Morgunblaðið - 17.11.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.11.1949, Blaðsíða 4
M ORGV NBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. nóv. 1949 Brjeí: Súmmístípjelin eru töiln alveg ónotttæ —: oDaaoÓK Hr. ritstjóri! FYRIR nokkru las jeg grein í Morgunblaðinu, þar sem grein argóður sjómaður benti m.a. á þær tegundir af gúmmístígvjel- um, sem sjómönnum fellur best. Benti greinarhöf. einkum á þrjár viðurkendar tegundir, sem sjómenn telja sjerstaklega góðar. Við síðustu innkaup fcúmmístígvjela virðist ekkert tillit hafa verið tekið til þess- arar greinar. Vil jeg því enn benda á vörumerki þessara gúmmístígvjela, sem eru: — Hood og VAC (hvorutveggja amerískar tegundir), og Dun- lop, sem er bresk. Þessar stígvjelategundir eru mjög endingagóðar og fara sjerstaklega vel á fæti. Nú vil jeg, í stuttu máli lýsa þeim tegundum gúmmístíg- vjela, sem keyptar voru til landsins, eftir að áðurnefnd grein hafði verið birt, því að þegar hún var skrifuð, fengust engin gúmmístígvjel. — Aðal- lega tvær tegundir af gúmmí- stígvjelum koma til greina, báð ar frá Tjekkóslóvakíu. Önnur tegundin kostar 77 kr. — Koma þau alveg tilbúin til landsins. Þau eru svo þröng um hnjein, að nokkrir okkar, sem urðum að nota þau, fengu sigg á hjein og jafnvel sár, Nokkrir hinna hraustari, bókstaflega sprengdu þau, sem sagt strax um hnjein. Þeir sjómenn, sem sáu reynslu hinna af þessu, Ijetu skera ofan af sínum stíg- vjelum. Keyptu síðan hólka á kr. 35,00, og límdu þá ofan á þau aftur, en vinnan við að It'ma hólkana á kostaði 19,50. Eftir þessar aðgerðir við stíg- vjelin kosta þau kr. 77+35 -L 19,50 — eða alls" kr. 131,50. Hin tegundimer þannig úr garði gerð, að keypt hafa verið hálf-há stígvjel. Síðan límdir hólkar ofan á þau. — Neðri helmingur þessara stígvjela, er Úx svo þunnu efni, að það held- ur ekki uppi efri helmingnum. Hólkast þau niður og liggja í fellingum. Auk þess sem karfa- bein og annað því um líkt geng ur í gegnum þau, eins og maður væri að þvæla.:t á þilfarinu í tveim þunnum sokkum. Efri j helmingurinn þeirra, hólkarnir, ! eru svo þröngir, að ekki er til- j tökumál að notast við þá á Önn ur stígvjel. Þessi stígvjel kosta 91 kr. Þau eru, eins og lýsingin sýnir, algjörlega ónothæf fyr- ir sjómenn. Svipaða sögu og þessa er hægt að segja um fingravettl- ingana, sem við verðum nú að nötast við. Þeir eru ill nothæf- ir. Okkur, sem sjóinn stundum, og sem vinnum oft við erfið skilyrði, erfiðari en flestar aðr ar stjettir þjóðfjelagsins, finst það vera lágmarkskrafa, að fyr ir okkur sjeu keyptar þær bestu tegundir, hlífðarfata, sem fást. Af því leiðir gjaldeyris- sparnað fyrir þjóðina og einn- ig sparnað fyrir okkur sjó- mennina. Sjómaður. sninn snjo» plépr á Reykja- víkurflugvöl! RÍKIÐ hefir nýlega fest kaup á mjög vönduðum snjóplógi, vestur í Bandaríkjunum, sem nota á suður á Reykjavíkurflug velli, en snjóplógar af þessari gerð, hafa verið notaðir á flug völlum í Noregi, Danmörku og Svíþjóð, með mjög góðum á- rangri. Snjóplógur þessi er mjög af- kastamikill en framan á hon- um eru nokkurskonar