Morgunblaðið - 17.11.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.11.1949, Blaðsíða 2
M ORGVW BLAÐIÐ Fimmtudagur 17. nóv. 1949 Sítjuröur Kristjánsson, fyrv. aþingismaður: STJÓRNARKREPPA NÚ ER alþingiskosningum ný- lokið, og stjórnarkreppa fram- undan. iBjartsýnustu menn gera sjer ek^i vonir um að þau vand- ræði leysist mjög fljótt, og enn síður, að sú lausn, sém finnast kann, leiði til þess að vandræði þjóðfjeíagsins leysist. En eitt er alveg yíst: Þessi sömu vand- ræði rrfunu endurtakast, nema ráð finnist til að setja undir lekann' í eitt skifti fyrir öll. Bent hefir verið á, en lítið rædd ar, tvær leiðir út úr þessum vandræðum. Önnur er sú að auka vald ríkisforsetans þannig að hann skipi ráðherrana án tilhlutunar Alþingis (Forseta- stjórn). Hin leiðin er sú, að í stjórnarlög landsins verði sett ákvæði sem tryggja það, að sterk þingræðisstjórn taki við völdum eftir hverjar alþingis- kosningar. í þessari grein verður ekki rætt verulega um fyrri leiðina. Fyrir Henni má færa haldgóð rök. En reynsla íslendinga af sterku þjóðhöfðingjavaldi er þannig, að hætt er við. að þeir verði ófúsir á að hætta á slíkt að nýju. Líka óttast menn, að forsetastjórn mundi ekki ná þeirri samvinnu við Alþingi, sem nauðsynleg er. Síðari leiðina hefi jeg rætt nokkrum sinnum í blaðagrein- um. En hugmyndin er gömul. Hún var fyrst rædd, svo jeg muni í blaðinu Vesturiand af Eiríki Kjerúlf lækni. — Leiðin er í stuttu máli sagt þessi: Kjördæmakosnír þingmenn skulu vera 40. Flokkur sá, er fær roest kjósendafylgi við hverjar alþingiskosningar, fær eins marga viðbótarþingmenn og til þess þarf, að hann hafi hreinan meirihluta í þinginu. Þar með óðlast hann aðstöðu til að mynda þegar í stað þing- ræðisstjórn, og að fara með stjórn landsjns það kjörtíma- bil. Jeg skal strax taka fram, að það er frá mínu sjónarmiði ekk- ert höfuðatriði hve margir kjör dæmakosnu þingmennirnir eru. Þeir eru 41 skv. núgildandi stjórnarlögum, og mætti sú tala gj'arnan haldast. En e. t. v. væri hagkvæmara, að þeir væru færri. T. d. 36. Að því máli verður komið síðar í þessari grein, eða framhaldi af henni. Og einnig að deildaskipun AI- þingis. Höfuðatriðið í þessu máli er það, að reynst hefir undan- íarið nær ókleift að mynda þing ræðisstjórn að afstöðnum al- þingiskosningum, og mun svo reynast í framtíðinni að ó- breyttu skipulagi. En sú stjórn, sem loksins sest á laggirnar, er þá samsteypustjórn flokka með ólík eða jafnvel gagnstæð stefnumið. Sá flokkur, sem minnstur er, í þeirri samsteypu, qg minnstan þjóðarvilja hefir að baki sjer, verður þá eins- konar oddamaður og ræður mestu. Þetta er því ólýðræðis- legt skipulag, og óviðunanlegt ' f heim sökum, auk þess sem : 'i =t'"'-n, sem svo er samsott, » i|n oftast reynast lítt cða ekki mc^nus a'5 ley.sa viðhlít- Sigurður Kristjánsson. anlega þau mál, sem varða þjóðf jelagið. mestu versla til hægri og vinstri. Þeir nundu þá hverfa úr sögunni, ¦>g öll sú landsmálaspilling, sem ^eim hefir fylgt. Þjóðin mundi ->á skipa sjer í tvær málefna- 'egar fylkingar. Önnur hvor nundi bera sigur úr bítum við