-» ússon. Karl ísfeld rithöfundur indum verða ýmsar þær endur tekningar Ijóðanna felldar nið ur, sem ekki njóta sín nema í söngvum Finnanna. Að öðru leyti mun Karl fara eftir finsku útgáfunni méð hliðsjón af Sein- ustu sænsku þýðingunni, en hana hefir gert Collinder pró- fessor í Uppsölum. Framh á hls 12. Engin skip undanþegín loftárásum í Kfna HONG KONG, 4. nóv.: Stjórn þjóðernissinna í Kína hefir gefið út tilkynningu til bresku stjórnarinnar í Hong Kong varðandi loftárásir á skip eftirleiðis. Segir þar, að þeir muni varpa sprengjum á ölÁ verslunarskip, svo fremi, aö þau d}eu í þeim höfnum Kína, sem kommúnistar hafa á valdl sínu. — NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.