hnífar, sem losa um snjóinn, hafi hann þjappast, en út frá hrífunum kemur svo skrúfa. Plógurinn mokar sjálfur snjónum á bíla og er ekki nema svo sem 10 sek. að fylla stóran vörubíls- pall. Þessi plógur ætti að geta hreinsað Austurstræti á um hálf tíma. Bráðlega verður byrjað að framleiða slíka snjóplóga í Bret landi og sagði flugvallastjóri Mbl. í gær, að hann myndi þá reyna að fá stjórnarvöldin til að fallast á kaup á öðrum snjó plógi, þaðan, sem myndi verða notaður við flugvöllinn hjá Ak- ureyri. STÓRT HIJS í Reykjavík eða nágrenni, óskast til kaups. SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hrl. Aðalstræti 8. Verslunarpláss óskast, sem næst miðbænum. Þarf helst að vera 40 ferm. eða stærra. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. þriðju- dag merkt: „Verslun 1949" 320. dafíur úrsins. , ÁrdegisflæSi kl. 2,45. SÍSdegisflæSi kl. 15,10. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfiabúðinni Ið- unni, sími 7911. g Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. D Helgafell 594911187--VI—2 •ijónaefiii Nýlegi hafa opinberað trúlofun sína ungfiú Bára Vestmann frá Fá- skrúðsfirði og Guðjón Jónatansson, vjelvirki, Hauksstöðum, Seltjarnar- nesi. Opinberað hafa trúlofun sína ung- fn'i Valgerður Halldórsdóttir frá Garði, Mývatnssveit og stud. med Kristián Sigurðsson frú Keflavik. Æska Reykjavíkur I meir en 20 ár hefur Heim- dullur veriS brjóslf ylkitig og bar- áttuf.jelag hinnar þjóSræknu, sjálf- stæSu Ojs frjálslyndu asku Reykja- víkur. GangiS í Heimdall og stySjiS með því þá stjórnmálastefnu, sem ein er þess megnu;* aS tryggja gla;silega í'ramtiS íslensku þjóðar- innar. Gjafir til Slysavarnafjel. íslands I Siysavarnadeildin Hrísey kr. 1000 til björgunarflugvjelar. Slysavarna- deildin Framtiðin, Tálknafirði, kr. 1000.00 til björgunavflugvjelar. Slysa varnadeild Vestureyjasveit, Flatey, til björgunarskútu Vestfjarða kr. 1000.00 Kvennadeildin i Hafnarfirði,. til auk- ins öryggisútbúnaðar í skipbrots- mannaskýli deildarinar, kr. 1500,00. Tundurdufl Á þessu ári hefir diegið rajög úr reki tundurdufla hjer við strendur landsins. en í gær barst þó Skipaút- gerð rikisins tilkyning um tvö tund- urdufl. Var annað nýrekið á Á:fjör- ur i Rangárvallasýslu, en hitt ló við stjóra yzt í Veiðileysufirði á Stiönd- um. I Nýtt tímarit — Heimilispósturinn Nýtt tímarit, sem ncfnist Heimilis pósturinn, hefur hafið göngu sína, og er útgefandi þess Steindórsprent h.f., en ritstjóri er Karl Isfeld. | Heimilispósturinn er með nokkuð óvenjulegu sniði. Efninu er skipt í tvennt. annar helmingurinn ietlaður konum en hinn karlmönnum, og byrj- ar sinn helminguiinn á hvorum „enda" heftisias, en mætast síðan báðir i miðju heftinu. I Af lestrarefni kvenna í þessu fyrsta hefti má nefna: Kvæ'ðið ,.Spunakon- an" eftir Guðm. Kamban, „Korinþska skrauthliðið", saga "ftir André Maurois, „Ástarbrjefin", grein um ástir þýska skáldsins Rainer Maria Rilke, ,,Jeg vil vera ung". leiðbein- i lingar um snyrtingu og klæSnað, sög-' urnar „Syndafall", „Herbergi nr. ; 64" og „Saga úr Tídægru" eftir