iverjar alþingiskosningar. Og á mundu viðbótarþingmenn- *-nir einnig hverfa, því þeirra T-ði engin þörf. Fátt er svo illt, að einugi iugi. Ekkert er líklegra, en að inar tíðu stjórnarkreppur, of- tjórnin og skattaánauðin verði inmitt til þess, að landsmála- flokkarnir hefji sig yfir hin lítil mótlegu flokkshagsmunasjónar mið og leysi, með hag alþjóðar fyrir augum, að minsta kosti það vandamál, sem hjer hefir Skipulag það, sem jeg hefi verig gert að umtalsefni. Og mælt hjer með, leysir algerlega þessa örðugleika hvora tveggja. mundi þá ekki sú leiðin verða haldbest og rjettlátust, sem Aðalmótbárurnar, sem jeg mælt er meS ( þessari grein? hefi heyrt gegn þessari skipan, eru þær, að ef einum flokki væru fengin öll viðbótarsætin í þinginu, væri það bæði rang- látt gagnvart öðrum flokkum. Og jafnframt bryti það í bága við rjettar lýðræðisreglur, að flokkur, sem ekki hefði hrein- an meirihluta kjósendafylgis að baki sjer. fengi hreinan meiri- hluta á Alþingi. Þessi rök eru ekkl veigamikil. Því verður með engu móti hnekkt, að kjósendur ætlast til, og eiga heimtingu á, að sú, þjóð málastefna, sem mest fylgi hlýt ur við kosningar, verði einnig mestu ráðandi í löggjöf og stjórn. Afstöðu til málsins er ástæðulaust að taka með hlið- sjón af núverandi flokkaskip- un, því hún er ekkert eilifðar- mál. Og krytur milli flokka á engu að ráða, þegar um þjóð- arnauðsyn er að ræða. En merg ur málsins er sá, að ef þessi skipan kæmist á, yrðu innan skamms, eða að líkindum strax að afstöðnum fyrstu kosning- um skv. þessum reglum, ekki til nema tveir flokkar á Al- þingi. Sennilega hægri og vinstri flokkur. Það er kunnugt, að bæði hjer og annars staðar haía harðvítug ir og snjallir landsmálaspeku- lantar komið sjer upp flokkum. Venjulega stjettarflokkum. Hjer á landi hefir það oftast verið svo síðustu áratugi, að minnsti flokkurinn á þingi hef- ir verið einskonar oddamaður, eða þá málaflokkur, og þá get- að ráðið óeðlilega miklu. Sjer hver maður, hve óheilbrigt það er, að sá flokkurinn eða sú landsmálastefnan, sem minnst þjóðarfylgi hefir, ráði mestu um það, hvaða lög þjóðinni eru sett, og hvaða þjóömálastefnu löggjöfin löghelgar. í þessum skipulagsgöllum liggja orsakirnar til þess, að á Ofstjórnin: höft og ríkisrekstur, þjáir nú hvern einasta íslend- ing. Enginn má um frjálst höf- uð strjúka. Ríkið skamtar hverj um manni skít úr hnefa. Og ef einhver gerist svo djarfur að stíga fæti á guðsgræna jörðina, án þess að sæk.ia um leyfi, og bíða — bíða eftir svari — neii, þá kemur þar ríkið í persónu einhvers gikks og segir: Burt með þig! Hjer ætla jeg að standa. En verður þetta ekki einmitt til þess, að fólkið rís upp, og hristir þennan ófögnuð af sjer? Sigurður Kristjánsson. , -------- ------ IniSca ÉáWsagan sem gerisf 1984 j BRESKA skáldsagan „Ninety ! eightý four" — Nítján áttatíu ! og fjögur — eftir George Or- j well, höfund „Fjelaga Napole- on" og fleiri víðkunnra sáld- rita, hefir vakið mikla athygli víða um lönd. Eftir að sagan kom út í Englandi var hún orentuð í Ameríku og náði fljótt útbreiðslu. Síðan hefir hún verið þýdd á fjölda tungu mál. „Nítján áttatíu og fjögur" er látín gerast.