Morgunblaðið - 05.11.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.11.1949, Blaðsíða 4
♦ HORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 5. nóv. 1949. | íbúð | | 2ia herbergja kjallaraibúð til : § sölu. Uppl. i síma 80118. |3 herbergl ■ 1 til leigu í riýiu húsi, óstandsett \ 1 hvort sem vill fyrir einhleypa : : eða fjölstyldu, Tilboð leggist : | inn á Mbl. fyrir mánudagskv. = I merkt: „lbúð — 510“. s Tek að mjer að iaga köld borð og heitan í i veislumat og smurt brauð í ■ , heimahúsum. Sími 1348 og j 81749. \ II»HMM,«*»*,,,«»immii,*,,**,',,i,Mi«‘,',m1,‘,"""'<,,*«' ' '■ ••MMMinMiiMMMMIIiMMMMMMMMMMIMMMMMMMMfJMM | Kerbergi i : til leigu með ræstingu, aðgangi j : að sínia og baði, fyrir reglu- : \ saman karlmann. Uppl. á Sig- j : tún 29 I. hæð til kl. 6 í dag. | NÝJUSTU DÆGUELÖG Á annað hundrað TEXTAR Hér fara á eftir nokkrir titlar á þeim helztu: í nýjum viðbæti: Lavender Blue, dilly, dilly — Red Roses — While the Ang-elus was ringing. -— Blue Ribbon Gal. — - Oliver Twist. — Buttons and Bows — By the River of Roses — Cruising down the Eiver —- Cuanto le gusta — Dance Ballerina — Delilah — Down by the Old Mill Stream — Hello! My Baby — Honey — How lucky you are —- How sweet you are — I’d love to live in Loveland — If I could be the sweetheart — It had to be you — It’s Dream Time —■ La Paloma — Let’s try again — Little girl — Love somebody — My liappiness — My cousin Lovella — My Little Grass Shack — Only Passing Ciouds — Rhum-Boogie — Rocka-bye your baby — Sooner or later — South America — Tea leaves -—■ The Big Brass Band — The Christmas song — The Coffee song — The Maharajah of Mag- ador — The wishing waltz — Time may change — Too fat Polka — Toolie oolie doolie — Try a little tenderness — Until — When you were sweet sixteen — You’re my Girl. — Og f.jöldi annarra nýrra texta. — FÁST í ÖLLUM BÖKA- OG HLJÓÐFÆRAVERZLUNUM — Vondað sófasett ; til sölu með tækifærisverði. Til sýnis í Vonarstræti 8 I \ \ : ki. 2—7. : I Sölubörn — Sölubörn ■ ■ « Komið á skrifstofu Sameinaða og takið happdrættismiða. I Nú er roksala maður. ■ ■ FRJÁLSÍÞRÓTTADEILDIN. 5—6 herbergja íbúð óskast til kaups. Tilboð sendist til Málaflutningsskrifstofu EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR, Austurstræti 7. jr • Ibúð óskast j: ; í* Barnlaus hjón, sem bæði eru í góðri atvinnu, óska eftir • ■ 9 ■ ■ 2—3 herbergja íbúð nú strax eða bráðlega. — Uppl. í | ■ « • síma 80421 í dág kl. 1—3, en aðeins á þeim tíma. j 309. dagur ársins. Fullt tungl. 3. vika vetrar. ÁrdegisflæSi kl. 4,45. Síðdegisfla’Si kl. 17,03. IN’æturlæknir er í læknavarðstof unni, sími 5030. NæturvórSur er i I.augavegs Apó teki, simi 1616. Næturakrtur annast B. S. R. simi 1720. Messur á mcrgun Dómkirkjan. Messað kl. 11, síra J'.n Auðuns (Ferming. Altarisganga fyrir fermingarböm og aðra). Ekki messað kl 5. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h Sr. Sigurjón Árnason. Messa kl. 5 e.h., sr. Jakob Jónsson. (Ræðuefni: Samfjelag heilagra á himni og jörð) Rarnaguð:þjónusta kl. 2 e.h. sr. Siður jon Árnason. NesprestukuII. Messað í kapell- unni í Fossvogi kl. 2. Sr. Jón Thcr- arensen. Laugarnesprestakall. Ferming í Dómkirkjunni kl. 2 e.h. — Sr. Garðar Svavarsson. Barnaguðs])jónusta í Laug arneskirkju kl. 10 f.h. Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.h. Sr. Sigurbjörn Einarsson. Elliliriiniiiði. Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Sigurbjörn Á Gislason. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mcssa kl. 2. Sr. Kristin.i Stefánsson. (Jtskál.iprestakall. Messað í Kefla vikurkirkiu kl. 2. Sr. Eiríkur Brynj- ólfsson. Hailgrímskirkja Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. Sjera Sigurjón Árnason. Afmæli Einar Bæringsson sjómaður Bjarg- arstíg 5, vcrður 50 ára í dag. Sextug er í dag frú Krístin Jens- dóttir frá Girnli, Sandi. Hún er nú stödd hjer i bænum og dvelur i Sig- túni 37. Fimmtugur er í dag Guðmundur Gunnlaugsson kaupmaður, Snorrabr. 38. Brúðkaup í dag verða gefin saman i hjóna- hand af sr Jóni Thorarenseri ungfrú Guðný Srgurgísladóttir, Höfðaborg 14 og Gisli J. Ástþórsson blaðamaður \ið Morgunblaðið, Túngötu 7. Heim- ili þeirra verður að Snorrabraut 40. í dag veiða gefin saman i hjóna- l.and í Dómkirkjunni ungfrú stud. phil. Pálína Guðmundsdóttir og Sig- urður Sig rgeirsson bankaritari. Fað ii brúðgumans Sigurgeir Sigurðsson hiskup g,1f..r brúðhjónin saman. — Heimilí bt’irra verður i Blönduhlið 33. —• I dag verða gefin saman i hjóna- hand af sr. Bjarna Jónssyni vígslu- biskup, ungfrú Halldóra Aðalsteins- éóttir, Hofsvallagötu 15 og Magnús l orhjörpsfon prentari, Fálkagötu 22. Heimili þeirra verður á Fálkagötu 22. 1 dag vprða gefin saman i hjóna- band af sr. Eiríki Brynjólfssyni að Utskáhim, ungfrú Jóna ICr. Magnús- dóttir frá Vestmannaeyjum og Gunn- ar Sigúrjonsson hakari, Keflavík. — Heimili þcirra verður að Suðurgötu 29. Keflavik. 1 dag verða gefin saman í hjóna- l.-and af sr. Bjarna Jónssyni, ungfni Kristín Kristinsdóttir, Ásvallagötu 59 cg Jakob Jakobsson loftskeytamaður, í.liðstræti 10. Heimili ungu hjónanna verður að Drápuhlið 22. Gefin voru sarnan í hjónaband i gær af sjeia Jóni Auðuns ungfrú Sig- ííður Fanney Guðmundsdóttir og Kristinn Malmquist Gunnarsson iðn- nemi. Gefin hafa verið saman í hjóna- band ungfrú Marsílía Kiistinsdóttir, frá Húsavík, og Eggert Sveinsson, Höfðaborg 27. BræSrahjónahand. — I dag verða gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jórssyni, ungfrú Gunnhíldur Eiríksdóttir og Geir Jónsson, Nesveg 50. Einnig Sólveig ölversdóttir og Ljörn Jónsson snma stað. Nýlega vcru gefin saman í hjóna- band Odil a Willenbrock og Carl Aritcn Carlsen. I gær vcru gefin saman í hjóna- band af sjera Garðari Svavarssyni, \ ’ú sýnuni hjerna hentugan bckk, sem er látinn falla nákvæm- Iega í þa<\ rúm, sem er við hliðina á stiganum. Undir sælinu eru jirjár rúmgóðar skúffur, þar sem hægt er uð geyma Iianzka, húfur og trefla — sem oft vanlar lúm fyr- ir. Og þar sem kekknrinn er út- liúinn meS mjúkri dýnu, er hann þægilegt sæti, þegar skifta þarf um skó, fara úr skóhlífum o. s. flv. ungfrú Gúðrún Jónsdóttir og Finn- hogi Eyjólísson bifvjelavirki. — Heimli brúðhjónanna er a Klappar- stig 37. Reyk j a ví kur sýning in Á Keykjavíkursýningunni í dag '■erður kvikmyndcsýning síðdegis. Þá verða sokkoprjónavjelar i gangi, skó- vinsluvjelar og bókhaldsvjelar og einn jg verður vjelsmiðjan í gangi. Um kvöldið verður kvenfatnaðarsýning og tiskusýning. Happdrætti Kvenfjelags Hallgrímskirkju Eftirfarandi númer eru ennþá ósótt 1593 kaffistell, 2477 málverk, 1397 kaffidúkur Vinninganna ma vitja til frú Guðrúnar Ryden Eiríksgölu 29. Til bóndans í Goðdal Áheit Þ. H. E. 50, Björg áheit 20, Dóra 100, kona 10. Flugvjelarnak*. Flugfjelag Islands. I dag er ráðgert að fljúga til Akur- eyrar, Siglufjarðar, Blönduóss, Sauð- árkróks, Hólmavíkur, Isafjarðar, Keflavíkur, Fagurhólsmýrar, Kirkju- læjarklausturs, Hornafjarðar og Vest mannaeyja 1 gær var flogið til