ÍBoccaccio", „Bridgeþáttur", krossgáta skritlur o. fl. Lestrarefni karlmannanna byrjar á grein eftir Guðbrand Jónsson prófess or: „Hamra-Setta" islenskt sakamál frá 16. öld". Þá eru sögurnar „Bjall- an" eftir Beverley Nicholls, „Frum- leg hjónavígsla" effir Erskine Cald- well" og „Heim fyrir ).il" eftir John Collier, „Lífsþorsti", kvæði eftir Vil- hjálm frá Skáholti, skritlusíðan „Á takmrkum", Bridgedálkur, krossgáta o. fl. I miðju heftinu, þar sem mætist lestrarefni kvenna og karlmanna, er kvikmyndaopnan. Margar myndir prýða hxftið. Frá Sjálfstæðisfjelaginu „Hvöt" Sjálfstæðiskvennafielagið .„Hvöt" mun halda fund i Sjálfsta'ðishúsinu. n.k. föstudag kl. 8,30 e.h. Þar verða á dagskrá mörg gagnlig mál varð- andi f jelagið og flokkinn. Einnig mun fara fram innritun nýira fjelaga. Til skemmtunar verður kvikmyndasýning kaffidrykkja og dans. Fjelagskonui' ti a HeilIaráS. ÍTtvarpið* ÞaS er mest tindir því komiS, bvernig brauðiS meS eoektailnum lítur út. ÞaS verður að taka varlega á því, svo aS þaS fúi ekki binn minnsta svip óvandvirkni. I'aS á aS skera brauSsneiSarnar el'tir lagi áleggsins, kringlótt með pilsum, tómötum og eggjum, aflangt með osli og radisum og reyktri sild, fer- kantað með kæfu og ranSbiðimi o. s. frv. og gætið þess vandlega, að láta ekki sjást á brauðiS. mega taka með sjer gesti og aðrar sjálfstírðiskonur eru velkomnar á með an lnWúm leyfir. Fjelagið íiefur skrifstofu opna tvisv ar í viku, á mánudögum og fimmtu- dögum, frá kl. 2—7 e.h., i herbergi sínu i Sjálfstíeðishúsinu. Glímuf jelagið Ármann heldur lilutaveltu n.k. sunnudag, 20 nóv., í Samkomusal Mjólkurstöðv- arinnaf. — Ármenningar og aðrir velunnarar fjelagsins, sem gefa artla á hlutaveltuna. geta komið giöfunum í Körfugerðina. Bankastræti, eigi sið- ar en á föstudag. Til bóndans í Goðdal Guðný Björnsdóttir 25, Áheit ó- nefndur 50. Flugferðir Flugfjelag Islands í dag er ráðgert að fluiga til Akur eyrar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Vestmannaeyja. í gær var flogið til Akureyrar, Siglufiarðar, Hólmavikur, Blönduóss og Sauðáikróks. LoftleiSir: 1 gær var flogið til Akureyrar. 1 dag er áætlað að fijúga til Vest- mannaeyia. Akureyra", Isafjarðar, Siglufjarðar og Sands. Hekla fer til London kl. 8,30 í fyrramálið. Vamtanleg aftur um kl. 18 á laugardag. Skipafrjettii Eimskip: Brúarfoss korn til Kaupmannahafn- ar 12. nóv„ fer þaðan i dag til Gauta borgar og Reykjavikur. Dettifoss var væntanlegur til Antwerpen í gær, fer þaðan til Rotterdam. Fjallfoss er i Reykjavik. Goðafoss fór frá Reykjavik 15. nóv. vestur og norður. Lagarfoss fór fr;i Reykjavík i gærkvöld til Keflavikur, lestar frosinn fisk. Selfoss fór frá Kotka í Finnlandi i gær til Flamboigar. Tröllafoss fór frá Reykja vik 9. nóv. til New York. Vatnajökull er í Amsterdam. E. & Z.: Foldin er i Reykjavik. Lingastroom fór frá Keflavík 14. nóv. til London. Ríkisskip: j Flekla fcr liá Rcvkjavík í dag aust- ur um land. Fsja er í Reykiavik. Hcrðubreið er á leið til Reykiavikur. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill var á Akureyri i ga>r. Hermóður var á Isafirði í gær. Helgi er í Reykjavík. Eimskipafjelag Reykjavíkur: Katla er í Genúa.. 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður- jfregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp< 15,30—16,30 Miðdegisútvarp. — (15,55 Veðurfregnir). 18,25 Veður- fregnir. 18,30 Dönskukennsla; II< — 19,00 Enskukennsla; I. 19^5 Þing frjettir. —¦ Tónleikar. 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19,15 Auglýsing- ar. 20,00 Frjettir. 20,20 Útvarpshljóm sveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar) a) Beethoven „Prometheus'' forleikur. b) Dvorák: Slavneskur dans nr. 3. c) Kalm: „Ave Maria". d) Manual de Falla: Spienskur dans. 20,45 Lestur fornrita: Egilssaga Skallagrimssonar (Einar Ól. Sveins- son prófessor). 21.10 Tónleíkar: Þætt ir úr óperunni „Porgjr og Bess" eftir Gershwin (plötur). 21,35 Dagskrá Kvenrjettindafielags Islands. — Er- indi: Um kvennadagskrá'ia (frú Raga heiður Möller). 22,00 Frjettir og veð- urfregnir. 22.10 Symfónískir tónleik- ar (plötur): a) Symfónía nr. 5 I e-moll eftir Tschaikowsky. b) Konserj fyrir strengjasveit eftir Strawinski (nýjar plötur). 23,15 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar England. Bylgjulengdir: 16,99 —« 19,85 — 25,64 — 30,53 m. — Frjettn ir kl. 17,00 og 19,00. Auk þess m. a.: Kl. 17,30 Kaup-< maðurinn í Feneyium, eftir Shakes« peare. Kl. 19.15 BBC óperuhljómsveií in leikur. Kl. 20,00 Öskaþáttur hlust- enda. Kl. 20,45 Hljómsveit leikur4 Kl. 21,00 Hljómleikar, lög eftir Bloctí og Robert Fairfax. Noregur. Bylgjulengdir: 19 — 25 — 31,22 — 41 m. — Frjettir kh 06,05 — 11,00 — 12,00 — 17.05 — 20,10 — 24,00. Auk þess m. a.: Kl. 15,10 Salon- hlicímsveitin leikur. KI. 18,15 Kaup- maðurinn í Feneyjum, eftir Shakes-c peare. ' SvíþjóS. Bylgiulengdir: 1588 03 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15 Auk þess m. a.: Kl. 17,30 Harmon íkulög. Kl. 17,55 Með Kurt Andersen í Varsjá. Kl. 18,15 Ópera eftir Kurt Weill. Kl. 20,30 Fred Waring og fje- lag skemmta. j Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og '31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. I Auk þess m. a.: Kl. 17.35 Yfiiborg arstjórinn leggur fram fjárhagsáætll un Kaupmannahafnar. Kl. 1>8,00 fimmtudagshljómleikar útvarpsins^ KI. 20, í 5 Jazzklúbburinn. CJiarliöj Parker. Monlgomery lil Bandaríkjanna LONDON, 16. nóv.: Mont- gomery hershöfðingi, yfirmað-« ur herforingjaráðs Brussel- bandalagsins, lagði í dag af stað til Bandaríkjanna með' ,,Queen Elizabeth". í Bandaríkjunum mun Mont gomery meðal annars eiga við- ræður við Johnson hermálaráð herra og Bradley, yfirmanri bandaríska herráðsins. — — Reuter, Brefar oo kínversklr LONDON, 16. nóv.: — Bevín utanríkisráðherra skýrði neðri málstofu breska þingsins frá því í dag, að engin ákvörðurt hefði enn verið tekin um það, hvort Bretlandsstjórn taki upp; stjórnmálasamband við stjórn- arvöld kommúnista í Kína. Umræður um þetta, sagði ut- anríkisráðherrann, færu enn fram milli Breta og vinveittra ríkisstjórna. — Reuter. '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.