í London eftir rúm lega 30 ár. Mjög hefir þá heim- urinn breytt um svip. Skiftist t.d. í þrjú ríkjasambönd og rík ir einræði í öllum. \ London, eða þeim hluta heims, sem hún tilheyrir, ríkir „Stóri bróðir", sem er alsstaðar nálægur á stór um myndum. Flokksmeðlimirn ir eru yfirstjettin, en allir aðr- ir þrælar og þý. Sjónvarpið er tekið í þjónustu flokksins, þann ig, að enginn maður hefir neitt einkalíf. Kjörorð „Stóra bróð- ur" og flokksins eru — „Stríð er friður", „Frelsi er ánauð", I og „Vanþekking er styrkur". — | íslandi hefir verið þrengt svo Það er ekki um að villast hvað að persónufrelsi og einkafram- höfundurinn meinar með bók taki, að lítið skortir á, að hvort- þessari. Hún er nopur ádeila tveggja sje afnumið. Og að á lögregluríkin, fasistana og landsfólkið hefir verið gert að kommúnistana. ríkisþurfalingum, með þeim " ~ '. ,.,., ,,, ,, .„ ,. , Uramum. htilmotlega og salspdlandi hugs BERLÍN _ Þýgkur verkfræðing., unarhœtti sem þvi fylgir. m hefur tilkynnt) að hann hafi Með skipulagi því, sem hjer íundið uraníum í Fichtel-f jöllum j cr mælt mcð, ir.undu smáflokk- á bandaríska hernámssvæðinu íj arnir miósa. aila aj'stöSu til a.3, Þý,skala;-.di. , . ning faslanefnda á Áfþsngi FUNDUR VAR í gær í Sameinuðu Alþingi og deildum. — Á dagskrá voru nefndakosningar. Kosningarnar fóru þannig: Sameinað þing. Fjárveitinganefnd: Ottesen, Gísli Jónsson, Ingólf ur Jónsson, Björn Ölafsson úr Sjálfstæðisflokknum, Hanni- bal Valdimarsson úr Alþýðu- flokknum, Helgi Jónasson, Halldór Ásgrímsson, Karl Kristjánsson úr Framsóknar- flokknum. Ásmundur Sigurðs- son frá kommúnistum. Utanríkisnefnd: Aðalmenn: Ólafur Thors, Bjarni Benedikts son, Jóhann Þ. Jósefsson, Stef- án Jóh. Stefánsson, Hermann Jónasson, Eysteinn Jónsson, Finnbogi Rútur Valdimarsson. Varamenn: Gunnar Thorodd- sen, Jóhann Hafstein, Björn Ólafsson, Ásgeir Ásgeirsson, Páll Zophoniasson, Bjarni Ás- geirsson, Einar Olgeirsson. Allsherjarneind: Jón Sigurðs son, Ingólfur Jónsson, Stefán Stefánsson, Finnur Jónsson, Jón Gíslason, Skúli Guðmunds- son, Lúðvík Jósefsson. Þingfararkaupanefnd: Jón Pálmason, Jónas Rafnar, Gísli Guðmundsson, Rannveig Þor- steinsdóttir, Áki Jakobsson. Neðri deild. Fjárhagsnefnd: Jón Pálma- son, Jóhann Hafstein, Ásgeir Asgeirsson, Skúli Guðmunds- son, Einar Olgeirsson. Samgöngumálanefnd: Sigurð ur Bjarnason, Stefán Stefáns- son, Ásgeir Ásgeirsson, Jón Gíslason, Lúðvík Jósefsson. Landbúnaðarnefnd: Jón Sig- urðsson, Jón Pálmason, Stein- grímur Steinþórsson, Ásgeir Bjarnason, Ásm. Sigurðsson. Sjávarútvegsnefnd: Pjetur Ottesen, Sigurður Ágústsson, Finnur Jónsson, Gísli Guð- mundsson, Lúðvík Jósefsson. Iðnaðarnefnd: Sigurður Á- gústsson, Gunnar Thoroddsen, Gylfi Þ. Gíslason, Ásgeir Bjarnason, Sigurður Guðnason. Heilbrigðis- og fjelagsniála- nefnd: Kristín Sígurðardóttir, Jonas Rafnar, Gylfi Þ. Gísla- son, Páll Þorsteinsson, Jónas Arnason. Menntamálanefnd: Gunnar Thoroddsen, Kristín Sigurðar- dottir, Gylfi Þ. Gíslason, Páll Þorsteinsson, Ásmundur