Akureyrar, Vestmannaeyja, Reyðarfjarðar og Fá- skrúðsfjarðar. Skipafrjettii Eimskip: Brúarfoss er í Reykjavik. Dettifoss er í Reykjavik. Fjallfoss er í Reykja- vík. Goðafoss fór væntanlega frá Leith i gær til Reykjavíkur. Lagar- foss er i London. Selfoss er í Gauta- borg. Tröllafoss er í Reykjavík. Vatna jökull var væntanlegur til Austur- landsins í gær frá Hamborg. E. & Z. Foldin er Amsterdag. Lingastroom ei í Amsterdam. Ríkisskip • Esja er í Reykjavík. Hekla er í Reykjavík Herðuhreið er í Reykja- vík. Skjaldbreið er á Húnaflóa á norðurleið, Þyrill er í Reykjavík. Útvarpið: 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 9.10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. — (15,50 Veðurfregnir). 18,25 Veður fregnir. 18,30 Dönskukennsla; II. — 19,00 Enskukennsla; I. 19,25 Tón- leikar: Samsöngur (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,50 I eikrit: „Glerdýrin“ eftir Tennéssed Williams (Leikendur: Arndís Björns* dóttir, Regína Þórðardóttir, Einai* Pálsson. — Leikstjóri: Einar Pálsson) 22,10 Frjettir og veðurfregnir 22,20 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárioka Brlcndar útvarps* stöðvar Svíþjóð. Bylgjulengdir: i388 Oi) 28.5 m. Frjettir Ú '8 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 17,30 No.ska útvai*pshljómsveitin leikur. Kl. 18,10 Laugardagsskenuntun. Kl. 19,10 Göm ul danslög. Kl. 19,50 Lög eftir Will- iam Seymer. Kl. 20,30 Nýtísku dans Iög. Danmork. Bylgjulengdir i25'J ogj 31,51 m. — Frjettir kl t. ,4í: Of; fcl 21.00 ' Auk þess m. a.: Kl. 17,35 Hljóm- sveit og einleikarar leika lög cftir Rossini, Tjakovskij og Johan Sven* sen. Kl. 19,00 Laugardagsskemmfur;, Borgarsijóri tirekur ásakanir varðandi: utnferSarijósmerkín VEGNA ásakana í garð borgar- stjóra og lögreglustjóra, er birsi; hafa í Þjóðviljanum, í sambandí við umferðarljósin, nú er verið að leggja síðustú hönd á við uppsetningu þeirra. g-rðí borgarstjóri stutta grein fyrir gangi þessa máls á íundi bæjar- stjórnar í fyrradag. Hrakti hann þar uppsetningu þeirra, gerði með öllu: Borgarstjóri komst m. a. að oröi á þessa leið: Það var 8. maí 1946, sem lög- reglustjóri fór fram á það, við bæjarráð, að bærinn keypti tii landsins eina Ijósasamstæðu um ferðarljósa. — Tveim dögum síðar var þetta samþykkt í bæj- arráði. Ári síðar leggur lögreglustj, það til við bæjarstjórn, að um- ferðarljós verði sett upp á 5 gatnamótum hjer í Miðbænum. Á þessa tillögu fjellst bæjar- stjórnin og samþykkti það 8. maí 1947. Var þá sótt um gjald- eyris- og innflutningsleyfi og bæjarverkfræðingi og rafmarns stjóra falið að undirbúa málið í samráði við lögreglustjóra. — Gjaldeyrisleyfi fekkst ekki, ým ist var umsóknunum neitað, eða ekki svarað, en loks. vorið 1949, fekkst leyfi, og var þá enden- lega gengið frá kaupum á um- ferðarljósum þeim. sem nú or verið að setja hjer upp. Jeg vil aðeins benda á þess- ar staðreyndir, sagði borgar- st.jóri, en þær eru, að bærinn hefur haldið á þessu máli eins vel og í hans valdi stóð og lög- reglustjóri að sama skapi, en hann hefur alla tíð fylgt mál- inu fast eftir. = STAFLEIKFIMI j i megrunarnudd, ljósakassi, kald- j 1 ar pakningar, steypuböð, And | j lits- og bondsnyrting. Augna fi : brúnalitim o. fl. Snyrtistofan Heba I Austurstræti 14 IV. h. (lyfta) jj 5 Simi 80860. 'J flKnHHHnmaiMniiMiiiMiiMMiiiiiuMiimnuatmwh^'* - 3 HÖGNI JÓNSSON | málflutningsskrifstoía ij i Tjarnarg. 10A, sími 7738- ?, I i a'.ttiUMUMIIIMIMIIMIMIMUIIIIdllllilMUU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.