Sig- urðsson. AUsherjarnefnd: Jóhann Haf stein, Björn Ólafsson, Finnur Jónsson, Jörundur Brynjólfs- son, Áki Jakobsson. Efri deild. Fjárhagsnefnd: Lárus Jóhann esson, Þorsteinn Þorsteinsson, Haraldur Guðmundsson, Bern- harð Stefánsson, Brynjólfur Bjarnason. Samgöngumálanefnd: Sig- urður Ólafsson, Þorsteinn Þor- steinsson, Vilhjálmur Hjálm- arsson, Karl Kristjánson, Stein gnmur Aðalsteinsson. Landbúnaðarnefnd: Þorsteinn Þorsteinsson, Sigurður Ólafs- son, Haraldur Guðmundsson, Páll Zophoníasson, Finnbogi R. Valdimarsson, Sjávarútvegsnefnd: Gísli Jóns son, Sigurður Ólafsson, Hanni- bal Valdimarsson, Vilhjálmur Hjálmarsson, Steingrímur Að- alsteinsson. Ionao'arncfnd: Gísli Jónssor^ Pjetur Lárus Jóhannesson, Hannibal Valdimarsson, Rannveig Þor- steinsdóttir, Steingrímur Aðal- steinsson. Heilbrigðis- bg fjelagsmála- nefnd: Gísli Jónsson, Lárus Jó- hannesson, Haraldur GuðmundS son, Rannveig Þorsteinsdóttir. Finnbogi R. Valdimarsson. Mentamálanefnd: Sigurður Ólafsson, Þorsteinn Þorsteins- son, Rannveig Þorsteinsdóttir, Páll Zophoníasson, Finnbogi R, Valdimarsson. Allsherjarnefnd: Lárus Jó- hannesson, Þorsteinn Þorsteins- son, Hannibal Vpldimarsson, Hermann Jónasson, Brynjólfur Bjarnason. Gjöld af raftnaps- fækjum ffl heisnilis- nofa b!!i niiur KRISTÍN SIGURÐARDÓTTIR flytur í neðri deild, frumvarp um breytingu á lögunum um dýrtíðarráðstafanir vegna at- vinnuveganna þess efnis, að f-liður 30. gr. laganna falli niður. En í f-lið segir, að greiða skuli ákv. gjald'fyrir innflutn- ingsleyfi fyrir rafmagnstækj- um til heimihsnota. — í grein- argerð segir: Með lögunum um dýrtíðar- ráðstafanir, sem Alþingi sam- þykkti í lok síðastliðins árs, voru teknar upp nokkrar nýj- ar tekjuöflunarleiðir til þess að afla tekna fyrir dýrtíðarsjóð. Þar á meðal eru í 30 gr. Iag- anna ákvæði um viðbótargjöld fyrir innflutningsleyfi á ýms- um vörum, og í f-lið greinar- innar segir, að greiða skuli í viðbótargjöld „af innflutnings- leyfum fyrir rafmagnstækjum til heimilisnota, öðrum en elda vjelum og þvottavielum, 100 prós. af leyfisfjárhæð, en af leyfum fyrir þvottavjelar 5Gf prós. Frumvarp það, sem hjer ec flutt, felur í sjer, ef að lögum yrði, að þessi háu gjöld á raf- magnstæki til heimilisnota falli með öllu niður. Eins og alkunnugt er, eiga húsmæður nú mjög erfitt með að fá nægjanlega húshjálp, en þeim er að sjálfsögðu til hins mesta hagræðis að geta fengið nýtísku heimilisvjelar til marg víslegra þæginda og vinnu á heimilum. Hafa húsmæður því lagt áherslu á, að aukinn værj innflutningur slíkra tækja, erj jafnframt er með öllu óverj- andi, að verðlagi þeirra sje ekki í hóf stillt, svo sem verða má» Þessvegna er þetta frumvarp flutt, og verður nánar ger3' grein fyrir þvi í framsögu. Mega ekki vera kommúnistar CLEVELAND, 15. nóv.: — Mur- ry, forseti iðnaðarsambandsins hjer skýrði frá því í dag, að öll- um starfsmönnum sambandsins mundi í framtíðinni verSa gert að undirrita yfirlýsingu um, aðj þeir væri ekki kommúnistar, áð- ur en þeir yrðu ráðnir til starfs- ins.. .,.,..„ , ., . . j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.